Þjóðviljinn - 15.04.1945, Qupperneq 1
10. árgang-ur.
Sunnudagur 15. apríl 1945.
85. tölublað.
Mótspyrna Pjódvcrja harðnar hjá Bremen » o$ á leíð-
inní tíl Hamborgar og B>erlínar
nazistans
Lögreglustjóri nazista í þýzku
borginni Wuppertbal er ekki
lengur í þessum heimi. Lög-
reglustjóri þessi hafði látið
misþyrma og lífláta fjölda
landa sinna fyrir stjómmála-
skoðanir þeirra og trúarbrögð
Bandaríski herinn, sem tók
borgina lét leita hans og fundu
hann loks tveir landar hans,
sem nú eru bandarískir her-
menn og borgarar. Þeir höfðu
upp á honum í kofa uppi í
sveit. Lá hann þar í hálmhrúgu
og var að sálast.
Hjá honum lá hlaðin skamm-
byssa, en nazistinn hafði ekki
haft kjark til að búa sjálfum
sér sama dauðdaga og hann
hafði búið svo mörgum áður. —
Hann hafði tekið inn eitur.
3. herinn, undir stjóm Pattons er búinn að rjúfa
vegtf og járnbrautir frá Leipzig suður á bóginn. — Er
nú svo stutt milli hans og hersveita Konéffs í Slésíu.
að heita má að búið sé að kljúfa Þýzkaland í tvo hluta.
Mótspyma þýzka hersins er mjög hörð hjá Bremen
og á leiðinni til Hamborgar og Berlínar.
Nlnningðrathöfn í Dómkirkjunni um
Roosevelt Bandaríkjaforseta
Minningarathöfn uvi Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseta fór
fram í Dómkirkjunni í Reykjavík í gœr.
Forseti íslands og frú hans voru viðstódd, ennfremur ríkisstjómin
og fulltrúar allra erlendra rikja.
1. og 3 bandarísku herirnir
nálgast óðum borgimar Halle,
Leipzig, Chemmitz og Dresden.
1. herinn er 6 km frá Halle
að vestan.' — Hérsveitir frá hon
um nálgast Leipzig að sunnan
og norðan.
Ekki er þess getið, hvað
langt sé á milli herja Konéffs
og Pattons, en Bandaríkjamenn
hafa rofið allar beinar samgöng
ur milli Norður- og Suður-
Þýzkalands.
Bandarískir skriðdrekar eru
komnir inn í Bayruth. — Her
Pattons er um 30 km. frá
Tékkoslóvakíu.
4 herfylki úr 7. hemum
hafa byrjað nýja sókn til Núm-
bergs, sem er enn í um 32 km.
f jarlægð.
2. brezki herinn á í harðri
orustu hjá Bremen. — Þýzkir
sjóliðar hafa gert gagnáhlaup á
brúarsporða Breta austan árinn-
ar Aller.
Götubardagar eru háðir í bæ
nokkrum 75 km. fyrir sunnan
Hamborg. — Piltar úr ,,Hitlers-
æskunni“ berjast þar af mestu
grimmd.
Bretar em um 40 km. frá
Saxelfi.
Engar fréttir hafa borizt af
framsókn Bandaríkjamanna
austan Saxelfar á leiðinni til
Berlínar.
sem hafa bæði skriðdreka og
stórskotalið.
Er búizt við að Þjóðverjar
séu þarna að gera lokatilraun
sína til að stöðva sókn Banda
ríkjamanna til Berlinar.
TAKA ARNHEM
Kanadámenn hafa lokið við
að taka Amhem í Hollandi. —
Barizt er í Apeldom, Zwolle
og Groningen.
Rauði herinn er kominn 50
km vestur fyrir Vín og er um
100 km frá Lihz. — Hann tók
þarna meir en 2000 fanga í gær.
— Hann tók 107 skriðdreka og
69 eimreiðar herfangi.
Fyrir norðaustan Vín tók her
Malinovskis bæinn Hohenau og
nokkra aðra.
Tveir menn drukkna
í Hornafirði
Aðfaranótt s.l. föstudags féllu
þrir menn í sjóinn úr báti á Florna-
firöi. Drukknuðu tveir þeirra, en
einum var bjargað.
Þeir sem drukknuðu voru Jiilíus
Filipusson, 25 ára, ókvæntur, ætt-
aður úr Hornafirði, og Stefán
Bjarnason frá Norðfirði, 25 ára,
kvæntur og átti tvö börn.
Þriðja manninum tókst að
ibjarga. Hafði hann náð taki á
fangalínu bátsins og tókst að halda
sér þar u:nz honunx var bjargað.
austan og suðaustan Hodonin.
Þjóðverjar skýra frá því í út-
varpi til útlanda að rauði her-
inn sé byrjaður árásir í til-
raunaskyni á milli Frankfurt
og Kústrin.
Von Papen fangi
Bandamanna
Bandamenn tóku fjölda fanga
í Ruhr í gær. Meðal þeirra var
von Papen, sem einu sinni var
kanslari í Þýzkalandi og sein-
asti sendiherra Þjóðverja í
Tyrklandi.
Von Papen er heimskunnux
klækjarefur og bófi. — Varð
hann fyrst kunnur, þegar hann
var hermálafulltrúi við þýzku
sendisveitina í Washington á
fyrstu árum fyrri heimsstyrj-
aldarinnar. Komst það þá upp
að hann skipulagði glæpa og'
skemmdarverk í Bandaríkjun-
um, og var rekinn úr landi.
Von Papen er júnkari í húð
og hár.
Herra Sigurgeir Sigurðsson
biskup fl'utti miimingarræðuna og
mælti bæði á íslenzku og ensku.
Lýsti hann samúð, velvild og
Lík Roosevelts for-
seta flutt til
Washington
Lík Roosevelts forseta var
flutt til Washington í gær í
sérstakri jámbrautarlest. Tru-
man forseti og ríkisstjómin fór
til móts við lestina. Frá lest-
inni var líkkistan flutt á fall-
byssuvagni með fjórum hvítum
hestum fyrir.
Sprengjuflugvélar og omstu
flugvélar svifu yfir líkfylgd-
inni.
Jarlinn af Athlone, lands-
stjóri' í Kanada og fulltrúi
Bretakonungs við útförina, og
Eden utanríkisráðherra, full-
trúi brezku stjómarinnar, komu
til Washington 1 gær með sín-
hvorri flugvélinni.
Yfirvöldin í París hafa ákveð
ið að gefa einni af aðalgötum
borgarinnar nýtt heiti og nefna
hana eftir Roosevelt forseta.
þakklæti íslenzku þjóðarinnar til
Roosevelts Bandarikjaforseta,
kvað hann íslenzku þjóðina á-
sarnt gjörvölluin lxeiminum syrgja
liinn mikla leiðtoga.
Auigust Borleis aðalherpi'esUir
Bandaríkjamanna hér á landi las
ri tn i ngargr e i n a r. Dó nxk irkj ukór-
inn söng sálminn Víst ertn Jesú
kongur klár. Páll ísólfsson lék
undir á orgel.
Albert Basso, bandarískur her-
rnaður, söng eiixsöng, 23. sálm
Davíðs, en Heni-y Darling, banda-
rískuir hermaður, lék undir á orgel.
Kirkjan var þéfctskipuð íslend-
ingunx og Bandaríkjahernxönnum.
Athöfnin fór mjög virðulega og
hátíðloga franx.
Júgoslavar komnir
yfir þrjú fljót
Tito marskálkur tilkvnnti í
gær; að júgoslavneski herinn
hefði brotizt gegnum varnir
Þjóðverja 160 km. fyrir norð-
vestan Belgrad. Hann hefur
sótt fram um 50 km og komizt
yfir fljótin Dóná, Drava og
Sava og tekið fimm borgir og
bæi.
Þeir eiga þar í höggi við
S. S.-hersveitir og fallhlífalið,
10 bæir voru teknir fyrir
Síðustu forvöð að verða stofnendur
Prentsmiðju Þjóðviljans
í dag eru síðustu 'forvöð að verða stofnendur
Prentsmiðju Þjóðviljans.
Það er hægt með því að koma á framhalds-
stofnfund hlutafélagsins sem haldinn verður í
dag í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (gengið inn
frá Hverfisgötu), og kaupa þar eitt hlutabréf
(500 kr.) eða fleiri, ef efnin leyfa.
Fundurinn hefst kl. IOV2 f. h.
Látið ykkur ekki vanta í stofnendahópinn!
M heriiR ?o m nesfai Uíoar
7000 fangar og 60 þorp lekín
á Sámslandí
Her Tolbúkins hefur unnið mikið á fyrir vestan
Vín. — Er hann kominn yfir ána Traisen og tók í gær
60 bæi og þorp, — sum 50 km fyrir vestan Vín.
Her Vasilievskis tók álíka marga bæi og þorp á
Sámslandi fyrir vestan Königsberg og auk þess meir en
7000 fanga.
V
!