Þjóðviljinn - 15.09.1945, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.09.1945, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. sept 1945. ÞJÓÐVILJINN ... 3 r-i Utgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins Þeir Valtýr Stefánsson ritstjóri, formaður Menntamála- raðs, Bogi Ólafsson menntaskólakennari, forseti Þjóðvina- félagsins, og Jón Emil Guðjónsson, skrifstofustjóri bóka- útgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, skýrðu blaða- mönnum frá nœstu bókum þessarar útgáfu og verkum sem fyrirhugað er að gefa út. Mesta athygli munu vekja ný íslandslýsing í 10 bind- um, og hafa þegar verið ráðnir menn til að skrifa 1. bindið; og Saga síðari heimsstyrjaldarinnar, skrifuð af Ólafi Hans- syni menntaskólakennara. Þá er einnig fyrirhuguð heildar útgáfa á ritum Jóns Sigurðssonar, er verða munu í 12 stórum bindum. tJtgáfan hóf starfsemi sína ári'ð 1940 með sam- vinnu Þjóðvmafélagsins og Menningarsjóðs. Fyrstu 4 arin var félags- saga búin til prentunar af Guðna Jónssyni mag. art. er nú í prentun. Hómerskviðurnar. Ákveð ■ hefur verið aö gefa út 111- gjáld 10 kr.. Nú er það 20 ons- og Odysseifskviðu i kr. Áður hafði útgáfan rík- þýðingu Sveinbjarnar Egils isstyrk, en hann hefur ver- sonar. ið lagður niður. En árgjald Kristinn Ármannsson og félagsmanna á að duga fyr dr. Jón Gíslason búa text- ir pappír og prentun, en ritlaun greiðir Menningar- sjóður. Á þessu tímabili nefur útgáfan gefið út 27 bækur, sem félagsmenn hafa feng- ið fyrir félagsgjaldið. Hefur þaö á sama tíma numið alls 60 kr. á félaga. — Upp lag bókanna. hefur verið frá rúmu hálfu þrettánda þús undi upp í þrettán. Félagsbækur frá 1940 og 1941 eru nú flestar uppseld ar. Auk þess hefur útgafan gefið út bækur, sem seld- ar eru gegn sérstöku gjaldi. Eru það bréf Stephans G. Stephanssonar og Saga Is- lendinga, 4., 5. og 6 bindi. Umboðsmenn útgáfunnar sem annast dreifingu oók- anna, hver í sínu umboði eru nú 173.. — Þeir hafa stórt. Gerir hann ráð fyrir, að það vröi a. m. k. 12 bindi 30 arka í stóru broti. — Utgáfa þessarar bókar er komin undir ríkisstyrk. Veröur hún gefin út sem á- skriftabók. Bréf og ritgerðir Stephans G Stephanssonar. Þjóðvina- félagið gaf út II. bindi þessa ritsafns árið 1942. Síðan hef- ur orðið hlé á útgáfunni, vegna þess að ekki þótti ráð- legt að flytja handritin frá Vesturheimi á styrjaldarár- unum. Nú eru hins vegar nýlega komin handrit þau, er vantaði. Er því ráðgert að gefa út framhaldsbindi á næsta ári, en alls mun verk þetta verða 4 bindi. Þorkell Jóhannesson prófessor býr verk þetta til prentunar. Saga lslendinga. Á fundi útgáfustjórnarinnar þann 20. júní 1941 var samþ. að fela ana til prentunar og skrifa stuttan formála og skýring ar. Þeir hafa borið þýðingu Árna Pálssyni, fyrrv. pró- Sveinbjarnar saman við fessor, Barða Guðmundssyni hinn grízka frumtexta. — í útgáfu þessari munu verða bæði kort og myndir. Saga síðari heimsstyrj- aldarinnar samin af Ólafi Hanssyni menntaskólakenn þjóðskjalaverði og Þorkeli Jóhannessyni prófessor að hafa á hendi umsjón með út- gáfu íslendinga sögunnar. Skipting efnisins í bindi hefur verið ákveðin í höf- ara. Rit þetta mun veröa. uðdráttum sem hér segir: í tveim bindum. Efnisskipt-, L bindi nær fram til ca ing fyrra bindisins veröur ' noo_ n bindi nær frá 1100_ sem hér segir: I. kafli: Or- sakir og aðdragandi styrj- aldarinnar. II. kafli: Styrj- öldin skellur á. III. kafli: Póllandsstyrjöldin. IV. kafli: Styrjöld Rússa og Finna. V. kafli: Tíðindalaust á 1264. III. bindi nær frá 1264— 1500. IV. bindi nær frá 1500 —1600. V. bindi nær frá 1600 —1700. VI. bindi nær frá 1700 —1770. VII. bindi nær frá 1770—1830. VIII. bindi nær Vesturvígstöðvunum. VI. kafli: Innrásin í Dan- mörku og Noreg. VII. kafli: Sókn Þjóðverja á vesturvíg1 stöðvununum 1940. VIII.^LÝSING ÍSLANDS. frá 1830—1874. IX. bindi nær frá 1874—1903. X. bindi nær frá 1903—1918. nálega undantekninbsr- kafli: Orustan um Bret-. laust reynzt mjög skilvlsir og ötulir. Hefur það verið útgáfunni sérstaklega mik- ið lári, þar sem félags- mannahópurinn er svo stór og því erfitfc að ná til allra félagsmanna án aöstoðar umboðsmanna. Þessar bækur eru nú í undirbúningi: Almank Þjóðvinafélagsins fyrir árið 1946. Það mun m. a. flytja grein am menntamál á íslandi frá 1874, eftir Helga Elíasson fræðslumálastjóra. Andvari 1945. Hann mun flytja ævisögu Þorsteins Gíslasonar, lýðveldishug- vekju um íslenzkt mál o. fl. Úrvalsljóð Matthíastar Jochumssonar með formála eftir Jónas Jónsson alþm. Heiðinn siður. Bók um trúarlíf íslendinga til forna eftir Ólaf Briem mag. art. Rit þetta verður með all- mörgum myndum. María Chapdeiaine, land- námssaga eftir franska rit- höfund, Louis. Hemon að nafni. Karl isfeld ritstjóri hefur íslenzkaö þessa skáld- sögu. Islendingasögur. Njáls saga kom úl vegum útgár- unnar á s.h ári. Egils land. IX. Styrjöldin á Balk-i Á fundi útgáfustjórnarinn- anskaga. X. Styrjöldin í ar Þann 16. septembor 1943 Afríku' og Vestur-Asíu (til hausts. 1841). XI. Innrásin í Rússland. XII. Styrjöldin við Japan (til ársloka ’42). XIII. Sókn og gagnsókn í Afríku. XIV. Innrásin í Norðvestur-Afríku. XV. Styrjöldin á austurví ''stöðv unum 1942. XVI. Lofthern- aöurinn 1941 og 1942. XVII. Sjóhernaður og strandhögg. XVIII. Frelsisbarátta her- numdu þjóöanna. — Höf- undur hefur þegar skilað handriti fyrra bindisins. Uppdrættir og myndir verða í útgáfunni og verður fyrra bindið sennil. látið tilheyra næsta ári. Heildarútgáfa á ritun' voru þeir Jóhannes Áskels- son, jarðfræðingur, Pálmi Hannesson rektor og Valtýr Stefánsson ritstjóri kosnir í nefnd til að gera tillögur um útgáfu og efnisskipun íslands lýsingar. Á s. 1. ári var svo Steindór Steindórsson menntaskóla- kennari ráðinn ritstjóri alls ritverksins. Áætlun hefur nú verið gerð um efni þess í stórum dráttum. Gert er ráð fyrir, að það verði alls 10 bindi, 450—500 bls. hvert í nokkru stærra broti en Saga íslendinga. Efnisskipun verður , meg- inatriðum sem hér segir: I. Jóns Sigurðssoar. Stjórn bindi: Almenn landlýsing. Bókaútgáfunnar hefur skrif n. bindi Myndun íslands og aö ríkisstjóininni um mögu ævi fff bindi Þjóðarhættir leika á að gefa út ritsaín f fy bindi Þjóðarhættir 2. Jóns Sigurðssonar í vand- aðri útgáfu, ritgerðir hans allar, ræður og bréf með nauösynlegum skýringum. Hefur útgáfustjórnin farið fram á, aö veittur verði á næsta árs fjárlögum sér- stakur styrkur til þessarar útgáfu. Vilhjálmur Þ. Gísla son hefur gert áætlun um, hversu ritsafn þetta yrði V. bindi Suðvesturland (Gull bringu- og Kjósarsýsla, Borg arfjarðarhérað). VI. bindi Norðvesturland (Snæfells- nes, Dalir og Vestfirðir). VII. bindi. Norðurland (Frá Hrúta firði að Langanesströndum). VIII. bindi. Austurland (Frá Langanesströndum að Eystra Framhald á 7. siðu. Þing norska Kommúnistaflokksins 7 j SÍÐARI HLUTA greinarinnar um þing norska Komm- únistaflokksins, sem hófst í þessum dálkum í gær, segir sænski þingmaðurinn Hilding Hagbgrg m. a.: yERKAMÁLARÁÐHERRANN Strand Johansen gerði grein fyrir nýju stefnuskránni (sem flokk- arnir höfðu komið sér saman um). Hann lagði sér- staka áherzlu á tvö atriði: skilgreininguna á friðsam- legri þjóðfélagsbreytingu yfir til sósíalismans og kröf- una um framleiðslunefndir. Hann taldi friðsamlega breytingu yfir í sósíalisma mögulega í Noregi eftir hin ofsalegu átök stríðsáranna, en lagði áherzlu á að þar með væri ekki sagt að stéttabaráttan hyrfi meðan breytingin færi fram, heldur mætti einmitt búast við hörðum þjóðfélagsátökum. Framleiðslunefndum yrði komið upp með sérstakri lagasetningu. í þeim ættu að sitja fulltrúar verkamanna og starfsfólks, sem kosnir væru á vinnustöðvunum. Hlutverk nefndanna væri að gefa verkamönnum eftirlit með framleiðslunni og fá samstarf þeirra að bættum framleiðsluháttum. Nefndir þessar áttu að hafa rétt til að kalla fulltrúa atvinnurek- enda á fundi sína. Ráðherrann taldi þessar fram- leiðslunefndir sérstaklega þýðingarmiklar til að auka hlutdeild verkamanna í framleiðslunni og til að gera mögulega friðsamlega breytingu yfir í sósíalistiska framleiðsluhætti. Það væri að sjálfsögðu mjög mikilvægt hvernig lögunum yrði hagað, eins og framsögumaður tók réttilega fram, en hins vegar færi það mjög eftir mannaskipun þessara framleiðslunefnda, þeirri stefnu sem þær fylgdu og hinum almennu stjórnmálaviðhorf- um hvort þær gætu haft mikla þýðingu. JJMRÆÐURNAR um einingarmálið urðu langar og ýtarlegar. Um stefnuskrána voru menn yfirleitt sam- mála, en um sameiningartilraunirnar og árangur þeirra, sem flokksritarinn Örnulf Egge hafði framsögu um, urðu allmiklar- umræður. Raddir heyrðust, sem töldu skipulagslega sameiningu fyrir öllu, en aðrir lögðu aðal- áherzluna á pólitísku hliðina. Umræðurnar voru þó góður vitnisburður um sterkan einingarvilja og þá góðu samvinnu, sem víða hefur tekizt milli kommúnista og sósíaldemókrata. Þess má geta að meir en helmingur fulltrúanna á flokksþinginu höfðu áður verið meðlimir Verkamannaf lokksins. ýRANGURINN af einingarumræðunum var samþykkt, sem flutt var þingi Verkamannaflokksins, sem háð var samtímis. í henni var lögð áherzla á einingarvilja kommúnista og lagt var til að samkomulagsumleitanir um sameiningu flokkanna yrðu teknar upp að nýju. Því var slegið föstu að kommúnistar vildu hafa sameigin- legan lista í kosningunum ef hægt væri (listum átti að skila fyrir 6. sept.) en að öðrum kosti hafa bandalag í kosningunum. Um blaðið Friheten, sem sósíaldemó- kratar kröfðust að yrði lagt niður, var bent á það sterka almenningsálit, sem vill að þetta útbreiddasta verka- lýðsblað Noregs komi út áfram. Verkalýðsflokkarnir skyldu ekki berjast innbyrðist í kosningabaráttunni. (Öllum þessum atriðum var hafnað af þingi Verka- mannflokksins)). Þing Kommúnistaflokksins fjallaði einnig um kosningaundirbúninginn og Friheten. Emil Lövlien hafði framsögu um þau' mál. Blaðið kemur út í 95 þúsund eintökum, og er það stórkostleg útbreiðsla miðað við norskar aðstæður. þlNGI Kommúnistaflokks Noregs er lokið. Það sátu 375 fulltrúar, gestir og flokksstarfsmenn. Þingið gaf til kynna að kommúnisminn er á öflugri framför í Noregi, að miklir skipulagslegir árangrar hafi náðzt, og eining norska^verkalýðsins sé nær en áður, þó sam- eining flokkanna tækist ekki þessu sinni“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.