Þjóðviljinn - 11.04.1945, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 11.04.1945, Qupperneq 6
6 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 11. apríl 1945. NÝJA BÍÓ Ijack London É Þaettir úr ævisogu þessa heimskunna rithöfundar. Aðalhlutverk: Michael O’Shea, , Susan Hayward. Bönnuð bömum yngrí en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. > TJARNARBÍÓ Óboðnir gestir (The Uninvited). Dularfull og spennandi reim leikamynd. RAY MLLAND RUTH HUSSEY GAIL RUSSELL Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. e Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í fimm þáttum eftir William Shakespeare. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Aðgangur bannaður fyrir böm. Litlar tveggja herbergja íbúðir í Kleppsholti, Laugarneshverfi og á Grímsstaðaholti, til sölu. Einnig smáhús í Digranesihálsi og sumarbústaðir við Laxnes, Vatnsenda og Gunnarshólma. Sðlcsmfðsfddín Lækjargötu 10 B. — Sími 5630. Regnkápu — fyrir karlmenn Olíubornar vinnukápur. Olíubornar glans- kápur. Gúmmíkápur. SJÓHATTAR, svartir, GÚMMÍSTAKKAR, GÚMMÍVETLINGAR, SKINNVARÐIR VETLINGAR. . Vcrziun O. Ellíngsen h. f. FÉLAGSLÍF Gllmufélagit ARMANN SKEMMTII'UNDURINN verður í kvöld (mjðvikudag) kl. 9 í Tjarnarcafé. Til skemmtunár verður: íslenzk íþróttakvikmynd, og auk þess ný amerísk mynd af heimsfrægum frjálsíþrótta- mönnuin í keppni. Danssýning nemenda Rig- mor Hanson. Fjöimennið! I. 0. G. T. Stúkan Mínerva. Fundur í kvöld kl. 8.30. 1. Söngur með gítarund- irleik. 2. Höfundaþáttur, séra Jakob Jónsson o. fl. 3. Kaffi. 4. Dans. Félagar, mætið stundvís- lega. Æ. T. Súðin Tekið á móti flutningi til Vestfjarðahafna síðdegis í dag og árdegis á morgun. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. Daglega NY EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. Vélbátar til sölu 27 tonna bátur með nýrri 115 ha. Catatiller vél til sölu. Einnig 36 tonna bátur með 80 ha. Scandia vél. Sölumiðstöðin Lækjargötu 10 B. — Sími 5630. MÆÐRAFELAGIÐ: Aðalfundur Mæðrafélagsins verður í Aðalstræti 12, fimmtu- daginn 12. apríl kl. 8.30 síðd. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. — Rætt um matreiðslunámskeiðið. — Uppeldismál o. fl. — Kaffi. Félagskonur! Mætið vel og komið með nýja félaga. STJÓRNtN. ***** . EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR Fjölbreytt úrval. Ragnar Þórðarson & Co. i_tii.r _r*iii—i~ir• r r»i—1-~- -* — *• • • “*■ — m. TIL liggur leiðin MUNIÐ Kaffisöiuna Hafnarstræti 16 Rðpar Ölafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandl Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. Húseigendur Tökum að okkur skipu- lagningu nýrra skrúðgarða og ennfremur verulegar endurbætur eldri garða. Pöntunum veitt móttaka í síma 4326. Haukur Kristófersson, Agnar Gunnlaugsson garðyrkjumenn. ***** KAUPIÐ ÞJÖÐVILJANN w^a ******** *-*^*^^1**** ** w 1»—nafin r rw—■nj^ini-TSw—■vn.n.rw— VALUR VÍÐFÖRLI Eftii Dick Floyd 1UE MíDST OF ThíE N/\2! FTT/CK ON ThE COMMANDOS, tfe townspeople, AFTER RAIDING tae ARSENAL, START TAeir veAdlY WOPN... f'-'" jLLLLLí Bæjarbúamir hafa ráðizt á unum til hjálpar. — Sprengið upp húsin. vopnábúrið og koma nú víking- Víkingur: Einhverjir virðast vera að hjálpa okkur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.