Þjóðviljinn - 05.06.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.06.1945, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 5. júní 1945. ► TJARNARBÍÓ Langt fínnsl þeím sem bídur :(Since You Went Away) Hrífandi fögur mynd um hagi þeirra, sem heima sitja. Sýning kl. 9. Hækkað verð. Atlantic City Bráðfjörug músík- og gam- anmynd. CONSTANCE MOORE, BRAD TAYLOR, CHARLES GRAPEWINE JERRY COLONA. Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ Dularfulli maðurinn (The Mask of Dimitrios). Afar spennandi mynd. PETER LORRE FAY EMERSON ZACHARY SCOTT SIDNEY GREENSTREET Aukamynd: FRÉTTAMYND FRÁ ÞÝZKUM FANGABÚÐUM o. fl. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzliuiiii Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. Gift eða ógift Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestiey. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. MVVAWJVVVVVWVVUVWWVVVMnANVVWUWVWVVVVVVWVW. •• BAFNABFJORBDR Almenn bólusetning fer fram í Hafnarfirði dagana 6., 7. og 8. júní kl. 3—5 e. h. í Góðtempfarahúsinu. Skyldug til frumbólusetningar eru böm, sem orðin eru tveggja ára. Skyldug til endurbólusetningar eru börn, sem orðin eru 13 ára, ef þau ekki hafa verið endurbólusett með full- um árangri eftir að þau urðu 8 ára gömul. Miðvikudaginn 6. júní komi öll böm, sem búsett em $ fyrir sunnan Læk. Fimmtudaginn 7. júní, komi öll börn, sem búsett eru milli Lækjar og Reykjavíkurvegar. Föstudaginn 8. júní komi öll böm, sem búsett eru fyrir vestan Reykjavíkurveg. Bóluskoðun fer fram viku síðar á sama stað, dagana 13., 14. og 15. júní og komi bömin eftir sömu reglum og þau komu til bólusetningarirmar. Hafnarfirði 4. júní 1945. Kr. Arinbjamar héraðslæknir. ^WVWVfWVWVW’VrtAn/WiA^WWWWVIArWNA/VVVWWWWVWVVWWWWWSflJV Hólmsberg til Drangsness og Hólma- víkur. Vömmóttaka árdeg- is í dag. Sverrir til ísafjarðar, og Suðri til Þingeyrar, Flateyrar og Súgandafjarðar. Vömmót- taka í dag. TIL liggur leiðÍH FÉLAGSLlF , 4 FARFUGLAR- Þeir, sem ætla að fara í eftirtalin sumarleyfisferða- lög með félaginu í sumar, em beðnir að skrifa sig á lista í skrifstofunni n. k. miðvikudagskvöld 6. júní 1945. 30. júní—14. júlí: Hálfsmánaðarferð í bíl um Norðurland austur á Fljótsdalshérað. Þaðan verður svo farið með flug- vél með suðurströndinni til Reykjavíkur. 14.—23. júlí: Svipuð ferð, nema hvað fyrst yerður farið með flug vél austur á Fij ' tsdalshér- að og með bíl þaðan um Norðuriand 1j1 Reykjavík- ur. 21.—28. júlí: Farið inn á Þórsmörk og dvalið þar í viku. Skrifstofa farfugla er í Trésmiðjunni h. f. Brautar- holti 30 (beint á móti Tungu) opin öll miðviku- dagskvöld kl. 8—10 e. h. Stjómin. iTILKYNNING Það tilkynnis't' hér með að undirrit'aðar prentsmiðjur verða lokaðar síðari hlut'a júlímán- aðar í sumar vegna sumarleyfa. Heiðraðir viðskiptavinir eru góðfúslega beðn- ir að haga viðskipt'um sínum þannig, að þetta komi ekki að baga. ísafoldarprentsmiðja h. f. Prenfsm. Ág. Sigurðssonar. Prentsm. Hólar. Prentsm. Jóns Helgasonar. Prentsm. Skálholt. Prentsmiðjan yiðey. Víkingsprent h. f. WtfVUWVUVWW.'/.WWrfVUVWUVWWWWVWWAWWWWW Hafíð þið veitt athygU „Sniðugu stelpunni" sem nýkomin er í bókaverzlanir. Þar er nú líf og fjör í unga fólkinu, þótt allt sé í græskulausu gamni. Hver einasta ung stúlka þarf að lesa „Sniðuga stelpu“ og strák- amir hafa líka gott af að kynnast því, hvem- ig hún hrífur þá með í hringrás viðburðanna. SNIÐUG STELPA, er verulega sniðug saga. Hún er ódýr og fæst í næstu bókabúð. STÆRRI — BETRI I HITA og KULDA. PEPSI-COL A ' 'ðJWVftAVSAIVVfVWVWVJWVWWWVVVWV' ‘WUWVWUVVWWWVV ! K. R. - húsið Vonarstræti 11 verður sýnt þeim, sem ætla að bjóða í það til nið- urrifs, daglega kl. 5V2—7 e. h. Gengið um suður- dyr á útbyggingunni. Söluskilmálar til sýnis þar. Tilboð verða opnuð í skrifstofu minni föstu- daginn 8. þ. m., kl. 12 á hádegi. Borgarstjórinn. - >A^WtfWWWVWWtfWWWtfWVI^ftVWltfWWWVWWVWVWWWWW\. - %. . —“-------I^, I—! n.r VALUR VÍÐFÖRLI Eftir Dick Floyd OM, HELLO(CHARDeLLE. EXCUSE ME WMiLE I FiNiSH THíS CALL. HELLO-yES-AMD MAKESURE that she doesm'tset a copy OF to-davs express-or AMY OTflER PAPER. I HOPE yoU REALIZE THE IMPORTANCE OP TUiS. 'I JUST PHONEDTHE Y >ÖU LOOK HOSPITAL. THEIPE'S A I A LITTLE- CERTAIM MATTER WE A TOO < MUST KEEP FPOM / 5ERIOUS. JO-UMTIL SME'S JWHAT IS-IT? FULLy RECOV5RED. Gætið að því, að Ella nái ekki í neitt af dagblöðtmum. ' MOW WE KMOW WHAT HAPPEMED TO PlMXy. PECOMSTRUCT 1T ALL* THlMVílMO JO WAS DEAD, HE JOlSlED A COMMlAMDO RAID AMD-WELL, (^gEAD TtiiS. T4, ^ /, .nrm. é**Mi**M4 iSrt**4* f‘ J ■•y wv.: r x*ff II •Í'HiS SHATTERED BOpyv-THlS IS THE EXP— OH MyS0D« 1 JUST LEFT THIS PAPER witH jo!!! „V l'-íA'l ('*s' r % •v* Y. 'fVlC<T Eg var að síma til spítalans. — Ella má ekki lesa fréttimar fyrr en henni er batnað. Nú vitum við hvað varð um Val hann hefur haldið að Ella væri dáin, skellt sér í árásarflokk og — hann hefur fallið! Hamingj- an hjólpi mér — ég sem skildi þetta blað eftir hjá Ellu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.