Þjóðviljinn - 22.09.1945, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.09.1945, Blaðsíða 7
Föstudagur 2J... sept. 1945. ^MOÐVKLJINN Hús og íbúðir til sölu við Skólavörðustíg, Hverfisgötu, Framnes- veg, Nönnugötu, Skúlagötu, Miðtún, í Kleppsholti, Sogamýri, Fossvogi, Kópavogi. Almenna Fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 6063. E.s. „Lagarfoss” fer héðan þriðjudaginn 25. þ. m. til Siglufjarðar. Þaðan fer skipið til Kaupmannahafnar og Gautaborgar með viðkomu í Leith. Farseðlar óskast sótir fyrir hádegi á mánudag 24. þ. m. H.f. Eimskipafélag Islands Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda í Hafnarfirði Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19, simi 2184 1 3. þing Iðnnemasambands Islands verður sett í dag kl. 2 e. h. í Félagsheimili verzlunarmanna við Vonarstræti. Fulltrúar mæti stundvíslega. Sambandsstjóm. Járniðnaðarpróf Þeir nemar, sem ekki hafa enn skilað umsóknum og skilríkjum varðandi próf í járniðnaði: Eirsmíði, járnsmíði, (eldsmíði), málmsteypu, rennismíði, plötu- og ketilsmíði, skili þeim fyrir mánaðamót til undirritaðs. Prófið hefst um miðjan næsta mánuð. ÁSGEIR SIGURÐSSON, forstjóri Landssmiðjunnar. fVðfCÍ^ Til eru ljóð, sem lifna og deyja i senn, sagði Davið Stef- ánsson forðum, og eins er með reykbombur Alþýðublaðsins. Það var þrídálka rosafrétt í því blaði i gær, að þrír nafngreindir • menn hefðu skrifað upp á víxil! Þetta var slík stjórnmálaspill- ing, að engu tali tók. En bjartsýnir eru þeir Al- þýðublaðsmenn, haldi þeir að fólk gleymi Stefáns Jóhanns hneykslinu og Sölumiðstöð sænskra framleiðenda, ef sagðar eru þrí- eða fjórdálka „fregnir" af víxlum útgerðarfélagsins Sigluness. Það er áreiðanlega van mat á íslenzkum blaðalesendum, líka lesendum Alþýðublaðsins, að þeir sjái ekki í gegnum svona vesæla tilraun UI að hylja Stefán Jóhann í reykskýi. Kjósendur hafa undanfarin ár verið að dæma milli flokks Stef- áns Jóhanns og Sósialistaflokks- ins. Stefán Jóhann og Alþýðu- blaðið vita, að við næstu kosn- ingar bíður hans og Alþýðu- Frh. á 8. síðu. I. K. íbúð óskast Til leigu óskast lítil íbúð, mætti vera í • « kjallara. Til greina gæti komið óinnréttuð íbúð. Finnwr Richter, sími 1100, til hádegis. Nýkomið: Rósótt prjónasilki H. Toft Skólavörðustig 5. Sími 1035. Ragnar Ólafsson Ilæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999 Skrifst.tími 9—12 og 1—5. Kaupum tuskur HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN allar tegundir hæsta verði. Baldursgötu 30. Sími ?2n2 0 * ■ 'I Samúðarkort Slysavamafélags íslands kanpa flestir Fást hjá slysavarnadeild- um um allt land. í Reykja vík afgreidd í síma 4897. Eldri dansarnir í kvöld. Hefjast kl. lO.-Aðgöngumiðar í Alþýðuhús- mu við Hverfisgötu frá kl. 6. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Málverkasýning Jóns E. Guðmundssonar í húsi Útvegsbankans við Lækjartorg. Opin daglega kl. 10 f. h. til 10 e. h. ______________________________ Byggingameistarar Allt á sama stað Höfum fyrirliggjandi snjókeðjur og þver- hlekki, allar stærðir. Einnig hinn óviðjafnanlega „Prestone“ frostlög H.F. EGILL VILHJÁLMSSON, Laugaveg 118. Símar 1716, 1717, 1718, 1719. Gærur - Garnir Tekið verður á móti fyllingu á ösku- haugana við Grandaveg. Menn verða á staðnum að taka á móti henni. Fyrir fyllingu er þeir telja hæfa verður greitt 5,00 kr. fyrir hvern bíl, miðað við 15 tunnu hlass. Tippmenn fylgjast með því hvað hver bíll kemur. með og tilkynna skrifstofu minni. Greiðsla fer fram vikulega. Bæjarverkfræðingur Húðir, kálfskinn, selskinn og hrosshár kaupir hæsta verði Heildverzlun Þórodds Jónssonar Hafnarstræti 15. — Sími 1747. Byggingamenn Tökum að okkur teikningar á raflögnum í verksmiðjur og íbúðarhús. H.f. Glóðin, Skólavörðustíg ;10. — Sími 1944.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.