Þjóðviljinn - 18.10.1945, Síða 3

Þjóðviljinn - 18.10.1945, Síða 3
Fimmtudagnr 18. okt. 1945. ÞJÓÐVILJINN Ræða Þórodds Guðmundssonar alþingismanns við fyrstu Herra forseti! Hæstvirtur fjármálaráð- herra gerði all ýtarlega grein fyrir fjárlagafrumvarpi því, sem hér liggur fyrir, í ræðu sinni. Um tekjuliði frumvarpsins vil ég segja það, að mér finnst þeir vera áætlaðir mjög varlega, og þó það skuli fúslega viðurkennt að ekki er gott að dæma um, hvað hinir ýmsu tekju'liðir reyn- ast háir, meðan eins mikil óvissa ríkir um söluhorfur á útflutningsvörum lands- manna eins og nú er, þá finnst mér þó að tekjuáætl- unin sé varleg um of. Margir af gjaldliðunum, svo sem starfslaun, vextir og afborganir skulda o. fl. o. fl. eru fastir gjaldliðir, sem ekk ert er um að ræða, en hvað snertir framlög til skóla- og menntamála, og framlög til verklegra framkvæmda, eru þau að vísu hækkuð veru- lega á nokkrum liðum, en eru þó of lág og verða nauð- synlega að hækka. umræðu fjárlaganna Til að fyrirbyggja misskiln ing vil ég taka það fram, að þessar athugasemdir mínar við fjárlagafrumvarpið mega ekki skiljast svo, að ég telji það óhæft í alla staði, þvert á móti, enda er þetta fjár- lagafrumvarp svo gjörólikt því sem maður hefur átt að venjast undanfarin 3 ár. Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð með þátttöku 3 þingflokkanna, lýstu verka- lýðsstétt og atvinnurekenda- stétt landsins yfir stuðningi sínum við hina glæsilegu og stórhuga stefnuskrá ríkis- stjórnarinnar um alhliða við- reisn og nýbyggingu atvinnu- veganna. En einn þingflokkurinn, þótzt vera hinn sanngjarni, friðsami milliflokkur, sem vi'ldi bera klæði á vopnin í harðvítugum stéttadeilum, hefur hann alla jafna reynt að æsa upp deilur milli at- vinnurekenda og verka- manna. Þegar deilurnar rísa nógu hátt er svo hinn sann- gjarni, friðsamlegi milliflokk- ur reiðubúinn að grípa inn í. Ljósasta dæmið um, á hvern hátt flokkurinn vill gera þjóðarinnar, sem fyrst og fremst verði að byggja á. Aftur á móti eru það marg yfirlýst sjónarmið Framsókn- arflokksins að það sé land- búnaðurinn sem sé sá af at- vinnuvegum þjóðarinnar, sem sé, og muni verða traust astur á að byggja. Hér er auðvitað um tvö ger ólík sjónarmið að ræða, að víéu er Framsóknarflokksfor- ingjunum vel ljóst að sjónar- I mála þessari Hann setti sem skilyrði fyr- ir þátttöku sinni að komið yrði á stórfelldum kauplækk- Kennslumálaráðherra Brynj, unum- Bann taldi það hið ólfur Bjarnason hefur lagt til, mesta giapræði að keypt yrðu allmikið hærri framlög til ins, Hermann Jónasspn, þing- maður Strandasýslu, lögreglu stjóri í Reykjavík. Eins og kunmrgt er, skipaði Hermann Framsóknarflokkurinn, skarst I ^uSreSlunni að ráðast á mörg úr leik. Hann var ekki sam-j hundruð atvinnulausa verka- stefnuskrá. j menn °g berja Þa niður, og ætlaði með þessu að vinna þetta, eru afskipti hans af miðið sem þeir halda fram er heimskulegur þvættingur og fjandsamlegt þjóðarheild- En þá var aðalforingi flokks-! inni, en þeir telja líklegt að hinum hörðu stéttaátökum hér í Reykjavík í nóv. 1932. skóla- og menntamála, sér- staklega til skólabygginga, á því sviði mun vera s\m brýn þörf að ekki verði hjá kom- izt að hækka þau framlög. Þá er það við gjaldliðina að athuga að þar eru nokkur framlög sem eru óþörf og sjálfsagt er að skera niður. Má þar t. d. nefna eftirlitið með sveitar- og bæjarstjór-n- armálefnum, sem er gagns- laust en kostar stórfé. Einn- ig má nefna 200 þúsund króna lið sem kallaður er „til framleiðslubóta- og at- vinnuaukningar“. En því, sem riefnd sú sem á að úthluta þessu fé, étur ekki sjálf unn í kostnað við nefndarstörfin, hefur verið mjög óheppllega I varið, að ekki sé meira sagt.! “ Þá vil eg benda á að í fjárlaeafrúmvarni bessu eru áætlaðar stórar fjárfúlgur til ýnr'ssa stofnana sem Fram- i sóknarflokkurinn ræður yfir og rrisnotar stórlega sér til nólitísks framdráttar. Þessar ný skip og atvinnufyrirtæki fyrr en búið væri að lækka kaupgjaldið. Og flokkur þessi, sem telur sig sérstak- lega málssvara bændastéttar- innar, bauðst jafnvel til að afurðaverð til bænda yrði lækkað, fengist fram lækkun á kaupgjaldi. En engar til- lögur gerði flokkurinn um að efnamerinirnir o'g hátekju- mennirnir í landinu æitu sig í álit hjá atvinnurekend- um. Deilan endaði á hinn eft- irminnilega hátt, hinn hug- djarfi lögreglustjóri flúði eins og fætur toguðu og lögreglu- bjónarnir börðust hraust- lega en voru ofurliði born- ir. Þessi lífsreynsla gerði þó hvorki foringjann né flokk- inn vitrari eða friðsamari, því ályktanirnar sem flokk- urinn dró af reynslu sinni við þessar sérkennilegu til- raunir til að stilla til friðar í stéttaátökunum, voru þær. neinu að fórna til að lækka j að nauðsynlegt væri að dýrtíðina. Margir kjósendur i vopna lögregluna með byss- flokksins munu eiga erfitt um og gasbombum. með að skilja að þessi afstaða hafi mótazt af bændaum- hyggju, enda er ekki svo. En það sem forincjar f’okksins meintu, en ekki sögðu, var það að reyna að spilla milli vevkamanna oa bænda og um m allt að hindra að ' sam- vmna tækist milli verka- manna og atvinnurekenda, bví hinir vísu forincmr flókkstns telja sér og fiokki sínum hinn mesta háska í rin ,að þessar stéttir ko'mi sér samin um nokkurn hlut. i fúlwur em ekk: í fvrsta sinni j á fjárlömm n’’. heldur eru.i þetta sömu liðtrn:r ár eftir ár. en hafa far'ð sthækkandi i og noma nú m’lliónum króna.! Foringjaklíka Framsóknar- flokksins. hefur hvað eftir =>nnað látið lýsa því yf’r að fiokkurinn væri „milliflokk- ur sem berðist á víxl gegn Það er siálfsagt ekki sarin i öfgunum til hægrt og vmstri'1. gjarnt að skera alveg niður þessi framlög oc ég er ekki að leggia það til, t. d. fram- lög til Samvinriuskólans, Búnaðarfélagsiris, mæð'veiki- varnanna o. fl. En það e'r sjálfsögð sann- girniskrafa að það skilyrði verði sett fyrir, þessum fjár- 'veitingum að þær verði ekki notaðar að neinu leyti til pólitísks framdráttar Fram- sóknarflokknum og ríkt verði gengið eftir að sk lyrðið verði uppfyllt. Eta ef flokkurinn ætlar alltaf að verða milliflokkur milli hæcri- og vinstri flokka, þýð ir það, að flokkur nn hefur enga sjálfstæða stefnu í þjóð málum, en stefna hans á hverjum tíma, er ætíð mörk- uð af stefnum annarra flokka. Um baráttu flokksins á víxl til hægri og vinstri, hefur reyndin orðið sú, að oftast hefur hann átt samleið með hægri- eða afturhaldsöflun- Að vísu er það til í dæm- inu að Framsóknarflokkurinn tæki afstöðu með verklýðs- stéttinni í hörðum stéttaátök um, en það er bá því aðeins að hann fengi nógu mikið fyr ir það. og fengi öll völdin í sínar hendur og gæti svo svik ið það sem honum sýndist, bví yfirlýsing flokksins um bað að, hann vilii samstarf til hægri og vinstri, eftir því sem foringjarnir telja bezt henta á hverjum tíma, býðir ekkert annað en það, að þeir séu reiðubúnir til að selja flokkinri hvorum sem betur býður. Framsóknarflokkurinn leit t:l þess með skelfingu, að ýöí'kámenn og atvinnurek- endur semdu frið og hæfu samstarf um uppbyggingu atvmnuveganna og leit svo á. að slíkt samstarf eyðilegði fyrir sér alla pólitíska verzl- unarmöguleika. Þá átti hinn gamli og nýi fjandskapur Framsóknarflokksins til sjáv arútvegsins sinn þátt í að flokkurinn vildi ekki taka bátt í stjórnarsamvinnunni. En eins og kunnugt er, er stefnuskrá ríkisstjórnarinnar byggð á því, að sjávarútveg- það séu flokkshagsmunir sín- ir að halda því fram, og það ræður. Þegar núverandi rík:sstjórn var mynduð var þjóðin eins og milli vita. Það var fyrir- '■manlegt að str’ðslokin nálg- uaust, og að þar með myndi harðna samkeppni við aðrar þjóðir um sjávarútveg og verzlun. Skipaflotinn var lítill og sumt af honum úr sér geng- ið. Það var því bersýnileg4 að þjóðin hlaut að standa mjög illa að vigi ef ekkert væri að gert, og að eftir- stríðsörðugleikarnir myndu fljótlega eft’r stríð. þrátt fvr- ir stríðsgróðann, skapa stór- kostlegt atvinnuleysi og þar með fátækt og eymd. Annað hvort var, að mæta örðugleikunum óundirbúinn og takahinum óhjákvæmilegu afleiðingum fyrirhyggjuleys- isins, kreppu, taprekstri. gjaldeyrisvandræðum, at- vinnuleysi og fátækt og sennilega sjálfstæði þjóðar- irinar, a. m. k. fjárhagslega. eða —- að hefja alhliða við- reisn á atvinnuvegum þjóð- arinnar, kaupa ný, stór og smá skip af vönduðustu og fullkomnustu gerð. og stó’> virkar vélar og vinnutæki — gera þjóðina samkeppnis- færa við aðrar þjóðir um að notfæra sér hin auðugu fiski- mið kringum landið. Með slíkum ráðstöfunum er full ástæða til að ætla. að bjóðin geti litið framtíðina björtum augum og þurfi ekki að óttast hrun og atvinnu- leysi. Flokkar atvinnurek- enda og verkamanna völdu hina síðar töldu le:ð. Að ráði hinna framsýnustu og vitr- ustu manna þessara flokka. um. Og þó flokkurinn hafi urinn sé sá af atvinnuvegum munum alþjóðar, og neitaði að taka þátt í stjórnarsam- vinnunni eftir að hafa reynt eins og hann gat að spilla fyrir að samkomulag næðist. Þjóðin fagnaði stjórnarsam vinnunni o'g fylgdist af mikl um áhuga með nýsköpunar- starfinu en Framsóknarflokk- inn dreymir dagdrauma um, að upp úr stjórnarsamvinn- unni slitni, að nýsköpunin fari í handaskolum, að stétta- átök og illdeilur hefjist — að góðir, pólitískir verzlunar- möguleikar skapist. Færi svo að slitnaði upp úr stjórnarsamvinnunni, kæmi rúm fyrir „hinn gætna, frið- samlega milliflokk, sem þá gæti atihugað hvort betur borgaði sig að vinna gegn öfgunum til hægri eða vinstri. Sém betur fer, fyrir þjóð- ina, en bví miður fyrir Fram- sóknarflokkinn, eru dag- draumar hans utan við veru- leikann ennþá sem komið er, og allar líkur til að foringjar flokksins eigi eftir langan tíma að kunna hinu pólitíska ástandi illa. Ef einhverjum dytti í hug, að hér væri of harður dóm- 'ir felldur yfir Framsóknar- 'lokknum fyrir það að hann neitaði að taka þátt í stjórn- arsamvinnunni, þá væri þeim hinum sama ráðlegast að at- huga afstöðu flokksins i stjórnarandstöðunni. Blöð Framsóknarflokksins hafa keppzt um að reyna að ófrægja ríkisstjómina og aldrei látið hana njóta sann- mælis um það sem hún hef- ur gert. Þegar skipuð er nefnd bænda til að ákveða verðlag landbúnaðarafurða segja blöð Framsóknarflokksins, að völd in séu tekin af bændum til að ákveða verðlag afurða sinna. Hinsvegar hefur Fram- sóknarflokkurinn sa-nnað það að hann kærir sig ekki um sam'ninga milli neytenda og framleiðenda um verðlagið. Þegar verðlag landbúnaðar- afurða er ákveðið 4—6 sinn- úm hærra en hægt er að fá þessar vörur fyrir erlendis, þá skamma blöð Framsókn- arflokksins verðlagsnefndina fvrir það að hún hafi ákveð- ið verðið allt of lágt. Sömu blöðin skammast einnig yfir að verðið sé ákveðið of hátt og það muni draga stórlega úr innanlandssölunni og aumkva mjög kaupendur yf- ir þessU háa verði. Þannig voru flokk-rhag^munir látnir' ^aja þ2SSj þjöð tveim tung- þoka fyrir hagsmunum al- þjóðar. Þrátt fvrir harðvít- uga baráttu undanfarinna ára milli þessara flokka, tókst samvinna um ríkisstjórn og hin stóru og glæsilegu ný- sköpunaráform. Framsóknarflokkurinri lét stjórnast af þröngum flokks- klíkusjónarmiðum, og lét þá sitja í fyrirrúmi fyrir hags- um. Eitt gleggsta dæmið um hin ósvífnu og drengskapar- i snauðu vinnubrögð Framr sóknarflokksins í stjórnar- andstöðunni, eru árásir hans á ríkisstjórnina og Fiski- málanéfnd út af fisksölumál- unum. Þessar árásir sanna Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.