Þjóðviljinn - 06.02.1946, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 06.02.1946, Qupperneq 5
Miðvikudagur 6. febr. 1946. ÞJÓÐVILJINN 5 Ferð um Sovétríkin: STALINGRAÐ Frá vinnustöðvum og verkalýðsfélögum Hraustleg og ástúðleg æska Alls staðar þar sem ég fór um Sovétríkin, veitti ég æsk- unni nékvæma athygli. Mér virtist hún miög heilbrigð andlega, hraustleg og ástúð- leg, og var ekki annað séð, en að kynferðislega hefði hún alizt upp í hinu rétta um- hverfi. Eg tek þetta einmitt fram vegna þess, að þarna er einmitt fólginn einhver sá mesti, en þó minnst þekkti sigur Sovétskipulagsins. Þetta kvöld í Stalíngra,d fengum við — eins og svo oft áður — tækifæri til þess að sjá unga verkamenn að leik. Við fóruim í verka- mannaklú'bb verksmiðjunnar Rauði október. Það hafði mjög nýlega verið lokið við að endubyggja þennan sam- komustað eins og mörg í- búðanhús verkamanna þarna í kring. Mig skyldi þó ekkert undra, þó að samkomuhúsið hefði haft forgangsrétt fram yfir íbúðarhúsin, því að hvað slík mál snertir, er mjög mikill munur á engilsaxnesk- um og rússneskum hugsunar hætti. Engilsaxar líta á bæi sem samstæðu heimila og snúa sér því fyrst að íbúða- húsunuim, en Rússar aftur á móti — eins og margir út- skýrðu rækilega fyrir mér — sjá bæina fyrst og fremst í ljósi hinna opinberu bygg- inga. Vitanlega kýs Rússinn fremur fullkomið hús en eitt eða tvö herbergi, en áður en hann hugsar um slíkt, verður hann að reisa samkomustað. háskóla, vísindalega rann- sóknarstofu, tónlistarhöll eða leikhús — almenningur ganai fyrir einstaklingnum. Við ættum alltaf' að hafa þennan mismun hugfastan. Það er nauðsynlegt að sjá Rússland með eigin augum Það var allt í fullum gangi verksmiðjunnar Rauði októ- ber, þegar við komum þangað. Okkur hafði aðal- lega verið boðið til þess að hlýða á „jass“, en svo kalla Rússar allar léttar skemmtan ir. Áður en ,,jassinn“ byrjaði í tónlistarhöllinni fengum við tækifæri til að sjá ckkur dá- lítið um. Eg horfði m. a. á leikæfingu nokkurra drengja og stúlkna, sem öll voru fyr- ir innan tvítugt og voru að æfa Sígaunta söng- og dans- leik. Þau voru mjög lík ungu fólki í Englandi og áttu að stríða við samskonar vanda- mél: Sjö af hverjum tíu voru feimin og klaufaleg, tvö af hverjum tíu alltof djörf, og eitt af hverjum tíu hafði raunverulega hæfileika. Mér fannst ég vera staddur meðal epskrar æsku, en ekki í hinni fjarlægu Statíngradr Það er vegna þessa, sem það er nauðsynlegt að sjá Rússland, en láta sér ekki nægja bóklestur,' ef maður vill ímynda sér hvernig það sé, e'ns og Molotoff sagði við Bevin. Hæfileikar fá að njóta sín Dálítill dansflokkur í fall- egum búningum lék „jass- inn“, sem okkur var boðið að- sjá, og var honurn stjórnað af litlum, snarlegum gam- anleikara, sem vakti mikinn fögnuð áhorfendanna- Á milli þátta birtust töfradísir frá Volgubckkum. Dansflokkurinn lék undar- lega vel, því það er eins og Rússar séu fæddir tónlistar- EFTIR J. B. Priestley og dansmenn, en þó hafði þessi skemmtun eínhvern amerískan blæ yfir sér og var langt fyrir neðan hinar venjulegu dans- og söng- skemmtanir, sem tíðkast í Sovétríkjunum. Eg spurðist fyrir um flokk- inn og var..mér sagt, að þau væru öll verkamenn úr verk- smiðjunni og fengjust aðeins við list í tómstundum sínum, en hefðu getið sér svo góðan orðstír, að þess myndi skammt að bíða, að þau yrðu öll atvinnuleikarar. Hverjir svo sem gallarnir á Sovétskipulaginu kunna að vera, getur enginn sagt, að hæfileikar fái ekki að njóta sín innan vébanda þess. Seint um kvcldið komumst við að rústum borgarskrifstof unnar, en þar biðu nokkrir embættismenn okkar reiðu- búnir að svara hverri spurn- ingu sem var i m endurbygg-! ingu borgarinnar. iFvrir' em- bættismenn í Sové'. 'kiunum er miðnættið ekkert ó’^nt- ugri viðtalstími en aðrir hlut, ár sólarhringsins). Loks var okkur sýnt inn í einfallt, lítið herbergi, sem þeir urðu að láta sér nægja þangað til búið yrði að reisa ráðhús. Þetta herbergi skein af gulli, því þarna voru geymdir dýrgripir Stalíngad. svo sem gullskildir o. fl. frá Frakklandi, Noregi o. s. frv- Heiðurssverð Georgs konungs Og þarna var hið skraut- lega heiðurssverð, sem Georg konungur hafði afhent borg- anbúum. Maður finnur til undarlegrar geðshræringar við það að horfa á þennan gi'mstein bpezks iðnaðar og finna, hvernig tilfinningar okkar konia þarna vel fram í útskornu gulli og skínandi stáli. Við urðum að fara snemma ó fætur næsta morgun til þess að ná í flugvélina til Moskvu. Við biðum nokkrar mínútur fyrir utan hótelið, meðan verið var að setja ferðatöskurnar okkar inn í bílinn. Við komum auga á þýzkan fanga hjá húshorni skammt frá. Hann stóð þarna einn síns liðs of reykti sígarettu. Um þvert og endilangt Rúss land sjást þessar dreifðu eft- irstöðvar þýzka hersins, og eiga þær að reisa að nýju einhvern lítinn hluta þess, sem þær brutu niður. Þjóð- verjar þarna eru klunnalegir og alvarlegir að sjá og áreið- anlega ekki duglegustu verka menn heimsins, en þeir líta alltaf hraustlega út. Og hérna stóð einn þeirra, algerlega eftirlitslaus og reykti dýrindis sígarettu, og þó var það hann og hans lík- ar, sem höfðu hegðað sér eins og sadistar og villimenn og rænt, eyðilagt og myrt frá Eystrasalti að Svartahafi. Rússar eru fastir fyrir, en þeir eru ekki hefnigjarnir- Það siðasta sem við sáum, þegar flugvélin byrjaði að hreyfast, var breiðleita, bros- híra andlit'ð á leiðsögumann inuim okkar, sém virtist sam- eina eldfjör Walesbúans og öryggi Yorkshiremannsins. Það var hann og hans lík- ar, sem áttu sinn mikla þátt í því að bjarga heiminum með því að verja Stalíngrad hús fyrir hús. Eg veit, að þeir munu reisa borgina að nýju á sama hátt og hver stórborg verðskuldar að verða reist. Aðalfundur Verka- lýðsfélags Arnarnes- hrepps. Verkalýðsfélag Arnarnes- hrepps hélt aðalfund sinn 13. janúar s.l. Stjórniai var . öll endurkosin cg skipa hana þessir menn: Form.: Baldvin Sigurðsson. Ritari: Ingimar Brynjó'lfs- son. Gjaldkeri: Gumilaugur Pét ursson. Samiþykkt var á fundinum að segja upp gildandi samn- ingym félagsins við h. f. Kveldúlf á Hjalteyri. Aðalfundur Verka- lýðsfélags Svalbarðs- strandar V erkalýðsfélag Svalbarðs- strandar hélt aðalfund simn um miðjian jan sl. Þessir voru kosnir í stjórn: Forim.: Júlíus Jóhannesson. Ritari: Jónatan Benedikts- scn. Gjaldkeri Jón Kristjánsscn. Varaform.: Gunnlaugur Kcl- beinsson. Meðstjórnandi: Ottó Guðna son. Aðalfundur Verka- lýðsfélags Ðyrhóla- hrepps Verkalýðsf élag Dyrhóla- hrepps hélt aðalfund sinn að Litla-Hvammi 18. jan. s.l. Stjórnin var öll endurkos- in og skipa hana þessir menn: Form.: Gunnar Stefénsson. Ritari: Vigfús Ólafsson- Gjaldkeri: Sigurður Bryn- jólfsson. Fcrmaður: Siguröur Run ólfsson. Ritari: Malling Andreas- sen. Gjaldkeri: Skúli BergstaÖ. Aðalfiindur Vélstjóra- félags Vestmannaeyja Vélstjórafélag Vestmanna eyja hélt aöalfund sinn 13. jan. s. 1. í stjórn voru kosnir: Formaöur: Tryggvi Gunn- arsson. Varaform.: Páil Scheving, Ritari: Björn Kristjáns- son. Gjaldkeri:Alfreö Hjartar- son. Fjármálar'tari: Þórarinn Gunnlaugsson. Stjóriimálarabb Frh. af 4. síÖU. btaðsmanr.ia er næsta barnaleg- ur. Alþýðuflokiksmenn hafa lært. það af bessum kosningum að þar sem Stefárjaklíkunni og þeirra líkum var haldið í skefjum tókst að stöðva fylgishrun Al- þýðuflokksins. Vorði þeim þjón- um Framsóknar og heildsalanna hinsve-gar sleppt lausum í flokkn- um, myndi það ekki einungis þýða ófyrirsjéanlegan " hnekkl fyrir samtök vinr.andi stéttanna, hcldur cc fullkcmna eyðilegg- ir.gu AlþýðuflC'kksins. i i. viúi JC5 PIMISINS \i) t'l Patreksfjarðar, Tálkna- EJarðar og Bildudals. Vöru- móttaka í dag. líar.n þekkist í beinu framhaldi af-hatri sítnu á sósiialistum og fiandskap á stjórnanálasváS'inu boða stefánar Alþýðufc’af'sirs rýtt stríð í.verk- lýðshreyfingunni Til þeirrar stríðsyfirlýsingari ddbfca þeir til riddara gamlan erindreka sinn í verklýðshreyfing unni, mann sem á sínum tíma Á fundinum var samþykkt Ivar kunnur í verklýðahreyfing- unni &j nvi' gu miður góðu, og um allt land kcmdur við klofn- ir.ig. Þessi maður hvarf á sínum tíma við lítinn orðstír úr verk- lýðshreyfi.rgunni og Alþýðufl. að hver félagsmaður skyldi leggja fram tvö dagsverk til væntanlegs samkomuhúss í hreppnum. Ennfremur var samþykkt að stjórn félagsins i var’ íriam að Þcssu, svo lánsam- skuli framkvæma rannsókn wr að ,^ot á möguleikum fyrir bygg- hefur verið um ingu frysti'húss inn. fyrir hrspp- Aðalfundur Mjólkur- fræðingafélags íslands Mjólkurfræðingafélag ís- lands hélt aðalfund sinn 4. þ. bann siðan. m. Þessir voru kosnir í stjórn: Unglinga vantar strax til að bera blaðið til kaupenda í nokkur hverfi í Austur- og Vesturbænum Talið við okkur strax Þ JÓÐVÍL JINN Sími 2184 Stefánar Albýðublaðsins hafa nú dusdað ryk:o af þessum manni og kiörið t.ann generál í nýju sundruEtgarsíi'íði í verkalýðshreyf ingurmi. . En þeim yfixsást eitt. Verkalýðssamtökin vjta af reynslunni um ,,afrek“ þessa ir.anns. — Hann þekkist. Þar Itomst innn næst saimleik- anum. Segja má að í grein þessa manns í Al! ýðubiaðinu í gaer, sé sarr.tamsafnaö öúu bví níði um sctsíalisía scm birzt hefur á síð- um Alþýðufc'aðsins á undanförn- um árum. Er gjein þessa manns mjög nákvnamiega skrifuð eftir þejrri forskrift að þar sé allt sem fiærst sannJeikamun. Jafnvet þegar h,ann ræðir um atkvæða- muninn á A!þýðusambandsþing- : inu scgir hann hafa munað tveim attkvæðum í stað fjórum, en ein- mitt þarna — þegar hann lýgur ekki nema um ..helminjg .*— mun - hann komast næst sannleikanum: -- í þessari ritsmíð sinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.