Þjóðviljinn - 25.10.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.10.1945, Blaðsíða 6
2 ÞJOÐVILJINN Fímmtudagur 25. okt. 1945 Rósalind kóngsdóttir /?•= .......=■ •1 ..■■■= John Galsworthy: Bræðralag (Lauslega þýtt). Þá gekk hann inn í eldhúsið, en þar stóð elda- buskan og grét svo mikið að tárin streymdu niður í súpuna. Hirðmeyjarnar gengu grátandi framhjá eldhúsdyrunum' og höfðu enga matarlyst. Og þegar hann kom út aftur, sá hann, hvar sótarinn kom ofan af þakinu, hvítþveginn í tárum. Kóngssonurinn barði nú ákaft á hallardyrnar, og þá var opnað. Hann sá ráðgjafana sjö, hvar þeir sátu og töl- uðu um landsins gagn og nauðsynjar. Þeim hafði ekki komið dúr á auga í tvo sólarhringa. Seinast fann hann gamla kónginn. Hann sat berhöfðaður á rúmi sínu og var að gráta út af litlu dóttur sinni, sem var týnd. Kóngssoninn langaði ennþá meira til að fá Rósalind fyrir konu, þegar hann frétti að hún var týnd. Hann lagði undir eins á hestinn aftur og reið af stað. Hann fór víða um skóginn og*vissi ekki, hvert hann átti að halda. Allt í einu var hann kominn að háum hömrum. Þeir lukust upp fyrir honum, eins og dyr, og hest- urinn brokkaði inn.. Þegar hann leit við, sá hann að hamrarnir höfðu lokazt að baki hans. Hann var kominn inn í einkennilega kletta- borg. Þar glitraði allt eins og gull og silfur og undarleg hljóðfæri hengu á veggjunum. Innst í salnum sat lítill, gamall maður með hvítt skegg, sem náði niður á tær. „Það er ég, sem hef seitt þig hingað“, sagði gamli maðurinn. „Eg er dvergakóngurinn, en risa- kóngurinn er versti óvinur minn. Ef þú vilt finna Rósalind kóngsdóttur, verðurðu að fara til hans“. Kóngssonurinn varð glaður við. „En þú verður að vera kominn til hans, áður en hann sofnar“, sagði dvergakóngurinn. „Hérna er lampi, sem þú átt að hafa með þér, og ef þú ÞETT4 Það gerðist í Haag nokkru Haag til Scheveningen, 9 km fyrir aldamót, að tveir menn leið. Eigandi hundsins lokaði í sama íþróttaklúbb fóru í hár saman. Annar átti hest, sem hann var alltaf að segja sögur af, en hinn átti hund, sem hann langaði til að raupa af, en komst ekki að fyrir manninum, sem átti hestinn. Að slðustu sagði eigandi hundsins reiður, að hann Þyrði að veðja 1000 gylllnum um, að hesturinn væri ekki fljótari en hundurinn hans. Þetta vakti hlátur. En eig- andi hundsins setti það upp, að hesturinn bæri tvo, og krafðist þess að fá að æfa hundinn í hálfan mánuð. Kapphlaupið var þreytt frá hann inni og svelti hann dag- lega, en fór svo með hann beina leið til Sceveningen og gaf honum þar fylli sína af kræs;ngum. Sáðasta sólarhringinn fyrir kapphlaupið fékk hann hvorki vott né þurrt, en þeg- ar honum var hleypt út, hljóp hann beint til Scheveningen — og varð á undan hestinum. Fjöldi manns var saman kom- inn til að sjá þessi býsn. Eig- andi hundsins vann veðmálið og lét mála mynd af honum og hengja upp í „klúbbnum“ — eiganda hestsins til stojk- unar. málsins stakk svo gjörsam- lega í stúf við hugmyndir hennar um velsæmi og smekk vísi — þessar dularfullu um- búðir, sem uppeldi og lífskjör höfðu vafið sálina. Væri sag- an sönn, þá var hún ljót. Og væri hún ljót, þá var það and styggileg tilhugsun, að fjöl- skylda hennar, skyldi vera við hana riðin. En nú var það staðreynd að einmitt hennar fjölskylda átti hlut að mál’. Þess vegna hlaut þetta allt að vera misskilningur. Svona stóðu sakir, þegar Thyme kom úr heimsókn frá afa sínum og sagði þeim, að nú væri Fyrirmyndin svo fallega klædd. Þau sátu við borðið, þegar hún var að segja frá þessu. Cecilia hafði brotið heilann fram og aftur viðvíkjandi þessari máltíð, þar til hún fékk höfuðverk. Hér var um að ræða, að Stefán fengi ekki allt of fitandi fæðu, en á hinn bóginn mátti fæðan ekki þjóna fagurfræðilegum til- gangi svo einhliða, að hún yrði næringarlaus. Þjónninn var staddur inni, og því þögðu þau. En þegar hann fór út að sækja fugl- inn, tóku þau eftir því, hvort í sínu lagi, að þau skiptust á spyrjandi augnatillitum. Ein- hverju „ljótu“ hafði slegið niður í hug þeirra beggja. Hver hafði gefið stúlkunni þessi nýju föt? En þau fundu bæði, að ósæmilegt var, að blása lífi í ljótan grun og litu undan. Grunurinn ofsótti þau þó bæði, hvert á sinn hátt. Hann hugsaði eins og karlmaður, hún eins og kona. Stefán íhugaði málið á þá leið: „Ef sá góði maður, Hilary, hefur gefið henni pen nga og föt, er hann annað hvort meiri einfeldningur en ég hélt, eða hér er um eitthvað að ræða, sem Bianca getur kennt sjálfri sér um. En hvort sem heldur er, þá er söguburður Hughs jafn vara- samur. Hann ætlar senn lega að græða peninga á þessu. Fjandinn hafi það allt“. En Cecilia hugsaði á þá leið: „Eg veit það vel, að stúlk- an hefur ekki keypt föt.n fyr ir peninga, sem hún hefur unnið sér inn. Hún er sjálf- sagt lélegur kvenmaður. Mér fellur illa að verða að trúa bví, en það er áreiðanlegt. Hilary getur ekki hafa gert neitt axarskapt, eftir að ég talaði við hann og sagði hon- um allt. En ef það kemur í ljós, að. hún er í raun og veru stúlka af verra taginu, þá gerir það málið einfaldara. Verst er að Hilary er þannig, að hann trúir því ekki. Guð minn góður!“ Ef á að líta með sanngirni á Stefán og Ceciliu, þá er ekki hægt annað en viður- kenna, hve erfitt það var þeim — og þe rra stétt — að gera sér grein fyrir tilvevi „skugganna“, ef þau mættu þeim ekki blátt áfram á göt- unni. Þau vissu, að þessi teg- und manna var 11, af því að þau sáu þá stundum. En þau urðu þeirra þó 1 raun og veru ekki vör. Svo hárfínir eru bræðimir í vef þjóðfélagsins. Þau voru, og urðu að vera, næsta fáfróð um heim skugga hverfanna, alveg eins og „skuggarnir“ urðu þess lítið varir úr skúmaskotum sínum, að yfirstéttin væri til — nema þegar það kom fyrir, að ríkir menn gáfu þeim pen- inga. Stefán óg stéttarbræður hans nefndu „skuggana“ hlut lausu nafni — „lýðinn“. Þeir vissu, að hann bjó í fátækra- hverfum og vann í verksmiðj um. Þeir þekktu líka fáeina einstaklinga úr alþýðustétt — menn, sem höfðu unn ð ein- hver verk fyrir þá persónu- lega. En þeim hafði aldrei dottið í hug, að líta á þá sem menn í líkingu við sjálfa sig — með sömu hæfilelka og ástríðtrr. Og ástæðan til þess var ævagömul. Svo gömul, að hún var aldrei nefnd á nafn. Þau sátu og héldu að sér höndum, Stefán og Cecilia, þar til þjónn þeirra kom inn með fuglinn. Þetta var föngu- legur fugl, al nn upp í Surr- ey. Þjónninn fór að skera hann sundur. Þá leið einhver sársauki um brjóst þjónsins. Því fór fjarri að hann lang- aði í fuglinn. Og ekki var hann ne'nn grænmetispostuli. En þessi þjónn var fæddur verkfræðingur og var orðinn ■nnilega þreyttur á að skera sundur kjöt handa öðrum og sjá þá éta það upo. Hann lagði bita á hvern disk, án bess að lífsmark sæist á and- l'ti hans. Þetta fólk hafði greitt honum laun fyrir það, sem hann var að gera og gat ekki haft neina hugmynd um, að hann væri að hugsa. Þegar Stefán hafði lokið við að afrita lagafrumvarp þetta kvöld, lædd'st hann inn í hjónaherbergið og afklæddi s'g afar hljóðlega. Hann var ákaflega ánægður með sjálf- an sig, því að hann hélt að hann hefði ekki vakið Cecil- iu. En Cecilia var glaðvak- andi og réð það af varkárni hans, að nú hefði hann kom- izt að einhverri niðurstöðu, sem hann ætlaði ekki að segja henni. Hún brann af óró og æsingu og sofnaði ekki fyrr en klukkan tvö. Niðurstaða Stefáns var á þá leið eftir að hann hafði rak'ð drög málsins tvisvar: Hilary var í raun og veru skilinn við konu sína. Heim- ddarmaður: Cecilia. Hilary lét sér annt um Fyrlrmynd- ina. Hún var fátæk. Hún vann hjá Mr. Stone. Hún leigði herbergi hjá frú Hughs. Frú Hughs hafði kvartað fyr- ir Ceciliu. Hughs hafði 1 hót- unum. Og síðast en ekki.sízt: Stúlkunni höfðu verið gefin ný föt. Að þessum staðreyndum á- lyktaði Stefán: Þetta var hið mesta le'ð- indamál, sem bróðir hans var riðinn við, og mátti hann ó- varkárni sinni um kenna, hvað sem öðru le;ð. Það var einkamál hans. Hann reyndi að líta á málið eins og eltt- ■hvað, sem ekki værí umhugs- unarvert og telia sér trú um, að engin hætta væri á ferð- um. En það var árangurs- laust. TU þess voru þrjár á- stæður: í fyrsta lagi var hon- um meðfædd sú tilhnelging að hafa allt í röð og reglu. í öðru lagi hafði hann alltaf haft illan b’fur á Biöncu. í þriðja lagi var hann sann- færður um, að undirstéttln væri stöðugt réiðubúin að sjúga peninga út úr þeim, sem áttu þá. Snurningin var aðeins, hve m kils væri kraf- izt og hvort rétt væri að láta það af hendi. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að það væri ekki skynsamlegt. En hvern- 'g mundi það fara? Það var erfitt að vita. Og Stefán hafði megna óbeit á hneyksl- ismálum. Auk bess þótti hon- um vænt um Hilary. Bara að hann viss' hvaða afstöðu B anca tæki. En það hafði hann auðvitað ekki hug mvnd um. Þannig vildi bað t;l, að Stefán fékk í fyrsta sinn ó- beit á að lesa þau blöð, sem retlnð eru t l að hressa við ó- styrkar taugar. Hann var með lengra móti á skrifstofunni' þennan laugardag og ók síð- an beina leið heim með stræt isvagni. — :— Mannhafið flædö; í bylgjum um göturnar. Ótal straumar sugu þær tU sín og straumarnir mættust í rost- um. Menn og konur streymdu út af trúmálafundum,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.