Þjóðviljinn - 31.10.1945, Síða 3

Þjóðviljinn - 31.10.1945, Síða 3
Miðvikudagur 31. okt. 1945 ÞJÓÐÍÍJtÆIHR R I T 8 T J Ó R I SIGRÍÐUR ARNLAUGSDÓTTIR Hvorn kostinn á konan að velja? Á fjölskyldulífið framtíð fynr sér? Enginn getur látizt vera áhugalaus fyrir þessari spurningu. Fyrir konurnar hefur hún sérstaka þýðingu, og á þessum tímum mikilla þjóðfélagsbreytinga verðum við að reyna að gera okkur grein fyrir hvað er að gerast. 1936 skrifaði prófessor Ed ward Westermark, anna og félagsskap systkin- j Nauðsynjar sem áður voru þjóðfélagsfræðingur, bók sem J á íslenzku gæti heitið Framtíð lijónabandsins í hinni vest- rænu menningu og ræddi al- varlega spurninguna, hvort hjónabandið mundi halda velli. Dr. Emanúel Miller, sál- fræðingurinn, lýkur bók sinni, Kynslóðirnar með því að minna á að þeir tímar geti lcomið, að við munum geta horfst í augu við nýtt þjóð- félag, og jafnvel upplausn hjónabandsins án þess að líta til baka. I Ameríku hefur ver- ið á það bent, að með sömu aukningu og nú er munu hjónaskilnaðir þar verða komnir yfir 50 prósent árið 1965 og H. L. Mencken hefur spáð því, að eftir 50 ár muni anna. Hvað sem gerist í framtíð- inni verður velferð barnanna alltaf að sitja í fyrirrúmi. Allt annað verður að þoka fyrir henni því börnin eru framtíð okkar. Á liðnum tímum hefur fjölskyldan verið þeim nauð- mikiu isynleg því hvergi annars stað- ar voru þarfir þeirra upp- fylltar. En hvernig er þetta í dag? Er fjölskyldan ennþá eini möguleikinn til að upp- fylla þarfir barnsins? Eða rækir hún ekki lengur hlut- verk sitt, þarfnast hún breyt- inga til að geta innt skyldur sínar ? framleiddar á heimilinu voru nú keyptar að, því engin tæki voru til að vinna að þeim á heimilunum í bæjunum. átta en nú er henni nærri lokið. Þegar krafan um sömu laun fyrir sömu vinnu hefur alls staðar verið viðurkennd, er sigurinn unninn, og það takmark virðist nú ekki leng- ur í órafjarlægð. Allt þetta krafðist meiri peninga en áður og á sama tíma lagði fjölskyldan í heild minna og minna til. Það sem konan framleiddi með leikni sinni og vinnu varð nú kaupa^t fyrir laun mannsins. Börnin, sem áður höfðu aukið Ieins og allir aðrir Slgrar’ fært •fjölskyldufekjumar, urðu nú'með sér ný->a erfiðleika- Kon' Erfitt val kvenna. ag! En þessi sigur kvenna í jafnréttisbaráttunni hefur, Fjölskylduböndin losna. í fjölskyldunni eru fjögur aðaltengsl — milli móður og meiri og meiri ómagar eftir því sem fæðið og uppeldið varð dýrara. 1 Allar þessar breytingar urðu smám saman. Nú á dög- um er fjölskyldan orðin mun- aður, sem aðeins þeir ríku geta í raun og veru veitt sér. — Og enn rignir. Sjóhatt þyrftu allar íslenzkar konur að eiga. unni standa nú allir vegir opnir, hún getur nú stigið út úr einangrun heimilisins og tekið þatt í þjóðmálunum. En En eitt er vist- slíkt fyrir‘ ef hún gerir það, hvað verður J komula§ myndi veikla ten§sl þá um heimilið ? Getur fjöl-|in milli móður °8 barns' Þau skyldan lifað áfram ef hún eru nú be8'ar veikari en bau’ er ekki lengur í miðju henn- voru áður. Meðan móðirin er við ann- Fyrir nokkrum áratugum héfði spurn- ingin tæpast getað verið til. En síðan er margt breytt. ar við stjórnvölinn? Og ef J framtíð fjölskyldunnar er í ! voða vegna þess, að konan J1 annarra umsjá, barnfóstru, fer út að Vinna, hefur hún þá í raun og veru unnið nokk- urn sigur? Þetta er vandamálið sem blasir við konunum í dag. (Þ$tta var auðvelt meðan iðn- aðurinn og fjölskyldan voru ...... | undir sama þaki. En nú eru yona anc ems a 1 föður, milli móður og barns, i Ríkið hefur orðið að skerast j þag tveir ólíkir heimar. Hvað þevíio a veg ver' a ui s0S-,mjj]j fggur og barns og milli í leikinn til að bera byrðina, U konan að gera? Hvorn á unm. Hér er ekki ætlunin að spá neinu. Enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér. En barnanna innbyrðis. Aðstæð-1 svo hlutverk föðurins, sem hún að kjósa? ur nútímans vinna allar að | fyrirvinnu og verndara er því að gera þessi tengsl veik-jekki lengur jafnþýðingarmik- I ari en þau voru áður fyrr. | ið og áður. það ei skylda oklcar að íeyna^ Fyrir einni öld var mikill i að skilja hvað er að gerast í þeim heimi sem við byggj- um. I fyrsta lagi verðum við 8Ö gera okkur ljóst hvers- vegna fjölskyldah er til. Fyrst og fremst er hún til fyrir barnið. hluti þess, sem fjölskyldan XV?/ staða konynnar. þurfti með framleitt á heim-! En hvað þá um konuna? ilinu. Fólkið lifði á landbún- Við höfum séð hvernig iðn- aði, brauðið var bakað heima. agarbyltirigin gerbreytti smjörið og skyrið var búið til j verkahring heimilisins, og heima, kindunum vai slátrao j ræncjj þar ineð eiginkonuna heima og kjötið íeykt eðcl 0g móðUrma þeim réttindum saltað. Ullin var spunnin og j og skyldum sem áður höfðu . Hjá lægri lífverum þurfa otin heima og iötin saumuð verið }iennar. Hún losnaði við afkvæmin engrar umhyggju jog prjónuð og skórnir voru foreldranna. Annaðhvort eru j gerðir heima úr sauðskinnum þau strax fær um að sjá fyrir og húðum. I bcini fjölskyldum var nóg sér sjálf, eins og t. d. hjá mörgum skordýrum, eða j að yinr.a, allir urðu að hjálpa f jölguriin er svo gííurlsg að j til. Fa'ðiv, móðir og börn unnu þrátf fyrir mikil skakkafoll | saman við framleiðsluna, og lifir alltaf nóg til að haldá j mennfun barnanna var á tegundinni við. ! ábyrgð f jölskyldunnar. Þegar hærra kemur þarf j Seinna komu verksmiðj- ^aðirinn að vernda og sjá urnar og bæirnir. Gamla fjöl- fyrir bæði afkvæminu og j skyldulífið byrjaði að leysast moöurinni, og ástalífið breyt-; Upp. Börnin voru fyrst látin ist í langt, jafnvel æfilangt j vinna eins og áður, en þegar samband. Gegnum samband foreldrarnir Voru ekki lengur sitt við móðurina er faðir- vinnuveitendur þeirra voru inn einnig í tengslum við af- þau svívirðilega misnotuð, og kvæmi sitt og fjölskylda er lög voru sett til að vernda á vöggustofu eða dagheimili. Tengslin milli foreldra og barna eru þannig veikari en þau áður voru. En hvað um tengslin milli föður og móður? Gefa hinir síauknu hjónaskilnaðir ekki í skyn, að þau tengsl séu einnig -veikari? orðin til. Við höfum stofnað fjöl- skylduna til að sjá börnunum fyrir ást og verndun foreldr- þau. Barnafræðsla var gerð að skyldu. Börnin voru ekki lengur til hagnaðar heldur kostnaðarsamur munaður. mikla vinnu og þrældóm, en hún missti líka völd og áhrif. Smám saman fjarlægðist þjóðlífið hana og skildi hana ef.tir einmana og yfirgefna, dæmda til að lifa einangruðu lífi innan heimilisins, oft með lítið að starfa, því vinnan var orðin liægari og börnin færri. Þetta féll án efa mörgum kon- um vel í geð, en öðrum fannst þær vera fangelsaðar og risu upp til mctmæla. Það varð upphaf kvenréttindahreyf- ingarinnar sem byrjaði með kröfunni um kosningarétt kvenna. Seinna hafa fleiri og fleiri svið, sem áður voru konum lokuð, opnast fyrir þeim — í listum, iðnaði og flestum atvinnugreinum. Þetta hefur verið löng bar- Þrennskonar skoðanir eru um þetta. Fyrst eru þeir sem segja, látið konuna hætta við þessar bjánalegu .kröfur. Hennar staður er við graut- arpottinn og vögguna. En svo einfalt er það bara ekki. Það er ekki hægt að færa þróun- ina afturábak, hún heldur alltaf áfram sína leið. I öðru lagi eru þeir sem vilja láta allt fjölskyldulíf róa. Konur hafa nú loksins fengið jafnrétti við karla segja þeir, bráðum þarf eng- in kona lengur að eiga barn 1 nema hún vilji það, leggjum niður hjónabandið, látum rík- ið ala upp börnin. Þessi skoð-! un fékk marga áhevrenflup. fyrir nokkrum árum, en heyr- ist ekki eins mikið nú. Reynsla Ráðstjórnarþjóð- anna sýnir að þetta er ekki leiðin. I þriðja lagi er samkomu- lag. Það er sú skoðun, að kon- an geti valið báða heimana, geti unnið úti og samt sem áður stjórnað heimilinu. Sennilega á þessi skoðun eft- ir að sigra. Ef vísindin geta skapað heimili, sem alveg er laust við strit, ætti þetta að vex’ða hægt. Hver verður framtíðin? Við stöndum andspænis miklum breytingum í fjöl- skyldulífinu. Mun hin nýja fjölskylda , geta staðizt? Ef maður og 1 kona fara út til vinnu sinnar á hverjum degi og börnunum er komið fyrir á stofnunum á meðan — ef þau borða ilti þar að auki og skemmta sér úti —mun fjölskyldulífið þá verða þess virði, að því sé haldið við? Ef ekki, munum við þá jhætta við fjölskyldulíf í því l'ormi sem við höfum þekkt það hingað til? Eða munum við komast að raun um að án f jölskyldunnar er ekki hægt að byggja upp nýtt þjóðfélag? Stytt úr Everyivoman. Sauma karlmannaföt tek heim efni og sauma karlmannaföt Kristján Friðfinnsson Bergþórugötu 11.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.