Þjóðviljinn - 05.12.1945, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 05.12.1945, Qupperneq 3
Miðvikudagur 5. des. 1945. Þ JÓÐVILJINN RIT8TIÓRI: SIGRÍÐUR ARNLAUGSDÓTTIR Draumadís - eða hvað? Ferskur blær Verzlanirnar hér í bæn- um hafa síöustu vikumar boriö þess vitni aö sam- band okkar við umheiminn er ekki eins einstrengings- legt og þaö hefur verið und anfarin ár. Gamlir kunningjar eins og dönsku heimilisblööin |IlÍIÍÍÍ:p®ÍÍ^® 4 '/y\ rm . - : \ ' 1 •SúphA. Allt er undir því komið að leggja vel í bleyti. (IJr bók- inni „Med Stöveklud og Fejespaan“) eru í heiðurssæti í bóka- gluggunum, mikið af dönsk um og sænskum bókum, margt nýtt, sumt gamalt, stundum rekst maður á ný- útkomnar danskar þýöing- ar á bókum sem hér hafa! veriö til síðan í byrjun stríðs eins og t. d. Flots-! am sem í dönsku þyðing- unni heitir: Du skal elske din Næste. Aðalfundur stjórnar Bandalags kvenna AÖalfundur stjórnar Bandalags kvenna (þ. e. samba-Vid kvenfélaganna í Revkjavík) var haldinn 27. nóv. Var. þar m. a. rnikið rætt um heilbíigðis- og lirein- lætismál bæjarins. Katrin Páhdóttir hafói framsögu um húsakost og híbýla- prýði, uröu talsveröar um- ræður um þaö mál. Voru fulltrúar sammála um þaö að konur þyrftu aö láta miklu meira til sín taka við innréttingu húsa en nú tíðkast, íbúðir væru oft byggöar án þess aö nokkuð væri hugsaö um að hafa geymslu fyrir sjálfsögöustu búshluti,' eldhúsin illa inn- réttuö o. s. frv. Var rætt um þaö hvernig kverifélögin gætu sem fyrst og bezt haft áhrif til bóta á þessi mál. Þá var einnig rætt um ITallveigarstaði. Og í einstaka glugga sjást danskir listmunir, fallegir og einfaldir í línum. AuÖ- vitaö eni þeir rifnir út, þeir eru hressaridi tilbreyting frá gyllta blikkinu. Nokkrar danskar bækur af þeim sem hingaö hafa borizt eru hentugar hand- bækur viö ýmiskonar heim- ilisstörf t. d. „Mad i en Rationeringstid“ eftir Sig- rid Lillelund, tillögur um hollan og ódýran mat, sem ekki er of frekur á skömmt- unarseðla, og hvað snertir fjölbreytni í matvöru má segja aö við lifum alltaf á skömmtunartímum hér, svo oft getur verið gott að grípa til þessarar litlu bókar. Eitt dæmi um uppskrift- irnar í bókinni: Fljótsteiktur Hamborgar- hryggur. 850 g. Hamborgarhryggur — egg — brauðmylsna — 40 g. feiti — búið til á 20 mín. Skeriö Hamborgarhrygg- inn í sneiöar (ca. 75 g. hver sneið) — veltið þeim upp úr eggi og fínni brauð- Það var fyrir 15—16 árum að ég las í dönsku blaði við- tal við skáld nokkurt franskt, sem var mjög dáður í heima- landi sínu og víðar. Setning ein úr spakvitringsslúðri manns þessa leiö mér ei úr minni síðan, en hún var þessi: „Köllun konunnar er að fá karlmanninn til að dreyma“ — þetta skyldi gjört með ilmvötnum, litum, línum o. fl. Einkum var lögð áherzla á að konan gengi um hús sitt léttum fet um, svo hún truflaði ekki hinn háfleyga hugsanagang 'herra síns! Engin furða þótt maður með slíkar skoðanir gerðist fáum árum síðar hatramur rógberi þess eina þjóðskipu- lags, þar sem konan var á leið til meiri þroskaogmennt unar en þá var þekkt, — og Ef þær krefðu mál þetta bet- ur til mergjar hygg ég þær kæmust að raun um, að ekk- ert er hættulegra fyrir alla aðila og þjóðfélagið í heild, en það hve hlédrægar konurn ar eru og afskiptalausar um almenn mál. Á fjölda mörg- um sviðum gætu konurnar nú þegar unnið ómetanlegt gagn bæ sínum og þjóðfélagi, þar sem þekking þeirra er meiri og víðtækari en karl- mannsins. Auk þess, sem öll svið mannlífsins, koma henni við. Öll fáfæði og ábyrgðar- leysi er til skammar fyrirsér hvern mann og þjóðfélag'ð er því fullkomnara, sem fleiri taka virkan þátt í að ráöa fram úr vandam. þess, hugsa um velferð þess og vinna fyrir það. Á alvörutímum þeim, sem við lifum á er það bókstaf- enn er þekkt, — og lyki síð-.iega skylda sérhverrar konu ast þróunarferli sínum sem | ungrar og gamallar að taka ;<í -, J: .1 \;.y A~ bandamaður fjandmanna heimalands síns. Enda fyrir litinn eða gleymdur af þeim, sem áður dáðu hann. afstöðu til þeirra mála, sem uppi eru í þjóðfélaginu, hvort sem það eru heilbrigð- ismál, fátækramál, húsnæð- Utan úr heimi Lítið hliðarborð á hjólum með aukadiskum o. fl. spar- ar mörg skref. mylsnu. Steikið þær við góö an hita í svo sem 4 mín. hvorum megin. Berið fram meö f nni kartöflustöppu og tómat- eða cillisósu. * „Med Stöveklud og Feje- spaan“ eftir Astrid Stou- man, er leiðbeiningar um hvernig bezt verði unnin alls konar heimilisstörf, allt frá því að hreinsa ýmiskon- ar bletti úr fötum upp í að koma blómum smekklega fyrir til skrauts. Hér er alltaf hamrað á því aö starfsstúlkur kunni ekkert til verka, — en er von á öðru? Þaö er eins og reiknaö sé meö því að hverju stúlkubarni sé áskap að frá fermingu að kunna heimilisstörf. Sannleikurinn er sá að heimilisstörf eru Þessi borgaralega skoðun á j ísmál, menntun og menning köllun konunnar, er því mið- ur ennþá ráðandi um flest lönd heims og einnig hér á íslandi. Það er hún sem upp- eldi og menntun hennar mið ast fyrst og fremst við.Þaðer hún sem tefur þroskaogfram sækni meirihluta kvenna, og það er hún, sem er Þrándur í Götu þess að konan keppi að því marki, sem hún er fædd til, að vera fullkomnari lífvera, jafningi karlmanns- ins og jafnoki á öllum svið- um, maður sem vill vita allt, skilja allt og kastar ekki á- byrgðinni af eigin lífi á ann- arra herðar. Það eru hryggilega fáar kon Ur enn hér hjá okkur, sem líta á sjálfar sig sem ábyrga borgara, heimsborgara, hlut- gengar við sérhver störf við hlið karlmannsins. Margar konur álíta það jafnvel hættu legt að skipta sér af stjórn- málum, hættulegt hjónabandi þeirra, heimili og börnum. æskulýðsins, hin ýmsu vanda mál atvinnuveganna, utanrík- ismál og sjálfstæði landsins, eða jafnvel spurningin um hvort við eigum að þola nýja eyðileggjandi heimsstyrjöld. — Það kostar að vísu mikið átak að afla sér sannra og réttra skoðana um málefni dagsins í því blekkingamold- viðri, sem uppi er haft í blöð um og útvarpi hjá okkur, þar sem okkur virðist stund- um sem hin forna sannleiks ást og drengskapur aðeins heyra fortíðinni til. Sósíalistaflokkurinn hefur sam'ð stefnuskrá um velferða mál þessa bæjarfélags, og verður hún lögð fram fyrir kjósendur bæjarins fyrir næstu kosningar. Konur flokksins hafa einnig unnið að undibúningi hennar. Vænt um við þess að lesendur Kvennasíðunnar kynni sér vel og vandlega öll þau mál er hún fjallar um, vinni fyr- ir hana og hjálpi til með framkvæmd hennar þegar þar að kemur. Dýrleij Ámadóttir. Af 200 þingmönnum í ímnskn binginu eru nú i'. konur, > n: &f eru aðeins 4 frá borgaraiegu flokkunu'n, hinar e; u allar frá verka lyðsflokkunum. * ítalskar konur fengu kosningarétt 30. jan. 1945 og í Frakklandi kusU konur til þings i vor í fyrsta sinn. síst auðlærðari en hver önn ur dagleg störf, þau heimta alltaf hugkvæmni og þekk- ingu ef vel á aö vera. — Eg held aö hér væri margt óþarfara gert en aö koma upp nokkurra vikna námskeiöi fyrir starfsstvilk- ur og húsmæður þar sem kennd væru hagnýt vinnu- brögö innanhúss. — Báöar þessar bækur sem hér hafa veriö nefnd- ar hafa fengizt í bókaverzl- un Lárusar Blöndal og kosta hvor eitthvaö nálægt 10 krónum. Samyrkjubúin björguðu búskapnum. Konurnar í Ráöstjórnar- ríkjunum áttu ótrúlega mik inn þátt í aö sigur vannst í styrjöldinni. Þær hafa líka hlotiö viðurkenningu fyrir það. í ræðu sem Kalinin for- seti RáÖstjórnarríkjanna hélt á samyrkjubúi í Jaro- slavl héraðinu, sagöi hann m. a.: „Konur RáÖstjórnarríkj- anna hafa lagt mikinn skerf til sigursins. Fyrst og fremst hafa þær sýnt mik- inn dugnað. En ég held ekki að þær heföu getað af- rekaö svo mikiö ef við hefö- um ekki haft samyrkjubúin. og komið börnunum í skóla? Áreiðanlega ekki. Örðugleikarnir hefðu yfir- bugað hana og búskapurinn hefði hrunið saman. Samyrkjubúin hafa aftur á móti gert konunum mögu legt að yrkja jörðina með- an karlmennirnir voru á vígstöðvunum. Og þetta hef ur átt mikinn þátt í að við unnum sigur“. * Belgiskum konum hefur veriö heitinn kosningarétt- ur 1. janúar 1947. Hvort á- litið er aö þá fái þær fyrst þroska til að nota hann eöa hvað veldur, er ekki vitað. En í hinu mikla, lýðræöis- landi Gunnars Thorodd- sens er talið svo varhuga- vert að konur hafi afskipT af þjóðmálum að engar ÍÍE- ur eru taldar til aö konur fái þar kosningarétt í ná- inni framtíð. , Smávegis um prjón Pressið aldi’ei útprjónaöa Hefði karlmáðurinn á ein|flík- Útprjón missir næstum alltaf svip ef þáö er pressað: Þegar búið er að þvo peys- yrkjabúi oröið aö fara til vígstöðvanna og skilja eftir konu og t. d. tvö börn. Haldiö þið að sú kona hefði getaö séð um búskapinn, tekiö þátt í félagsstarfinu ur er bezt aö leggja þær á handklæöi og láta þær þorna þannig, þá halda þær laginu. ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.