Þjóðviljinn - 09.01.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.01.1946, Blaðsíða 1
r r SOSIALISTAFELAGSFUNDUR I LISTAMANNASKALANUM I KVOLD Kosningalögin hafa verið þverbrotin á rreiða Félagsfundur verður í Lista- nir.nnaskálanum í kvöld kl. 8.30 e. h. Rætt verður um bæjar- stjórnarkosningarnar; ræðu- menn verða þeir: Brynjólfur Bjarnason, Einar Olgeirsson og Sigfús Sigurhjartarson. Framsóknarfógetinn, Guðmundur Hannesson lætur atkvæði fyrir alllra angum Sósíalistaflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn á Siglufirði hafa kært þetta til dómsmálaráðuneytisins -- Alþýðuflokkurinn neitaði að kæra! Farið hefur orð af því undanfarandi daga á Siglufirði að ekki væri allt með felldu við utan- kjörstaðaratkvæðagreiðsluna þar. í fyrradag fóru þrír menn í skrifstofu bæjar- fógeta til þess að kjósa og var einn þeirra látinn greiða atkvæði fyrir allra augum inni í almennu skrifstofunni. Sósíalistaflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa kært þetta athæfi til dómsmálaráðuneytis- ins, krafizt rannsóknar og þess að gerðar verði ráðstafanir til þess að slíkir atburðir endurtaki sig ekki. Undanfarna daga hefur gangi um utankjörstaðaat- allskonar órðrómur verið á kvæðagreiösluna á Siglu- firöi. Hvílir sterkur grunur j fógetinn og starfsHð hans á aö ekki sé allt meö felldu sæi hvernig hann kysi. meö þessar kosningar. Átti að sanna ...? Maður þessi er utan- flckka, en hefur veriö tal- inn róttækur verkalýös- sinni. Hvílir sá grunur á aö í skrifstofu bæjarfógeta til jiann ^afi af vissum ástæö- Var látinn kjósa fyrir allra augum í fyrradag fóru þrír menn þess aö kjósa og var einn þeirra látinn kjósa fyrir allra augum inni í almennu skrifstofunni. Maöur þessi mun hafa hreyft neinum mót- mælum gegn því aö bæjar- Ætla Bandaríkin að rjúfa samkomu- lagið um Nú fer óðum að líða að kosn- ingadeginum; starfið er í full- um i gangi; mætið öll á fundin- um í kvöld. Takið með ykkur kunningja ykkar inn í flokk- inn. Tekið verður á móti nýjum félögum á fundinum. Gerir Sóeóallstaflokkinn að öiiugasta flokknum í Reykjavík. Takið þátt í starfi flokksins og vinnið að falli afturhaldsins í Reykja- vík. Neita að afhenda Sameinuðu þjóðunum kjarnorkusprengjuna Ssndiherra Bandaríkjanna segir af sér Moskva um átt aö sanna Framsókn- armönnum hverjum hann greiddi atkvæöi. — En Guö- mundur Hannesson bæj ai*- ., . I fóg'eti er framsóknarmaöur 6 11 og starfsliö hans allt. Alþýðuflokkurinn neit- aði að kæra! Hinir mennirnir tveir kusu í kjörklefa. Skrifuou beir síðan yfirlýsingu um hina opinberu atkvæða- greiöslu þriöja mannsins, sem þeir afhentu Sósíalista flokknum og Sjálfstæöisfl. á Siglufiröi Þessir tveir flokk-. ar kæröu í gær þessa at- Byrnes utanríkisráðherra Bandaríkjanna birti j í fyrrakvöld yfirlýsingu um kjarnorkumálin. Sagði I hann ekki koma tii mála að Bandaríkin létu kjarn- orkumálanefnd þeirri, sem Sameinuðu þjóðirnar mmiu kjósa, íi (:é tipplýsingar um i’ramle'jMu kjarnorkusprengjunnar eða fá henni völd til að líta eftir kjarnorkusprengjuframleiðslu Banda- ríkjanna. Trumann forseti lýsti því yfir í gær, að hann væri samþykkur þessari yfirlýsingu Byrnes. Byrnes lýsti því yfir, að Bandaríkin myndu beita neitunarvaldi sínu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að koma í veg fyrir samþykkt, er gengi í bága við hagsmuni Bandaríkjanna í kjarn- orkumálunum. maður utanríkismálanefnd- ar Bandaríkjaþings, sem erý _ ... ... einn fulltmi Bandaríkjannalkvfóae™löslu,tl* 1°T'’ á þingi Sameinuðu þjóð- anna hótaSi a» fara heim ef soknal' 1 fa'T 0K f, ?erð a.r yi’öu raöstafamr til þess aö slíkt endurtæki sig ekki. Alþýðuflokknum var boö- ið aö vera aöili aö kærunni, f°n bann hafnaði því og kvaöst mundi óska þess viö dómsmálaráðherra aö kom- íö tn-öi í veff fvrir endurtekn . ingu þessa atburðar. SÍÖU I Framh. á 8. síðu ekki væri breytt ályktun um kjarnorkumálin, sem brezku stjórn'nni var faliö aö semja á Moskvafundin- um og stjórnir Sovétríkj- anna Kína, Frakklands og Kanada höföu samþykkt. Er Vandenberg hafði krafizt Framhald á 8. Athugrið áð tekið er á móti nýjum félögum í skrifstofu fé- lagsins alia daga, opið frá kl. 10—7 e. h. Sósíalisti, sem enn ert fyrir utan flokkinn, Þessi yfirlýsing Byrnes kcm eins og þruma úr heiö skru lofti yfir stjórnmála- láttu innrita þig í flokk- inn strax og starfaðu með því að framgangi hagsmuna þinna. menn í London, sem höföu vænzt náinnar samvinnu stórveldanna á þingl Sam- einuöu þjóöanna. Þáttur Vandenbergs Tilefni ýfirlýsingarinnar er að Vandenberg öldunga- deildarþingmaöur og for- i, Morgunblaðið neitar staðreyndum í Þjóðviljanum hefur undanfarið verið sannað, að Morgunblaðið hvað eftir annað \hefur birt fréttir frá útlöndum, sem hafa verið ósannindi, útúrsnúningur, fals- anir og blekkingar. Ritstjóri Morgunblaðsins hefur ekki treyst sér tii að gera tilraun til að lirekja eitt einasta atriði í þessum sönnunum. í Morgunblaðinu í gær birtist síðan eftirfarandi setning: „Verða Þjóðviljamenn að leita betur ef þeir eiga að finna nokkra þá fregn, fyrr eða siðar, sem ekki er sannleikanum samkvæm." Valtý finnst víst ekki nóg, að feta í fótspor Hitlers austur á Volgubökkuin, lield- ur vill liann líka feta í fótspor józka þingmannsins al- kunna, sem lýsti því yfir, að hann neitaði staðreyndum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.