Þjóðviljinn - 07.09.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.09.1945, Blaðsíða 1
10. árgangur Föstudagur 7. seþt. 1945. 199. tölublaö. Byggingar 1944: j Af 204 húsum voru aðeins 124 íbúðar- hús Samkvæmt skýrslu er byggingafulltrúinn í Reykja vík hefur gert voru byggð hér í bænum árið 1944 alls 204 hús, þar af 124 íbúðar- hús meö samtals 339 íbúð- um. — Þar meö eru taldar 69 íbúðir sem vitað er um að gerðar hafi verið í kjöll- uruir án leyfis bygginga- nefnuar, Flestar íbúðirnar voru 2 herbergi og eldhús eða 106 og 104 íbúðir 3 herbergi og eldhús. — Exn 9 herbergja íbúð var byggð á árinu. 47 bílskúrar voru byggðir á árinu. Þjóðviljinn mun á morg- un skýra ýtarlega frá bygg- ingunum á þessu ári. Dómur í kaupíélagsmálinu á Siglufirði: Setudóman Fmns Jónssonar löghel gar lagabrot klofnmgsmannanna Þrátt fyrir skýlaus brot klofningsmanna á samþykktum félagsins og Samvinnulöggjöfinni, úrskurðar sendimaður Finns að afhenda þeim félagið og afsakar sig í forsendum með „óvenjulegum kring- umstæðum“ og á þar sennilega við hið ömurlega ástand Al- þýðuflokksins Verðuppbót til fiskimanna tæpl. 1 millj. kr. í marz Fiskimálanefnd hefur nú lokið við að reikna út verð- uppbótina til fiskimanna fyrir marzmánuð. Verðjöfnunarsjóður nam yf- ir allt landið kr. 963,273,32 fyr ir marzmánuð. Heildaraflaandvirði á 1., 2., 3., 5., og 6. svæði nam í marzmánuði rúmum 13 millj. kr. Greiðslur verðuppbóta hefj- ast væntanlega á næstunnn Þjóðviljinn mun á morgun skýra frá hvernig verðupp- bótin skiptisí milli svæðanna. ._________________________J SFORZA greifi hefur í einu hljóði veriö samþykkt- ur sem forseti ítalska ráð- gjafarþingsins, sem kemur saman á næstunni. Franska verklýðs- sambandið ræðir synjun de Gaalles Óánægja vegna kosn- ingatilhögunarinnar. Stjórnarnefnd franska verkalýðssambandsins mun koma saman á morgun til að ræða um synjun de Gaullcs um að ræða við fulltrúa þess og samþykkja mótmæli gegn henni Vinstri flokkarnir frönsku hafa mótmælt harðlega Framh. á 7. síðu. Setudómari Finns dóms- málaráðherra, sem sendur var til Siglufjarðar til þess aö kveöa upp úrskurö út af kröfu klofningsmanna í Kaupfélagi Siglfirðinga, um aö þeim veröi afhent félag- iö, kvað í gær upp úrskurö sinn. Úrskuröur þessi er alveg vafalaust eitt furöulegasta plagg, sem gefið hefur ver- iö út í nafni réttarfarsins á íslandi. í úrskurðinum eru lögbrot og uppivööslur þeirra manna í kaupfélag- inu, sem ekki vildu fylgja samþykktum félagsins og samvinnulöggjöfinni talin réttmæt ctg vcita þeim rétt til aö yfirtaka félagið. Svo sem kunnugt er hófu kratar or framsóknarmenm á Siglufiröi meö stuöningi nokkurra íhaldsmanna, sem vildu Kaupfélág SiglfirÖinga feigt, umbrot mikil í félag- inu, í þeim tilgangi að reka löglega stjórn félagsins og hrifsa þaö í sínar hendur. Liö þetta krafðist aö fá yf-(Nefndin hefur veitt stjórninni allar umbeðnar irráö félagsins með innsetn- ingargjörö í sínar hendur, en þar sem bæjarfógetinn á Siglufiröi var einn af for- ystumönnum klofningsliðs- ins neyddist hann til aö víkja úr dómarasæti. Kom þá í hlut Finns dómsmála- ráöherra að skipa setudóm- ara. Eftir rækilega leit rakst dómsmálaráöherra á hæfi- legan mann fyrir kratana Frh. á 7. síöu. Færeyskir sjálfstæðismenn vilja semja beint við Islendinga Alþingi hefur verið send eftirfarandi orðsending frá þeim 12 færeysku þingmönnum, sem gengið hafa af þingi til að mótmæla aðgerðum 13 manna meirihlutans, og hefur Alþingi sent orðsendinguna til utanríkismálaráðuneytisins. Orðsendingin er svohljóðandi: Enn ein lygasaga Alþýðublaðsins varðandi Fiskimálanefnd hrakin gAMKVÆMT upplýsingum frá Fiskimálanefnd er það með öllu tilhæfulaust að þeir Egill Sigur- geirsson og Torfi Jóhannsson hafi á nokkurn hátt verið settir til höfuðs Fiskimálanefnd eða til rann- sóknar á nefndina. Fiskimálanefnd hefur sjálf fengið Egil Sigur- geirsson til þess að ræða við fulltrúa Færeyinga lög- fræðileg atriði, sem upp hafa komið við framkvæmd samninganna. Nefndin hefur einnig fengið, Torfa Jóhannsson til þess að starfa með nefndarmönnum að samningum við fulltrúa Færeyinga um vafa- atriði í framkvæmd samningsins. Það -sr því ekkert, annað en brosleg vitleysa þegar Alþýðublaðið hyggst að gera úr því „stór- frétt“, að „tveir lögfræðingar“ eigi „að greiða úr kommúnistaóreiðunni í Fiskimálanefnd.“ Hinir 12 færeysku þing- menn, sem nýlega gengu af þingi í mótmælaskyni viö framkomu meirihlutans, 13 þingmanna, -hafa sent Al- þingi ísle'ndinga svohljóð- andi símskeyti: Færeyingar eiga nú við tvö aökallandi vandamál aö etja. Annað er þegnréttindi og fiskréttindi á íslandi, hitt er fisksöluréttindi í Bretlandi. Vegna tillögu, sem eyðileggja kann lík- urnar fyrir fisksölurétt- indum vorum í Bretlandi, hafa 12 af 25 lögþingsmönn- um krafizt kosninga til Lögþings og stöðvað þátt- töku sína í þingstörfum í mótmælaskyni. Hinir 13, spm eftir sitja, hafa nú samþykkt aö senda Poul Niclasen, hinn dansk-kjörna þingmann í efri deild Framhald á 5. síðu. Ríkisst.jórnin kveður niður lyg- ar Alþýðubl .um Fiskimálanefnd upplýsmgar og fullt samkomulag ‘ er á milli Færeyinga og Islendinga um framkvæmd skipaleigusamningsins Blaðinu hefur borizt frá ríkisstjórninni eftirfarandi yfirlýsing: „Undanfama daga hafa staöið yfir samtöl milli Fiskimálanefndar og full- trúa fyrir Færeyinga út af ýmsum vafa- og ágremíngs atriðum í sambandi við framkvæmd samnings þess er geiöur var í umboöi Al- þingis og ríkisstjórnarinnar hinn 9. febrúar síöastiiðinn um leigu á færeyskum skip- um til fiskfíutninga. Samtölum þessum er nú lokið meö fyllsta vinsam- legu samkomulagi aðila urn öll þau atriði, sem nokkuö bar í milli um. Ríkisstjórnin telur rétt að geta þess, að Fiskimála- nefnd hefur gefið stjórn- inni allar þær upplýsingar, sem óskaö var eftir.“ Þýzk stjórn mynd- uð á hernámssvæði Sovétríkjanna í samræmi við Pots- damyfirlýsinguna Mynduð hefur verið’ þýzk stjórn á hernámssvæði Sov- étríkjanna í Þýzkalandi, skipuð kunnum andfasist- um. Súkoff, yfirhershöfðingi hernámsliös Sovétríkjanna skýrði frá þessu í gær. í Frh. á 8. síðu. Nýbyggingarráð undirbýr lög um fyrirgreiðslu íbúðarhúsabygginga Nýbyggingarráð vinnur nú aö undirbúningi laga um fyrirgreiðslu fyrir íbúðabyggingum. J því sambandi hefur það skrifað bæjarráði og ósKað upplýsinga um ástand í húsnœðismálum bœjarins Borgarstjóra hefur verið falið að svara bréfi nefndarinnar. Það er athyglivert að tillaga um notkun bynq- ingarefnis (sem sagt er frá á öðrum stað í bl'A ” ' skuli fyrst vera samþykkt í bœjarstjórninni EFTIR að fyrnefnt bréf hefur borizt bæjarráði frá Ný- byggingarráði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.