Þjóðviljinn - 22.09.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.09.1945, Blaðsíða 1
þJÓÐVILJ IN N 10. árgangur 222S Luagardaginn 22. sept. 1945 Nýsköpun skölamálanna 212. tölublað. „Þjóðin bíður eftir starfi menntamanna nna” Segir Brynjólfur Bjarnason menntamálaráðherra Skólarnir eru nú sem óðast að taka til starfa. Frama- gjörn æskan streymir til skólahúsanna, það er gamla sagan, sem isífellt er ný um „útþrá“ hinna ungu, hún knýr þúsundir karla og kvenna til að leggja á bratt- ar brautir námsins. Til forna lá leiðin til framandi landa, Sæmundur sótti Svartaskóla í París suður, heima á Fróni var sótt til Odda óg Hauka- dals, síðar til Skálholts og Hóla, þá til Bessastaða, Reykjavíkur, Möðruvalla, Ólafsdals, Hóla, Akureyrar, o. &. frv. og þeir sem ekki gátu svalað þekkingarþránni heima, fóru og fara í slóð Sæmundar eða Leifs Eiríks- sonar, námsbrautir íslenzkrar æsku liggja nú víðsvegar um hinn gamla og nýja heim. Það er mjög gleðilegur vottur um gróanda í íslenzku þjóðlífi, hve geysimikill fjöldi æskulýðsins hefur leit- að skólavistar hin síðari ár. Allir skólar, hvar sem eru á landinu, hafa verið fullir og við dyr þeirra margra haía stórir hópar æskumanna beð- ið inngöngu, en dyrnar hafa verið harðlæstar, hver bekk- ur setinn, þangað voru þeir komnir, sem höfðu „sér- stöðu“. Fjöldi varð að snúa frá. Það er hinsvegar einn hinn átakanlegasti vottur þröng- sýni, svo ekki sé verra sagt, að á þeim árum er Jónas Jónsson var kennslumálaráð- herra var sú stefna beinlínis tekin upp, að torvelda æsk- unni brautina til langskóla- náms. Menntaskólunum var lokað, og viðurkennd sú regla, að stærð kennslustofa í gömlum húsum ætti að ráða því hve margir stunduðu nám. Alla stund síðan hefur Stefnan er að bæta úr húsnæðisþörf skólanna og gefa öllum kost á að stuiida nám, sem það geta og vilja Msnntamálaráðherra leggur ríka áherzlu á að frumvarp milliþinga- nef ndar í skólamálum verði að lögum gert til að bæta úr ástand- inu? Hún er stjórn nýsköp- unar og framfara á öllum sviðum. Vonandi hefui; hún ekki gleymt skólamálum. Það er bezt að láta stjórnina svara fyrir sig sjálfa, og fara beint til menntamálaráðherr- ans, Brynjólfs Bjarnasonar. Og hér kemur viðtal við Brynjólf. „Þjóðin á þakkarskuld að gjalda þeim sem leita hinna æðstu mennta“ — Hvaö líð'ur nýsköpun- inni á sviöi skólamálanna? — Eins og þú veizt — segir Brynjólfur — hefur ríkt hér mjög afturhalds- söm stefna í skólamálum, sem beinlínis hefur miöáö að því aö torvelda mönn- um framhaldsnám. Skortur á skólahúsnæði hefur veriö gífurlegur og niöurstaöan hefur verið aö fjölda æsku- manna hefur beinlínis ver- ið varnaö aö stunda skóla- nám. Eg tel mitt verkefni, sem menntamálaráöherra vera aö ráöa bót á þessu hvoru tveggja. Eg lít svo á, aö þjóðiri eigi þakkarskuld aö t gjalda hverjum ungum manni, sem af dugnaöi og myndarskap vill leita hinna æðstu mennta ég tel aö þjóðin bíöi eftir starfi slíkra manna, og því eigi stjórnar- andi afturhalds svifið yfir vöidin aö gera þaö sem i vötnum skólamálanna, ríkis^ stjórnirnar hafa hver af ann- arri verið fálátar og sinnu- lausar um öll skólamál, allt hefur verið látið reka á reiða. og hið óbærilega ástand, að hundruðum unglinga hefur verið neitað um skólavist. og valið hefur verið inn í skól- ana eftir „efnum og ástæð- um“, hefur versnað frá ári til árs. - Þetta vorn nú hugleiðingar blaðamanns Þióðvilians. ■ En eftir á að hyggja. Hvað beirra valdi stendur til aö greiöa götu æskunnar til framhaldsnáms. Þá tel ég aö leggja beri á þaö áherzlu að bæta úr húsnæöisþörf skólanna. Eg vona að mér sé óhætt aö segja að þetta sé stefna ríkisstjórnarinnar. „Ég legg áherzlu á að tillögur milliþinganefnd- ar í skólamálum verði Íögfestar“. —’ En h\aÖ hefur verið ‘ hefur okkar ágæta ríkisstjórn gert til aö framkvæma hyggst þú að gera? — hyggst aö gera? — — Eins og þér er kunnugt skipaöi fyrir rennari minn í þessu sæti, Einar Arnórsson, 7 manna nefnd til að gera tillögur um skipan allra skóla- og fræöslumála. Þessi nefnd. hefur, að mínu áliti, skilað mjög góöum tillögum í frumvarpsformi, um skipai; hinnar almennu skóla fræðslu. Ef þau frumvörp verða að lögum mynda all- ir skólar iandsins sam- ræmda heild, þannig aö æskan á greiðar götur frá einu skólastigi til annars, allt til hinna æðstu mennta. Með þessu yrði endir bundinn á þá ringui reiö, sem nú er í skólamái unum. Eg legg mjög mikla á- herzlu á, aö þau frumvörp. sem neíndin hefur skilaö verði lögfest á þingi i haust, og aö hún haldi síð- an áfram störfum og 'byggi ofan á þann grundvöll, sem lagöur er. Eg vona aö stjórnin failist á aö ílytja þessi frumvörp, sem stjórn- arfrumvörp, en um það hef ur þó ekki verið tekin á- kvöröun enn. En það er að sjálfsögðu ekki nóg aö fá setta góða skólalöggjöf, það þarf jafnframt og ekki síö- ur, aö tryggja framkvæmd hennar, og til þess þarf fyrst og fremst tvennt, full komið og nægilegt húsnæöi og vel menntaöa og áhuga- sama kennara. — Nemendur allra gagn- fræða- og héraðsskóla fá á komandi vori rétt til að þreyta inntökupróf í þriðja bekk mennta- skólanna. — En hefur þú ekki gerí einhverjar bráðabirgða ráö- stafanir til að greiða unga fólkinu götu að framhalds-i námi. — — Til þess aö rýmka. dyr menntaskólanna hef ég meö reglugerð löggilt gagn- fræöaprófið frá Gagnfræða skóla Reykvíkinga, sem und irbúningspróf undir stúd- entspróf, áöur var ekki hægt aö taka slíkt próf, nema við menntaskólana tvo. Þá hef ég með sam- komulagi við Menntaskól- ann hér tryggt að nemend ur gagnfræöaskólans geta fariö beint úr þriöja og fjórða óekk í ti^varand; bekki Menntaskólans. í framhaidi af bessari ráð stöfun hef ég i'alið milli- þinganefndinni i skólamál- um, aö semja reglugerö um gagnfræöapróf eða miö- skólapróf bókmenntádeildar eins og þaö er kallað í frum1 vörpum nefndarinnar. Meö þessari reglugerö verður ö’.l Brynjólfur Bjarnason menntamálaráöherra. um gagnfræða- og héi'aös- skólum landsins heimilaö aö láta nemendur sína þreyta miðskólapróf, en það veitir rétt til inntöku í þriöja bekk menntaskól- anna. Próf þetta verður landspróf, það fer fram sam tímis og meö sömu verkefn um viö alla skólana. Þannig fá allir þessir skólar jafna aöstöðu, til að koma nem- endum sínum inn í mennta skólana. Eg legg áherzlu a það, aö allir þeir, sem stand ast þetta próf öölast rétt til inntöku x menntaskólana- og að gera verði ráöstafan- ir á hverjum tíma til aö húsnæöisskortur þessara skóla geri ekki þann rétt a* engu. Próf samkvæmt reglu- gerö þessari fara fram næsta vor, og mér er kunnugt um að auk gagnfræöaskólanna, hafa nú héraðsskólarnir :'x Framhald á 4. síðu Danskt sm jör fáanlegt á ca. 4 krónur Idlóið Það verður tafarlaust að leyfa innflutning á þessu smjöri og selja það á frjálsum markaði við hóflegu verði Það er kunnugt, að ástandið í smjörsölu- málum okkar er þannig, að íslenzkt smjör fæst ekki, nema þá á svörtum markaði, og er það mál manna, að Framsóknarforsprakk- arnir úthluti því til vildarvina sinna. Amer- íska smjörið, sem hingað flyzt, er meira og minna skemmt. Nú er hinsvegar fengin full vissa fyrir því; að gott og ódýrt smjör er fáanlegt frá Danmórku. Verð þess er að sögn ca. 4 kr. kg. og mundi það fást greitt með sterlingspund- um, sem er ólíkt hagkvæmara en að þurfa að greiða það með dollurum, eins og ameríska smjörið. — Ennfremur munu egg vera fáanleg frá Danmörku, með hagkvæmum kjörum. Þjóðviljanum er kunnugt um, að sótt hef- ur verið um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir smjöri frá Danmörku, en umsóknum þessum hefur verið synjað. Það er krafa fólksins, að danskt smjör fáist innflutt nú þegar, og að það verði cext hér á frjálsum markaði með hóflegu verði. — Heilsu fjölda manna, einkum barna, er stefnt í voða, vegna vöntunar á jafn bráðnauðsyn- legri vöru og smjöri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.