Þjóðviljinn - 26.07.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 26. júlí 1945
ÞJÓÐVILJINN
7
Löve gegn Gylfa Þ.
Framh. af 3. síðu.
spillti æskumaður“. Hins veg-
ar hef ég fengið skriflega yf-
irlýsingu frá vini mínum um,
að Gylfi hafi aldrei séð bréf
mitt, en kunni að hafa heyrt
umræður um það, svo að ekki
er furða, þótt málflutningn-
um sé ábótavant.
Þungamiðja ræðunnar var
þessi orð:
Kunnum menntamanni hér
í Reykjavík harst fyrir
nokkru bréf frá íslenzkum
stúdent, sem þó var tiltölu-
lega nýkominn til Bandaríkj-
anna til náms, pilti, sem lok-
ið hafði óvenju háu prófi við
Menntaskólann í Reykjavík.
Hann her saman háskólann,
þar sem hann stundaði nú
nám sitt og menntaskólann
hér og átti varla orð til þess
að lýsa því, hversu allt vœri
hér aumt og lítilmótlegt í
samanburði við það, sem þar
vœri. Honum fannst hér tæp-
ast vera menningarlíf, ef
Bandaríkin væru tekin til
samanburðar. Og nú er hann
hefði lært að hugsa á ensku,
sagðist hann sjá það, að ís-
lenzkan væri skrílmál, sem
ekki væri talandi á, ekki
skrifandi og ekki einu sinni
hugsandi. — Á einu ári hefur
ágœtur íslenzkur æskumaður
orðið aðeins hálfur íslending-
ur. Gœti ekki svo farið, að
hann yrði það alls ekki
lengur?
Mér er sönn ánægja að
geta lýst yfir, að orð þessi eru
á engum staðreyndum byggð
og munu því aðeins standa
sem minnisvarði um óheiðar-
legan málflutning af versta
tagi. í bréfi mínu er enginn
skuggi settur á menningarlíf
okkar íslendinga, þó talað sé
um þá staðreynd, að við stönd
um Ameríkumönnum langt
að baki í tækni. Okkur er held
ur engin skömm að því, að ís-
lenzkir skólar skuli vera ver
búnir en eins viðurkenndar
Þegar dósentinn þóttist bú-
inn með tilvitnun sinni í bréf
mitt að sýna fram á spillingu
;slenzkra stúdenta í Ameríku,
heldur hann áfram:
En það er athyglisvert, að
um sama leyti berst mennta-
manni þessum bréf frá náms-
manni á Norðurlöndum. Var
sá að Ijúka við samningu hók-
ir á íslenzku og kvaðst geta
fengið hana prentaða þar, en
'iann ber þá virðingu fyrir
tungu sinni, að hann sagðist
ekki vilja leggja síðustu hönd
á verkið fyrr en hér heima, er
hann geti notið aðstoðar fær-
ustu manna um málfar henn
ir.
Hið nýja Pólland
Framhald af 5. síðu.
því þeir voru smám saman
að láta Póllandi blæða út.
En Rússar segja Pólverjum,
að þeir verði sjálfir að taka á
sig ábyrgð og stjórn sinna eig-
in mála.
Auðvitað vill Pólland, að
pólskir borgarar snúi aftur
heim til föðurlands síns.
Þeirra er þar full þörf.
Pólsku stjórninni er kær-
komið, að í henni verði fjölg-
að í samræmi við ákvarðanir
Krímskagaráðstefnunnar. En
hún vill aðeins bæta við
mönnum, sem snúið hafa baki
við sinni fyrri afstöðu 'um
Hverju sœtir svo ólík af- f jandsamlega stefnu gagnvart
staða? Eg þekki þessa stúd-
enta báða, og hef ekki talið þá
ólíka. En annaðhvort er hér
um að ræða gerólíka menn
eða þeir hafa orðið fyrir mjög
ólíkum áhrifum.
Skyldi Gylfi nokkurn-
tíma hafa brotið heilann um,
hvers vegna þessi námsmað-
ur á Norðurlöndum, sem er
Áskell bróðir minn, þurfti að-
stoð norrænufræðings til að
fullgera bók sína? Áskell hef-
ur oft sýnt, að hann getur
skrifað ágæta íslenzku, en í
þessu tilfelli vantaði hann orð
yfir hugmyndir sínar, sömu
orðin og ég talaði um í mínu
bréfi. Og með því að níða mig
niður fyrir að tala um orðfæð
íslenzkrar tungu og hæla
Áskatli fyrir að finna engin
orð yfir hugmyndir sínar reyn
ir dósentinn að sýna fram á,
hve ill séu áhrifin að vestan.
Slíkar rökfærslur eru ekki af
íslenzkum toga spunnar. Hin
mismunandi afstaða okkar
bræðranna til móðurmáls
okkar er aðeins heilaspuni
lylfa.
Til að sýna enn skýrar fram
i hin illu áhrif frá Ameríku
refnir Gylfi íslenzkan stúd-
ent, sem talaði á hljómplötur
og sendi heim skömmu eftir
Ráðstjórnarríkjunum og
f jandskap við allar framfarir.
— Aðeins mönnum, sem í eitt
skipti fyrir öll hafa snúið baki
við fasismanum.
Up borgtnni
Næturlæknir er í
stofunni. Sími 5030.
læknavarð-
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki.
Næturakstur: B. S. í. 1540.
komu sína til Bandaríkjanna,
stofnanir og háskólinn hér í ; 0g gnart menn óþægiiega, að
Berkeley í Kaliforniu, sem er
stærsti háskóli í heimi (hafði
18000 stúdenta fyrir stríð). Og
það, að ég hafi kallað íslenzku
„skrílmál, sem ekki væri tal-
andi á, ekki skrifandi og ekki
einu sinni hugsandi“, er sá
ótugtarlegasti uppspuni, sem
ég hef enn séð á prenti. í bréfi
mínu ræddi ég hiklaust um
orðfátækt okkar á vísindasvið
um og vanmátt orðasmiðanna
við að leysa það vandamál, en
gaf alls ekki í skyn á neinn
hátt, að íslenzka væri „skríl-
mál“. Gylfi má því eiga heið-
urinn af að vera höfundur
þessarar klausu.
Munið
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
hann talaði íslenzku með ensk
um rnálblæ". Það er furðu-
legt, að jafngreindur maður
og Gylfi Þ. Gíslason skuli
ekki gera sér grein fyrir, að
þetta ber ekkert vitni um ill
áhrif í Ameríku. Slík fyrir-
brigði gerast í hverju landi,
og ekki frekar 1 Ameríku en
annars staðar. Er ekki sagt, að
Sæmuridur fróði hafi gleymt
íslenzkunni alveg, meðan
hann var í París, og verið
engu verri íslendingur eftir
á? Og nú er svo í raun og
veru, að íslenzku stúdentarnir
í Ameríku eru alls ekki að
týna niður máli sínu. Eg hef
þekkt tugi íslenzkra stúdenta
hér vestra og undrast satt að
segja, hve lítið mál þeirra hef
ur bjagazt.,
Dósentinn slær botninn í
rqkfærslu sína með því að
skýra frá undarlegu bréf-
spjaldi, sem stúdent einn í
Hollywood skrifaði kunn-
ingja sínum heima. Ef Gylfi
Útvarpið í dag:
19.25 Hljómplötur: Söngdansar.
19.40 Lesin da’gskrá næstu viku.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar
inn Guðmundsson stjórnar): a);
lagaflokkur eftir Mozart, b)
Vialse romantique eftir Hein-
ecke.
20.50 Frá útlöndum (Bjöm Franz
son).
21.10 Hljómplötur: Lög leikin á
harpsikord.
21.20 Upplestur: „Elixírinn hans
bróður Gaucher", smásaga eftir
Alphonse Daudet (Gunnar Stef-
ánsson leikari).
21.40 Hljómplötur: Hreinn Páls-
son syngur.
Borgarfjarðarferð
Sósíalistafélags Reykjavíkur og
Æ. F. R. verður dagana 4.—6 ág.
n. k. (verzlunarmannahelgina).
Farið verður um alla fegurstu
staði Borgarfjarðar. Ferðir þær,
sem Sósíalistafélagið og Æ. F. R.
hafa gengizt fyrir hafa þótt með
afbrigðum skemmtilegar og er
þess að vænta, að þessi verði ekki
lakari en hinar, því nú verður
farið um hiun margrómaða Borg-
arfjörð. Sökum þess að farkostur
er af skornum skammti skal at-
hygli manna vakin á því, að
draga ekki að kaupa farmiða til
síðustu stundar, en þeir eru seld-
rógi, þar sem hann gæti fælt ir ® skrifstofu Æ. F. R. Skóla-
, f . * vörðustíg 19, gími 4824 frá 1—7
suma namsmenmna íra ao , , _ ,,, „
daglega. Þar eru lika allar nanan
koma heim að námi loknu, upplýsingar um ferðina.
takist honum að spilla áliti
þeirra nægilega. En ég þori
að fullyrða, að stúdentarnir í
Ameríku muni ekki reynast
lakari þegnar en aðrir mennta
menn okkar, og fulla þörf höf
um við fyrir þær nýju hug-
myndir, sem þeir munu flytja
heim.
Til að koma í veg fyrir end
urtekningu á slíkum árásum
vil ég að lokum ráðleggja
Gylfa Þ. Gíslasyni að taka
upp þá algildu reglu að kynna
sér fyrst og fremst staðreynd-
irnar og draga svo af þeim á-
lyktanir í stað þess að draga
fyrst ályktanir og -rangfæra
staðreyndir eftir þeim, eins og
hann hefur gert 1 þetta skipti.
Ritað í Berkeley, Kaliforníu
4. júlí 1945.
Jón Löve
Bæjarpósturinn
Framhald af 4. síðu.
28. september 1914 og’'finna, hve
ástúðlegur helgiblær andar frá
návist þess.
GEFIÐ GÁT AÐ YÐAR HÚSUM
Hér verður ekki haldjð lengra
með þessar hugleiðingar um hús-
in í bænum að þessu sinni. En
hér er komið inn^ efni, sem ætti
að geta gefið hugarflugi almenn-
ings byr undir vængi. Takið yð-
ur nú til og leisið það, scm gengn-
ar kynslóðir hafa letrað með lífi
sínu á þiljurnar í húsum yðar, og
sendið „Bæjarpóstinum" það, sem
yður ber fyrir sjónir. Það gæti
bæði orðið til þess að bjarga frá
glötun ómetanlegum menningar-
verðmætum og myndi einnig geta
veitt yður meiri ánægju af því að
búa í húsinu og almenningi aukna
þekkingu á bænum, sem hann
byggir.
E. Br.
fer rétt með, benda allar líkur
til, að bréfspjald þetta hafi
verið skrifað í áfengisvímu
og ég get sagt það eitt, að við
lærum ekki að drekka af
amerískum stúdentum. Þeir
gætu verið okkur fyrirmynd
í þeim efnum.
Gylfi dósent hefur af ein-
hverri ástæðu bitið í sig þá
hugmynd, að ýmiss konar illir
straumar berist frá Ameríku,
og reynir svo á allan hátt að
finna eitthvað þessu til stuðn
ings. Eins og ég hef þegar
sýnt fram á, hefur hann ekk-
ert fyrir sér í árás sinni á ís-
lenzka stúdenta hér vestra, og
sannarlega gerir hann þjóð
sinni lítið gagn með slíkum
Þ JOÐVIL JINN
er blað hinna starfandi
stétta. — Kaupið og les-
ið „Þjóðviljann“.
J
Fjölbreytt úrval
af glervörum, búsáhöldum
og matvöru.
Verzlunin Nova
Barónsstíg 27. — Sími 4519
L
-J
Samúðarkort
Slysavamafélags íslands
kaupa flestir •
Fást hjá slysavarnadeild-
um um allt land, 1 Reykja
vík afgreidd í síma 4897.
Girðinganet
2”, hentug um sumarbústaðalönd og garða
Þilborð
Tentest 4x8 fet.
Asbestsement þakplötur
með tilheyrandi skrúfum.
Mjólkurfélag Reykjavíkur
Þjóðviljinn hefur sýnilega gert
sig sekan um að taka orð dósents-
ins full-alvarlega, en hitt er al-
gerlega misskilningur, sem kom-
ið hefur fnam, að á íslandi séu
heilir flokkar, sem fjandskapist
við stúdentana í Ameríku. En þeir
hafa verið svo óheppnir, að eign-
ast nokkra mjög óheppilegá, sjálf-
skipaða forsvansmenn, eins og t.
d. Jónas frá Hriflu, Arnald Jóns-
son og Benedikt Gröndal, og hafa
skrif þessara mann sjálfsagt gert
íslenzku stúdentunum í Ameríku
talsvert ógagn.
Jarðarför
Finnboga G. Lárussonar
fer fram laugardaginn 28. júlí á Búðum á
Snæfellsnesi. Hefst með húskveðju kl. 11
f. h. sama dag á heimili hans í Ólafsvík.
Laufey Einarsdóttir og börn
Eiginmaður minn og faðir okkar
Baldvin Björnsson
gullsmiður
lézt að heimili sínu, Hafnarstræti 4, hinn
24. þ. m.
Martlia Björnsson og börn