Þjóðviljinn - 18.10.1945, Side 2

Þjóðviljinn - 18.10.1945, Side 2
<0 ll ÞJOÐVI^JINN Fimmtudagur 18. okt. 1945. $8$ nýja bíó 38E38S8S W® tjarnarbíó Ævi Mark Twain’s (The Adventure of Mark Twain). Söguleg stórmynd. Aðalhlutverk: Fredric March Aleis Smith. Sýningar kl. 6 og 9. ii--------------- Munið Kaffisoluna Hafnarstrætí 16 Hið dygga man (The Constant Nymph) Áhifamkill sjónleikur frá Warner Bros, eftir íkáldsögu Margarets Kennedy Charles Boyer Joan Fontaine Charles Cobbum Sýnd kl. 9. Reimleikar (Ðet spökar! Det spökar!) Sprenghlægileg sænsk gamanmynd. Niís Poppe John Botvid Sýnd kl. 5 og 7. 1 ■r TIL Samsæti fyrir Kjarval yjfr^ . ^ j verður haldið á Hótel Borg föstudaginn 19. október kl. 7,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag í Bókaverzlun liggur leiðin ísafoldar. _ . . V ' ‘tri7V 1 1 Ragnar Ólafsson Hæstaréttaríögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999 Skrifst.tími 9—12 og 1—5. Dansleikur verður í kvöld kl. 10 í samkomuhúsinu Eöðli. Hljómsveit hússins leikur. Sími 5327. Leifur heppni Söguleg skáldsaga um afrek Leifs Eiiríkssonar. í gær kom í bókaverzlanir óvenjuleg skáldsaga, „Leifur heppni“, eftir ameróska skáldið Fredric A. Kummer í þýðingu Knúts Arngrímssonar. í bók þessari er á skemmtilegan og spennandi hátt sagt frá ævintýrum og afrekum Leifs Eiríks- sonar, fundi Vínlands, björgun fólks úr sjávar- háska, svaðilförum, sjóorrustum og bardögum við rauðskinna. Bókina prýða 30—40 teikningar gerðar af amer- íska listmálaranum Norman Price, þar á meðal margar heilsíðumyndir. „Leifur heppni“ er fjörlega skrifuð bók um rammíslenzkt efni í snilldarþýðingu. „Leifur heppni“ er bók sem jafnt ungir og gamlir munu lesa sér til ánægju, og vilja eignast. „Leifur heppni“ er fyrirtaks tækifærisgjöf. Bókfellsútgáfan. Auglýsingasími Þjóðviijans er 6899 SÆKJUM og SENDUM SAM- DÆGURS. Fiðurhreinsun KRON Aðalstræti 9B. Sími 4520. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519 Daglega NÝ EGG, soðin cg hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. L____________________ Félagslíf Ungmennafélag Reykjavík- ur biður íþróttafólkið, sem ætlar að æfa hjá félaginu í vetur, að mæta 1 fimleika- sal menntaskólans næstkom- andi laugardag kl. 7,15. Stiómin. MAQTA'! SHUSW SWUSM. VOU LOW, ROTTEM 7 STIMKINS-. i— ..MOT IM FRONT OF THE CHILD. VOU'LL . CORRUPT HlS ■f r MORALS- J Valur víðförli Myndasaga eftir Diek Floyd Valur: Marta!! Valur: Farðu í heitasta, hvín- andi, hurðarlaust ... Nazistinn: Pey, þey. Nazistinn: Þú spillir barninu, með því að hafa þetta fyrir hon- um,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.