Þjóðviljinn - 25.08.1945, Side 7
Laugardagur 25. ágúst 1945
ÞJ ÓÐVILJINN
7
Ötrúlegt en satt
Framhald af 5. siðu.
ósamstilltir sameinuðum and-
stæðingum.
Við treystum bví, að við um
ræður þessar okkar á milli
megi takast að ráða fram úr
þessum málum á giftusamleg
an hátt fyrir sjómannastétt-
i'na sem heild.
Með félagskveðju.
(Undirskriftir).“
Rétt er að geta þess, við-
komandi félagastjórnum til
sannmælis, að formenn Verka
lýðs- og sjómannafél. Kefla-
víkur og Verkalýðsfélags
Akraness tilkynntu með fyrir
vara forföll sín. Á fund-
inum mættu fulltrúar
frá öðrum viðkomandi félög-
um, nema stjórn Sjómanna-
félags Reykjavíkur. Þaðan
heyrðist hvorki hósti né
stuna á þeim fundi.
Þriðja bréfið
Stjórn Alþýðusambandsins
var þó ekki af baki dottin
enn og ákvað.því að reyna
til þrautar hvort ekki væri
unnt að koma vitinu fyrir
stjórn S. R. Sendi hún for-
manni þess þriðja bréfið, en
það fer hér á eftir.
„18. júní 1945.
Hr. Sigurjón Á. Ólafsson,
form. Sjómannafélags
Reykjavíkur,
Reykjavík.
Eins og bréf Alþýðusam-
bandsips frá 28. .mai og 9.
júní þ. á. til stjórnar Sjó-
mannaf élags Reyk j avíkur
bera með sér, hefur Alþýðu-
sambandið gert nokkrar til-
raunir til að koma á sam-
starfi með sjómannasamtök-
unum við Faxaflóa og öðr-
um samtökum sjómanna
víðsvegar á landinu um síld-
arkjörin fyrir komandi síld-
arvertíð, til að stýra hjá því
að þau beri fram ósamhljóða
kröfur eða undirbyðu hvert
annað vegna sambandsleysis
sín á milli, og gerðu eitthvað
það, sem skaðaði heildina. —
Við þurfum ekki að ganga í
grafgötur um svo einfaldan
hlut sem það, að gagnaðili
okkar notar sér hverja smá-
vægilega snurðu er hleypur
á þráðinn í samstarfi félag-
anna, og auðvitað myndu
undirboðin á eínstökum
stöðum verða vopn í hendi
hans gegn heildinni.
Þar sem ekki hefur til
þessa tekizt að ná sambandi
við stjórn Sjómannafélags
Reykjavíkur og ennfremur
vegna þess, að nokkur önnur
félög við Faxaflóa munú
byggja allmikið kröfur sínar
á samningsuppkasti Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, í
þeirri trú að þar sé stefnt
til fullkominnar samræming-
ar til jafns við það sem bezt
hafi náðst með samn-
ingum hér á lardi eða ríf-
lega það, viljum vér hér
með vinsamlega leiða athygli
þína að eftirfarandi:
í kröfum Sjómannafélags
Reykjavíkur, sem nú liggja
hjá ríkissáttasemjara, eru
nokkur allþýðingarmikil at-
riði, sem boða lakari kjör en
gilt hafa í samningum ýmisa
sjómannasamtaka út um
landið, og skal hér farið
nokkrum orðum um þessi at-
riði:
1) í uppkasti ykkar, 2.
gr. undir b-lið á skipastærð
70—100 rúmlesta, er hlutur
skipshafnar, af brúttóafla,
36.8%, skipt í 16 staði eða til
hvers skipverja 2.3%.
í samningum Sjómannafé-
lags Akureyrar hefur alla tíð
frá 11. maí 1939 hlutur skips
hafnar verið 35% af brúttó-
afla, á þessari skipastærð,
skipt í 15 staði, eða til hvers
skipverja 2.33%. Sömu skipti
hafa einnig verið samnings-
bundin í Vestmannaeyjum,
og á Siglufirði.
2) í uppkasti ykkar, 2. gr.
undir c-lið, á skipastærð 100
—150 rúmlesta, er hlutur
skipshafnar 35.7%, af brúttó-
afla, skipt í 17 staöi, eða til
hvers skipverja 2.1%.
í fyrrnefndum samningi
Sjómannafélags Akureyrar
og á Siglufirði hefur skips-
höfn, á skipum sömu stærðar,
fengið 35% af brúttóafla,
skipt í 16 staði, eða til hvers
skipverja 2.19%.
3) í uppkasti ykkar, 2. gr.
undir d-lið, á skipastærð 150
rúmlesta eða þar yfir, er hlut
ur skipshafnar, af brúttóafla,
36%, skipt í 18 staði, eða til
hvers skipverja 2%.
í fyrrgreindum samningi
Sjómannafélags Akureyrar,
á Siglufirði og í Vestmanna-
eyjum, var hlutur skipshafn-
ar á skipum þessarar stærð-
ar, 35%, af brúttóafla, skipt í
17 staði, eða til hvers skip-
verja 2.06%.
Það, að við snúum okkur
til þín persónulega í stað
þess að bifta þessar upplýs-
ingar á opinberum vettvangi,
orsakast af því tvennu, fyrst
að við trúum því ekki enn,
að þið fulltrúar Sjómanna-
félags Reykjavíkur hafið af
ráðnum hug ætlað ykkur að
krefjast lækkunar á kjörum
sjómanna, heldur sé hér um
að ræða óviljaverk byggt á
ónógu sambandi við samtökr
in annai's staðar og Alþýðu-
sambandið, annað, að við
teljum hagvænlegra fyrir
sjómannastéttina sem heild,
ef takast mætti að ná sam-
an fundi með ykkur og full-
trúum sjómannafélaganna ut
an af landi til að samræma
afstöðu sjómannasamtakanna
um land allt til þessa máls,
út frá þeim viðhorfum, sém
skapazt hafa nú, heldur en
að gera þessi atriði að opin-
beru deilumáli, áður en að
samstarfsleiðir eru reyndar
til þrautar.
Við óskum munnlegs eða
skriflegs svars um það hvort
OAbcrginní
Ungur íþróttamaður kveður
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni Austurbæjarskólanum,
sími 5030.
Næturakstur: Hreyfill, sími
1633.
Ljósatími ökutækja er frá kl.
21.00 til kl. 4.00.
Útvarpið í dag:
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
20.30 Útrvarpstríóið: Einleikur og
tríó.
21.45 Leikrit: „Og trumburnar
glumdu“ eftir C. R. Summ-
er (Haraldur Björnsson o.
fl.).
21.35 Hljómplötur: Valsar.
22.05 Danslög.
Hagkerfi og lýðræði
Framh. af 3. síðu.
laun í þeim atvinnugreinum,
sem siður væru fýsilegar.
Af öllu þessu ætti að vera
ljóst, að allt tal um frelsi sér-
eignaskipulagsins og ófrelsi
sósíalismans er byggt á litl-
um skilningi og veikum rök-
um. Hér er aðeins um að
ræða tilraun til að nota hug-
tak, sem nýtur mikillar lýð-
hylli, sem pólitíska beitu.
Hér á landi bíða nú, eins og
alls staðar annars staðar í
heiminum, ótal verkefni og ó-
leyst þjóðfélagsleg vandamál,
sem krefjast skjótrar og góðr-
ar úrlausnar. Það er nauð-
synlegt að allir flokkar og
stéttir starfi að lausn þeirra
með skilningi og víðsýni, og
láti ekki gamlar kreddur, úr-
eltar . kennisetningar eða
stundarhagsmuni villa sér
sýn. Sjálfstæðisflokkurinn
hefur á seinni árum sýnt við-
leitni í þá átt, viðleitni, sem
gleggst hefur komið fram við
myndun núverandi stjórnar.
Sú skoðun hefur ekki hvað
sízt komið fram hjá Morgun-
blaðinu, að þeir tímar, sem
við nú lifum á, krefjast nýrr-
ar og jákvæðari stefnu af
borgaralegu flokkunum, 1
stað" skilningsleysis á hinum
miklu þjóðfélagsvandamálum
vorra tíma og, andófs gegn
allri þróun þjóðfélagsins. Ef
Sjálfstæðisflokkuxinn bæri
gæfu ti.l að halda áfram' á
þeirri braut, væri það eitt hið
mesta lán, er íslenzku þjóð-
inni gæti hlotnast. En flokk-
urinn yrði þá að velja sér
andlegan leiðtoga, sem væri
óhlutdrægari, víðsýnni og
raunsærri en Friedrich Hay-
ek. Hvernig væri að velja
Beveridge eða Keynes?
þú vildir eiga tal við okkur
um þessi mál í dag eða á
morgun.
Með félagskveðjum,
(Undirskriftir)“.
í dag kveður land vórt
einn vinsælasti handknatt-
leiksmaður þessa bæjar, en
það er Sören Langvad. Mun
hann hverfa héðan alfarinn
nema hvað góðar endurminn-
ingar gætu dregið hann að
síðar.
Langvad hefur dvalið hér
um nokkurt skeið og notað
frístundir sínar til að iðka í-
þróttir sérstaklega handknatt
leik, og hlaup nokkuð. Hefur
hann verið handknattleiks-
liði sínu í Ármanni stoð og
stytta. En þar með er ekki
sögð öll saga Langvads, sem
handknattleiksmanns. Honum
hefur tekizt að ná þeim á-
rangri í leikni með knött-
inn, í staðsetningum og síð-
ast en ekki sízt í framkomu í
leik að fullyrða má að hann
verður mörgum þeim sem
hafa séð hann, sönn fyrir-
mynd.
Þannig hefur honum tekizt
að túlka þá fegurð, sem hand-
knattleikur á og gefið það
fordæmi, sem hollt er öllum
þeim, bæði konum og körl-
um, sem handknattleik iðka.
Það má því segja að hann
sé að vissu leyti brautryðj-
andi í þessari ungu íþrótt
hér á landi. Háttprýði hans,
bæði innan vallar og utan er
einnig sönn fyrirmynd og er
aðalsmerki sannra íþrótta-
manna.
Eg vil leyfa mér fyrir hönd
þeirra mörgu, er kynnzt hafa
Langvad á sviði íþróttanna
að þakka honum fyrir kom-
una og þann skerf sem hann
hefur lagt til þessarar ungu
íþróttagreinar hér, um leið
og honum er árnað allra
heilla, gengis og gæfu á ó-
komnum árum.
F. H.
r
Ragnar Olafsson
Hæstaréttarlögmaður
og
löggiltur endurskoðandi
Vonarstræti 12, sími 5999
Skrifst.tími 9—12 og 1—5.
Iíaupum tuskur
allar tegundir hæsta verði.
HÚSGAGNA-
VINNUSTOFAN
Baldursgötu 30.
Sími ?2y2
Munið
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
I
Tilkynning
til íbúa Laugarneshverfis
Opnum nýlenduvöruvcrzl -
un við Hrísateig 19 í dag
Dömudragtir
frá HREIÐAR—SVAVAR verða seldar í
búðinni næstu daga.
Lítið í gluggann um helgina.
Ragnar Þórðarson & Co.
Aðalstræti 9. — Sími 2315.