Þjóðviljinn - 25.10.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.10.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 25. okt. 1945 ÞJÓÐVÍLJINN "pNDA þótt ég sé búinn að skrifa þrjár langar grein- ar í Þjóðviljann að undan- förnu, ætla ég samt að halda eifthvað áfram, því enn er ég ekki búinn að segja helming- inn af því, sem ég ætlaði. Má það undarlegt heita um mann, sem lítt hefur lagt fyr- ir s;g að skrifa blaðagreinar, að hann skuli allt í einu vera kominn á þetta óstöðvandi span. Kannski er það vonin um að geta vakið þó ekki væri nema tvo eða þrjá skikkanlega sveitapilta til umhugsunar, sem rekur mann þannig áfram. Og minnist ég þá maídags- ins síðastliðið vor, þegar friði var lýst yfir hrjáðum þjóð- um Evrópu og sem flestir gluggarnir voru brotnir af e’nskærri gleði í okkar kæru höfuðborg. Eg braut engan glugga þann dag, enda var minn fögnuður meini bland- inn á marga lund. Eg er ekki viss um, að margir hafi þráð fall fasismans he'tar en ég, en sjá: þegar stundin loksins kom, seig yfir mig þyngra heljarfarg sorgar og ótta en nokkru sinni fyrr, — sorgar yflr voðalegum örlögum mik- illar þjóðar, ótta við að hún yrði ekki sú síðasta, sem yrði svipuðum sköpum að bráð. Jóhannes úr Kötlum: FRIÐUR A JÖRÐU Stríðslokahugleiðingar myndum forsaga þeirrar styrj aldar, sem nú var að ljúka. Einu sinni enn minntist ég þess, hvernig vestrænu lýð- ræðisríkin höfðu séð í gegn- um fingur við fasistaríkin fram á síðustu stund, horft íhlutunarlaust á aðfarir þeirra í Kína, Abessyníu og á Spáni og síðan leyft þýzku skriðunni að falla allt austur til Póllands. Allar tilraunir Ráðstjórnarríkjanna til að hindra þessa háskalegu öfug- þróun voru hundsaðar og er dæmið um Tékkóslóvakíu þar emna átakanlegast. Hver sjá- andi maður vissi, að allur þessi undansláttur var veitt- ur í því trausti að þegar til kæmi yrði geirnum beint í austur: auðvaldsheimurinn átti sér nefnilega þann fagra hið draum, að þýzki nazisminn gengi af rússneska sósíalism- anum dauðum. En hér fór eins og stundum í þjóðsögun- um: draugurinn snerist fyrst Skin þessa þráða friðardags, !?e§n þeim, sem hafði magnað brá svo köldu ljósi yf;r hina | hann- Þegar hann svo síðar miklu hörmungu heimsms, að| réðist á Ráðstjórnarrík n, mér fannst ég standa frammi fyrir miskunnarlausum dóm- stóli. Aldrei hef ég blygðazt mín eins fyr'r að vera maður eins og e'nmitt þann dag. Mannkynið hafði drýgt einn sinn voðalegasta glæp og hvort mín litla persóna var þar sérstak^ega sek eður ei, hlaut ég að bera mmn hluta af ábyrgðinni. Aldrei hef ég fundið betur en á varð vestræna lýðræðið guðs- fegið að fá þau fyrir banda- mann til að bjarga sér úr heljarklóm óvinar ns. Það voru því næsta sund- urleit öfl, sem hrósuðu sigri þennan maídag. Hernumdar þjóðir fögnuðu lausninni und an oki grimmra innrásar- herja. Sovétþjóðirnar slíkt h ð sarra. en auk þess ósigri eins höfuðf janda sósíalismans. I ríkjum eins og hinum engilsaxnesku, sem enn réðu yfir gnótt nýlendna og mark- aðssvæða fyrir útþenslu tækniþróunar sinnar, gat ró hins metta brugðið tiltölulega mildum blæ yfir ásælni þeirra, jafnvel hernámsaðferð ir, að minnsta kosti í saman- burði við hina banhungruðu landvinningastefnu fassta- ríkjanna, þar sem græðgin hafði ekki einungis leitt til e'nræðis, heldur fullkomins kvalalosta og villimennsku. Það var þá líka orðið ber- sýnilegt, að eins og nazlst- arnir höfðu forðum drýgt ýmsa glæpi sína í blóra við nokkra okurkarla af Gyð- 'ngaættum, eins hafði nú Engilsöxunum tek;zt .að gera sadda, fágaða auðvald sitt dýrðlegt í samanburði við hið soltna, ruddalega auðvald fasistaríkjanna. Hern aðarsamstaðan við sovétþjóð- rnar hafði og átt sinn þátt í því að venjulegt heims- valdastríð vesturveldanna við möndulveldin var farið að líta út í augum heimsins eins og frelsisstríð lýðrœð'sins á móti einrœðinu. Og ég var ekki í neinum vafa um, að þegar þýzk’i keppinautur.nn var nú að velli lagður, myndi engilsaxneska auðvaldið þeg- ar snúa áróðrinum gegn sín- um fyrri samherja, Ráðstjórn arríkjunum, undir kjörorðun- þeirri stund, að nútímamaður | Engilsaxnesku þjóðirnar fögn getur ekki tekið þátt í lífinu öðruvísi en með fullri sam- ábyrgð. Það er ekki t:l neins að segja, að þessi eða hin j þjóðin, þessi eða hinn e'n- stakbngurinn, Þjóðverjar eða Hitler, beri alla ábyrgð á ó- förum mannkynsins. Síðastur manna skal ég mæla gegn því, að árásarbjóðir og böðlar mannkyns'ns fái stn makleg málagjöld. En látum árásar- þjóðir borga skaðabætur i hundrað ár. skiótum eða hengjum böðlana hundrað sinnum hvern. — sanvt erum við ekki hótUu nær. of hað ástand. sem framleiðir árás- arhióðir og böðla. er látið haldast eft'.r sem áður. Sam- vizkulausir glæframenn verða aldrei kallaðir t;l á- bvrgðar fvrir afglöp s n, — helzta afplánun þeima getur orðið sú að drena sjálfa s’g á e'tri. Að eilífu mun þyngsta En vildi nokkur óspilltur maður eiga þátt 1 að skapa þeim ný tækifæri með slíku ást§ndi? í hinu kalda ljósi þessa friðardags sá ég fyrir mér ör- lög þýzku milljónanna, — ungra manna og kvenna á borð við okkar eigin syni og dætur, — sem aldar höfðu verið upp í svo blindri trú á mótsagnirnar, að allur eðli- legur grundvöllur siðaðs mannlífs þurrkaðist út. Þang að til hafði verið böðlazt á skynsemi og hvatalífi þessa óhamingjusama æskulýðs, að hann gat með köldu blóð: gert sér leik að því að breyta ýmsum glæstustu fulltrúum vestrænnar menningar í vit- f'rringa og mannætur. En fá- vís mátti sá vera, sem lét sér detta í hug, að ný auðvalds- kreppa gæti ekki einnig brjál að þannig engilsaxneskan, já, íslenzkan æskulýð, ef henni yrði leyft að þróast upp í samskonar háspennu í þess- um löndum. Svona óguðlega hugsaði ég á sjálfan friðardaginn í Ev- rópu. Enn virtist mér heim- urinn eins og ein stóreflis púðurtunna, þrátt fyr'r öll hm hrikalegu skuldaskil, og mörg vandamálin, sem biðu úrlausnar, sýndust blátt á- fram óleysanleg á viðunandi hátt. Svo kom annar friðardag- um: Áfram með frels'sstríð . ur í ágúst: dagur heimsfr'ðar- ábyrgðm lenda á beim, sem hæstar siðferðiskröfurnar gera og harðast berjast gegn hruni menningarinnar. Á þá fellur hinn mikh falsvíxill svikaranna ætíð að lokum. Á friðardaginn leið fyrir sjónir mér sem 1 lifandi uðu í senn falli síns harðsvír aðasta keppinauts í auðvalds- heiminum og afnámi einræð- 's, sem enn var ekk; tíma- bært í stéttaþjóðfélögum beirra. Ljóst var, að strax og stvrjaldarfarginu létti af sam t.-’kanauðsyn þessara sundur- leitu afla, myndi eðlismun- ur þeirra segja til sín af nviu. Styrjöld'.n hafði sem sé °kki orðið nein úrslitabarátta milli aamalla oq nýrra bjcð- félaqshátta. heldur aðeins á- tanqi í be'rri baráttu, flétt- ->ðnr sam.an við venjulegt heimsváXdastríð. Þr'ðia bvzka ríkið var sem sa^t úr sögunni, en h’ð al- 'uóðlesa auðhr'ngavald utan bess stóð óhaggað eftir sem áður. Og mér var Ijóst, að það var þetta vald, en ekki bvzka bjóðin, sem átt hafði sökina á þessari styrjöld, eins og öllum öðrum styrjöldum. Aldre: skildi ég betur en nú, að fasisminn var ekkert sér- býzkt eða yfir höfuð sérþjóð- leqt fyrirbrigði heldur það lokaform, sem þetta albjóð- lega vald tók á sig í þe.'m löndum, þar sem skilyrðin til þess voru fyrir hendi. lýðræðisins! Niður með rauða emræðið! Þannig var ljóst, að enda þótt fasistaríki hefðu verið s'gruð, þá var fasistahættan — og þar með ófriðanhættan — yfirvofandi eft;r sem áð- ur. Meðm til var í heimin- um alþjóðlegt auðvald, brynj- að vopnum og áróðurstækj- um til að kúga og blekkja hjóðirnar t'.l fylgis v;ð skipu- lagshætti, sem hlutu að leiða af sér krepnur og styrialdir á víxl, þá' lá vegurinn galop- inn til h;ns sama einræð s og siðleysis sem alþýða heims- ins hafði ver ð að berjast á móti í sex voðaleg ár. Reynsl an hafð; sannað, hversu þetta form ítrustu auðvaldsskipu- lagningar, fasisminn, gat ver- ;ð hraðv'rk forherðingarvél í þjóðfélagi, sem er í þapn veginn að glata öllum for- sendum lýðræð’.sins í mold- viðri mótsagna sinna. Þegar bingræð'ð kemst loks á það ;tig úrræðaleysis og upplausn ar, að almenningur gefst upp við að telja stjórnmálaflokk- ana, ems og verið hafði í Þýzkalandi og Frakklandi, hvað annað getur þá tekið við en einræði forréttinda- stéttanna? ins. Sá var enn skuggalegri en hinn, ef nokkuð var. í lok Kyrrahafsstyrjaldarinnar var sem sé nýtt vopn, kjam- orkusprengjan, komið til skjalanna, vopn, sem gerði sjálfar flugsprengjur nazjst- anna hlægilega lítilvirkar í drápsiðjunni. Fyrirvaralaust hafði þessu múgmorðatæki verið varpað yf'.r óbreytta borgara í Japan, konur, börn og gamalmenni, — ekki einni, heldur tve;mur borgum hafði verið breytt í sjóðandi hel- víti, svo sem e'ns og í til- raunaskyni! Eyðilegging Stal- ingarðs og Berlínar varð að barnaföndri í samanburði við þessa allsherjar tortímingu. Píslarvottarn;r í Belsen og Búkkenvald næstum fölnuðu, þegar lit'ð var til hins granda lausa fólks, sem logaði upp eins og fífukveikur í H.rós- jima og Nagasaki. Hvað or nú orðið eftir af hinum siðferðilega ákærurétti Enqilsaxa gagnvart glæpum fasistanna? spurði ég sjálfan mig. Enda kom brátt í ljós, að sókninni gegn 'þeim var allt í einu svo gersamlega lokið, að sonur sólar'nnar, sjálft höfuðtákn austrænnar kúgun- ar, fékk að ríða sínum hvíta hesti be;nt inn í náðarfaðm engilsaxneska auðvaldsins, saklaus og hreinn eins og ekkert hefði 1 skorizt. Þann- :g endaði frels;sstríð vest- ræns lýðræðis gegn svartasta einræðisvígi heimsins. Þar með var land dollarans orðið h;ð fyr rheitna land: hinni sígildu hugsjón hans keisaralegu hátignar, böðuls- ins. var borgið. Þetta langa stríð hafði svo sem ekki ver- ;ð t;t einskis háð. Og sem í undarlegum draumi heyrði ég mjög alþjóðlega og ánægju- lega æskumannsrödd til- kynna: Halló! halló! Þetta er Benedikt Gröndal, sem talar frá Ameríku! Jóhannes úr Kötlum. Nýja skólakerfið skapar mögu- leika til framhaldandi þróunar í fræðslumálum landsins Ætlar Framsókn að vera á móti hinum stórmerku endurbótum á fræðslulöggjöfinni? í fyrradag voru til 1. umrseðu í neðri deild fjögur skólamála- frumvörp, frumvarp um skólakerfi og fræðsluskyldu, frumvarp um fræðslu barna, frumvarp um gagnfræðanám og frumvarp um menntaskóla. Var öllum frumvörpunum vísað til 2. umr. með samhljóða atkvæðum. Sigfús Sigurhjartarson, fram- sögumaður menntamálanefndar, rakti tildrögin að samningu frum varpa þessara, skipun milliþinga- nefndarinnar er hefur samið þau og störf hen-nar. Hinn 9. okt. s.l. sendi Brynjólfur Bjárnason menntamálaráðherra menntamála nefnd neðri deildar frumvörp þessi með beiðni um að hún flytti þau, og taldi meirihluti nefndarin-nar sjálfsagt og skylt að verða við þeim tilmælum. Sigfús rakti síðan ýtarlega hið fyrirhugaða skólakerfi og sagði að lokum, að með þessum tillög- um væri ekki að sínum dómi gerð nein stórfelld bylting á skólakerfi landsins, heldur væri verið að staðfesta þróun sem orð in væri, og möguleikar á fram- haldandi þróun. Hér váeri haldið áfram á sömu braut og mörkuð væri af tveimur merkustu áföng- unum í fræðslulöggjöf landsins, Framh. á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.