Þjóðviljinn - 22.09.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.09.1945, Blaðsíða 6
þjóðviljinm Laugardaginn 22. sept. 1945 r- John Galsworthy: Bræðralag Tvíburarnir setja á stofn hágreiðslustofu í Þyrlinum og þarf að vinna þar. En maðurinn minn á að senda krökkunum tóninn, ef þeir fara út úr sveitinni“. Þær slitu talinu, því að sólin var að koma upp. En Jófríður tröllkona fleygði símatólinu svo harkalega frá sér, að fuglarnir £ Holtavörðuheiði vöknuðu með andfælum. Ketilríður var ekki eins róleg út af drengjun- um sínum og hún lét. Hún var sjálf logandi hrædd um þá. Þeir voru svo sem vísir til að slóra svo lengi fram á morgun, að þeir yrðu að steinum, þegar sólin kæmi upp. Þetta hafði komið fyrir á beztu bæjum í seinni tíð. Hún kallaði á þá báða, Styrbjörn og Arinbjörn. Þeir voru eins stórir og mannabörnin eru átján ára og sextíu sinnum sterkari. Þetta voru gervi- legir piltar með þykkan, svartan hárlubba og stórt, bogið nei Móðir j'eirra var ekki byrst við þá. „Nú rekið þið kýrnar norður á Tvídægru, elskurnar mínar í kvöld. Henai Jófríði kemur það ekkert við þó að ég beiti þeira þar. En munið þið að koma strax heim aftur“. Þeir lofuðu því, Styrbjörn og Arinbjörn, og mamma þeirra fékk þeim pelana þeý'ra í rúmið, því að auðvitað voru þeir ekki á brjósti lengur. Um kvöldið vaknaði öll tröllafjölskyldan á Skarðsheiði. Króknefur bóndi fór út að slá. Ketil- ríður fór til hárgreiðslukonunnar í Þyrlinum. Trölikonan í Vindheimajökli.. hafðL beðið . um peysufatapermanent því að meydrottningin í Ör- æfajökli ætlaði að fara um Öxnadalsheiði. Og þá átti frúin úr Vindheimajökli að standa á Selfjalli Fyrirnlyn(Jin hristi hðfuð. og rétta henni hsesta treð úr Vaglaskogi. En tróll- ^ 0g svaraði nokkuð áköf: konurnar úr kvenfélaginu á Arnarvatnsheiði ætl- uðu að syngja sitt lagið hver. Stýrbjörn o& Arinbjörn lögðu af stað með kýrnar. En ekki hlýddu þeir móður sinni, heldur ráku þær alla leið norður á Skagatá og komu ekki aftur fyrr en rétt fyrir sólaruppkomu. Kýrnar lágu úti og fundust næstu nótt vestur á Þorska- fjarðarheiði. Tröllkonan í Baulu hringdi til Ketilríðar, rétt til að skaprauna henni og spurði, hvort tvíbur- arnir væru ekki mestu þægðarbörn. En Ketilríður svaraði því, að gáfuð börn væru alltaf óþæg. Henni leizt þó ekki á blikuna. Hún hótaði drengjunum því að koma þeim á vöggustofuna á Kaldadal, ef þeir höguðu sér ekki eins og almenni- leg börn. ,,Þar er verið að smíða einhverjar færi- sem hefur skorið sig í fingur- inn. Hún hafði enga atvinnu, skuldaði húsaleigu fyrir viku, vissi ekki hvað hún ætti að taka til bragðs. Frú Dallison vildi ekki .siá hana. Hún vissi ekki, hvað hún hafði unnið til saka. Auðvitað var mynd- in fullgerð, en frú Dallison hafði sagt, að hún ætlaði að mála af henni fleiri myndir. Hilary svaraði engu. Mr. Stone gamli hafði heim sótt hana. Hann bað hana að vera hjá sér tvo klukkutíma á dag, fyrir einn shilling um tímann, og skrifa fyrir hann bók eftir upplestri. Átti hún að gera það? Þetta var margra ára verk, sagði gamli maðurinn. Hilary stóð enn þegjandi um stund og horfði inn í eld- inn, áður en hann svaraði. Fyrirmyndin gaf honum horn auga. Allt í einu sneri hann sér að henni og horfði beint fram an í hana. Stúlkan varð vand ræðaleg. Augnaráð hans bar vott um tortryggni, eins og hann vissi engin deili á henni. „Haldið þér ekki“, sagði hann að lokum, „að bezt væri fyrir yður að fara aftur heim til yðar út í sveit?“ Yður kvíar fyrir vandræðakrakka, 'sagði hún Jófríður mér“. Það«r ekki að orðlengja það, að tvíburarnir sáu ekki að sér og voru sendir á vöggustufuna. Þar voru óbægustu tröllakrakkarnir, sem til voru á landinu. En þó voru tvíburarnir verstir. Og hinir drógu dám að þeirn. . . , . Þegar börnin .áttú að sofá rrii'ðnæturdúrinn sinn, læddust þeir á fætur og gerðu allt til ills á öræf- tmum. Þeir. ruddu grjóti niður í hverina, svo að anum- þeir hættu að gjósa, helltu vatni niður í eldgíg- essi ina cj mokuðu snjónum af jöklunum, þar sem „Nei, nei“. „Hvers vegna ekki? líður ekki vel hér“. „Eg get ekki farið heim“. „Hvað er að? Eigið þér ekki gott heima?“ „Nei. Mér er ómögulegt að fara heim“. Hún roðnaði. Hún sá það á svip Hilarys, að hann mundi ekki kunna við að spyrja hana nánar. Þá glaðnaði yfir henni og hún sagði stillilega: „Gamli maðurinn sagði, að ef ég skrifaði fyrir hann, þyrfti ég ekki að vera upp á aðra komin“. . Hilary yppti Ö'xlúm: „Jæja, tákið þé.r þá tilboði hans“. ; Hún leit um öxl hvað eftir annað, þégár hún gekk yfir garðinn, eins og hún væri að votta þakklæti sitt. Og þeg- ar Hilary leit upp frá hand- riti sínu, sá hann hana enn standa utan við girðinguna og horfa heim að h-úsinu gegn um sýrenurunna. . ... Allt í einu hljóp hún af s^tað eins og krakki, sem er feginn að sleppa út ur skól- barnalegu gleðilæti hennar voru eins og ljósgeisli sem fellur á dimman veg, og hann átti að vera. Einu sinni kaffærðu þeir öll þau gáfu á augabragði hug- mynd um, hve einmana þetta barn var, öreiga og vina- snautt í stórri borg. --------Janúar, febrúar og marz liðu. Fyrirmyndin korp á hverjum degi til að afrita „bókina um alheims bræðra- lag“. Það kom aldrei þjónustu- stúlka inn í stofu mr. Ston- es. Þessi stofa var á neðr’ hæðinni. Hann vildi óvæg- ur greiða húsaleigu. Ef geng- ið var framhjá dyrunum milli klukkan fjögur og sex, var hægt að heyra hann lesa upp úr handriti sínu og stafa sig fram úr vandlesnum orðum. Klukkan fimm hófst glam- ur í diskum og bollum og 1 öðru hvoru heyrðist rödd stúlkunnar lágvær og stilli- leg. Það var hún, sem sagði frá, en gamli maðurinn svar- aði með athugasemdum, sem að vísu áttu ekkert skylt við það, sem stúlkan var að segja. Einu sinni, þegar dyrnar voru opnar, heyrði Hilary svohljóðandi samtal: Stúlkan: Creed gamli seg- ist hafa verið yfirþjónn. Hann er nefljótur. (Þögn). Gamli maðurinn: Á þeim tímum gátu menn ekki um annað hugsað en sjálfa sig. Þeim fannst allt, sem þeir tóku sér fyrir hendur svo merkilegt —. Stúlkan: Creed gamli seg- ist hafa orðið að eyða öllu sparifé sínu sér til heilsu- bótar. Gamli maðurinn: En þann- ’ig var það ekki —. Stúlkan: Creed gamli seg- ist hafa verið uppalinn við að fara oft í kirkju. Gamli maðurinn: (heyrL að hún nefnir kirkju): Það hefur ekki verið til sú kirkja, sem komandi hefur verið í, | síðan á sjöundu öld. Stúlkan: En nú • fer hann aldrei í kirkju. Hilary leit snöggvast inn um dyrnar um. leið og hann gekk ffani'hjá.' Hann sá hana sitja með brauðsneið í blek- ugri hendinni með hálf oo- inn munn og horfa með eftir- tekt á gamla manninn. Iiann hélt á tebolla í snjóhvítri hendinni og starði út í blá- inn. . — — Einu sinni í apríl- mánuði, klukkan fimm, kqjn mr. Stone inn í vinnustofu Hilarys og lagði af honum megnan þef af steiktum kart- öflum, eins og vant var. „Hún kom ekki“, sagði hann. Hilary lagði frá sér penn- ann. Þetta var fyrsti vordag- urinn, sem heitlð gat. „Viltu ganga með mér dá- lítinn spöl?“ spurði hann. „Já“, svaraði gamli maður- inn. Þeir gengu út í Kensing- tongarðinn. Hilary gekk lítið eitt álútur. En mr. Stone var háleitur og starði út í blá- inn. Silfurhvítt skegg hans stóð fram af hökunni. Páskaliljur og krókusar voru útsprungnir í grasinu. í hverju tré tísti dúfa og þröstur söng í hverjum runna. í trjágöngunum sátu ungbörn í vögnum. Þau höfðu sérréttindi til að vera hér, komu á hverjum degi og sáu óhreinar telpur sitja í grasinu ig gæta að óhrein- um smákrökkum. Hér heyrðu ; þau mál fátækrahverfanna suða fyrir eyrum og hefðu því getað farið að taka af- stöðu til vandamála undir- stéttanna. Þau sátu hugs- andi í vögnum sínum og sugu tottur sínar. Hundar hlupu á undan. Barnfóstrur komu á eftir. Himinninn var gulur úti við sjóndeildarhringinn, þar sem sólin var að setjast. Og. yfir trjánum sem sáust lengst í fjarska, hvíldi fjólublá móða. Mr. Stone og Hilary settust á bekk. „Álmtrén!“ sagði mr. Stone. „Við vitum ekki, hve- nær þau tóku á sig sína nú- verandi mynd. Þau hafa sam eiginlega, víðfeðma sál, eins og maðurinn". Hann þagnaði, en Hilary 'leit órólegur í kringum sig. Þeir sátu tveir einir á bekkn- um. Mr. Stone tók aftur til máls: „Sál þeixra er einföld og óbrotin og þjónar aðeins j einu hlutverki — jafnvæg- ^ inu, sem þau hafa varðveitt | um hundruð ára. Þetta er ! eina köllun þeirra. Á þeim tímum —Rödd hans varð að h'vísíib Hanrl • hafði alveg gleymt því að hann var að tala við annan mann en ekki sjálfan sig — „Á þeim tímum þegar mennirnir höfðu ekki' hugmynd um alheiminn, hefðu þeir átt að fara að> dæmi trjáhna. í stað þess að ala upp fjölda einstakra sálna^. sem_gerðu sér allskon-; ar hugmyndir " um ' líf ■ eftir. -þetta, hefðu þeir átt að varð- veita hið upprunalega í mannssálinni“. „Álmurinn hefur alltáf vér ið álitinn hættulegt tré“, r.agði Hilary. Mr. Stone sneri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.