Þjóðviljinn - 06.02.1946, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 06.02.1946, Qupperneq 7
Miðvikudagur 6. febrar 1946 ÞJÓÐVILJINN Ui* borglnn! Röddm ekki þaðan Næturlæknir er í læknavarð- siofunni Austurbæjarskólanum. sími 5030, Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki. Ljósatími ökutækja er frá kl. 4,25 e. h. til 8,55 f. h. Útvarpið í dag: 18.30 ístenzikuikennsla 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla 2. flokkur. 20.30 KvöJdvaka: la) Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri: Dandaileit íslendinga í Alaska 1874. — Erindi. b) Kvæði kvöldvökunnar. c) . Oscar Clausen rithöf- undur: Þegar við séra Bjami vorum þingsvein ar. — Frásöguþáttur. d) Frú Guðrún Indriða- dóttir: Upplestur. e) Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir. Auglýsingar. * Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Ungir Dagsbrúnarmenn. í kvöld — mið- ©vikudagskvöld 6. febr. kl. 8,30 verður aðal- fundur Málfunda- og fræðsluhópsins, í Bað stofu iðnaðarmanna. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Skipafréttir: Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 8 í gærkvöld til Leith. Fjallfoss 'fór frá Reykja- vík kl. 3 í gær vestur og norð- ur. Lagarfoss fór frá Siglufirði kl. 11 í gær til Borgarfjiarðar eystra. Selfoss er í Leith (kom 28. des.). Reykiiafoss fór frá Leith kl. 9 í fyrramorgun tjl Reykjavíkur. Buntline Hitch er væntanteigur frá New York í kvöld til Reykjavíkur. Long Splice fór frá Reykjavík 2. feibr. til New York. Empire Gallop var væntanlegur frá St. Johns í gær til New York. Anne er í Reýkja- vík (kom 29. jan.). Lech er á Vestfjörðum. Farþegar með e. s. Brúarfoss til Leith 5. febr. 1946. I. far- rými: Mr. og Mrs. Courtenay með barn U/2 árs, Þórunn Ámia- dóttir, Kristjana Fossberg, Bryn- hildur Garðarsdóttir, Ingibjörg Bjarnadóttir, Marta Einarsdóttir, Garðar Jóhiannesson, Einar Kristjánsson, F/Lt. Neech, F/O. Barnes, Jón Sigurðsson, , Anna Kristín Jónsdót'tir, Guðrún Ol- geirsson með barn, Jónas S. Jónasson, Jón A. Bjarnason, S/Ldr.' Johns, Borgþór Björns- son, Jón Sigmar Richarsson. II. íarrými: Sgt. Gebbie. Cpl. Barc- ley, Cpl. Fernyhough, Cpl. Stáil- an, Ac. Sorrell, Lac. TjtMe, Lac. Gibbs, La'c Lynch, Páll Axels- son, Magnús Magnússon. Farþegar með e. s. Fjallfoss Vestur og Norður 5. fehr. 1946: Ásgeir Jónasson, skipstjóri, Húsa vík og til baka. Hermanía Bryn- jólfsdóttir, ísafiörð. Hanna Ól- afsidóttir með 2 böm 2 og 5 ára. Bíldúdaluir. í dag er síðasti dagur atvinnu- teysi'sskráningiar sem fram fer að þessu sinni á Ráðningarstofu Reykjiavíkurbæjar. Frakklandssöfnunin: Peninga- gjafir: Olíuverzlun íslands 1000 kr. Afh. Verzl. París 80 kr. Safn- að af S. Ólafsson & Co., SeJ- fossi 370 kr. Safnað af Andr. Ásmundssyni 100 kr. Safnað af Vormenn Islands yðar bíða eyðiflákar heiðalönd — — G. G. Þegar við ungmennaféiagar, sem höfðum kynni af starf- semi UMF fyrir 25—30 árum, ihorfum til baka og berum saman félagsandann þá og nú, finnst okkur margt vera breytt, enda ekki óeðlilegt, því einmitt á þessu tímabili hafa breytingar orðið mestar í þjóðfélagsmélum okkar í:s- lendinga, síðan sögur hófust. Það sem hreyfingin hafði þá sérstaklega á stefnuskrá sinni voru utanríkisbiál. Losa landið undan erlendu v'aldi, samtr'mis því að rækta land- ið og þjóðina. j Æskumenn þeir, sem béru þessa hreyfingu uppi, áttu hugsjónir og sungu: — Is- land frjálst og það sem fyrst. Það var ung æska. En vegna hvers var hún það? Vegna þess, að hún vissi og fann það, að það var kall I t'ímans, sem hún hafði gengið í lið með. Það var þetta, sem | þjóðina hafði dreymt um öld t um saman, og nú var um að I gera að láta drauminn rætast. | Og það var æska þess tíma, 'sem átti fyrst og fremst að leysa það hlutverk af hendi. j Hvílíkt hlutverk, hvílíkt fyr- irheit. — — Hún var líka svo ham- ingjusöm að skynja það, að þetta var hið sögulega hlut- í'verk, sem tímarnir kröfðust af henni- En hvernig er um- horfs í dag? Höfum við ung- mennafélagar gert okkur grein fyrir því, hvort við höf um til þessa dags verið hug- sjónum okkar trúir og fram- Ikvæmt það sögulega hlut- j verk sem samtíðin krefst af okkur nú í dag? Eg held, að j við fyrstu athugun, þá komi : það skýrt í ljós. að æsku- | menn þeir, sem nú bera fé- l'agsstarfsercrma helzt uppi hafi tapað veginum. Áhug- I inn er minni. Þeir syngja ekki. Það er gömul æska sem gengur þar að starfi. Hún á ekki hugsjónir. — Af hverju er það? Af þeirri einföldu ástæðu, að hún hef- ur slitnað úr tengslum við legu strauima samtíðarinnar, Kr. Andréssyni 700 kr. Afh. Dircfbl. Vísi 40 kr. Safnað af Þor- valdi Skúliasyni og frú 1440 krón um. — Kær.ar þakkir P. Þ. J ; Gunna'rsson, form. framkvæmdar | nefndiar. Kvikmyndablaðið Stjörnur, 2. tbl. er nýlega komið út. Þar seg- ir frá kvikmyndastjörnunum Dorothy Lamour, Bonita Gran- wilte, Betty Graible og Eleanor Parker. Raddir lesenda o. fl. — ÚígeL: Útgáfufélagið „Stjörnu- skin“. Félag Vestur-íslendinga heldur fund í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 8.30. Ásmundur Guðmundsson prtVCessor segir frá för sirrni vest- U.r um haf. Allir sem verið bafa vestan hafs geta gerzt félagar á fundinum. gróanda samtímans að sumu leyti. Hún þarf að gera sér það ljóst, að breytingarnar inn- an þjóðfélagsins hafa orðið gífurlegar síðan 1918, þegar þjóðln losnaði að mestu und- an erlendu valdi, sem hafði þjakað hana margar aldir- Eft ir þann tíma fellur því utan- rí'kisbaráttan niður sem slik.í stað þeirrar baráttu hefst hin síéttarlega barátta innan- lands, barátta fólksins við yfirstéttina og auðvaldið í landinu, sem arðrænir það og heftir til frelsis ekki síður en h)ð útlenda vald. —" Það er þetta sem hver mað ur verður að gera sér ljóst og ekki sizt ungmennafélagar, vilji þeir halda því merki á lofti og til sigurs, sem þeir hafa fylkt sér undi.r, frá því fyrsta, til eflingar sjálfstæði landsins. Því aðeins getur þjóðin orðið sjálfstæð, að hið fátæka fólk, hvort sem það býr við sjó eða í sveit, geti l'fað menningarlífi,en sé ekki þrælar og mjólkurkýr auð- valdsins, eins og það er yfir- leitt enn í dag. — — En góði maður, — mun eitnhver segja, ætlarðu nú að fara að gera ungmenna félögin pólitísk, þau sem allt- af hafa staðið fyrir utan hana. En því er til að svara, að ungmennafélögin hafa allt af verið pólitísk. Og hlut- verk æskunnar og ungmenna félaganna hefur aldrei verið meira en nú, að standa á verði um sjálfstæði landsins innávið og útávið. Síðustu tímar hafá sýnt það, að sjald- an eoa aldrei hefur verið meiri þörf á að vaka yfir j frelsi og sjálfstæði þjóðarinn i ar en einmi'tt nú, ef satt væri, að Bandaríkin vildu hafa hér hernaðarstöðvar á friðartímum, serh þýddi ekki annað, ef leyft yrði, en tor- j tímingu íslenzku þjóðarinnar. Það er hart, ef svo litlir og auðvirðilegir menn eru til hér á íslandi, sem vilja selja hið nýfengna frelsi þjóð arinnar og tilveru fyrlr pen- inga- Þeir eru sannkallaðir Kvislingar. En því er verr, að þeir eru til hér á landi, eins og annars staðar. Aldrei hefur kannski verið meiri börf á því að brýna það fyrir þjóðinni að standia saman •im frelsi sltt og fjör heldur einmitt nú, síðan ung- göngu á borð við þá æsku, sem, stofnaði til UMF hreyfingar- innar fyrir 35 árum síðan, full af eldmóði og áhuga En röddin kemur úr annarri átt. Hún kemur frá: Laxness, Jóhannesi úr Kötlum, Þór- bergi Þórðiarsyni og fl. í Tímariti Máls og menningar nú nýútkomnu. Það er auð- vitað vitanlegt að sumir, sem sem skrifa þar, eru gamlir ungmennafélagar, en það kemur mólinu efokert við. Þeir sækj,a eldinn ekki þang- að. Þeir sækja hann til þess fólks, sem þeir heyja barátt- una fyrir, og þeirra hugsjóna, sem samtíðin hefur á stefnu- skrá sinni. Hver maður og hvert félag innan þjóðfélags- ins verður að nótttrölli, ef þau starfa til lengdar fyrir utan eða á móti því bezta, sem nýir tímar boða. Vormþnn íslands, æskan og UMF verða að hefja merki vorsins í dag hærra, á því byggist framtíð íslands og gengi. Jóh■ Ásgeirs. Kaupum tuskur allar tegundir bæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Baldursgötu 30 Bandaríkjaþing tregt til að veita Bretum lán Andstaða gegn lánveitingu til Bretlands fer vaxand: í Bandaríkjaþingi. Truman forseti skoraði á þingið að samþykkja lán- veitinguna tafarlaust, en frumvarpinu var engu að síður vísað til sérstakrar nefndar, og er búizt við að hún hafi það til meðferðar þangaö til seint í sumar eða haust. Eru það einkum Republicanar og Demokrat- ar frá Suðurríkjunum, sem beita sér gegn lánveiting- unni, flestir fjrrrverandi ein angrunarsinnar. íCaupiÖ þjóðviljann Nýkomið Peysufatasilki. H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalae HAFNARSTBÆTI ltí. Bömum mínum, barnabörnum, eldri og yngri vinum og kunningjum þákka ég hjartanlega þau fjölmörgu heillaóskaskeyti, blóm og gjafir, sem mér bárust í tilefni af sjötugsafmæli mínu 31. janúar. Og óska þeim öllum allra heilla. Carl Löve. en æennafélögiin hófu sína hér á landi. En hvað skeður, nú heyrist engin rödd, engin hvatning til þjóðarinnar, að standa vel á verðinum á þessum örlaga ríku tímum, úr þeirri átt. Það er einmitt þetta fyrir- brigði, sem sannar bezt það, sem ég sagði áðan, að æska ungmennafélaganna í land- -'nu hefur ekki enn þá til- einkað sér hina þjóðfélags- Eiginkona mín, Herdís Kristín Pétursdóttir andaðist í Vífilsstaðahæli mánudaginn 4. febrúar 1946. Fyrir mína hönd, barna minna og systra hinnar látnu. Jón Valdimarsson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns Jóns Pálssonar fyrrverandi bankaféhirðis. Anna Adolfsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.