Þjóðviljinn - 09.01.1946, Page 3

Þjóðviljinn - 09.01.1946, Page 3
Miðvikudagur 9. jan. 1946. ÞJÓÐVILJINN SIGRIÐUR ARNLAUGSDOTTIR Kökur Barátta kvenna fyrir jafn- rétti í launagreiðslum Mismunur á launum karla og kvenna við sambærileg störf er enn svo mikilþ að óviðunandi er, enda opnast augu æ fleiri fyrir því að nauðsyn beri til að fá úr því bætt. Það er svipað með kon- urnar og þær stéttir eða kymflokka, sem lengi hafa verið undirokaðir, að mikla baráttu þarf til þess að hrinda af þeim óréttinum- Gamlar venjur og siðir rétt- læta jafnvel óréttinn eða menn finna ekki til hans, svo hefur vaninn orðið rétt- inum yfirsterkari í vitund þeirra. Algengustu laun fyrir stúlkur, sem vinna við af- greiðslu- og skrifstofustörf munu vera 800—1000.00 kr. Ef þær eiga ekki foreldra, sem þær geta búið hjá, verða þær að greiða fyrir fæði kr. 445.00 á mánuði og herbergi kr. 250.00 til 300.00. Fyrir af- ganginn eiga þær svo að klæða sig og veita sér fræðslu og skemmtanir. Það getur hver hugsandi maður sagt sér það sjálfur, hvort þetta eru viðunandi launa- kjör. Menntun kvenna hefur aukizt svo mjög á seinni ár- um, að ekki er menntunar- skortur lengur frambærileg- ur sem rök fyrir lægri laun- um, svo .hefur og verið við- urkennt, að konur séu ekki síður samvizkusamar‘ í starfi en karlmenn. Nú er atvinna næg og eftir spurn eftir vinnuafli kvenna engu síður en karl- manna. Með góðuip samtök- |i» \ a.“ jr r um og nægum skilningi á réttmæti þeirrar kröfu um samræmi í launakjörum karla og kvenna, sem ef henni fæst framgengt ætti að geta komið 1 veg fyrir að konum sé skipað í .ann- an launaflokk en karlmönn- um, því vart trúi ég því að óreyndu að vaninn hafi helg- að svo óréttinn og sljóvgað almenningsálitið^ að sá ó- réttur, sem konur hafa verið beittar sé ekki flestum aug- ljós og þótt nokkrir einstakl- ingar séu á gagnstæðri skoð- un í þessu máli, þá leyfi sér ekki í framtíðinni nein félags samtök að semja um mis- munandi laun fyrir konur og karlmenn fyrir sambærileg störf. Að lokum vil ég benda Jóhanna Guðmundsdóttir. þeim stúlkum á, sem eru fé- lagsbundnar í Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur, að fylgjast vel með samningum þeim, er féiagið mun gjöra á næstunni við kaupmenn og aðra atvinnurekendur, því að ef þær sjálfar. fylgjast ekki með samningum um kaup og kjör þeim til handa, munu aðrir ekki vaka á verðinum fyrir þær. Sú reynsla er fyr- ir hendi í allri stéttabaráttu og kvenréttindabaráttan er- algerlega hliðstæð verkalýðs- baráttunni. Allir þeir, er unna einstak- lingunum jafnréttis í þjóðfé laginu, án tillits til kynferð- is hljóta að fylgja kröfunni: sömu laun fyrir sömu vinnu. Jóhanna Guðmundsdóttir. Kxyddkaka 2 bollar púðursykur, V2 bolli smjörl. 2 eggjarauður, lá—% tsk. sódaduft, 2V2 boll'i hveiti, Vz tsk- kanell eða neg- ull, l'bolli súrmjólk, 2 þeytt- ar eggjahvítur. Hrærið saman sykurinn og smjörið, bætið síðan eggja- rauðunum við, þá hveitinu, kryddinu og sódaduftinu, síð- ast mjóLkinni og eggjahvít- unni. Setjið í vel smurt form og bakið. □ Smákökur með kúrennum Hrærið ■ vel saman IV:2 bolla af sykri og V2 bolla af smjörlíki, bætið í og hrærið vel þrem eggjarauðum, 1 tsk. vanilladropum og V2 tsk. rifnum sítrónuberki (ef vill) Sigtið sarnan 2V4 bolla heil- hveiti og 1 stóra tsk. lyfti- duft og bætið þvd síðan í smjörið ásamt Vz—1 bolla af kúrennum. Setjið með skeið á vel smurða plötu. — Bakið. □ Piparkökur Hrærið saman 1 bolla púð- ursykur og 1 bolla smjörlíki þar til blándan er létt og hvít, bætið í smátt óg smátf leggi, 1 bolla dökku sýr- ópi, 1 matsk. ediki. Sigtið saman 4 bolla heilhveiti, 1 tsk. sódaduft, 1 tsk. salt, 4 tsk. engifer og bætið því síð- an í blönduna. Hnoðið deig- ið og fletjið út mjög þunnt, mótið kökur með glasi — bakið- Að unnum sign Laufey Valdimarsdóttir dáin í París 9. des. 1945 Foringinn fljóða oft af fáum studd: kveiktir þú kyndil albjartan. Leiztu lengra fram, en lýðir sáu. Varstu vegljós þeim er vissu ei ráð né leið. Mæðranna móðir. Þeirra, er menn og guðir gleymdu, gerðir greiðfæra leið. Þær munu þakka og þinna sigra njóta. Öldum og óbornum aldrei muntu gleymd \ Móðir. Æskulýðsfundirnir á sunnu- daginn var Síðastliðinn sunnudag gengust pólitísku æsku- lýðsfélögin fyrir almennum jfundum í Hafnar-i firði og Keflavík. Verður hér sagt stuttlega frá þeim. Keflavíkurfundurinn Brezkt lýðræði . . . Með aðstoð brezkra her- sveita 'hefur gríska aftur- haldsstjórnin varpað í fang- elsi 15.000 grískum andfasist- iskum borgurum. Það eru hermenn, sem börðust gegn fásismanum á ýmsum víg- stöðvum — í Albaníu og Makedoníu, við E1 Alamein. Fram til þessa hafa allar tilraunir t:l áð fá þá lausa reynzt árangurslaust. Sam- band grískra kvenna, sem eiga ástvini sína í fangels- unum hefur snúið sér til allra kvenna í lýðfrjálsum löndum og biður um aðstoð til þess að frelsa fángana. Fjölskyldur þeirra búa við sárustu neyð og eru hund- eltar af aíturhaldúru í land- inu. Meðal fanganna eru 400 kcnur — verkakonur, stúd-l 200.000 ungverskra kve'nna entar, húsmæður og meira að segja skólatelpur. í sérstöku ávarpi hafa menntakonur Grikklands snúið sér til kvenna í stærstu lýðræðisríkjunum: „í nafni grísku þjóðarinnar biðjum við yður að styðja kröfuna um pólitíska náðun, svo fé- lögum okkar verði bjargað frá kvalafullum dauða“. . . . og raunverulegt lýðræði Hið lýðræðissinnaða kvenna samband Ungverjalands hef- ur sent nefnd á fund Voro- sjiloffs marskálks, formanns sameinuðu stjórnarnefndar- innar í Ungverjalandi, til að þakka hve fljótt hefur geng- ið að senda ungverska stríðs- fanga heim. Nefndin kom firam í nafni í Keflavík var fundurinn mjög fjölsóttur og fór hið bezta fram að skrípalátum Helga Sæmundssonar undan- teknum. Þórarinn Þórarins- son, Tímaritstjóri^ reyndi að telja fundarmönnum trú um, að V Framsóknarmenn væru einu vinir sjávarútvegsins og gömlu Framsóknarstjórn- rnar hefðu við fátt annað meira fengizt, en að efla hag hans. Þótti fundarmönnum þessi ræðuhöld hin bezta skemmtun. Sjálfstæðismenn- irnir, Magnús Jónsson frá Mel og Jóhann Hafstein, voru stilltLr og prúðir og minntust hvorki á Kopstler né aust- ræna lýðræðið. í stað þess töluðu þeir um sjálfstæðis- stefnuna, og munu fundar- menn hafa verið jafn nær eftir sem áður, hvað sá þoku- og lét í ljós ánægju þeirra yfir því að hafa nú aftur heimt eiginmenn og sy-ni í fjölskyldumar svo hægt væri að hefjast handa að byggja upp landið aftur og skapa friðsæla, hamingjuríka framtíð. kenndi hrærigrautur lega sé. Kratinn, Helgi Sæmunds- son, lék sín alþekktu trúð- leikaranúmer, og er það mjög hugulsamt af krötunum, að vilja gefa fleirum en Reyk- víkingum kost á slíku ó- keypis bíói- Hafði Helgi með sér 20—30 manriá lið úr Reykjavík til að hlæja að sér, sem raunar var óþarfi, þar sem Keflvíkingar voru um það alveg einfærir. Klykkti hann út með því að segja( að Alþýðuflokkurinn mundi ná meirihluta við kosningarnar bæði í Kefla- vík og Reykjavík og mynda einsamall stjórn eftir alþing- iskosningamar. Sósíalistaflokkurinn hefur ekki áður boðið fram í Kefla vík, en á þar nú öruggu og vaxandi fylgi að fagna. Ræðu menn sósíalista, þeir Jónas Haralz og Guðmundur Vig- fússon sýndu Ijóslega fram á, hvemig myndun núver- andi ríkisstjórnar og hin frjálslýnda framfarastefna hennar byggist á hinum öra vexti og styrkleika Sósíalista flokksins og verkalýðshreyf- ingarinnar. Mæltist hin ró-, Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.