Þjóðviljinn - 22.09.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.09.1945, Blaðsíða 2
ÞJOÐVILJINN Laugardagur 22. sept. 1945 NÝJA BÍÓ Óður Bernadettu (The Song of Bernadette) Stórmynd eftir sögu Franz Werfel. Aðalhlutverk: Jennifer Jones. William Eythe Charles Bickford Sýningar kl. 3, 6 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. ÞJÓÐVIL JINN er blað hinna starfandi stétta. — Kaupið og les- ið „Þjóðviljann“. ^^TJARNARBÍÓ^^ Leyf mér þig að leiða (Going My Way) Bing Crosby Barry Fitzgerald Rise Stevens óperusöngkona. Sýnd kl. 9. Anna litla Rooney (Miss Annie Rooney) Skemmtileg unglinga- mynd með Shirly Timple í aðalhlutverkinu Sýnd kl. 3, 5, 7 Sala hefst kl. 11 f. h. C 17’ . Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Höfum nú daglega: Nýtt slátur Mör Lifur Hjörtu Svið ásamt úrvals dilkakjöti Búriell Skjaldborg. Símil506. Sendisveinn Þjóðviljann vantar sendisvein frá 20. sept. n- k. Vinnutími frá kl. 6 f. h. til kl. 12 á hádegi. HÁTT KADP. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins, Skólavörðust. 19, simi 2184 u. p I. B. R. K. R. R. Urslitaleikur ✓ 1 Walterskeppninni! (meistaraf lokkur) Mótið heldur áfram á morgun, sunnudaginn 23. sept. kl. 3, þá keppa FRAM og VALUR Dómari: Sigurjón Jónsson. Línuverðir: Óli B. Jónsson, Þórður Pétursson. Nú dugar ekkert jafntefli! Síðasti leikur ársins (í meistaraflokki). Hvor sigrar nú? Kappleiksnefndin. t. ----------------------} Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstlg 27. — Sími 4519 Vegna húsnæðisleysis er efnalaugin Kemiko til sölu. Fasteigna & Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson hrm.) Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294.- Daglega NÝ EGG, soðin cg hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 1G. Húsgögn til sölu Húsgögn þau, er húsgagnavinnustofan Innbú átti fyrirliggjandi er við undirritaðir hættum rekstri hennar í sumar, verða seld næstu daga á Skóla- vörðustíg 6B, og á Laugaveg 39 (teiknistofunni). Húsgögnin eru: Dagstofuskápar Bókahillur Skápar í herraherbergi Borðstofustólar Eldhússtólar Armstólagrindur Sófaborð Grindur í albólstraða sófa og stóla. DAVÍÐ Ó. GRÍMSSON. HELGI HALLGRÍMSSON liffffur leiðin Get útvegað steypustyrktarjárn og aðrar byggingarvörur frá Bretlandi. - Gerið svo vel og leitið nánari upplýsinga hjá mér. Finnbogi Kjartansson, Austurstræti 12. — Sími 5544. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 i Kaupið Þjóðviljann 2 HÆÐIR hvor 4 herbergi og eldhús á hitaveitusvæðinu eru til sölu, önnur laus til íbúðar 1. október næstk., en' hin 1. nóvember næstk. Upplýsingar gefur Fasteigna & Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson hrm.) Suðurgötu 4. Simar 3294, 4314. UNGLINGA VANTAR Strax til að bera Þjóðviljann til kaupenda - viðsvegar um bæinn Afgreiðsla Þjóðviljans • ' . *'■ Skólavörðustíg 19, sími 2184.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.