Þjóðviljinn - 15.09.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.09.1945, Blaðsíða 1
þJÓÐVILJ 10. árgangur ■111*1111 lllllllllllllllllllll 11« ill 'II ■ !■■■!! II»■11 Lögreglustjóri Þjóð- verja í Prag tekinn af lífi Blaskowitz, sem var lög- j reglustjóri Þjóðverja í Prag, j var dæmdur til dauða i gær morgun áf alþýðudómstóli þar í borg. Hann var fundinn sann- ur að sök um að bera á- byrgð á lífláti rúmlega 100 tékkneskra föðurlandsvina þann tíma, sem hann gegndi lögreglustjóraem- bættinu. í gærkvöld var svo dóminum fullnægt og Blaskowitz hengdur. Laugardagur 15. sept. 1945. 206. tölublað. U tanríkisráðherraf undurinn undirbýr fnðarsamninga við Italíu Öllum ríkjum, sem börðust gegn Ítalíu, boðið að senda fulltrúa til London Utanríkisráðherranefndin hélt tvo fundi í* gaer. Opinber tilkyraning um fundina, sú fyrsta um störf nefndarinnar, var gefin út í London í gærkvöldi. Viðfangsefni beggja fundanna var undirbúningur friðarsamninga við Ítalíu. Hefur nefndin boðið ítölum og þeim Sameinuðu þjóðanna, sem eiga í stríði við þá, að senda fulltrúa til London til að koma skoð- unum sinum á framfæri við nefndina. r I stuttu máli Framkvæmdanefnd ind- verska þjóðþingsflokksins hef ur ákveðið að flokkurinn skuli taka þátt í kosningum þeim til fylkisstjórna, er standa fyrir dyrum. MacArthur lofar að Japönum skuli engin vægð sýnd Þau ríki, sem boðið hefir verið að skýra frá afstöðu sinni til friðarsamninganna, eru Júgóslavía, Ástralía, Can ada, Suður-Afríka, Nýja- Sjá- Bandarískur hershöfðirigi telur nóg að her- iand og Indland. nám Japans standi í eitt ár. MacArthur hefur svarað gagnrýni þeirri, sem víða hefur komiö fram á framkomu Bandamanna viö Japani, og er á þá leið, að Japönum sé sýnt óþarflegt umburöarlyndi, erþeir eigi síöur en svo skilið fyrir grimmd sína og sviksemi. en Lét hann svo um mælt áð enginn pyrfti að bera kvíðboga fyrir, að hann yrði of vægur við Japani. Skilmálar þeir, sem þeim hefðu verið Settir væru strangir, en eðlilega tæki það nokkurn tíma að full- nægja þeim. En ef það kæmi í ljós, ,að Japananir ætluðu að svíkjast um áð framkvæma uppgjafarskil- málana, mvndi ekki verða tekið á þeim með neinum silkihönzkum. sem stjórnar 8. bandaríska hernum, sagði í gær við blaðamenn, aö hann teldi nóg að hernám Japans stæði í eitt ár. Hann sagði, að mestu máli skipti að gagnger hreinsun færi fram meðal manna í æðstu stöð- um í Japan og er því væri lokið væri óhætt að leyfa Japönum að endurreisa iðn að sinn. MacArthur hefur bannað iapönsku Domeifréttastof- unni að starfa áfram, vegna þess að áróðurs hafi Eisenberger hershöföingi, j gætt í fréttum hennar. Sýaíeg brezka flughersins í dag A?.menningi heimill aðgangur Brczki flugherinn efnir til flugsýningar hér á flug- ■vellinum í dag í tilefni þess að liðin• eru 5 ár frá því brezki fiughennn vahn' mikinn sigur á þýzka flughernum í orust- unni um Bretland. verða Sýndar fluglistir, og hvernig mat- vælabögglum er kastað til jarðar úr flugvélum, hvernig flugvélum er leiðbeint með útvarpi frá stöðvum niðri á jörð, ennJ'remur verða sýnd hjúkrunartæki, fallhlífar, byssur o. fl. Sýningin hefst kl. 2,30, en b-'-t-in.ð i,erður að hleypa fólki ið verður eftir veginum sem ið verður eftir verinum sem allskonar liggur af Hafnarfjarðarvegin- um hjá Eskihlíð, niður á Flugvöll. Sýningin mun- standa til kl. 4.30 og verða allir að vera farnir af vellinum kl. 5.30. KROFUR JUGOSLAVA. Á næsta fundi nefndarinn- ar, á mánudag, mun tekin af- staða til landakrafa Júgó- slava á hendur ítölum, en þeir krefjast eins og kunn-i ugt er borganna Trieste og Fiume og héraðsins Venezia Giulia. Urðu talsverðar deil- ur milli Júgóslava og Vest- urveldanna í vetur út af her- námi þessara staða. Höfðu Júgóslavar hrakið Þjóðverja þaðan, en Bretar töldu sig eiga að hernema þá sam- kvæmt áður gerðum samn- ingi. NEFNDIN SETUR UPP SKRIFSTOFU. Utanríkisráðherranefndin hefur sett upp sérstaka skrif- stofu í London til að undir- búa mál þau, sem nefndin tekur til umraéðu. Starfa rit- arar allra 5 utanríkisráðherr- anna þar saman, en skrif- stofustjóri verður Bretinn i Norman Brook. Sovéthermn á förum úr Noregi Japanski 29. herinn á Mal- akkaskaga og 18. herinn á Nýju- Guineu hafa nú gef- izt formlega upp fyrir Banda mönnum. Brezka verkalýðssam- bandsþingið samþykkti að beita sér fyrir því að komið yrði á 40 stunda vinnuviku og frídögum með fullum laun um í brezka iðnaðinum. ★ Alltaf berast nýjar fregn- ir af grimmdarverkum Jap- de Gaulle lætur undan kröfum frönsku vinstri flokkanna Á fundi frönsku stjórnar- innar i gær var samþykkt að fjölga þingstæum í fjöl- mennustu kjördæmunum um 16 við kosningarnar i haust. Talið er að de Gaule haíi borið tillögu þessa íram til að friða frönsku verka- lýðshreyfinguna, sem krefst. að þingmannafjöldinn í hverju kjördæmi sé 1 réttu hlutfalli viö tölu kjósenda. Ekki mun verkalýðshreyf- ingin þó gera sig ánægða með þetta og verður haldin fjöldafundur 1 París á næst unni til að mótmæla fyrir- ætlunum de Gaulle. Einn af fciystumönnum frönsku mótspyrnuhreyfing arinnar flutti harðorða ræðu gegn de Gaulle í Parísarútvarpið nýlega. Kvað hann de Gaulle traðka á öllum lýðræðis reglum og ásakaði hann um einræðistilhneigingar. ana við herfanga. Brezkur herprepjur skýrir frá því að hann hafi verið í 1700 manna flokki herfanga, sem Japanar sendu til að vinna við járn- brautarlagningu í frumskóg- unum milli Thailands og Burma. Af flokki þessum eru nú 170 menn á lífi. Vinnu- tími þeirra var frá kl. 5 á morgnana til kl. 9 á kvöldin, og að meðaltali dóu 50, á dag. Myndun stjórnmálaflokka leyfð í Austurríki og á hernámssvæði Breta í Þýzkalandi Verða þó að fullnægja ýmsum skilyrðum Tilkynnt var í ílamborg í gær, að Þjóðverjum á hernámssvæði Breta í Þýzkalandi væri héðan í frá heimilt að stofna stjórnmálafélög og flokka. í Vín var gefin út sameiginleg tilkynning allra hernámsríkjanna, um að Austurríkismönnum væri einnig leyft að stofna stjórnmálasamtök á öllum hernámssvæðum. Ýmsum skilyrðum verður þó að fullnægja, til þess að samtökin geti talizt lögleg og reglur eru settar um starfsemi þeirra. Tilkynnt var í Oslo í gær að Sovéthersveitirnar. sem ráku Þjóðveria úr Norður ", Noregi myndu brátt fara úr Fólki mun verða leiðbeint, iantimu. Brezku og bandarisku hersveitirnar munu veröa eitthvað lengur eöa þangao til búið er að flytia broit sem eru : þegar það kemur á völlinn, hvar því er heimilt að vera, þó ber mönnum að gæta þess að fara ekki út á rennibraut- ir flugvélanna, þar sem af því gætu leitt alvarleg slys. Þjóðverja þá, Noregi. Flokkum, sem myndaöi;1 kunna að verða á hernáms svæði Breta, er bannað að taka upp einkennisbún- inga, flokkskveðjur, flokks- fána og sérstakt göngulag. Strangar refsingar og jafn- vel dauðarefsing er lögð við því að reyna aö endurreisa nazistaflokkinn, reka hern aöarsinnaðan áróður, ó- f rægj a hernámsyfirvöldin, a:sa til kynþáttahaturs og grafa imdan einingu Banda manná. Á hcrnámssvæði Sovét ríkjanna var stofnun stjórn ræöisflokka Þýzkalands - mjög óánægöir með að fá ekki að hefja stjómmála- starfsemi á hernámssvæði Vesturveldanna, en nú er það loks leyft. Þeir flokkar. scm stofnað ir kunna aö veröa í Austur- ríki, verða að hafa á stefnu skrá sinni, að AusturríKi veröi frjálst og sjálfstætt og taka ákveöna aTstöð'u .- gn nazismanum. Tilkynnt er, að eigi að efla lýÖræÖUanda með þjóðunum og r~'-’ . mfdasai úaka leyfð stuttulþað að kosningar geíi iarið eftir að Þýzkaland gafstlþar fram únhvem.ima upp. Voru íylgismenn lýð - ■ seinna. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.