Þjóðviljinn - 22.09.1945, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.09.1945, Blaðsíða 8
Byg ging íbúða yfir braggabúana er skylda, sem ekki verður vikizt undan Yfir 1200 manna búa nú í b.'öggum, þar af eru 587 börn Stefnuyfirlýsing bæjarstjórnarinnar er fyrsta sporið í þessa átt Jafnhliða því að öllum ber saman um að braggarnir verði að hverfa, fjölgar því fólki, sem í bröggum býr. Á þrettánda hundrað manna — þar af 587 börn — búa nú í bröggum. Sósíalistar hafa lagt til að bærinn hef jist nú þegar handa með ráðstafanir til að byggja yfir þetta fólk, var sú tillaga þeirra birt í Þjóðviljanum í gær. í umræðunum um málið viðurkenndu borgar- stjóri og fulltrúar Alþýðuflokksins nauðsyn þess, að úr þessu yrði bætt, en í stað þess að ræða megm- kjarna málsins: hvernig fyrst og bezt verður byggt yfir þetta fólk, þá töldu þeir fram öll vandkvæði þess að reisa slíkar byggingar. Slík afstaða kemur engum að gagni. Þetta er verkefni sem ekki verður komizt hjá að leysa. TJndirbúning þess á að hef ja strax. sem fólksflutningar þeir, sem orðið hafa til Reykjavíkur og átt sinn þátt í húsnæðisleys- inu, hafa orðið vegna ráðstaf- ana er Reykjavík sem bæjar- félag hefur ekki valdið. Tillaga sósíalista um bygg- ingu 500 íbúða, sem bragga- búar og aðrir, er búa í óhæfu húsnæði, hafi forgangsrétt til, var birt x Þjóðviljanum í gær og er því lesendum hans kunn. Hér fer á eftir stuttur útdráttur úr framsöguræðu Sigfúsar Sigurhjartarsonar í máli þessu. Þörfin fyrir aukið húsnæði í bænum er öllum svo kunn, að óþarft er að ræða um \ HVERFI. það. Tel þó rétt að geta þess, að samkvæmt upplýsingum framfærslufulltrúans búa um 1254 manns í bröggum, þar af ern 587 börn. Búið er nú í 257 bröggum. Braggarnir verða að hverfa, og ég veit með fullri vissu, að þeir munu hverfa. Þetta eru lélegar byggingar, sem ekki þola tímans tönn, þökin eru þegar farin að detta sund ur af ryði. En ef þeir eiga að hverfa með þeim skaplega hætti, að fólkið, sem í þeim býr, flytji inn í mönnum samboðnar íbúðir, verður þegar að hefj- ast handa með undirbúning þess að byggja yfir þetta fólk. Allir eru sammála um að braggaíbúðirnar verði að hverfa. En einmitt þessa dag- ana er fólk að flytja inn í bragga, og það er engum efa bundið, að í haust verður þetta fólk orðið fleira. Óhæf- ar kjallaraíbúðir ber aðbanna næst á eftir bröggunum, eða jafnhliða þeim. Þetta er svo aðkallandi mál, að það má ekki minna vera en að bæj- arstjórn taki ákvörðun um aðgerðir í þessu máli. Það hefur ósjaldan farið svo, að bærinn hefur á haust- nóttum orðið að grípa til ráð- stafana til að ráða fram úr húsnæðisleysinu, svo sem með byggingu Höfðaborgar- innar o. fl. Slíkt hefur reynzt að fylgjast með og rækja hlutverk sitt í húsnæðismál- unum. Það verður að viðurkenna þá staðreynd, að bærinn get- ur ekki bætt úr húsnæðisleys- LENDI EKKI I BRASKI. Varðandi byggingar þess ara íbxíöa eru tvö ófxúvíkj- anleg skilyrði. Hið fyrra er að þannig verði frá gengið að þau lendi ekki í braski. Það má gera á svipaöan hátt og gert er með verka- mannabústaðina. Ákvæðin um samvinnubústaöina hafa ekki reynzt einhlít til að þau lentu ekki í braski. En slíkt .er óhjákvæmilegt skilyrði. BRAGGABÚARNIR HAFI FORGANGSRÉTT. Annað skilyröi er að braggabúunum og öðrum sem búa í óhæfu húsnæði inu á þessu hausti, en eigi verði skilyröislaust tryggð að leysa þetta mál nœsta haust, þarf að hefja undir- búning nú þegar. REISA Á NÝTT BÆJAR- Reykj avíkurbær hefði allt f haft vilja til aö leysa þennan vanda og fyrir stríð hefði verið hér nóg af laus- um íbúöum, en húsnæðis- ieysi stríösáranna hefði bær inn ekki ráðið við. En þrátt iyrir yfirlýsing- ar um góðan viija snerist ræða hans iyrst og fremst um aö telja fram öll vand- kvæði á framkvæmd slíkra bygginga. ,,Viö höfum nú gert allt sem í okkar valdi stendur til þess að bæta úr þessum vandræðum," sagði hann. BRAGGABÚARNIR EIGA SKÝLAUSAN FORGANGSRÉTT TIL NÝRRA ÍBÚÐA. Steinþór Guðmundsson talaði næstur og fórust hon um orð á þessa leið: Það er algerlega þýðingar laust aö rökræöa hér hve mikið sé búið að gera. Ef við erum sammála um hvaö nauösynlegt er að gera, þá er annaðhvort að ákveöa að snúa sér að því aö gera það — eða að viöurkenna að við ætlum ekki að gera það. Varöandi það, að slxkar byggingar myndu draga úr byggingum einstaklinga, þá Hugleiðingar Örvarodds Frh. af 7. síðu. flokksins þungur dómur. Og sá dómur verður ekki umflúinn, þó reynt sé að þyrla upp ryki um leiðtoga Sósíalistaflokksins og telja fólki trú um, að þeir séu. svindlarar líka. íslenzk alþýða sér í gegnum blekkingarvefinn og mun gefa Stefáni s'öenska & Co. svar sem hann gleymir ekki í bráð. Við leggjum til að hafinn verði nú þegar undirbúning- ur að byggingu 500 íbúða með bað fyrir augum að bygg- mgaframkvæmdir hefjist á næsta vori. Þetta þarf að und irbúast strax. Það þarf að ákveða stað. Byggingarnar ættu allar að rísa í einu sam- felldu hverfi í smærri eða stærri byggingum. Þetta á hefjast handa strax, bæði ekki aðeins að vera íbúða- hús, þar eiga einnig að vera skólahús, dagheimili, leikvellir og aðrar byggingar, sem íbúum hverfisins eru nauðsynlegar. E. t. v. finnst einhverjum bæjarfulltrúum að hér sé ver ið að fitja upp á einhverjum bolsévisma. Það er því mið- ur ekki, — þetta er nútím- \nn. Það er óhjákvæmilegt að byggja bæi í hverfum með slíku sniði. Skipulagning slíkt hverfis er fyrst og fremst starf verk fræðinga og byggingameist- ara. Bærinn hefur átt nokk- uð erfitt með slíka starfs- krafta, og er það enn meiri ástæða til þess að taka þetta mál til meðferðar í tíma. ur forgangsi éttur að hin- um nýju íbúðum og bragg- > er enginn vafi á því að ef arnir verði tæmdir. Þaö[velja á milli bygginga ein- staklinga og slíkra íbúða- hverfa, þá eru það einstakl ingarnir sem verða að bíða. Þeir byggja yfir fólk sem vð vísu er i vandræðum, en ekki neitt sambærilegum viö vandræöi braggabú- annu. Það eru braggabúarnir sem mest þarfnast nýrra í- búða, yfir þá verður að byggja á undan öllum öðr- i:m. Þaö er xétt aö bærinu hefur lagt af mörkum til að bæta úr húsnæðisleys- veröur ekki gert með öðru móti en því að bærinn hlaupi undir bagga með þeim sem ekkert geta lagt fram til íbúðabygginganna. En einmitt þeim sem verst eru stæðir verður að tryggja þetta húsnæöi. ÚTVEGUN BYGGING- AREFNIS. Nokkur vandi verður með útvegun byggingarefnis, og einmitt þess vegna þarf að til þess að fá það í tíma og eins til þess að þetta inu> en það er ekki víst að verði ekki til að fiindra byggingar einstaklinga og félaga. I þessu efni var stigið þýðingarmikið spor með samþykkt bæjarstjómar varðandi skömmtun bygg ingarefnis. f því UNDIRBÚNINGUR FJÁR- HAGSHLIÐARINNAR. Bærinn á ekki að kosta þessar byggingar einn. held- ur hafa frumkvœðið. Það er sjálfsagt að íbúarnir leggi af mörkum eftir getu. Ennfremur er sjálfsagt að óhjákvæmilegt vegna þess að leita aðstoðar ríkisvaldsins. bæjarstjórnin hefur vanrækt því er málið ekki óskylt. þar VANDKVÆÐARÆÐÁ BORGARSTJÓRA. Borgarstjóri flutti næst ræöu um þetta niál, þar sem hann lýsti sig sam- mála því að úr húsnæöi- leysinu yröi aö bæta, kvað hann bæjarstjórnina hafa sýnt vilja sinn til að bæta úr því, en í stað þess að ræða hvað bæjarstjórnin vildi gera í þessu máli sner ist öll ræöa hans um þaö hvað Reykjavík hefði gert og þaö, að afsaka ástandið með hinni öru og óeðlilegu fólksfjölgun í bænum. Hvar á að taka iðnaðar- ^átlegum vandlætingartón allar þær ráðstafanir hafi verið skynsamlegar. Það er nú komið í ljós að bærinn hefur lagt fram á árinu 1044 þrjá fjórðu úr millj. króna til endurbóta á bröggunum. Tæpast er hægt að búast við því að bærinn fái einn eyri af því fé aftur. En fyrir þetta fé hefði mátt leggja varanleg- an grundvöll að lausn hús næðisvandamálanna. ÚRRÆÐALEYSI OG UPPHRÓPANIR. Haraldur Guðmundsson kvaðst efnisiega samþykk- ur tillögu sósalista, en fram kvæmdaörðugleikar uxu honum mjög í augum. Það verður að segjast — því miður — að ræöa hans var tegundarhreánt aðg&rða- leysið, klætt fögrum orðum sem flutt voru í næsta hjá- menn og hvar verkamenn. spurði hann. Ennfrémur mjmdu slíkar ráðstafanír verða til þess að hmdra byggingar einstaklinga. Jón Axel lét að vanda ekki standa á up^hrónun um Fvað hann tillöguna vexa ,.loðmulIut!Högu, giör kamlega gagmlausa og hr'-masta numbúg“. Ríkið ætti fyrst að hefjast handa í málmu. Það yröi að stöðva allar opinberar byggingar og breyta iögum áður en hægt væri að framkvæma slíkar íbúöabyggingar. Átaldi hann Sigfús harö ■ lega fyrir flutning tillög- unnar og málflutning all- an. STEFNUÁKV ÖRÐUN BÆJ ARSTJ ÓRN ARINN AR ER FYRSTA SPORIÐ. Sigfús Sigurhjartarson svar aöi ræöum þeirra borgar- stjóra og Alþ.fl.manna. Kvað hann það rangt hjá Jóni Axel að ríkið yrði fyrsi að hejfjast i’nanda, ste.fna bæjarstjórnar þyrfti aö koma fram fyrst, verði ekk: hægt að framkvæma hana án aðstoðar ríkisins leita" bæjarstjórnin að sjálfsögðu aðstoöar þess. Samanburður borgax stjóra á því hvað Reykjavík hefði gert og aðrir bæir látið ógert væri með öllu tilgangslaus því „ekki bætir vanræksla annarra bæjarfé- laga úr núverandi húsnæð- isvandræðum Reykvik • inga, ekki heldur þaö sem hefur veriö gert hér.“ Það væri rétt aö íbúðir hefðu staöið auðar vorið 1940, en það heföi síður en svo verið af of miklu hús- næði heldur hefðu það ver- ið stórar íbúðir sem almenn ingur hefði ekki haft efni á að flytja inn í. Hann taldi að ekki þyrfti aö óttast skort á ófaglærð- um verkamönnum, en reyndist skortur á iönaðar- mönnum væ^i athugandi sú leiö hvort ekki mætti fá þá frá Norðurlöndum, sam- kvæmt þeim samningi, er mönnum hefði skilizt að fé- lagsmálaráðherrann myndi gera tillögur um, um sam- eiginlegan vinnúhiarkað á Norðurlöndum. „Líkurnar fyrir útvegun byggingarefnis eru því meiri,“ sagði hann, „sem bæjarstjórn gerir ser fyrr ljóst hver þörfin er. Þá ei hægt aö leita aðstoðar rík isvaldsins til þess að láta þessar íbúðabyggingar ganga fyrir öörum bygging um.“ Þá svaraði hann ýtarlega ræðu borgarstjóra varðandi íbúðaþörf Reykvikinga og að hve miklu lm-ti Réykja- vík hefðí fullnægt þeirri bnrf. Verður það atriði rætt "érstaklega síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.