Þjóðviljinn - 31.10.1945, Side 8

Þjóðviljinn - 31.10.1945, Side 8
Ntunda þing F.F.S.I. ályktar: Að skora á ríkisstjórnina að láta reisa sex fiskniðursuðuverksmiðjur á næsta ári Vill beita sér fyrir stofnun sjómannastofu erlendis Meðal þeirra ályktana og tillagna er sam- þykktar voru á níunda þingi Farmanna- og fiski- mannasambands íslands, sem nýlega er lokið, var ályktun þess efnis að skora á ríkisstjórnina að hlutast til um að byggðar verði á næsta ári sex niðursuðuverksmiðjur og að verksmiðjum þessum verði valdir staðir með tilliti til upplands, hafnar- skilyrða og fjarlægða frá fiskimiðum. I»á verði gerðar ýmsar fleiri ráðstafanir til að bæta hag- nýtingu sjávarafurða og auka vöruvöndunina. Þingið lagði til að FFSÍ komi upp sjómanna- stofu erlendis, og komið verði á sambandi við sjómannastofur Norðurlandaþjóðanna. Tillögur þingsins um þetta efni o. fl. fara hér á eftir: Hagnýting sjávarafurða og vöruvöndun 9. þing F. F. S. I. ályktar að skora á ríkisstjórn, að hlutast til um og stuðia að því: 1. Að byggðar verði á næsta ári að minnsta kosti 6 niðursuðuverksmiðjur og verði ein við Faxaflóa, eirf á Vestfjörðum, 2 á Norðui- landi og ein á Austfjörðum, ein á Suðurlandi. Jafnframt verði í sambandi viö sér- hverja verksmiðju starfrækt hraðfrystihús, fiskimjöls verksmiðja og kæligeymslu hús. Æskilegast væri aö byggingar þessar stæðu svo nærri hvor annarri að flutningur allur á rhilii þeirra gæti farið fram á böndum svo og milli skipa og verksmiðju. Byggingum þessum sé eftir því, sem við verður komið valdir staðif með tilliti til upp- lands, hafnarskilyrða og fjarlægða frá fiskimiðum. Niðursuður hver urn sig séu sem mest innstilltar á sérstök verksvið, með hlið- sjón af hverjar fiskitegund- ir eru auðfengnastar á nær- lægum fiskimiðum, og því hvað verksmiöjunni er ætl- að að framleiða úr þeim íiski. Verksmiðjurnar séu hafð- ar það stórar, að hægt sé að koma fyrir í þeim hvers- konar vélasamstæðum, sem orðið geta til hagkvæms reksturs og aukinna af- kasta. 2. Að byggö verði á næsta ári, að minnsta kosti ein fullkomin dósaverk- smiðja. 3. Að fengið verði úr því skorið, svo fljótt sem auðið er, hvort framleiðsla á nið- ursuðuvörum til manneld- is úr úrgangi frá hraöfrysti- húsum geti tekizt í stórum stíl hér á landi, og hvort sala þessara afurða erlend- is geti ekki orðið mjög arð- vænleg. 4. Að byggingu hinnar fyrirhuguðu fiskiðnaðar- deildar við Háskóla íslands verði hraðað sem mest. 5. Að rannsakað verði hvort hægt sé að þjappa vatni úr fiski án þess að gæöum hans sé spillt. Þetta sé gert í því augnamiði' að gera hann fyrirferðarminnl í flutningi. 6. Að rannsakáð verði hvort hægt sé að gera fisk- slor geymsluhæft með tilliti til þess hvort hægt sé áð nota það sem ræktunará- burð. 7. AÖ athugaöir séu möguleikar á útvegun skips eða skipa til selveiða í Norð- urhöfum. 8. AÖ Alþingi það, er nú situr samþykki lög, sem skyldi menn til ströngustu vöndunar á öllum sjávaraf- aröum með opinberu mati og dyggilegu matvælaeftir- liti. íslenzkar sjómannastofur erlendis Með sérstöku tilliti til þeirra íslendinga, er sigla á erlendum skipum, sem ekki koma heim, og fá því tak- markaðar fréttir að heiman vill 9. þing F. F. S. í. leggja til að komið verði á sani bndum við sjómannastofur böndum við sjómannastofur landaþjóðanna og þær stofn anir taki á móti íslenzkum blöðum og tímaritum. Að þau liggi þar frammi, og það auglýst, svo að íslend- ingum þeim, er þangað koma verði um það kunn- ugt. Einnig að stofnanir þessar veiti íslendingum, er heimsækja þær, allar fyrir- greiðslur sem þeir æskja eftir og að sá kostnaður, sem af því yrði, verði greidd ur héöan. Þingið leggur til að F. F. S. í. hafi forgöngu um stofnun sjómannastofu er- lendis, þegar það álítur það tímabært. Telur þingið eðli- legt að hið opinbera styrki slíka starfsemi. Óskyldum skólum verði ekki léð húsnæði í Sjómannaskólanum Þá leyfir 9. þing F. F. S. í. sér að mótmæla því kröft uglega aff nemendum úr öðrum óskyldum skólum hefur verið hleypt inn í Sjómanrfaskólann, þegar vitað er að 75 mótorvél- stjóranemendur vei’ða að hafast við í setuliðsbrögg um niður við Skúlagötu. Undirbúningsnámskeið viff Stýrimannaskólann 9. þing F. F. S. í. telur nauðsynlegt að komiö verði á 14 daga námskeiði með prófi, fyrir þá háseta á flutninga- og farþegaskip- um, sem ætla sér að fá inn- göngu á Stýrimannaskól- ann. Námsskeiðið sé haldið við skólann til þess að ganga úr skugga um að þeir hafi þá þekkingu til að bera sem krefjast veröur af fullgildum háseta. Til að Borgarafundur í Reykjavík um áfengismálið Víðtækt samstarf gegn áfengisbölinu Burt með áfengið af Borginni Héraðabönnin í framkvæmd Borgœrafundur var haldinn að tilhlutan Þingstúku Reykjavíkur í Listamannaskálanum i fyrra kvöld. Áfeng- ismálin voru til umrœðu. Framsögurœður fluttu dr. Matthías Jónasson og Sigurhjörn Einarsson dósent. Á fundinn var boðið ríkisstjóm, bcejarráði, þingmönn- um Reykjavíkur og fleiri ráðamönnum í þjóðfélaginu. - Eftirfarandi t'llögur komu fram og voru samþykktar í einu hljóði: „Fjölmennur borgara- fundur, haldinn í Reykjavík fnánudaginn 29. okt. 1945 skorar á forystumenn skóla öðlast skírteini sem fullgild-1 og menntamála í Reykjavík ir hásetar eiga þeir að geta og forgöngumenn félags sýnt leikni sína í, að þekkja á áttavita og vegmæli, aö fara með björgunartæki, setja björgunarbát á flot og stjórna honum, splæsa sam- an víra og kaðla, starfrækja vindur o. s. frv. legra samtaka, að hefja nú þegar markvissara og öfl- ugra samstarf, en verið hefur, til úrbóta áfengis- bölinu í bænum og hjá þjóðinni yfirleitt. Frá kesmngaskrifstofunni. SAMKEPPNIN 12. deild kr. 900.00 28. deild — 817.00 3. deild — 700.00 16. deild — 635.00 24. deild — 800.00 23. deild — 710.00 19. deild — 600.00 6. deild — 505.00 20. deild — 400.00 13. deild — 200.00 25. deild — 380.00 4. deild — 350.00 2. deild — 205.00 18. deild — 150.00 5. deild — 150.00 14. deild — 125.00 10. deild — 100.00 7. deild — 60.00 11. deild — 50.00 26. deild — 45.00 22. deild — 20.00 Röð deildanna fer eftir því hve miklu hver deild hefur safnað pr. félaga. Á manntalið skal skrifa alla þá sem hér eiga lögheimili, þótt þeir kunni að vera fjarstaddir. Munið að láta þá, sem húsnæðislausir eru í þessari fyrirmyndarborg íhaldsins, skrifa sig á manntalið. Þ>að er sérstaklega hætt við, að einstaklingar, sem hafa orðið að hrökklast úr bænum vegna húsnæðisleysis, en telja sig eiga hér heima, falli af manntali Qg kjörskrám. Minnið þetta fólk á að láta skrá sig í manntalsskrifstof- unni ef það skrifar sig ekki á manntalsskýrslumar núna annars á það á hættu að íalla út af kjörskrá til Aíþingis- teosninga í júní 1946. —;—— — rrTr:.m.t.:.: .. t. Fundurinn mótmælir ein- dregið þeirri ráðstöfun, að leyfðar séu áfengisveitingar á Hótel Borg. Þá skorar fundurinn á í’íkisstjórrtina að láta lögin um héraðabönn koma til framkvæmda, og framfylgja nú þegar þeirri grein lag- anna, sem mælir svo fyrir, aö teljist einhverjir milli- ríkjasamningar koma í bága viö lögin, þá skuli rík- isstjórnin sjá til að slíkum tálmunum sé rutt úr vegi til fullkominnar fram- kvæmdar laganna". Listamannaskálinn var þéttskipaður fundargestum og umræöur uröu miklar. Þessir töluöu auk frum- mælenda: Séra Jakob Jóns- son, Kjartan Bergmann, Ingimar Vilhjálmsson kenn- ari, Snorri Jónsson kaup- maður, Kristinn Stefánsson stórtemplar, Sigbjöm Ár- mann, Jón Loftsson kaup- maður, Helgi Elíasson fræðslumálastj ói’i, Karl Guðmundsson lögreglu- þjónn, Sigfús Sigui'hjartar- son, Ólafur Björnsson frá Akranesi, Þorsteinn Magn- ússon og Jóhannes Stefáne- son frá Norðfirði. Hnigu \ ræður manna mjög á einn veg, þann, að nú væri nauðsyn að vinna vel gegn áfengisbölinu. Stúdentaráðs- kosningar Framhald af 5. síðu. stúdenta): Vilhjálmur Jóns- son stud. jur., Sveinn Finns son stud. jur. Jóhannes Sig- fússon stud. jur. Páll Hann- esson stud. polyt, Óttar Þor- gilsson stud. med. og Jón Þorsteinsson stud. med. D-listi (Félag róttækra stúdenta): Magnús Torfi Ólafsson stud. med., Páll Bergþórsson, stud. polyt., Einar Ágústsson, stud. jur. Bergsteinn Jónsson stud. mag., Kristján Eiríksson stud. jur. og Sigurður Blön- dal stud. phil.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.