Þjóðviljinn - 02.11.1945, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 02.11.1945, Qupperneq 7
Föstudagur 2. nóv. 1945. Fyrir jimleikamenn\ Bolir Buxur íþróttabönd Fyrir badmintonleikara: Spaðar Knettir (4—6 kr.) Spaðaþvingur Spaðapokar Badm'nton-sett Badminton-súlur Badminton-net Fyrir hnejaleikara: Hanzkar Knettir Skór Knattgrindur Knatthengsli Fyrir skíðamenn: Skíði Stafir Bindingar Áiburður Skór Allt til íþróttaiðkana og jerðalaga Hellas Hafnarstr. 22 Sími 5196 iU -t I ti“ V’J liggur leiðin Daglega NÝ EGG. soðin og hrá. Iíaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. Erlingur Pálsson Frh. af 3. síðu. bikarsins til 1919 en þá var keppt um hann á ný, en þá var ég erlendis. Að lokum vil ég segja þetta: Það er ósk mín að sundið verði eign allra lgnds- manna. Að hið frábæra braut- ryðjendastarf föður míns fyr- ir málefnum sundsins verði hvöt öðrum að láta aldrei hug fallast, hvað sem á móti blæs, þó ég óski og voni að aldrei komi fyrir að nokkur þurfi að sverfa eins að sér og fjölskyldu sinni og hann gerði. í trausti þess hef ég yfir kjörorð okkar í laugun- um í gamla daga: Sundið er íþrótt íþróttanna. Nýkomið Sængurver Koddaver og Lök H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Stéttarsamband bænda Framhald af 5. síðu. móti á að vera unnt innan skamms tíma að beina því inn á rétta braut og gera vilja og hagsmuni alþýðunn- ar glldandi þar, en vísa út- sendurum kapítalistanna til föðurhúsanna. Bátar til Bolungavíkur og ísa- fjarðar. Vörumóttaka ár- degis í dag. Kaupum tuskur allar tegundir fiæsta verði. HÚSGAGNA- VINNHSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 02y2 Daglega kemur fram í búðina Telpukápur og Drengjajrakkar Saumum einnig telpu- kápur eftir máli. Verzl, Barnafoss, Skólavörðustíg 17. Sendisveinn óskast strax Vinnutími frá kl. 2—7. Lett 'vinna — Gött kaus ■ Skrifstofa Þjóðviljans Skóiavörðustíg 19. ■: Þrj ár launþegadeildir stofnað ar innan Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur Fjölmennur launþegafundur samþykkir að fela 5 manna nefnd að semja við vinnuveit- endur um launakjör og lokunartíma sölubúða Á fundi 1 Verzlunarmanna félagi Reykjavíkur 25. sept. s.l. var samþ. tillaga þess efnis, að innan félagsms yrðu stofnaðar sérdeiidir launþega og að þessar deild ir tækju síðan til umræðu „Frumvarp til r'eglugerðar um launakjör verzlunar- fólks“, sem fyrir fundinum lá og hafði verið samið af 5 i imanna nefnd innan Verzl- unarmannafélags Rvíkur. Nú hafa verið stofnaðar 3 launþegadeildir innan fé- lagsins. Deild skrifstofufólks og voru í stjórn hennar kosnir: Baldur Pálmason forina'Ö ur og meðstjórnentíur: Sveinn Ólafsson og Krist- mann Hjörleifsson. Deild afgreiðslufólks í stjórn hennar voru kosnir: Björgúlfur Sigurðsson for maður og meðstjórnendur: Gyöa Hallsdóttir og Sigurö- ur Ólafsson. Deild sölumanna 1 stjórn hennar kosnir: Hemming Sveinsson íor- maður og meðstjórnendur: Bjarni Halldórsson og Jón Guöbjartsson. Sameiginlegur launþega- fundur var svo haldinn á „Tjarnarcafé“ s.l. mánu- dagskvöld og fóru þar fram ,allýtarlegar umræður um launamálið. Komu fram ýmsar breyt- ingartillögur við frumvarp- iö eins og það lá fyrir og voru þær flestar fluttar af foraiönnum launþegadeild- anna í samráði við meö- stjórnendur sína. Að loknum umræGum var samþykkt tillaga þess efnis að fela 5 manna nefnd sem væri þannig skipuð, að í henni væru formenn deild anna og" tveir menn skipaö- ir af félagsstjórn, enda væru þeir launþegar, fullt umboð til að semja við nefnd frá vinnuveitendum og skyldi frumvarpið ásamt framkomnum breytingartil- lögum vera samningsgrund- völlur. Nefnd þessi mun nú full- skipuð þannig: Baldur Pálsson, Björgkif- ur Sigurösson, Hemming Sveinsson og skipaðir af fé- lagsstjórn Adólf Björnsson og Guðjón Einarsson. Nefnd þessari var einnig falið aö semja um lokunar- tíma sölúbúða, en áður hafði fundur í Verzlunar- ttiannafélaginu samþ. að fá því framgengt að sölubúð- um yrði lokað allt árið kl. 12 á hádegi á laugardögum. Launþegafundurinn í „Tjarnarcafé" var fjölsóttur og ríkti þar eindreginn vilji um að launakjör og vinnu- tími verzlunarfólks yrði sambærileg við aðrar stétt- ir þjóðfélagsins. Næturlæknir er í læknavarð- siofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturakstur: Hreyfill, simi 1633. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Útvarpið í dag: 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumpen" eftir Thit Jen- sen (Andrés Bjömsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Andante og Allegro úr Kvartett Op. 12 eftir Mend elshon. 21.15 Erindi: Leipzigarmessan (dr. Magnús Sigurðsson). 21.40 Elisabeth Schumann syng- ur (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plöt- ur): Faust-symfónían eftir Liszt. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Jónína Þóroddsdótt- ít og Aðalsteinn Tryggvason frá Fáskrúðsfirði, til heimilis að Merkurgötu 11 Hafnarfirði. Iljónaband. I gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jóns- syni Sólveig Hermannsdóttir og Holgeir P. Clausen kaupmaður, Laugavegi 19. F. I. F. A. reynir að fá Rússa með Fyrir nokkru var frá því sagt hér á Íþróttasíðunni, að I Ai F. A. Alþjóðasamband frjálsíþróttamanna) hefði boð ið Rússum þátttöku í sam- bandinu. Nú hefur sú frétt borizt að F. I. F. A. (Alþjóða samband knattspyrnumanna) muni 'taka til athugunar og umræðu á hvern hátt hægt verði að fá Sovétríkin með í sambandið. Um þetta mun verða rætt á fundi sem F. I. F. A. heldur bráðlega, senni- lega í Lurioh í Sviss. Verður þá ennfremur tekið til at- hugunar framtíðarsamstarf þjóða í milli, kosin stjórn o. fl. Fréttabréf frá Akranesi Fréttaritari Þjóðviljans á Akranesi skrifar. Föstudaginn 18. okt. var opnaður. til umferðar 7 km. langur kafli af nýjum vegi yfir Hafnarskóg, frá Hafn- ará að Háumelum. Vimia við þenna veg hófst í júlí 1 fyrra og var þá unn ið af 20 mönnum með 3 bif- reiðar og eina jarðýtu í 2 mánuði. Þá var nærri full- lokiö við veg yfir Gilöru- holt og mjög blautan flóa,. svokallaðan Gildruflóa. í sumar var vinna hafin 16. maí af 20 mönnum með 4 bifreiðar og þá byrjað að fullgera það sem unniö var við á síðasta ári. Um miðj- an júní var einnig byrjað á innri enda við svonefndan Melskarðalæk og unnið út skóginn. Um sama leyti var byrjað að vinna með jarð- ýtu og einnig með hestum, og unnið þannig þar til báð ir flbkkar sameinuðust í byrjun október. í sumar voru því lagðir rúmir 5 km., að mestu yfir mela og smá-skógarkjarr, en hálfan km. yfir sundur- grafinn mýrarflóa og eru á þeim kafla 7 rennur. í innri flokknum unnu að staðaldri 9 menn. Þar var flokksstj. Gunnar Gunnars son og Margrét kona hans ráðsskona hjá mötuneytinu. Fæðiskostnaður á dag var kr. 8,50. í hinum flokknum unnu frá 15—35 menn. Þar var fæðiskostnaður. töluvert meiri, enda urðu þrisvar ráðskonuskipti þar. Allur er vegur þessi mik- ið upphækkaður, minnst 50 cm. og 5,5 metra breiður, víöast hlaönir kantar fr» jörð, en þó er á lönguin kafla ýtt rnold og möl und- ir neðri kant. Miög þykkt malarlag er efst á veginum og er hann hinn vandaðasti. — Verkstjóri var bæði árin Valdimar Eyjólfsson á Sól- völlum, Akranesi. í sambandi viö þenna veg var steypt brú á Hafnará, er hún ca. 10 metra löng, en ekki nema 3,5 metrá. breið. — Einnig var unnið innar í Hafnarskógi, og lagð ur jafnbreiður vegur frá. Háumelum innyfir Seleyri. Þar voru einnig steyptar 2 brýr á Seleyrargilin, ca. 10 metra langar, en ekki nema 3,5 metra breiðar. — Verk- stjóri á þeim kafla var Ari Guðmundsson Borgarnesi. Á Fiskilækjarmelum, frá Hafnará að Fiskilæk, ep ekki búið að leggja ncrna smábút, og, að líkindum verður ekki hægt að leggja nema lítiö af þeim vegi í haust, svo notast verður við veginn að Ölve í bráð. A Akranesvegi er verið að breikka brú á Urriðaá i Skilmannahreppi upp í 5 ni. og í því sambandi er ákveð ið aö breikka veginn báðí- I um megin við hana.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.