Þjóðviljinn - 15.09.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.09.1945, Blaðsíða 3
3 Laugardagur 15. sept 1945. ÞJÓÐVILJINN MALGAGN ÆSKULYÐS- FYLKINGARINNAR Sambands ungra sósíalista Greinar og annað efni send- ist á skrifstofu félagsins,' Skólavörðustíg 19, merkt: „Æskulýðssíðan". Friedrich Engels. Friedrich Engels: Frumatriði kommúnismaus ii. 5. spurning: Við hvaða skil- yrði er það, sem öreigarnir selja borgarastéttinni vinnu- afl sitt? Svar: Vinnuaflið- er eins og hver önnur vara og verð þess er háð sömu lögmálum og verðið á öðrum vörum. Á valaatímabili stóriðjunnar eða hinnar frjálsu sam- kepppni (sem er eitt og hið sama, eins og síðar vgrður bent á) er verð hverrar vöru yfirleitt jafnt framleiðslu- kostnaði hennar. Verð vinnu- aflsins er því jafnt fram- leiðslukastnaði vinnuaflsins. Framleiðslukostnaður vinnu- afisms er hinsvegar þær lífs- nauðsynjar sem til þess þarf að halda verkamanninum starfhæfum og til að vinna á móti bví, að verkalýðsstéttin deyi út. Fvrir vinnuafl sitt fær verkamaðurinn þess vegna eins mik:ð og nauðsyn- legt er í þessu sk'yni. Þannig er verð vinnuaflsins lág- mark þess sem nauðc’T“>.1 * * * * * 7 8egt er til að geta haliið lífi. Þar sem skilyrði og aðstæður at- vtnnureksturs eru b-eyting- um und'rorpin, fær verkamað urinn ekki ætíð 'hina sömu upphæð fyrir vöru sína, láun hans hækka og lækka eftir aðstæðum. En á sama hátt og verksmiðjueigandinn fær í góðu og slæmu árferði — sé meðaltal tek'.ð — hvorki meira né minna greitt fýrir vöru sina en sem nemur fram leiðslukostnaði hennar, þann- ig ber verkamaðurinn einnig úr býtum þetta lágmark, hvorki meira né minna. Þetta hagfræðilega lögmál um vinnulaunin gildir æ því fremur sem iðnaðurinn legg- ur undir sig fleiri starfsgrein- ar. 6. spurning: Hvaða vinnv- otéttir voru til áður en iðn- rð^rbyltingin kom til sögunn ar? • Sva~: Á hinum vrru þró- marstigum þjóðfélagsins i hafa v'nnustéttirnar búið við ^ "’s-Run.anii aðstæður og af- ^ :taða beirra til eigna- og ra1-dastétta’”‘",nar verið með vmsu móti. í fornöld^ar hið v'nhandi fólk þrælar eigand- ans, eiv"amannanna, eins og j enn á sér stað víða í löndum, bár sem félagsleg þ’’óun er skammt á veg komin, og meira að segja helzt þetta enn í suðurrík'um Brndaríkj- anna (1817). Á m;ðöldunum var 'Vinnandi fálk ánauðugt hjá landeignaaðlinum, og bartn'g é" bað enn í Ungverja land-i, Póllandi og ’Rússlandi. Á miðöldunum fram að iðn- byltingunni voru einnig í borgunum handverkssveinar, sem unnu hjá smáborgurum, svokölluðum meisturum, og með þróun ' handiðnaðarins kom loks upp st'étt handiðn- aðarverkamanna, sem unnu á verkstæðum fjármikilla eigna manna. 7. spurning: Hvaða munur er á öreiga og þræli? Svar: Þrællinn er seldur í eitt skipti fyrir öll Öreiginn verður að sel]á' sjálfan sig (vinnuafl sitt) á hverjum degi, hverri stund dagsins. Þrællinn, sem orðinn er eign ákveðins manns, hefur með því eignazt örugga tilveru, þótt hún nær ætíð sé hörmu- leg og aum. Einstakur öreigi, sem segja má að sé eign allr- ar borgarastéttarinnar — sem kaupir vinnuafl hans ef ein- hver þarf á því að halda — á enga örugga tilveru. Þessi til- vera er aðeins tryggð verka- lýðsstéttinni sem heild. Þræll inn stendur utan allrar sam- keppni, en öreiginn tekur þátt í henni og finnur allar hennar hræringar. Þrællinn er talinn hlutur, en ekki þjóð félagsborgari; öreiginn er viðurkenndur sem meðlimur hins borgaralega þjóðfélags. Þrællinn er því óhultari en öreiginn, hinsvegar tilhevrir öreiginn hærrá stigi í þjóðfé- lagsþróuninni og er skör hærra ' settur en þrællinn. Erelsi sitt hlýtur þrællinn með því að afnema þrælahald ið eitt af öllum eihkaeignar- formurn, og með því verður hann siálfur ör.eigi; öreiginn getur ekki frelsað sjálfan sig með þ.ðru móti ,en því að af- nema allan einstaklingseignar rétt yfirleitt. 8. spurning: Hvaða munur er á öreiga og ánauðugum leihuliða? Svar: Leiguliðinn hefur um ráð yfir og nytjar framleiðslu tæki, landskika, gegn því að láta af hendi hluta af af- rakstri þess eða gegn því að mna af hendi vinnu. Öreig- inn vinnur með framleiðslu- tækjum annars manns og á hans ábyrgð fyrir *reikning hans gegn því að fá aftur hluta af afrakstri vinnunnar. Leiguliðinn gefur, öreiginn þ'ggur. í mótsetningu við ör- eigann er lífsafkoma leigulið- ans alltrygg. Ánauðarbóndi er utan við alla samkeppni, öreiginn er þar þátttakandi. Berserksgaíigur Framsóknar Menn verða alltaf fyrir sár um vonbrigðum þegar eitt- hvað bregzt þeim, sem þeir hafa talið bæði sér og öðrum trú um að gæti ekki brugðizt. Þannig fór fyrir Framsóknar- flokknum þogar núverandi ríkisst'jórn var mynduð..Þessi flokkur, sem farið hefur með völd hér á landi hátt á ann- an áratug, hann var sem sé farinn að trúa því að ekki væri tiltækilegt að mvnda ríkisstjórn hér á Iilandi án hans liðveizlu og þátttöku. Þeim mm sárari urðu þvi Vv.nbrigði hans, þegar það svo sýndi sig að hans þurfti alls ekki við til að takast mætti að mynda þingræðisstjórn. Vonbrigði þessa vesalings flokks, h?fa síðan snúizt upp í hamslausa gremju, sem fengið hefur útrás í blöðum hans, og ekki hvað sízt í Tím- anum, málgagni „skrifsíofu- bændanna,“ hér í Reykjavík. Hafa þeir haldið upþi sleitu- lausum árásum á ríkisstjórn- ina og þá m. a. ýmist ásakað hana um aðgerðaleysi eða of mikla afskiptasemi af málefnum landsmanna. Hafa hinir gunnreifu riddar- ar stjórnarandstöðunnar höggvið ótt og títt á báða bóga, en gætt þess síður en skldi hverjir fyrir hafa orð- ið. Til dæmis henti það ó- haop þá fyrir skömmu að beir beindu geirum sínum að skutulsveinum sínum úr Al- þýðufHkknum. Þegar Stefán Jóhann kom úr rakstri sínum í Svíþjóð, og fann hjá sér köllun til að setja á stofn verzlimarfyrir- tæki sem hefur á boðstólum fleiri sænskar vörur en „sósíalisma“ þann, sem Stef- án hingað. til hefur reynt árangur.J a.ust að pranga inn Leiguliðinn hlýtur frelsi með því að flytjast til borgarinn- ar og gerast þar handverks- maður, eða með því að greiða gósseigen.'b- sínum í penirxg- um í staö vinnu og búsaf- urða og verða þannig frjáls landseti eða þá með því að reka lémherra sinn af hönd- um sér og verða sjálfur land- eigandi. í fáum orðum sagt með því á einn eða annan hátt að sam lagast hinni undirokuðu stétt eða a. m. k. hverfa inn í sam- keppnina. Öreiginn frelsar sig með því að afnema sam- keppnina, einkaeignarréttinn og alla stéttaskiptingu. 9. spurning: Hvaða munur er á öreiga og handiðnar- verkamanni?1 Frh. á 7. síðu á íslenzka alþýou, þá kunnu ,,Tímamenn“ sér ekki hóf, og hugðu að nota' þetta sem árásarefni á ríkisstjórnina, og þá einkum sósíalista sem á- vallt hafa dyggilegast átalið slíkt einkaframtak opinberra starfsmanna. Tilraunir þeirra til að ófrægja sósíalista hafa algjörlega mistekizt, en aum- ingja Stefán Jóhann, sem á- vallt hefur verið allra verk- færa þægastúr i hendi Fram- sóknar, hefur nú einnig hlot- ið þann skell úr föðurlegri hendi þessara vina sinna, að ávinningsmöguleikar hans sem útbreiðslumanns Fram- sóknarhugsjónanna meðal verkamanna, hafa beðið mik inn hnekki. Ekkert kemur þó eins við kaunin á Framsókn, og þeg- ar minnzt er á nýsköpun. Fyrst í stað útbásúnuðu þeir það að nýsköpunin væri bara skýjaborgir, sem aldrei yrðu raunverulegar. En þegar svo hinir fyrstu nýkeyptu bátar voru komnir til íslenzkra hafna, og tilkynning barst um að ríkisstjórnin gæti fest kaup á 30 nýjum togurum i Bretlandi, þá var ekki lengi að koma annað hljóð 1 strokk inn -hjá þessum heldur enn ekki forsjálu forsvarsmönn- um heibrigðra atvinnuhátta. Hófu þeir nú hatrama bar- áttu gegn framförum og bætt um framleiðsluaðferðum. Einna mesta furðu hefur þó vakið hin ákafa atlaga sem gerð hefur verið á Nýbygg- ingarráð, og hafa þeir þá ekki gætt þess, að í því á sæti einn skeleggur Framsóknar- maður, Steingrímur Stein- þórssorí. Hafa þeir gengið svo langt, að hann hefur ekki séð sér annað fært en gefa þeim Tímamönnum opinberlega cf- anígjöf. Hafa hinar fávíslegu . ásakanir í garð Nýbyggingar- ráðs, út af afskiptum þess af kaupum á vélbátnum*,,Hauk orðið þess valdandi að menn hafa fengið megnustu skömm á slíkri blaðamennsku. íslenzka sveitaæskan er æ betur að sjá~ í gegnum þann blekkingarvef, sem henni hef ur verið spunninn af þessum blessuðu „bændavinum“. Framtíð landbúnaðarins mun verða ömurlegt tákn eymdar og vesaldóms, nema því að- eins að bændur sjálfir skilji nauðsyn endurbótanna, hag- nýti sér véltæknina til fulln- ustu og afmái algerlega Fram sóknarflokkinn og frumstæð- an kotbúskap. Þá fyrst mun sýna slg hverju íslenzki land- ■búnaðurinn fær áorkað. Sveitapiltur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.