Þjóðviljinn - 12.06.1945, Page 6
ÞJÓÐ VIL JINN
Þriðjudagur 12. júní 1945.
► TJARNARBÍÓ
í Háalofti
(Sensation of 1945)
Bráðskemmtileg músik-
dans-, trúða- og fimleika-
mynd.
Eleanor Powell
Dennis O Keefe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
ALI BABA
og hinir 40 ræning.jar
Litskreytt ævintýramynd.
Aðalhlutverk:
JÓN HALL,
MARIA MONTEZ,
THURHAN BEY.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
^mMWVWUWWUVVWWUWmWUyUWWAMVUVWWWW
Gift eða ógift
Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley.
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7.
STÆRRI — BETRI
í HITA og KULDA
PEPSI-COLA
Msniðia PiMlta
Þeir, sem lofað hafa undirrituðum hlutafjár-
framlagi í Prentsmiðju Þjóðviljans, eru vinsam-
lega beðnir að koma á afgreiðslu Þjóðviljans við
fyrstu hentugleika eða eigi síðar en 15. þ. m. og
greiða framlagið.
Árni Einarsson,
c/o afgr. Þjóðviljans, Skólavst. 19, sími 2184, box 57.
V--WVg-^d-A^WdVWVVUVVV^VVVWVAW^WWWIAJWVUWWVVVW
Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykja-
vík fyrir árið 1945 liggur frammi almenningi til
sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá
12. til 25. júní næstkomandi, að báðum dögum
meðtöldum, kl. 9—12 og 13—17 (þó á laugardög-
um i aðeins kl. 9—12).
Kærur yfir útsvörum skulu sendar niðurjöfn-
unarnefnd, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er
sá frestur, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi,
eða fyrir kl. 24 mánudaginn 25. júní n.k.
Þennan tíma verður formaður niðurjöfnunar-
nefndar til viðtals í Skattstofunni virka daga,
aðra en laugardaga, kl. 17—19.
Rorgarstjórinn í Reykjavík, 11. júní 1945.
BJARNI BENEDIKTSSON.
FÉLAGSLlF
FARFU6LAR
Þeir, sem ætla að fara í
eftirtaldar sumarleyfisferðir
með féláginu í sumar eru
beðnir að skrifa sig á lista
á skrifstofunni n.k. miðviku-
dagskvöld 13. júní 1945.
30. júní—14. júlí.
Hálfsmánaðarferð á bíl um
Norðurland austur á Fljóts-
dalshérað. Þaðan verður svo
farið með flugvél með suð-
urströndinni til Reykjavíkur.
14,—28. júlí.
Svipuð ferð, nema hvað fyrst
verður farið með flugvél ausí
ur á Fljótsdalshérað og með
bíl þaðan um Norðurland til
Reykjavíkur.
Skrifstofa farfugla er í
Trésmiðjunni h.f. Brautar-
holti 30 (beint á móti Tungu)
opin á miðvikudagskvöldið
13. júní kl. 8V2—10 e. h.
ATH.: Á miðvikudagskvöld
ið eru e. t. v. allra síðustu
forvöð að komast í þessar-
ferðir.
STJÓRNIN
Fjölbreytt úrval
af glervörum, búsáhöldum og
matvöru.
Verzlunin Nova
Barónsstíg 27. — Sími 4519.
Allskonar
BARNA- og
KVENFATNAÐIJR
sniðinn. — Fljót afgreiðsla_
Saumastofan NORA
Öldugötu 7, sími 5336.
.wvv\wwwwvwvvvwuvwvwuvvvvwwvvwuvww■vvvwvvu,
SKATTSKRÁ
Reyja víku r
um tekjuskatt og tekjuskattsviðauka, eignarskatt
með viðauka, stríðsgróðaskatt, lífeyrissjóðsgjald
og námsbókagjald
liggur frammi í bæjarþingstofunni í hegningar- ]
húsinu frá þriðjudegi 12. júní til mánudags 25.
júní að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—20 dag-.
lega. Kærufrestur er til þess dags er skráin ligg-
ur síðast frammi, og þurfa kærur að vera komn-
ar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í bréfakassa
hennar, í síðasta lagi kl. 24, mánudaginn 25. júní
næstkomandi.
Skattstjórinn í Reykjavík.
Halldór Sigfússon.
Sverrír
Vörumóttaka til Snæfells •
neshafna, Búðardals og Flat-
eyjar árdegis í dag.
Kaupum tuskur
allar tegundir hæsta verði.
HÚSGAGNA-
VINNUSTOFAN
Baldursgötu 30.'
Sími 2292.
V.VAVAWArj'/AV.V-VV/AiV.W^
TlLKYNNINGi
Frá og með 12. júní er verð á pússningasandi
frá Hvaleyri til Hafnarfjarðar kr. 3,00 tunnan,
til Reykjavíkur kr. 5,00.
Sandhafar:
Sigurður Gíslason, sími 9239.
Guðmundur Þ. Magnússon, sími 9091.
Kristján Steingrímsson, sími 9210.
Prentsmiðja Þjððviljaus
Þeir sósíalistar í Reykjavík og úti um land,
sem móttekið hafa frá undirrituðum kvittana-
hefti vegna söfnunar á hlutafé fyrir Prentsmiðju
Þjóðviljans, þurfa að gera skil í þessum mánuði.
Búsettir í Reykjavík og nágrenni eigi síðar en
15. þ. m. og annars staðar á landinu eigi síðar en
24. þ. m. — Kvittanaheftum verður að skila hvort
sem nokkru er safnað eða engu.
Ámi Einarsson',
c/o afgr. Þjóðviljans, Skólavst. 19, sími 2184, box 57.
‘vs/vrvv/vndVVvnyvvvvnA/v/vvn/vvv/vnu%/vvvvvn*%n^%/vv/vvvs/v/v/vv/v\/,w,u,,wv'*
Daglega
NY EGG, soðin og hrá
Kaffisalan
H AFN ARSTRÆTl 16
í
■Mi
Tilboð óskast í rafmagnslögn í íbúðarhús §
Reykjavíkurbæjar, nr. 64—80 við Skúlagötu.
Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrif-
stofu bæjarverkfræðings, gegn 50,00 kr. skila-
tryggingu. j;
BÆJARVERKFRÆÐINGUR. >.
í