Þjóðviljinn - 26.07.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.07.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. júlí 1945 ÞJÓÐVILJINN 3 Verða íslenzkir stúdentar í Ameríku Halldór Pétursson fyrir illum áhrifum? Það verður að rífa nazismann upp með rótum Skömmu eftir að íslenzkir stúdentar fóru að leggja leið sína til Ameríku til að leita sér menntunar, fór að bera á því, að menn teldu vafa á, hvort kunnátta þeirra yrði jafnhaldgóð og kunnátta þeirra menntamanna okkar, sem stundað hafa nám á Norð urlöndum. Skoðun þessi byggðist meðal annars á því, að nokkrir stúdentar, sem sýnt höfðu litla hæfileika í skólum heima, skrifuðu trölla sögur um nám sitt vestra í bréfum heim, þótt sannleik- urinn væri sá, að námið reyndist þeim engu síður erf- itt í Ameríku en heima. Nú er þó svo komið, að flestir hafa gert sér grein fyrir, að skoðun þessi var ástæðulaus, þar eð amerískar mennta- stofnanir gera yfirleitt háar kröfur til nemenda sinna og eru á flestan hátt vel útbúnar, en samt eru nokkrir menn, sem þróað hafa hugmyndir sínar í gagnstæða átt og reyna við hvert tækifæri að n'ða niður stúdentana í Vestur- heimi. Mönnum þessum er yf- irleitt ekki andmælt, þar sem stúdentarnir vestra geta illa fylgzt með málflutningi þeirra og eiga auk þess of ann- ríkt til að semja svargreinar, þar sem amerískir háskólar starfa af eins miklum hraða og unnt er í yfirstandandi stríði. ★ Það kom flestum á óvart, að Gylfi Þ. Gíslason dósent skyldi skipa sér í forystu þeirra manna, sem halda á lofti rógi um stúdentana í Ameríku. Minnist ég þess að hafa heyrt stúdentana hér vestra ræða með undrun grein, sem hann ritaði í Stúdentablaðið 1. des. 1912 um „forheimskun og her- vernd“. Þó keyrði fyrst úr hófi á stúdentafundinum í Tjarnarbíó 18. júní 1914, þeg- ar Gylfi bar saman áhrifin, sem íslenzkir stúdentar verða fyrir í Ameriku og á Norður- löndum, og beitti svo óvöni- uðum málflutningi, að slíks munu varla dæmi á samkomÉ um menntamanna. Sennilega hefur hann ta1!ð ólík’e^t, að ræða haldin í Tjarnarbíó bær- ist til eyrna stúdentum í Ameríku, en svo fór, að brot úr ræðu hans var prentað í Þjóðviljanum 6. júlí 1911, og síca" hafa allar ræðurnar, er haldnar voru á umgetnum fundi, verið gefnar út á prenti í þeirri góðu trú. að , sannleikurinn hafi verið þar í heiðri hafður. Ástæðan til þess, að ég tel skyldu mína að verða fyrir svörum fyrir hönd stúdent- anna í Ameríku, er sú, að Gylfi byggði árás sína á ó- þokkalegum rangfærslum á orðum mínum í bréfi til kunn- ingja míns heima. Þykir mér leitt, hve lengi hefur dregizt að svara, en sökin er ekki mín, þar sem samgöngur voru slæmar sl. ár, bárust mér ekki fréttir af fundinum fyrr en í ágústlok 1944. Skrifaði ég svargrein í snatri og sendi af stað, en í janúarbyrjun frétti ég, að bréf mitt hefði tapazt með póstinum 1 Goðafossi. Sendi ég þá strax afrit af greininni, en það glataðist með Dettifossi. í apríl komst loks síðasta afritið, sem ég átti, heim í flugpósti, og þótti mér nógur tími hafa farið í að koma leiðréttingunni yfir hafið. En samgönguerfiðleik- arnir reyndust ekki vera eina álmunin, þegar til kom. Treinin átti að birtast í Morg- mblaðinu, þar sem ég bjóst ið að fleiri kunningjar mín- ■r sæju hana þar en í öðrum blöðum, en svo fór, að ritstjóri lorgunblaðsins bæði sveik oforð sitt um að birta grein- na og neitaði að skila þessu eina afriti, sem til var, og er úart var að gengið, kvaðst lann hafa týnt því. Eg verð bví að eyða dýrmætum tima í að skrifa aðra svargrein, en ?em betur fer hef ég gott minni, eins og Valtýr mun sjá, r hann ber saman þessa 'rein og þá „týndu“. Til að fyrirbyggja misskilning í 'ramtíðinni lýsi ég hér með /fir, að ég mun aldrei láta 7altý Stefánsson ákveða, rvort ég svara fyrir mig eða ’kki, ef á mig er ráðizt, hvaða brögðum sem hann beitir, og net ég sannleiksást hans að /erðleikum. ★ Til að snúa þá að aðalefn- inu er það fyrst að segja, að ?íðan ég kom til Ameríku hef ég staðið í bréfasambandi við nenntamann einn heima, og bréf okkar beggja hafa löng- um verið harla efnissnauð. Til að örva skriftirnar ákvað ég að fitja upp á nýju umræðu- efni, og þar sem umræddur menntamaður er norrænu- fræðingur, en ég legg stund á náttúruvísindi, virtist vel til fallið að ræða um orðfátækt nlenzkrar tungu á vísinda- ?v;ðum. Talaði ég hispurs- 'aust um þessi mál í bréfi uvnu, að vísu nokkuð ein- hliða, þar sem ég ætlaði vini mínum að taka máDtað nor- 'ænufræðingsins. Bjóst ég -'kki við að verða hártogaður fyrir hugmyndir mínar um ilíkar staðreyndir, sem eru ekki af amerískum toga '.ounnar, heldur fyrst þróaðar í huga mér í Mennta ?kólanum ; Reykjavík, þar sem vísinda- kennarar eru í vandræðum méð að setja fram hugmyndir sínar og misþyrma íslenzku máli ver en nokkurn þann grunar, sem ekki þekkir tiL Því miður hef ég ekki afrit af bréfi mínu, þótt það sé til heima, meðal annars í fórum Tíunda júlí sl. skrifar Kristján Albertsson, einn hinna kunnu sjálfstæðis- manna um víg Guðmundar Kambans. Því fer fjarri að ég ætli að blanda mér inn í það mál, til þess hef ég engin gögn fram að færa. En það er ýmislegt annað í grein Kristjáns, sem ég get ekki látið hjá líða að minna menn á. Strax og sýnilegt var að veldi nazismans yrði brotið á bak aftur, byrjuðu ýmsar greinar afturhaldsaflanna, er tíðast kenna sig við lýðræði og sjálfstæði, að sleikja sár nazismans. Þetta kemur engum sönn- um lýðræðismanni á óvart. Nazisminn er ekkert stundar- fyrirbrigði, sem hverfur eins og sólmyrkvi. Sá sem einu sinni hefur verið nazisti, verð ur trauðla annað, nema sál- ræn lækning komi til greina. Til þess áð vera nazisti þarf sérstaka sálræna skapbresti, sem auðshyggja og yfirtroðsl- ur mannlegra verðmæta gera að samnefnara verstu afla auð valdsskipulagsins. Þetta fólk getur eftir hag- rænum ástæðum klætt þessa eiginleika í ýmsar gerðir sport fata, en strax og leikur sést á borði, er nazistabúningurinn tekinn upp á ný. Öllum, sem vilja vita, er það kunnugt, að afturhald allra landa þráði sigur naz- ismans fyrir stríð. Frakkland var gegnsýrt, eins og bezt kom í ljós. Stór hópur enska auðvaldsins söng halelúja og stóð undir nazismanum þýzka frá fyrstu tíð. Vert er að benda á hrifning Churchills á valdatöku Mússa og svo mætti lengi telja. Hér heima studdi stór hóp- ur fjáraflamanna og valda- braskara þessa'stefnu í orði og verki og náttúrlega í nafni föðurlandsins. Æska þessarar stéttar fékk .sérhakakrossbún- ing og gekk í syngjandi fylk- ingum og farið var að sitja fyrir mönnum og berja þá til ásta að þýzkum^sið. Nú í bili er nazisminn í lægðinni. Búningarnir hafa Valtýs Stefánssonar, en ég man efni þess nógu glöggt til að geta lýst yfir, að ég er re;ðubúinn að standa við allt, sem ég nefndi þar, og ræða hvenær sem óskað er. * Þótt ég hafi varla getað trú- að því í fyrstu, er ég nú sann- færður um, að ummæli Gylfa voru byggð á rangfærslum á orðum mínum. Nafn mitt var ekki nefnt í ræðu hans, en all- ar' upplýsingar um heimildina benda til bréfs míns, enda er mér nú kunnugt um, að hann hefur játað, að ég sé „hinn Framhald á 7. síöu. verið lagðir'í kistuna og alluR þessi lýður keppist við að kyrja: „Sór hann og sárt við lagði að svoddan mann þekkti hann ei.“ Þrátt fyrir grímuna örlar víða glöggt á samúðinni og þess er beiðzt með hógværum orðum, að ganga nú ekki of hart að hinum fallna, margt um nazismann séu ýkjur og þýzka þjóðin eigi þar ekki ó- skipta sök. Þessi andi kemur svo glöggt fram í grein Kristjáns að ekki verður um þagað. Kristján segir: „Var þá öll þýzka þjóðin gagntekin af pest nazismans, óð í að berja á öðrum þjóðum og svala kvalaþorsta sínum á varnar- lausum föngum. Maður gat búið árum saman í Þýzka- landi án þess að kynnast nokkrum manni, sem var óð- ur í stríð eða líklegur til að vilja misþyrma föngum.“ Þetta skrifar maðurinn, sem sat án nauðungar undir blóðveldi nazismans fyrir stríð. Tugþúsundir manna voru drepnir, höggnir með handöxi og píndir til dauða á sem allra hryllilegastan hátt. Öll Evrópa vissi fyrir stríð um ógnaræði nazismans, að undanskildum þá „amtmann- inum“, sem árum' saman sat án vitundar um ástandið. Það mætti ætla að slíkir menn hefðu ekki verið á vinstra brjósti. I greininni er talað um ráðstafanir Göhbels sáluga til að vernda rithöfunda fyrir svæsnum blaðadómum. Það þarf sannarlega heilsu til að hafa þetta eftir vini sínum, eftir að búið er að drepa eða gera landræka obb- ann af beztu skáldum, rithöf- undum og listamönnum Þýzkalands, yfirleitt alla menn með frjálsa hugsun og rit samstofna dauðra manna borin á bál og bannfærð. var hægt að skafa út, voru birt eftir ókunnan höfund. Um þetta hefur Kristján auð- vitað ekkert /itað Það má teljast þjóðarsmán að andans mönnum hvar sem er, skuli ekki vera gert kleift að afla sér brauðs og starfa óhindrað. Hitt má aftur teljast dýrt fæði, ef slíkir andans menn standa í skugga blóðugustu böðla álfunnar, jafnvel þótt þeir hafi haft það mikilsverða erindi að minna Iiitler á að íslendingar hafi fyrr en Þjóð- verjar fitjað upp á þegn- skylduvinnu. Kristján minnist á að hann og Kamban hafi horft á film- una „Sigur viljans“. Hafi Kristján rétt, upp ummæli Kambans, eftir að hafa horft á hið skólaða djöfulæði, þá vil ég telja þau til lárviðar- sveigs um minningu hans. Með hrylling í svipnum tók hann um arm Kristjáns og sagði: „Tókstu eftir hvernig þeir marséra? Þetta er geð- veik þjóð.“ Hvað sem öðru líður sýnir þetta nokkurn skilning á nazismanum. Kristján sér aftur á móti 1 morðstellingum marsins, barnið í nazismanum, brosir og þykir bara vænna um þá fyrir bragðið. Kristján hefur kannski brosað þessi síðustu ár, en fáir munu hafa hér í álfu brosað með honum að barnaleikjunum. Eg hef dregið þessi ummæli fram vegna þess, að þau eru þungamiðjan í áróðri nazism- ans fyrir stríð, bæði hér heima og annarsstaðar. Þeir, sem vilja árétta þau nú, virð- ast ekkert hafa lært. Þessir sömu menn virðast nú ætla að sleikja sár naz- ismans á þann hátt, að telja þýzku þjóðina að mestu lausa af glæpum og hryðjuverkum hans. Kristján hefur í heitingum að sanna þessi ummæli sín. En miklu verður hann búinn að eyða af prentsvertu, þeg- ar hann getur komið þessu inn í höfuðið á nokkrum manni, sem hefur snefil af rökvísi. Styrjöldin sannaði það til enda, að veldi og úthald þýzka nazismans byggðist á því að mestur hluti þjóðarinn- ar stóð á bak við hann. Ann- að er óhugsanlegt eftir þeim mælikvarða, sem við höfum yfir að ráða. Hvað sem Kristján segir um menningu Þjóðverja, þá hafa fleiri en hann lesið sögu Þýzkalands. Kristján virðist hafa gleymt hinum gullvægu orðum Einars Benediktsson- ar að þekkingih jafnvel hug- sjónin hjaðnar, ef hjartað slær ekki 1 takt við hana. Þýzka þjóðin hefur í alda- raðir verið skóluð til að inna það hlutverk af hendi, sem hún nú hefur lokið 1 bili. Vegna þessa gat hennar fas- ismi orðið samnefnari allra lasta, sem þjóðfélagið og þegnarnir bera í skauti sér. Allir verða að taka afleið- ingum verka sinna. Það verð- ur seint og snemma að minna á það, að þeir sem stóðu fyrir þessum dauðadansi og studdu hann, taki sín gjöld fyrir það að ætla að freista þess að kné- setja lífið sjálft. Við þurfum ekki að halda að fall fasismans eitt nægi til þess að leysa lífið úr fjötrum. Svo framarlega sem við ekki tökum ráðin af þeim. sem nú sleikja sár fasismans, sækir allt í sama horfið aftur og eng inn veit þá hvað langt verð- ur þangað til að gömlu ein- kenriisklæðin verða tekin upp á ný.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.