Þjóðviljinn - 28.12.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.12.1945, Blaðsíða 2
Þ ÖÐVILJINN Föstudagur 28. des. 1945 $£$ NYJA BIO Heimar er bezt að vera (Home in Indana) Falleg og skemmtileg mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutveirk leika hinar aýju „stjömur": Lon McCallister Jeanne Crain ásamt Charlotte Greenwood og Walter Brennan Sýnd kl. 5, 7 og 9 $$$$$ TJARNARBÍÓ Sími 6485. Unaðsómar (A Song to Remember) Stórfengleg mynd í eðlileg- um litum um ævi Chopins Paul Muni Merle Oþeron Cornel Wilde Sýning kl. 5—7—9 TILKYNNING Laugardaginn 29. þ. m. verður ekki gegnt af- greiðslu í sparisjóðsdeild bankans. Búnaðarbanki íslands Almennur jólatrésfagnaður fyrir börn verður haldinn að samkomuíhúsinu Röðli í dag (föstudag 28.). Hefst kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar á staðnum. Símar 5327 og 6305 Áramótadansleikur verður haldinn að samkomuhúsinu Röðli á gaml- árskvöld (31. þ. m.). Aðgöngumiðar seldir á sama stað 1 dag frá kl. 5—7. Símar 5327 og 6305. Unglingastúkan Unnur nr. 38 heldur jólatrésfögnuð sinn sunnud. 30. des. kl. 4,30 eftir hádegi í G. T.-húsinu. Aðgöngumiðar á morg- un laugardag frá kl. 1,30—4 í Góðtemplarahúsinu. GÆZLUMENN Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaupið Þjóðviljann Herbergi óskast Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar. Tilboð merkt .,1945— 1946“ sendist á afgreiðslu blaðsins. '1 Munið Kaffisoluna Hafnarstræti 16 Karlmannaf ötin frá mtlmas Bergstaðastræti 28 sími 6465 Fallegustu bama-ballkjólana fáið þér í Verzl. Barnafoss, Skólavörðustíg 17, Verkamannafélagið Dagsbrún 1 Jólatrésfagnaður félagsins verður laugardaginn 29. desember í Iðnó, og hefst kl. 4 e. h. fyrir :börn. Fyrir fullorðna kl. 10. Elelri dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins, föstu- dag 28. og laugardag 29. NEFNDIN L. Afgreiðsla vor verður lokuð 29. og 31. þ. m. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Stúdentaráð Háskóla Islands r : Aramótadansleikur verður í anddyri Háskólans og hefst kl. 22. Hljómsveit Aage Lorange léikur Háskólastúdentum verða seldir aðgöngumiðar í her- bergi stúdentaráðs í dag, 28. des., kl. 16—18. Þeir miðar, sem eftir verða, verða seldir stúdentum utan Háskólans og kandidötum á sama tíma á morgun, 29. desember. N.B. Háskólastúdentar þurfa að framvísa stúd- entaskírteinum um leið og þeir kaupa miða. Þeir, sem ekki hafa énn fengið skírteini, geta fengið þau afgreidd um leið og þeir kaupa miða, og þurfa þeir að hafa með sér smámynd. Valur víðförli ílStlV LlESScTM DESEKSR SUE'S f LAST' NISHT, AND SH£ HACL QU'TE j \ PHOTO CP UEfíSBLP vggT \ MESS v’AlEN SUS WAS ON Myndasaga eftir Dick Floyd WHATS TUc T it's a lons- oms STDpy A30UT y®UT l'LL MAkS IT HER? ]~^SUŒT. SUE WAS eouesous Mohvmw, KvmEN TME NAZlS POLLSD iN , 9:’? “ MAPE Lise CMóCE. SU£ tMousht SHE COULD SALVASE HEK CAIZEEZ. F SHE WENT ÖVER TO THEiR CAMP. HER‘PA1?ENTS HADCECTAIN IDEAS A30UT NATIONAL SOCIALISAi BEINS THE LATEST THlNe. rSsETri a::d hed polhs lived RÁTHER COMFOBTASLy CE? TH5 NAZlS, UNTIL HER FATMER WAB FOUND TO BE IN THE WAy ETCAUSE HS WANTED TO líEEP HIS FACTOSíES. SO THEy I4ELPED NIM INTO A CSAVE, AND LI5SBETH WAS A BlT HUKT ABOUT IT. Valur: Eg sá Lísu 1 gærkvöld, og hún lét taka mynd af sér á leik- sviðinu. Hún var hreint og beint falleg. Foringi skæruliðanna: Hún er alveg í hundunum núna. Valur: Hvernig er hennar saga? • Fori-ngi skæruliðanna: Það er löng saga, en ég skal segja þér hana í stuttu máli. Þegar nazistarnir komu, tók hún ákvörðun. Hún hélt að hún gæti haldið áfram á framabraut sinni, ef hún gengi þeim á hönd. For- eldrar hennar væntu sér einskis góðs af nazismanum. Hún lifði í óhófi, var dáð, auðug og spillt. Lísa og fjölskylda hennar lifðu sæmilegu lífi, óáreitt af nazistun- um, -þar til nazistarnir hjálpuðu föður hennar í gröfina, af því að hann vildi ekki láta áf hendi verk- smiðjur sínar. Lísu þótti það hálf- leiðinlegt. Valur: Viðkvæm sál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.