Þjóðviljinn - 02.03.1946, Side 7

Þjóðviljinn - 02.03.1946, Side 7
Laugardagur 2. marz. 1946. ÞJÓÐVILJINN Samþykktir æsku- lýðsþingsins í London Frh. af 3. siöu is, oig sérstakar tryggingar skulu gefnar fyrir því, hve- nær og hvernig þessu verði náð með hverja einstaka ný- lendu. Ráki, sem ráða yfir ný- lendum eða hálfnýlendum, aéttu að virða alla samninga við þær og verða að hafa í heiðri lýðréttindi og menn- ingu. Það er full þörf fyrir full- an kosningarétt, persónu- frelsi, stóraukinn iðnað, rétt- l’átari skiptingu jarðeigna, félagsmálalöggjöf, gott hús- næði, skjpulagningu vinn- unnar og aukin ítök æskunn- ar. Háskólamenntun verður að veita nýlendunum sjálfum auk annarrar skólagöngu- Fræðsluyfirvöldin í nýlend- unum skulu kosin af fólkinu sjálfu. Æskulýður allra landa vérður að styðja æsku ný- lendnanna í baráttu hennar fyrir rétti sinum. Niður með kosnínga-1 Dagsbrúnarsamningamir aldurinn! Framhald af 1. síðu. ingum þessum er ákveðið Framhald af 3. síðu. við berjumst fyrir, er því'ag verkamenn skuli fá engan veg nn út í bláinn, J gTeiddar tvær vinnustund- tt ír, ef vinna getur ekki haf- eins og Heiimdellingar vilja' vera láta, heldur einmitt eðli- legasta takmarkið. Meðal samjþykkta þeirra frá al'þjóðaþingi æskulýðsins, sem birtar eru annars stað- ar hér á síðunni, er einmitt krafan um lækkun kosninga- aldursins niður í 18 ár. Fyrir Æskiulýðsfylkinguna eru þetta mjög ánægjuleg tíðindi izt af þeim orsökum. Bættur aðbúnaður verkamanna Þá er í einni grein samn- ingsins ákvæði um betri aðbúnað verkamanna a vinnustöðvum, húsnæði til aö matast og drekka kaffi cig hvatning til enn skelegg-1 í o. s. frv., ennfremur að ari baráttu hér heima fyrir i verkamenn fái bætur fyrir Og fróðlegt þætti okkur að I tjón er þeir kynnu að verða heyra eittfnwað frá hinum pólitísku æskulýðssamtökun- um um afstöðu þeirra til lœkkunar kosningaldursins. Við skorum hér með á þau að gera það sem fyrst og segja annað hvort af eða á — hvort þau eru heldur með eða móti. Engir útursnúning- ar verða teknir til greina. SX. Kr. 2,80 greiðast fyrir kant lagningu, hellul. lagningn brúnstein vinnu í grjót- námi bæjarins, holræsa- hreinsun, sorphreinsun og afgreiðslumenn í sandnámi bæjarins. Kr. 2,90 greiðast fyrir: tjöruvinnu, bifreiða- stjórn, loftþrýstitæki, vél- gæzlu á loftpr., veghefilstj., vegþjöppustjórn, kranastj., sigtis- og kjafthússvinnu í grjótnámi, sprenginga- vinnu, setningu grafvélar og pramma og slippvinnu. Kr. 3,30 greiðast fyrir: stjórn á vélskóflum, krana- bifre'ðum, 7 tonna vörubif- relðum og ýtum. Vinni sem næst heimili sínu Þá er það nýtt ákvæði í fyrir vegna bruna á vinnu staðnum. Á aðfangadag jóla og á gamlársdag skal dagvinnu lokið kl. 12 á hádegi, hins- vegar fellur fyrsti des. niö- ur sem frídagur irá hádegi. samningum við bæinn að þess skuli gætt eftir því Úr borginni Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum. sími 5030. Næturvörður er apóteki. í Laugavegs- Kristilegt ungmennafélag Hail- grímssafnaðar iieldur fund í RæsLsiíúsiniU, Sdcúlagötu 59, ann- að kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi ilytur erindi og sýnir skugigamyndir. Tvær stúlkur leik.a á gítana. Tekið verður á móti nýjum félögum. BLUE BLADES þáo er ekki einungis áo Giilétte raki your betur en nokkur önnur rakblöö, heldur ■veröur raksturínn einnig iíjótlegri, hreinlegri og ódýrari meö þeim en öörum. þessvegna er þaö áð svo mikill fjöldi manna velur Gillette til daglegs raksturs. G'llette blööin eru vinsæl. Allir þekkja þau. FRAMLEIDD í ENGLANDI Verð kr: 2.00- pk. með 5 blöðum Mánaðarkaup Mánaðarkaup pakkhús- manna hjá heildsölum og verkamanna á olíustöðvum, sem áður var kr. 450 á mánuði fyrstu starfsárin og 475 kr. eftir það, hækio ar í kr. 500 og reynslu- starfstíminn fellur niður. Mánaðarkaup bifreiðar- stjóra hjá sömu aðilum, sem áður var kr. 475 á mánj uði fyrstu tvö starfsárin og, Yfirlýsingar ríkisstjórn- kr 500 eftir það. hækka í . , , kr. 550 og reynslustarfstí®i;annnar og borgarstjora inn fellur niður. ' 1 j Þegar ritari haföi lokiö Mánaðarkaup næturvarð j ag skýra frá tillögum um manna í olíustöðvum, sem ( brevtingar á samningnum sem við verður komið að verkamenn séu ávalt í vínnuflokki sem næst heim ili sínu. Að ööru leyti e;ga hin almennu atriði í samn ingnum við Vinnuveitenda- félaeið einniff v'ð í samn- ingum viö bæinn. Samningar þessir -gilda til 1. marz 1947 og eru upp segjanlegir með mánaðar- fvr'rvara. áður var kr. 550 hækkar kr. 575 á mánuði. Sértaxtarnir vinnunni í bæjar- í samningunum við' Reykjavíkurbæ eru sértaxt arnir ákveðnir sem hér seg ir: Heimsstyrjöldin 1939-1945 Saiga þessa mikiia hildarleiks, fyrra bindið, eftir Ólaf Hansson, menntaskóiakennara, er nú komin út. Bókiin er 240 bls. að stærð í stóru broti og vönduð að frágangi. í henni eru yfir 40 myndir af merkustu mönnum. og atburðum styrj aldairinnar, ennfremur 10 upp- drættir, sem sérstaklaga hafa verið gerðix fyrir útgáfuna. Þefta er fyrsta íslenzka bókin um síðustuheimsstyrjöld. Höfundurinn reikur þar í iiósri og skemantilegri frásögn helztu atburði styrjaldarinnar til.ársloka 1942. Saga þessi er því mikiils virði hverjum þeim, sem vill leitast við að skilja orsiakir ýmissa stærstu atburða samtíðar sinmar. Síðara bindið mun koma út í haust. ,, Til þess að gena félagsmönnum auðvelda \ að eignast bókina í bandi, mún útgáfan útvega band á henni fyrir þá er óska, þegar bæði bindin eru komin út. Félagsmenn fá bókina, ásamt fjórum öðrum, fyrir aðeins 20 kr. árgjald. Enn er einnig hægt að fá allmargar af hinum eldri bókum útgáfunnar með hinu upprunalega lága verði, m. a. Almenna stjórnmálasögu eftir Skúla Þórðiarson. — Þessi styrjialdarsagá er að .vissu leyti framhaiíd af þeirri bók. Erestiið ekki að eignast þessa bók. Félagsmenn í Reykjavík vitji bókarinnar í Safnahúsið, opið kl. 1 til 7, og í Hafnar- firði í verzlun Valdimars Long. — Umboðs_menn eru um Iand allt. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins skýrði hann frá því að jafn hliða þessum samningum hefði ríkisstjórnin gefið yf- ixlýsingu um að hún lofi að veitt verði innflutnings- leyfi beint til neytendafé- laga. Einnig aö hún muni gre'ða götu fálags sem stofnað verði til að koma á fót matsölu fyrir almenn- ir.g Loks lofaöi rikisstjórnin og borgarstjórinn að beita sér fyrir að sameina vinnu miðlunarskrifstofuna og ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar. Að lokum skýrði hann frá því að stjórn og samn- inganefnd Dagsbrúnar mælti með samþykki þessa samningsuppkasts. Næstur tók til máls Egg- ert Þorbjarnarson, sagðist álíta aö fyrirliggjandi samn ingsuppkast. ásamt meö- fylgjandi yfirlýsingum v.=rri i samræmi viö heildarhags muni félagsins og alþýð- unnar og hvatti þar af leið andi til einhuga samþykkt- ar. Fleiri kvöddu sér ekki hljóös og leitaði þá formað- ur félagsins eftir atkvæð- um. Úrslit atkvæöagxeiðsl- unnar uröu þau að sanm- ingsuppkastið var samþ'. meö öllum greiddum at- kvæðum gegn tveim, en á fundinum voru 1120 manns. Er þetta langfiöl- mennasti fundurinn í söcm Dagsbrúnar og urðu bó hundruð félagsmanná frá a.ð hverfa vegna þess .að fleiri komust ekki í húsið. Formaður þakkaði félagsmönnum framúr- | skárandi einingu Þegar atkvæðagreiðslu var lokið mælti Sigurður Guðnason formaður Dags- brúnar nokkur orð til fund armanna, þakkaði þeim fyrir þá framúrskarandi einingu er þeir hefðu sýnt í þessu verkfalli og sem væri grundvöllurinn að forustuhlutverki Dagi- brúnar I íslenzkri verklýðs- hreyfingu. Um leið og Sig- urður hafði mælt þessi orð risu allir fundamenn úr sætuin og hrópuöu fef- fallt húrra fyrir Dagsbrún og síðan hvað við dynjandi lófaklapp um allan salinn. Jarðsímatengingar Landsíminn óskar eftir nokkrum mönnum á aldrinúm 18—25 ára til vinnu við jarðsímatengingar. Verðux námskeið haldið fyrir þessa menn og hefst fyrri hluta marz mánaðar- Þeir, sem vilja sinna þessu sendi umsókn til póst- og símamálastjórn- armnar fyrir 7. marz næstkomandi. Upplýsingar um tilhögun náms- skeiðsins geta menn fengið í síma 1000 L -Jfp

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.