Þjóðviljinn - 26.07.1945, Blaðsíða 2
2
I lÓÐ'TÍL'JINN
Fimmtudagur 26. júlí 1945
88$gTJARNARBlÓ 88888 NÝJA BÍÓ $$$
Jack með hnífinn
(„THE LODGER“)
Laird Gregar.
Merle Oberon.
George Sanders.
Sir Cedric Hardwicke.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára. — Ekki mynd fyrir
taugaveiklað fólk.
Sýnd kl. 7 og 9.
Týndi söngrarinn
Fjörug söngvamynd meö
Allan Jones og
„The Kings men“.
Sýnd kl. 5.
1
Atlolf Busch
kemur- í næsta mánuði. Listamaðurinn
stendur ,hér við í fáa daga og verða ao-
göngumiðar seldir fvrirfram á alla þrjá
hljómleikana. — Þeir, sem vilja tryggja
sér miða panti þá hjá
Bókabúð Lárusar Blöndal
Sími 5650
Tómatar
Notið ykkur lága verðið á tómötunum.
Látið þessa heilnæmu íslenzku á-
vexti aldrei vanta á kvöldborðið.
j;
Fjárhættuspilarinn
(The Gambler’s Choice)
Spennandi amerískur
sjónleikur «
Chester Morris
Nancy Kelly
Russell Hayden
Sýning kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
LEYNDARDÓMAR
PARÍSARBORGAR
EFNI SÖGUNNAR er svo
viðburðaríkt og spennand;
og frásögnin svo lifandi, að
menn hrífast ósjálfrátt
með — sem sagt, lifa at-
burði þá, er sagan segir frá
um leið og þeir lesa un
það,
Bókin hefur verið ófáan-
leg síðan fyrir stríð, en á-
valt mjög eftirspurð. Nú
hefir það litla, sem eftir er
af upplaginu verið heft og
selst með fyrirstríðsverði.
Öll 5 bindin kosta 50 kr.
Bókin verður send út á
land burðargjaldsfrítt ef
greiðsla fylgir pöntun.
„Viðburðarrík og
áhrifamikil saga“
Nokkur hundruð eintök af hinni heimskunnu
skáldsögu
„Leyndardómar Parísarborgar“
eftir franska ritsnillinginn EUGENE SUE eru nú
komin í bókaverzlanir.
BÓKHLAÐAN, pósthólf 462, Reykjavík.
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTRÆTI 16.
Auglýsið í Þjóðviljanum
Járnborar
(High Speed)
MÁLMEY
Laugavegi 47 og Garöastrœti 2
liggur leiöin
Kaupið Þjóðviljami
Valur Víðförli
Myndasaga eftir Dick Floyd
TMEREÍ! I LEAVE A SIGMAL FOB
TM'At PEBSÖM WHO CALL5 HlMBELF
SRUBER/ MAY PASS MERE
AGAtN AMD MCTiCE IT. ME GAVE
ME A POLLAS-2 BSTL'W'4
n i
I G ic í|
A í buJMI- •
— Þarna! Eg skil eftir merki handa það. Hann gaf mér dollar
þesum svokallaða Gruber. Hann skila honum aftur.
kemur kannski hingað aftur og sér í aðalstöövum Gestapo:
ég — Já, hr. Gruber, nokkuð annað,
hr. Gruber?
— Nei. Heyrðu annars— bíddu . .
— Fáðu mér skýrsluna um þessa
gísla
— Hm! Eg er ekki sérlega ánægð-
ur með ástandið.