Þjóðviljinn - 29.12.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.12.1945, Blaðsíða 1
10. árgangui' Laugardagur 29. des. 1945 293. tölublað Laufey Valdimarsdóttir látin Laufey Valdimarsdóttir formaður, Kvenréttindafélags ísíands lézt úr hjartasjúk- dómi á gistihúsi í París 9. þessa mánaðar. Hún fór utan um miðjan okt. sl. til að sitja alþjóða- þing kvenna í Genf og mætti þar sem fulltrúi Kvenrétt' indafélags íslands. Að því loknu sat hún annan alþjóða- fund kvenna í París. Við útför hennar voru ýms- ar konur, er verið höfðu full- trúar á alþjóðafundi kvenna, þ. á. m. konur frá Frakklandi, Grikklandi, Ungverjalandi, Urugay og Sovétríkjuhum. Fregnin um lát Laufeyjar barst í gær til bróður henn- ar, Héðins Valdimarssonar, frá Henri Boissin, er var sendikennari í frönsku við háskólann 'hér' 1933—'34, en eins og kunnugt er hefur ís- land engan sendiherra né ræðismann í París. Dauða Láufeyjár héfur borið að rrieð skjótum hætti, því á að- fangadag barst Héðni Valdi- marssyni bréf frá hénni', sem var dagsett 6. des., þar sem hi'i sagðist mundi fara til Sviss 10. des. Laufey Valdimarsdóttir var fædd 1. marz 1890. Foreldrar hennar vonu hin þjóðkunna kvenréttindakona Bríet Bjarn héðinsdóttir og Valdimar Ás- mundsson ritstjóri. Hún varð st-údent 1910 og var 'hún fyrsta konan, sem gekk gegnum menntaskólann, en áður höfðu tvær konur tekið stúdentspróf utan- skóla. Þvi næst fór hún til náms við Kaupmannahafnar- Oeirðir í Palestínu Töluverðar óeirðir brut- ust út samtímis í mörgum borgum Palestínu í fyrra- kvöld. í Jerúsalem voru gerðar 9 sprengjuárásir á stjórnar- byggingar, þar á meðal lög- reglustöðina, sem skemmdist töluvert. Umferð var þegar stöðvuð í borginni og leitar nú herlið og lögregla tilræð- ismannanna. Lögreglan sló þegar hring um borgarhluta þann, sem sprengingamar urðu í. Um sama leyti cg þetta gerðist í Jerúsaiem réS- ust menn vopnaðir sprengju- vörpum á lögreglustcðlna í Jaffa og eyðilögðu hana að mestu. Ennfremur urðu sprengingar í Tel Aviv og Haifa. Veginum milli Jerúsalem og Jaffa var lokað á mörg- um stöðium með brennandi olíu. Samkomulaginu í Moskva fagnað um allan heim Afturhaldsöfl Bandaríkiánna ein óánægð méð úrslitin Samkomulaginu á Moskvaráðstefnunni hefur* verið fágnað um heim allan, sem merki þess að stórveldin séu reiðubúin til að vinna saman til tryggingar heimsfriðinum og jafna öll ágreinirigs- efni með friðsamlegu samkomulagi. Mörg blöð benda á að fjöldi viðfangsefna sé enn óleystur, en þau séu sízt erfiðari viðfangs en þau, sem leyst voru í Moskva. Einu óanægjuraddirnar heyrast u . —-- Lýðveldishátíð mynclin komin Lýðveldishátíðarkvikmynd- in, sem lýðveldisnefndin lét taka, er nú komin til lands- ins og verður frumsýning á henni í Tjarnarbíó 5. jan. n. í afturhaldsblöðum Bandaríkjanna, sem harma k kl ^30• en að henni lok" . » x 0 ,, ,, . ,,.,,- - * * inni verður hun sýnd al- það, að Sovetrikjunum skuli ekki vera ognað með i 'i háskóla og tók þar heim- spekipróf og lagði síðan stund á imálanám, ensku, frönsku og latínu í 6 ár. Hún kom heim 1917 og gerðist er- lendur bréfritari, fyrst hjá Landsverzluninni og síðar hjá: Olíuverzlun íslands. Laufey tók þegar á unga aldri þátt í kvenréttindabar- áttunni og tók við for- mennsku Kvenféttindafél. ís- lands af móður sinni 1927 og var form. félagsins til dauða- dags. Mætti hún oft sem fulltrúi ís^ands á alþjóða- fuhdum kvenna, víðsvegar í Evrópu. • Aðaléhugamál hennar voru kvenréttindamálin og bar hún mjög fyrir brjósti ekkj- ur, einstæðar mæður, börn og munaðarleysingja og helg- aði alla starfskrafta sína bar- áttúnni fyrir réttindum og hagsmunamálum þeirra. Fyr- ir forgöngu hennar stofnaði Kvenréttindafélagið Mæðra- styrksnefndina og var Lauf- ey formaður nefndarinnar frá upphafi. Laufey barðist ekki aðeins fyrir pólitísku jafn- rétti kvenna, heldur einnig efnahagslegu jafnrétti og rétti mæðra til launa. Laufey. skrifaði fjölda greina. í tímarit og blöð varð- andi áhugamál sín, flutti út- varpserindi og fór fyrirlestr- arferðir um landið á vegum Kvenréttindafélags íslands. Laufey tck einnig mikinn þátt í stjórnmálum, fyrst með Alþýðuflokknum og var nokkrum. sinnum í framboði til Alþingis, og átti um tíma sæti í framfærslunefnd Reykjavíkurbæjar sem full- trúi Aiþýðuflokksins. Laufey var ein af stofn- encJum Sósíalistaflokksins og j átti um skeið sæti í miðstjórn hans. Síðustu árin gaf hún sig ekki að flokkspólitískri starf- semi. Þjóðviljinn mun geta þess- ..arar merku konu nánar síðar. kjarnorkusprengjiinni. Bevin og Byrnes komnir heim Byrnes fór frá ' Moskva strax í fyrradag og fylgdi Molotoff og öll samninga- nefnd Sovétríkj'anna honum að flugvélinni. Bevin kom til London í gaör og fó'f' þegar á fund Attlee fofsætisráðherra og mun dvelja með honum á sveitasetri hans, Checkers, yfir helgina og skýra honum frá ráðstefnunni. Er Bevin kóm til London og var spurð- ur um skoðun sína á árangri ráðstefnunnar svaraði hann: „Eg held að við höfum skilað prýðilegu starfi". Blaðaummæli í Möskva Pravda getur þess sérstak- lega, að með sameiginlegri umboðsstjórn Sovétríkjanna, Bretlands, Bandaríkjanna og Kína í Kóreu muni fást mik- ilvæg reynsla, er geti komið í góðar þarfir ef sameiginleg umboðsstjórn verði reynd víðar. Þá segir blaðið, að ár- angur ráðstefnunnar hafi al- gerlega rekið þá á stampinn, sem héldu því fram^ að stór- veldin gætu ekki unnið sam- an. Isvestia segir að ráðstefn- an hafi leyst vandamál, sem ýmsir menn hafi talið óleys- anleg. Blöð í Rúmeníu og Búlgar- íu eru því mjög fegin, að á ráðstefnunni hafi fundizt lausn á deilunum um stjórn- arfar þessara landa. Danmörk ekki á friðar- ráðstefnuimi Dönsku blöðin benda á það, að Danmörk sé eina landið í Evrópu, sem tilheyrir Sam- einuðu þjóðunum, en er þó ekki boðið á friðarráðstefn- una. Egyptar segjast eiga það mikilla hagsmuna að gæta í nýlendum ítala, að full á- stæða hefði verið til að hafa þá með í ráðum, er ítalíu verða settir friðarskilmálar. ítölsku blöðin segja það aug- ljóst, að 18 mánaða stríðs- þátttöku ítalíu við hli'ð Banda manna hafi verið gleymt. Aftur'/ildið óánægt Yfirleitt fagna bandarv>ku blöðin árangri ráðstefnunnar. New York Times segir t. "d. að tilkynningin frá ráðstefn- unni sé ánægjulegasta ffétt, sem borizt haEi síðan Þýzka- land og Japan gáfust upp. Afturhaldsblöðin kvarta þó yfir því, að Sovétríkin hafi sett skilmála þá, sem farið var eftir við lausn vandamál- anna. Republicanar eru marg- ir óánægðir yfir því að Sov- étríkin, Bretland og Kína fái að eiga hlut í stjófn- Japan ásamt Mac Arthur, (sem er Republicani). Framkvæmdir hafnar- Þegar er tekið að fram- kvæma ákvarðanir ráðstefn- unnar. Harriman, Kerr og Vishinsky fóru frá Moskva í gær til Búdapest^ eins og á- kveðið var. Munu þeir fram- kvæma ákvarðanirnar gagn- vart Rúmeníu. mni menningi hér í bæ og úti um land. Þetta ér fyrsta íslenzká tal- og hljómmyndin; er hún tek- in í litum. Kjartan Ó. Bjarnason og Vigfús og Edvard Sigurgeirs- synir tóku myndina, en þjóð- hátíðarnefnd samdi formála og annað efni hennar. Páll ísólfsson sá um tónlisti'na í myndinni, ásamt Jóni Þórar- inssyni. Þulur er SigUrður Helgason í New York. Myndin hefst á því að ís- land sést rísa úr sæ, síðan koma fagrar landslagsrriynd- ir, en aðalefni myndarmnar er vitanlega frá lýðveldishá- tíðahöldunum 17. og 18. júni. Kvikmyndaf élag í New York gekk frá myndinrii og er Kjartan Ó. Bjarnason ný- kominn heim eftir 7 mánaða dvöl vestra við að sja unl frá- gang myndárinnar. Morð oröingmn ófundi ínn Rannsókn morðmálsins er haldið áfram, en fátt nýtt hefur upplýstst í málinu. Þó hefur lögreglan haft tal af mönnum, e.r hittu Kristján heitinn síðar um daginn en áður var vitað og hefur feng- ið frégnir af ferðum hans allt til kl. 7 um kvöldið. Danskir sósíaldemókratar vilja ekki verkalýðseiningu Danskir sósíaldemókratar j sósíalisma með friðsamlegu hafa hafnað einingartilboði frá Kommúnistaflokki Dan- merkur. Buðu kommúnistar algera pólitíska og faglega einihgu verkalýðsins. Blað kommún- móti. Engu að síður höfnuðu sósíaldemókratar tilboðinu og sökuðu kommúnista um mold vörpustarfsemi. Sýnir það, að þeir hafa ekkert lært og engu gleymt frá þingkosningunr—i tsta „Land og Folk" lýsti því i í haust, er þeir beindu k yfir í þessu sambandi, að ingabaráttu sinni fyr-t Kommúnistaflokkur Dan- íremst gegn kommúnistr— o^» merkur starfaði á lýðræðis- | biðu í staðinn hinn herfileg- grundvelli og vildi koma á asta kosningaósigur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.