Þjóðviljinn - 29.12.1945, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.12.1945, Blaðsíða 5
Laugardagur 29, des. 1945 ÞJÓÐVILJINN 9 Hvað hefur atferli íhaídsms í húsnæðis málunum kostað Reykvíkinga? Það er daufheyrzt við öllum kröfum og til- lögum alþýðunnar, unz allt er komið í öng- þveiti og eindaga Er ekki tími til kominn að alþýðan taki sjálf forustuna í húsnæðismálum höfuðstaðarins? Eyjapóstur Ný prentsmiðja tekur til starfa í Vestmannaeyjum Sá skaði verður vart til fjár metinn, sem bæjar- stjórnaríhaldið hefur valdið Reykvíkingum með framferði sínu í húsnæðismálum bæjarbúa síð- asta áratuginn. Allir muna hvernig húsnæðisleysið svarf að hér fyrir stríð. 1929 höfðu verið samþykkt lög um bann við kjallaraíbúðum. Ár eftir ár voru þessi lög brotin. Þegar um það var að ræða að traðka á hagsmunum fólksins, þótti löghlýðnin ekki mik- ils virði. • Bæjarfulltrúar aiþýðunnar (fyrst Kommúnista- flokksins og síðar Sósíalistaflokksins) kröfðust þess að bærinn skærist í leikinn og byggði góð og ódýr íbúðarhús, eigi minna en 100 íbúðir á ári. Þá mun íbúðin hafa kostað um 10 þúsund krónur. Ár eftir ár báru fulltrúar alþýðunnar þessa kröfu fram í bæjarstjórn Reykjavíkur. Ár eftir ár drápu bæjarfulltrúar íhaldsins þessar tillögur. Þeir héldu fast við þá stefnu íhaldsins, er borg- arstjórinn hafði markað með þeim orðum, að það væri ekki í verkahring bæjarstjórnar að bæta úr hiisnæðisþörf bæjarbúa. Ekkert fékk orkað á stein- gerfingshátt nátttröllanna i bæjavstjórninii'. HúsnæðiS' vandvæöin uxu. Bygginga- verkajnenn gengu atvinnu- lauslr. Murarar urðu að fara að vinna við að taka upp svörð, til þess að dunda fitthvað. Loks ltom hernámið og at vinnuleysið hvarf — og nýj- ar kosningar urðu ekki um- flúnar. Húsnæðismálin voru kom- in í algert öngþveiiti. Aftur- haldsstefna bæjarstjórnari- haldsins hafði ieitt til al- gers neyðarástands í bæn- um. 4 Og þá fyrst lét íhaldið ofurlítið undan kröfum fólksins, byggðl'. 100 íbúðir j — 7 árum síðar en orðið| hefði ef sósíalistar hefðu ráðið. Þessi afturhaldsstefna í- haldsins í húsnæðsmálum hefur kostað Reykvíkinga mlljónir króna í peningum auk annars tjóns, sem af henni hefur hlotizt. En lærdómm’inn sem al- þýða manna eðlilega dreg- ur út af slíkri framkomu sem þessari, er: Það dugar ekki að láta þá menn stjórna bænum, sem streitast á móti því að beita bæjarstjórninni og valdi hennar til pess aö upp f ylla pvrfir fólksins eins lengi og' þeir þora það fólks íi'.s vfgna Dómm’inn sem fólkið fell ir yfir svona stjórnaraðfei’ð- um er: Of seint og of lítið. Þaö er ekki nóg að iðrast á síðustu stundu, þegar allt er komið í eindaga og ætla þá aö bæta fyrir brotin, sem óbætanleg eru orðin. Það hjálpar ekki stjórnmála- flokki 1 lýðræðislandi aö hanga í rangri og skaðlegri stefnu, svo lengi sem hann sér sér það fært og þorir fólksins vegna, en hlaupa vo frá henni, er hann ótt- sst fordæmingu fólksins, e'ns og íhaldið gerir nú í hú -n æðismálunum. Fóikíð sér hvaö gerist, og lofar í^gidinu aö'hlaupa b-» úr vistinn5. Alþýða Reykjavíkur veit að nii bíða bæjar tiórnaifnn ar hin otórtækustu verkefni aö bnui. Aiþýöan veit að sLíðsírróðatímmn er lió ’ i og’ hún veiit líka, að sterk öfl í þjóðfélaginu, þ. á. m. Coca-cola-liðið í íhaldinu, leitast við að leiða kreppu og atvinnuleysi vf'r þjóðina aftur. Alþýðan hefur dýrkeypta reynslu af því hvernig íhaid ið stjórnar Reykjavíkurbæ á erfiðum tímum og hvernig bæjarstjórniu þá er hag nýtt gegn hagsmunamálum fólksins, bæðíi í húsnæðis- málum, atvinnumálum og öðrum. íhaldið hefur orðið að láta undan alþýðunnt síðan það gerði tilraunina með Framsókn í ársbyrjun 1942, til þess að brjóta verklýðssamtökin á bak aft- ur með gerðardómnum og það hefur því horfið frá fyrri stefnu siniiii bæöi - af því að alþýðan var . sterk (og styrkur hennar birtist stjórmnálalega í vexti Sósi- alistaflokksins) — og af því beztu menn Sjálfstæðis- flokksins sáu aö ýmislegt var rangt eða óhyggilegt > stefnunni, er fylgt hafði ver ið. En hver yröi afstaða bæj- arstjórnar Reykjavíkur, ef íhaldið hefði meirihluta og aftur kæmu erfið ár, — svo maöur ekki tali um þann möguleika ef Coca-coia- valdið ætti aö fá úrslita- valdið í bæjarstjórn? Er ekki ferill áratugsins 1930—1940 nógu svartur til þess að fólkinu finnist ó- þarfi áð eiga slíkt á hættu aftur? Það væri glapræði fyrir alþýðu Reykjavíkur að fela íhaldinu aftur stjórn Reykjavíkurbæjav í 4 ár. Það er tími til bess kom- 'nn að alþýðan tak/\ sjálf forustuna í bæjarstjórn Reykjavíkui’, geri Sósíaljsta flokkinn að sterkasta flokki bæjarstjórnarinnar og leysi sjálf þau vandamál, sem í- lialcVð með meirihlutavaldi sínu í bæjarstjórn hindraði hana í að leysa hegar mest á reið og auðveldast og ó- dýrast var að leysa liúsnæð ismál Reykvíkinga. Sigurbjörn Maríusson Fæddur 26. jan. 1912 Dáinn 20. des. 1945 í dag verður Sigurbjörn Maríusson brunavörður bor- inn til grafar. Hann lézt á bezta aldri í b’lslysi 20. þ. m. Menn setti hljóða við and- látsfregin þeirra félaga; enda var það að vonum. Sigurbjörn Maríusson var fæddur í Reykjavík 26. janú- ar 1912 sonur Maj ’uar Fáls- sonar skósmiðs á Öldugötu 61. Þriggja ára gr nall missti bann múður súna, en ólzt upp hjá föður sínum og fóstru, Hansínu Hansdóttur. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans, Steinunn Jóhannsdótt- ir, dó frá tveim börnum þeirra. Með síðari kcnu sinni Björgu Þorkelsdóttur, eign- aðist hann þrjú börn. Sigurbjörn var hægur og stilltur maður. Frekar sein- tekinn en tryggur vinur þeim er hann batt vináttu við. Hann var félagsgefinn og starfaði mikið að félagsmál- um í Alþýðuflokknum og víðar. Laugardaginn 15» þ. m. bauð stjórn hlutafélagsins ,,Eyrún“ fréttamönnum út- varps og blaða á sinn fund, til þess að sjá og kynnast nýrri prentsmiðju, sem um þessar mundir var að taka til starfa. Prentsmiðjan er í rúmgóð- um húsakynnum í húsi Gísla Gíslasonar við Heimagötu. Sveinn Guðmundsson for- stjóri skýrði fyrir hönd prentsmiðjustjórnarinnar frá undirbúningi og , gangi þeirr- ar starfsemi. sem þarna er hafin. Sagðist honum frá á þessa leið: Hinn 25. okt. 1944 var hlutafélagið „,Eyrún“ stofnað með því markmiði að koma upp hér í Eyjum prentsmiðju sem tæki að sér prentun á blöðum og bókum fyrir ijvern sem væri, eftir því, 'sem möguleikar leyfðu og gerði öllum stefnum og sjón- armiðum jafn hátt undir höfði, enda kvað hann alla stjórnmálaflokkana hafa fal- azt eftir prehtun á flokks- blöðum sínum hjá fyrirtæk- inu. Blöð þessi kvað hann verða afgreidd í sömu röð og pantanir um prentun þeirra hefðu borizt, og væri nú Eyjablaðið, blað Sósíal- istafélags Vestmannaeyja í •setningu og mupdu hin blöð- in síðap kopia hvert af öði:u. Stjórn fyrirtækis.ins kvað Sveinn hafa átt við mikla örð Ámundi Hjörleifsson Fæddur 17. okt. 1914 Dáinn 20. des. 1945 Ámundi Hjörleifsson slökkviliðsmaður verður til grafar borinn í dag. Ámundi heitinn lézt á bezta aldri, rúmlega þrítugur. Hann var sem kunnugt er annar þeirra slökkviliðsmanna, sem fór- ust í hinu hörmulega bílslysi í Höfðaborg 20. þ. m. Ámundi ólzt upp hér í bænum. Vann lengst af hjá Verzlun Björns Kristjánsson- ar. A ungUngsárum sem sepdisveinn, en síðar sem bifreiðastjóri. Hann var ráð- inn slökkviliðsmaður árið 1938. Amundi var kvæntur og átti einn son barna, innan fermingaraldurs. Heimili hans var á Vesturgötu 16B. Hann var einstakt prúðmennj og vel látinn af þeim, sem þekktu hanp. Hann var ákveðinn verka- lýðssinni og eindreginn stuðn 'ingsmaður alls þess, er til sameignlegra hagsmuna horfði fyrir alla alþýðu manna.. Siíkra manna er gott að minnast. U. R. ugleika að etja um útveguii véla og vinnukrafts og ema er ekki nema einn prentar$ tekinn til starfa, en það er: Gunnar Sigurmundsson og mun ‘ hann framvegis verða yfirprentari fyrj,rtækisins. í prentsmiðjunni er eirx setjaravél, blaðapressa af ný-* legri gerð, en ekki stór, get-* ur stærst prentað blöð í svip- uðu broti og Fálkinn og Vik- an eru í, heítivéh voldugur hnífur, blýsög og pressa, sem getluð er fyrir .smærri prent- un. Allt eru þetta rafknúirt tæki. En sá galli e.r þó á, að tæki þessi eru öll ætluð fyr- ir riðstraum. en hér er enn- þá jafnstraumur á rafkerfjf bæjarins, og hefur'því orðið að gera ýmsar breytingar á!- tækjum þessum cg er vinnai' þeirra ekki í öllum atriðumi eins fullkomin og vera ætt$ vegna þessa. Hluthafar í ,.Eyrún“ erií um 30 að tölu og er stjórnin)' þannig skipuð: Gísli Gísla-i son, stórkaupmaður formað- ur, Sigurður Guttormsson? bankaritari, ritari, Sveinn: Guðmundsson. fopstjóri, gjaldi keri og auk - þeirra Einaií Guttorprsson. iæKnir og Magnús Bergs'son bakara- meistari. Að síðostu ctkaði prent- smiðjustjórnin skilnings út- gefenda-- þeirra. blaða,- sem skipti ætla að, eiga vj,ð prentsmiðjuna.. á þyí að ekjril yrði hægt fyrst um sinn að ákveða fastlega útkomudag hvers blaðt um stg, en kvaðsti vona að bráðkgr. félli þetta. allt í fastari skorður. Það er vissulega ánægju- legt til þess að vita, að nú loks sk tli Vc5trnannaeyingan eiga þess kost að skipta við prentsmiðju. sem ekki hefur, skoðanakúgun og skerðingu' prentfrelsis að markmiði. En'- beim sem þekkja til mála í Eyjum er það vel kunnugH lað einmitt þetta tvennt vap | höfuðboðovð f.io'-dains, þegaíi | það fyrir 4 árum keypti Eyja* prentsmiðjuha, enda bafa' ráðamenn bæjarins óspart notað þonnan tíma, sem þeip gátu varnað ■ andstæðinguná sínum máls til þess að van- rækja málefni bæjarfélagsinsl og maka sinn eigin krók. í 4 ár gat íhaldið séð umi það með aurunum sínum, að prentfrelsið í Vestmanhaeyj- um væri, í hirmi eiginlegustiS mynd vestræns lýðræðis, enl' að þe.íjsum árum liðnum sit- ur, það uppi með gamla prent dótið s'tt sem a’ils ónýta forn| . gripi við hliðina á tækjum^ seip heyra nútíðinni til. —* Þetta er enn eitt dæmið unH; það, hve skammgóð bola-t brögð afturhaldsins eru 1 glímunni við framvindu tím* nna. K. G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.