Þjóðviljinn - 07.09.1945, Qupperneq 8
Truman forseti leggur til að Bandaríkin styðji
® r r r •
sinar i
r
Avarpaði Bandaríkjaþmg í gær í fyrsta smn síðan stríðmu lauk
Truman Bandaríkjaforseti ávarpaði í gær
Bandaríkjaþing í fyrsta sinn, eftir að styrjöld-
inni lauk. í ávarpi hans var víða komið við og'
drepið á ýmis helztu málin varðandi sam-
band Bandaríkjanna við önnur ríki og innan-
landsmál þeirra, enda var það um 15 þús. orð.
Hann gerði að tillögu sinni, að Bandaríkja-
þing veitti bandaþjóðum Bandaríkjanna í styrj-
öldinni lán til vörukaupa, meðan verið væri að
brúa bilið frá afnámi láns- og leigulaganna til
þess tíma, þegar þjóðirnar gætu aftur tekið upp
eðlileg viðskipti sín á milli.
Hann kva'ö þaö nauösyn-
legt fyrir fjárhagsafkomu
alls heimsins, aö Bandarík-
in geröu þessa ráöstöfun,
því aö þau gætu ekki á
næstunni vænzt þess, að
þær bandaþjóðir Banda-
ríkjanna, sem orðiö hafa
fyrir geysilegum búsifjum
af völdum styrjaldarinnar
geti greitt mikinn meiri
hluta af þeim varningi, sem
þeim er nauðsynlegt aö fá
1 Bandaríkjunum, meö doll-
urum.
Heiminum væri nauðsyn-
legt, að efnahagsleg sam-
vinna hinna einstöku þjóða
væri sem bezt, og hún ætti
ekki aö verða neitt örðugri á
friöartímum, en hún var,
meöán styrjöldin stóö yfir.
3,3 milljarðar króna
til UNRRA
Truman forseti leggur
einnig til, að Bandaríkin
leggi 3,3 míiljarða króna
fram til UNRRA, hjálpar-
stofnunar hinna sameinuðu
þjóöa, og gerir þá grein fyr-
ir því, aö komið hafi í ljós,
að fjárskortur hái starfsemi
hennar, og allar þjóöir hafi
Hótelvandræði í
London og Stokk-
hólmi
AÖ gefnu tilefni vill ut-
anríkisráöuneytiö taka fram
að sendiráö íslands í Stokk-
hólmi og London geta ekki
tekið að sér að panta hótel
herbergi fyrir farþega, sem
ferðast loftleiðis frá Islandi
til Svíþjóöar og Bretlands.
Jafnframt skal teki'ö fram
að í Stokkhólmi og ná-
grenni þess mun hérumbil
ómögulegt að fá hótelher-
bergi fyrstu vikurnar vegna
margra landsfunda og ann-
arra ráöstefna, sem þar
veröa haldnar í náinni fram
tíð
(Fréttatilk. frá utanríkis-
ráðuneytinu).
Hafið þið heyrt það?
Sú saga gengur um bæinn að
einn morguninn hafi þekktur
borgari hér í bænum hringt til
afgreiðslu Alþýðublaðsins og beð-
ið að senda sér sæhskt RAK-
BLAÐ með blaðinu til þess að
skera með upp úr því.
veriö beönar um að auka
framlag sitt til hennar.
Innanríkismál
Hann ræddi einnig um
ýms vandamál, sem snerta
Bandaríkin ein, og bar fram
tillögur til að leysa þau.
Hann gerir að tillögum
sínum, aö koruiö veröi á
fót víðtækurr almanna-
tryggingum, aö heimkomn-
um hermönnum veröi séö
fyrir sérmenntun til aö
tryggja þeim sem aröbær-
asta atvinnu og að ýtarleg-
ar rannsóknir veröi gerðar í
því skyni, að gera atómork-
una nothæfa til almenn-
ingsþarfa.
Ræddi önnur mál
Hann ræddi einnig ýms
önnur mál, sem varöa
Bandaríkin fyrst og fremst,
svo sem landbúnaöarmál,
verkalýðsmál o. s. frv.
I ávarpi sínu lagði Tru-
man þó aðaláherzluna á
það, aö Bandaríkjunum
væri þaö lífsnauðsyn að
tryggja sem bezt hina al-
þjóölegu samvinnu á sviði
viðskipta- og atvinnumála
og kvaö þau ha£a sýnt þaö
hingaö til, svo sem með viö-
urkenningu sinni á ákvörö-
un Bretton Woods ráðstefn-
unnar um alþjóölegan gjald
eyrissjóö og alþjóðabanka,
og eflingu bandaríska við-
skiptabankans, aö þa'ö væri
ætlun þeirra.
Mun verða vei tekið
Ræðum forsetans og til-
lögum þeim, sem hann hef-
ur lagt fyrir Bandaríkja-
þing, mun vafalaust veröa
vel tekiö í öllum Banda-
mannaríkjum, sem þarfnast
áðstoðar í viöreisnarstarfi
sínu. Sérstaklega mun hún
hafa góö áhrif á vi'öskipta-
samninga Breta og Banda-
ríkjamanna, sem munu
hefjast nú eftir helgina. Er
Keynes lávarður, annar full-
trúi Breta í samninganefnd-
inni nú kominn til Was-
hington frá Ottawa, höfuð-
borg Kanada, þar sem hann
ræddi við fulltrúa kanad-
isku stjórnarinnar. Halifax
lávaröur, sendiherrá Breta
í Bandaríkjúnum, er vænt-
anlegur til Bandarikjanna
um helgina frá Bretlandi,
þár sem hann hefur dvalizt
' sumarfríi. Mun hann einn-
ig táka þátt í viðræðunum.
Rúmensk sendi-
nefnd í Moskvu
ííæðir við sovétstjórnina
um stjómmálaástandið
Dr. Groza, forsætisráð-
herra rúmensku stjórnar-
innár er nú í Moskvu ásamt
varaforsætisraðherranum og
nokkrum ráðunautum til að
ræða við sovétstjórnina um
ýms mál varðandi stjórn-
málaástandið í Rúmeníu.
Eins og kunnugt er, hafa
Bretar og Bandaríkjamenn
ekki viljaö vi'öurkenna
stjórnina í Rúmeníu, enda
þótt hún sé viöurkennd af
Sovétríkjunum, og borið
henni á brýn, aö hún sé ekki
byggö á lýöræðisgrund-
velli og,hafi ofsótt pólitíska
andstæðinga sína.
Nefndin hefur nú gefið
út yfirlýsingu um stjórn-
og mótmælir hún þessum á-
sökunum. Hún segist hafa
lagt kapp á aö útrýma fas-
istískum og afturkaldssinn-
uðum öflum úr rúmensku
stjórnmálalífi og reynt allt
sem í hennar valdi hefur
staðið, til aö koma aftur
á fót lýðræðislegu stjórn-
skipulagi í Rúmeníu.
James Byrnes, utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna,
hefur farið þess á leit við
sovétstjórnina, aö Molotoff
utanríkisþjóðfulltrúi veröi
gefiðumboö til að ræða um
ástandið í Rámeníu á fundi
utanríkisráöherranefndar-
arinnar, sem hefst n. k.
þriðjudag.
álverkasýniiig Snorra Arinbjarnar
AÐ HÚSABAKI. — Ein af myndunum á sýningu Snorra
Arinbjarnar . — Sýningin er opin daglega, kl. 10—22
í Listamannaskálanum.
Málshöíðun gegn níu af föngun-
um sem heryfirvöldin afhentu
J^ÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur endursent
sakadómaranum í Reykjavík útskrift af réttar-
rannsókn í málum 10 manna, sem hernaðaryfirvöld-
in höfðu handtekið og afhent íslenzkum yfirvöld-
um til rannsóknar.
Jafnframt hefur það lagt fyrir hann að halda
áfram rannsókn málsins og höfða síðan mál gegn
þeim Ernst Fresenius, Sigurði Norðmann Júlíus-
syni, Hjalta Björnssyni, Magnúsi Guðbjörnssyni,
Sverri Matthíassyni, Einari Birni Sigvaldasyni,
Lárusi Sigurvin Þorsteinssyni, Guðbrandi Einari
Hlíðar og Jens Björgvin Pálssyni, fyrir brot gegn
X. kafla hegningarlanna.
(Fréttatilkynmhg frá ríkisstjórninni.)
50 Pólverjar á hernáms-
svæöi Breta í Þýzkalandi
hafa verið handteknir fyrir
aö brenna 7 þýzka sveita-
bæi til grunna og drepa 8
Þjóðverja. Krafizt verður
dauðarefsingar.
S“
Athugið
flokksmenn!
Enn einu sinni er skorað
á þá fáu flokksfélaga, sem
ennþá hafa ekki skilað
ýmsum gögnum, sem þeir
hafa í höndum frá flokkn-
um; að gera það strax.
Þessi gögn eru: Söfnun-
arlistar frá 8 síðu söfnun
Þjóðviljans (gulir listar
með rauðum haus). Söfn-
unarblokkir frá prentsmiðju
söfnuninni og síðast en ekki
sízt könnunarlistarnir sem
hafa verið sendir öllum
flokksmönnum.
Allir sósíalistar skllja hve
geysimikla þýðingu þessir
könnunarlistar hafa og er
bráðnauðsynlegt að þeim
sé skilað strax.
ráðherra Breta
öimom kafinn
Mikill fjöldi erlendra
stjórnmálamanna í
London
Bevin utanríkismálaráð
herra Bretlands hefur mikið
að gera um þessar mundir,
og hefur aldrei verið meira
af erlendum stjórnmála-
mönnum í London frá því
fyrir stríð en nú er.
Firlinger, forsætisráð-
herra Tékkóslóvakíu og
Mazaryk, utanríkisráðherra
hafa að undanförnu haft
viðræöur við Bevin og Attlee
forsætisráðherra. Dr. -Ewatt,
utanríkisráöherra Ástralíu
kom til Bretlands í gær, og
mun eiga viöræður viö Be-
vin. Hann mun sitja ráð-
stefnu utanríkisráöherra-
nefndarinnar, sem hefst eft-
ir helgina. Damaskinos, rík-
Ustjóri Grikklands, kom
^mnig til Bretlands í gær
og mun ræða við Bevin.
Jam^s Byrnes utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna er
lagður af stað til Bretlands
til aö sitja ráö'stefnu utan-
rikisráöh&rranefndarinnar.
Hinir utanríkisráöherrarnir
eru væntanlegir um helg-
ina. Dr. Sung, forsætisráö-
herra Kína, er kominn til
London frá Kanada, og mun
r.ann einn1' ~ ræöa við Bevin.
Auk þess hefur Bevin a'ö
undanförnu rætt við sendi-
menn Breta í löndunum fyr
ir botni Miöjaröarhafsins:
Egyptalandi, Sýrlandi, Líba-
non, Palestínu og Saudi
Arabíu.
Þýzk stjórn mynduð
Framhald af 1. síöu
stjórninni eiga sæti 5 komm
únistar, 5 sósíaldemókratar,
2 Kristilegir lýöræöissinnar
og 1 utanflokkamaður.
Myndun þessarar stjórnar
er í samræmi viö' þaö' á-
kvæöi Potsdamyfirlýsingar-
innar, seni gerði ráö fyrir
að þýzku þjó'öinni sjáífri
yrði gefinn kostur á að þróa
með sér lýðræÖFskipulag,
þegar er hún væri talin fær
um það'.