Þjóðviljinn - 17.03.1945, Side 6

Þjóðviljinn - 17.03.1945, Side 6
6 Þ JÓÐVILJINN Laugardagur 17. marz 1945. NÝJA BÍÓ Gæðingurinn góði („My Friend Flicka“) Litmynd, gerð eítir sögu Mary O’Hara. Aðalhlutv.: RODDY MC DOWALL RITA JOHNSON PRESTON FOSTER Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Kaupum turkur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. TJARNARBÍÓ Sagan a! Wassel lækni (The Story of Dr. Wassell) Áhrifamikil mynd í eðlileg- um litxun frá ófriðnum á Java. GARY COOPER. LARAINE DAY. Leikstjóri Cecil B. De Mille. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Flækingur (Johnny Come Lately) JAMES CAGNEY GRACE GEORGE Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. FÉLAGSLÍF ÁLFHÓLL Sjónleikur í 5 þáttum eftir J. L. Heiberg. Sýning á morgnn kl. 3 s. d. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. SÍÐASTA SÝNING Sýning verður á barnafatnaði sem senda á til Sovétríkj- anna á Skólavörðustíg 19, uppi, sunnudaginn 18. marz kl. 4—6. Konur er beðnar að skila munum fyrir þann tíma á Skólavörðustíg 19, eða til einhverrar okk- ar. Karólína Siemsen, Nýlendugötu 13; Rósa Vig- íúsdóttir, Grettisgötu 19B; ' Elín Guðmunds- dóttir, Óðinsgötu 13; Guðrún Rafnsdóttir, Berg- staðastræti 30; Dýrleif Árnadóttir, Miðstræti 3; i Aðalheiður Magnúsdóttir, Þverveg 14; Birgitta Guðmundsdóttir; Bergstaðastræti 25B; Oddný Guðmundsdóttir, Egilsgötu 20; Ingibjörg Jóns- dóttir, Litlu Brekku Grímsstaðaholti. Nefndin. xiyw^ar>iiin—in«vwwnw~n »* ■ ■’ rf‘*ini *~ • *• **■■** »“■*«•■ * KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN flUS6HGHflSNIflIR Okkur vantar húsgagna- smiði nú þegar ! Hringbraut 56. — Sími 3107. Skíðafélag Reykjavíkur fer skíðaför næstk. sunnu- dagsmorgun kl. 9 frá Aust urvelli. Stanzað verður fyr- ir framan Jósepsdal fyrir þá sem yilja fara á skíða- mótið og verða þeir tekn ir aftur á sama stað. Far- miðar hjá Miiller í dag fyrir félagsmenn til kl. 4, en 4 til 6 til utanfélags- manna, ef afgangs er. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. Súðin vestur og norður fyrrihluta næstu viku. Tekið á móti flutningi til Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar fram til kl. 3 s. d. í dag. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16 Ragnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. S. b. T. -- dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7, sími 3008. WWWWV^.'W,W,^W%^,V%^^VWVW^rtJ,VW^^,^^W,WW^^WW^W\^^% Samkór Reykjavíkur. Stjórnandi: Jóhann Tryggvason. Við hljóðfærið: Anna Sigr. Björnsdóttir. i Síðasti samsöngur kórsins verður í Gamla Bíó á morgun kl. 1.15. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymunds- i sonar og Hljóðfærahúsinu. LðnAtboð í dag og næstu daga tökum við á móti pönt- unum á allt að kr. 1.200.000.00 af skuldabréfum Siglufjarðarkaupstaðar vegna Skeiðfossvirkjun- arinnar. Lánið er að upphæð kr. 2.500.000.00 og er af- borgunarlaust árin 1945 og 1946, en greiðist síð- an með jöfnum afborgunum á 23 árum samkvæmt útdrætti, — skuldari hefur þó rétt til að segja láninu upp til útborgunar eftir 2. janúar 1955. Upphæð skuldabréfanna er kr. 5000.00 og kr. 1000.00 og bera þau 4% ársvexti, sem greiðast eftir á 2. janúar ár hvert. Landsbanki íslands annast greiðslu vaxta og útdreginna skuldabréfa. Ríkisábyrgð er til tryggingar skilvísri og skaðlausri greiðslu höfuðstóla og vaxta skuldabréfanna Ráðgert er að skuldabréfin verði tilbúin 1. apríl n. k. og miðast vaxtagreiðslan við það. Pantanir verða afgreiddar í þeirri röð, sem þær berast og verða bréfin .seld fyrir nafnverð til þeirra, sem gera pantanir fyrir 1. apríl n. k. eftir því, sem upphæðin hrekkur til. Fasteigna & verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4. — Símar: 4314, 3294. Samúdarhort Slysavamafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavamadeildum um allt land, í Reykjavík af- greidd í síma 4897. AWVVVVtfWjWW'/VVVVJV^^V Litla blðmabððln Bankastræti 14. — Sími 4957 Blóma og matjurtafrœið komið Sendum, gegn póstkröfu, um allt land Grasfræíð Væntanlegt

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.