Þjóðviljinn - 13.06.1945, Blaðsíða 6
6
Þ JÓÐ VILJINN
Miðvifcudagur 13. júná 1045.
> TJARNARBÍÓ
hongólía
Rússnesk þjóðlífsmynd frá
Mongólíu.
RÚSSNESKAR FRÉTTA-
MYNDIR
Sýning kl. 5, 7 ©g 9.
NÝJA BlÓ
ALI BABA
off hinir 40 ræninffjar
Litskreytt ævintýramynd.
Aðalhlutverk:
JÓN HALL,
MARIA MONTEZ,
THURHAN BEY.
Sýning kL 5, 7 og 9.
Gift eða ógift
Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2.
Næsta sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar að þeirri sýningu verða seldir frá
kl. 4—7 í dag.
Þeir, sem lofað hafa undirrituðum hlutafjár-
framlagi í Prentsmiðju Þjóðviljans, eru vinsam-
lega beðnir að koma á afgreiðslu Þjóðviljans við
fyrstu hentugleika eða eigi síðar en 15. þ. m. og
greiða framlagið.
Árni Einarsson,
c/o afgr. Þjóðviljans, Skólavst. 19, sími 2184, box 57.
Prentsmiðja Þjóðviljans
Þeir sósíalistar í Reykjavík og úti um land,
sem móttekið hafa frá undirrituðum kvittana-
hefti vegna söfnunar á hlutafé fyrir Prentsmiðju
Þjóðviljans, þurfa að gera skil í þessum mánuði.
Búsettir í Reykjavík og nágrenni eigi síðar eh
15. þ. m. og annars staðar á landinu eigi síðar en
24. þ. m. — Kvittanaheftum verður að skila hvort
sem nokkru er safnað eða engu.
\ \
Ámi Einarsson,
c/o afgr. Þjóðviljans, Skólavst. 19, sími 2184, box 57.
Góða stúlku
vantar á Vífilsstaðahælið.
Upplýsingar á skrifsfofu ríkisspítalanna, og
til kl. hálf fjögur á daginn hjá yfirhjúkrunarkon-
unni á Vífilsstöðum.
LISTAMANNASKÁLINN
er til leigu í sumar til alls konar sýninga, funda-
halda og skemmtana.
Allar nánari upplýsingar í Listamannaskálanum
frá kl. 3—6 daglega. — Sími 3008.
FÉLAGSLlF
FARFUGLAR
Um næstu helgi verður far-
ið um Ámessýslu, að Skál ■
holti, Geysi, Gullfossi og Brú
arhlöðum. Sápa verður sett í
Geysi, sem gefur, ef heppnin
er með, tignarlegt gos. Lagt
verður af stað frá Shell-port
inu kl. 3 e. h. Farmiðar verða
seldir á skrifstofunni á mið-
vikudag kl. 8V2—10 e_ h. og
Bókabúð Bi-aga Brynjólfsson ■
ar á föstudag kl. 9—3.
Allar upplýsingar varðandi
ferðina verða gefnar á skrif-
stofunni á miðvikudagskvöid
Ferðanefndiu
m
SKIPAUTGERÐ
i,ii^r.T4
Esja
Þeir, sem pantað hafa far
með skipinu til útlanda og
útfyllt tilskyldar skýrslur fá
að vita fyrir hádegi á laugar •
dag, hvort þeir fá far, enda
séu þeir þá tilbúnir að inn
leysa farseðla sína og leggja
fram fullgild vegabréf.
Elsa
Vörúmóttaka til Vestmanna-
eyja árdeg.is í dag.
Kaupum tuskur
allar tegundir hæsta verði.
HÚSGAGNA-
VINNU STOFAN
Baldursgötu 30.
Sími 2292.
Daglega
NY EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
H AFN ARSTRÆTI 16.
STÆRRl — BETRI
I HITA og KULJDA
PEPSI-COLA
Sumarkjólar
stuttir og síðir.
Verð frá kr. 149.00.
Ragnar Þórðarson & Co.
Aðalstræti 9. — Sími 2315.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Ragnar Ólafsson
Hæstaréttariögmaður
og
löggiltur endurskoðandi
Vonarstræti 12, sími 5999.
Skrifstofutími 9—12 og 1—5.
T I L
liggur ieiðin
Samúðarkort
Slysavamafélags ísiands
kaupa flestír.
Fást hjá slysavamadeildum |
um allt land, í Reykjavík af-
greidd í síma 4897.
Fjölbreytt úrval
af glervörum, búsáhöidum og
matvöru.
Verzlunin Nova
Barónsstíg 27. — Sími 4519.
Aliskonar
BARNA- Off
KVENFATNAÐUR
sniðinn. — Fljót afgreiðsla.
Saumastofan NORA
Öldugötu 7, sími 5336.
Auglýsendur!
Vegna þess að vinna 1 prentsmiðjunni
hættir á hádegi á laugardögum í sum-
ar, verða auglýsingar sem birtast eiga
í sunnudagsblöðunum að hafa borizf
fyrir kl. 11 f. h. á laugardögum (ekki
kl. 12 eins og áður var auglýst).
ÞJÓÐVILJINN.