Þjóðviljinn - 07.03.1946, Page 3
-FimmttKÍagttr 7. maxz 1946
ÞIÖÐVILJINN
t Oft hefur :verið vitnað í
4*aði að. Jadendingar væru £á
œenn- þjéð og lítils megandi,
saznainfooiið ■ við ýmsar aðrar
þjóðir- Þetta er stundum rétt,
en .stundum byggt á misskiin
ingi. I>að er áberandi þegar
ákveðið er verð á framleiðslu
okkar hér inman lands, t. d.
ýmiss konar iðnaði, hve all-
ar okkar vörur eru miklu dýr
ari heldur. -en sambærilegar
Vörur, sem hægt er að fá á
erlendum markaði, og oft á
tíðum lakari. Kennt er um
háumr viinnulaunum hér og
því, hve kaupendurnir séu
fáir og framieiðslan því smá,
samanborið við framleiðslu
annarra þjóða. Fljótt á litið
virðist þetta rétt. En útkom
an er bara oft verri held-
ur en þyrfti að vera, vegna
þess að við notfeerum okíkur
ekki þá möguleika til stór-
frámleiðslu (á okkar mæli-
kvarða) sem fyr.r hendi eru
og þá tækni, sem völ er á.
Við höfum allt of mörg fyr-
irtæki í hverri framieiðslu
Kotbúskapur og skipulagsleýsi
vimmuiháttum er mest áber-
andi í verzlunimni og land-
búnaðinum. Margir hugsandi
menn hafa haft áhyggjur af
því, hversu verzlanir hér eru
orðnar óeðlilega margar,
eirikum í Reykjavík. Öliiun
er ljóst, að þær mættu vera
mörgum hundruðum færri og
hagsmumir þjóðfélagsims
krefjast 'þess að þær séu
lamgtum færri en þær eru
nú. Krafa fjöldans er sú, að
allar heildverzlanir verði þeg
ar lagðar niður, og þær eru
margar, og í stað þeirra aldra
kæmi svo ein verzlim, l'amds
verzlun, sem annaðist um all
an inmflutning til landsins og
skipuleggi dreifingu varanna
innanlands með sem lægstan
dreifingarkostnað og mest
vörugæði fyrir augum og sjái
um réttláta skömmtun á
þeim vörum sem hörgull er
á. Slik landsverzlum yrði vit-
þess að anmast dreifinguna
og á sem allra haganlegust-
um stöðum, Æskilegast væri
að dreifing varanna væri í
höndum samvinmuféiaga
meytendanna og vitanlega er
það markið, sem keppa þarf
að, hve lengi sem hægt verð
ur að tef ja það mál. Þannig
Þjóðhagrsleg nauðsyn
Em slik skipulagníng verzl
unarinnar gerir fleira en að
lækka vöruverðið. Hitt er
líka. þjóðhagsleg nauðsyn fyr
ir svona lítia þjóð, sem býr
í stóru og lítt numdu lamdi,
að ekki fari störf margra
er dreifimgin bezt tryggð. —■ þúsunda manma tii ónýtis
grein og eðlilega verður fram j anlega í mörgum deildum,
leiðslukostnaðurimn á hverj- eins konar heddsölu-maga-
um hlut því. meiri, sem hlut- j ^111; tid þess að dreifing var-
imir eru færri,. er framleidd ■ amna yrði sem haganlegust
ir eru á hverjum stað. Verð- °S kostnaðarminnst- Ef til vill
ið á því, sern framleitt er, er iværi hagkvæmt að hafa flutn
Lágmarks dreifingarkostnað-
ur hæfilega margra útsölu-
staða er það eina, sem hægt
er að miða sanngjama álagn
ingu við. Landsverzlun, sem
annast innflutning alls, sem
flytja þarf til lamdsins, og
samvinnufélög neytendamna,
sem annast dreifinguna inn-
an lands, er það, sem koma
skal, og það eina, sem trygg-
ir saimgjarnt, vöruverð.
Það er vitanlega ljóst, að
með því að fækka sölubúð-
um og he i 1 dve r z lunum, er
'hægt að komast af með
miklu færra fólk til að anm-
ast dreifinguna á vörun'um.
Þá gæti það fólk, sem þann
ig losnaði, farið að vinna í
ýmsum öðrum iðngreimum,
þar sem skortur vinnuafls er
tilfinnaniegastur. Þessi ráð-
stöfum mundi þvi verða til
þess að auka framleiðskigetai
okkar. Okkur vantar alls
staðar vinnuafl, s. s. til landi
búnaðarstarfa, húsabyggingá
o- m. fl. j,
Húsnæði notaðist betur
í þriðja lagi er svo hús-
næðið, sem þanmig mundi
iosna. Margir hafa undrazt,
að þrátt fyrir allan húsnæð
isskortinn umdanfarin ár,
höfum við talið okkur geta
haft verzlum í svo að segja
hverju húsi við heilar götur
hér í Reykjavík, auk allra
annarra, sem dreifðar eru.
skipulagsl'aust um aðra bæj-
anhluta. Það er staðreynd, að
með því að fœkka sölubúð-
um, hefði losnað mikið hús-
næði, sem unnt hefði verið,
með hæfilegum breytingum,
að nota til íbúðar fyrir þá,
Framkaid. á 7- síöu
svo að jafnaði miðað við
mimmstu fyrirtækin, að þau
geti borið sig og jafnvel skil
að arði til eigandans. Þetta
gerir það að verkum, að
stærri fyrirtækin stórgræða,
ingaskipastólinm undir sömu
yfirstjórm og mundi hann að
líkindum verða það. Lands-
verzlunin er það, sem fyrst
þarf að komast á fót, til þess
að fyrirbyggja að eimstakir
ef þeim er sæmilega stjórn- menn geti auðgast á þvi að
að, enda þótt sá gróði verði flytja inn vörur hamda lands
ekki alitaf mikiil á pappím- mönnucm. Þetta hefur dregizt
um, þegar farið
fyrirtækin upp.
er að gera
Eitt dæmi um heimsku-
lega framleiðsluhætti
' 9
Tökuim t- d. húsgagnaiðm-
aðinn. Hér á landi eru mörg
húsgagnaverkstæði, flest smá
með nokkrum mönmum og
nokkrum nauðsynlegustu vél j le§f-
um. En engin stór húsgagna
verksmíðja mua vera til, —
verksmiðja, sem gæti fram-
leitt húsgögn í stórum stdl,
þúsundir hluta af hverri
gerð, og vélaaflið hagnýtt til
hins ýtrasta, til þess að af-
köstin yrðu sem mest og verð
ið sem lægst, og ekki hærra
em það, að það væri í sam-
ræmi við kaupgetu almemm-i
ings. Svona smá þjóð hefur
ekki efni á því að dreifa
allt of lengi og má ekki drag
ast lengur en nauðsyn kref-
■ur hér eftir. Þetta er stór-
mál, sem eðlilega þarf tals-
verðan undirbúmimg. Þegar
•búið er að koma lagi á inn-
flutmingsverzlunina, þarf að
snúa sér að því að fækka smá
söluverzlunum efti.r því, sem
hagkvæmt þykir og nauðsyn
Landsverzlun og sam-
vinnufélög neytenda það
eina er tryggir sann-
gjarnt vöruverð
Kosningarnar á Akranesi:
Tryggjum alþýðumeirihluta í
bæjarstjórn Akraness með því
að kj ósa B-listann
Hinm mikli fjöldi smá-
söluverzlana og heildverzl-
ama er þrámdur í götu þess
að ummt sé að lækka vöru-
I verðið iiman lands og um
, .... , . , leið vísitöluma. Hver smá-
kroftunum þanmg og ryra , a
„ , . , , ., , / verzlun vill eðlilega bera það
•með þvi framleiðslugetuma. 1 , , ,, , .
, . , . ° imikið ur bytum, að hun ben
Þessir framleiðsluhættir, sem! . ,. . , , „
’ ;S'g og geti auk þess skilað
við nu buum við, eru orðn-j . , . , .
. , ■ , ... ; Ieigandanum emhverium arði,
ir langt a eftir timamum og1
ekki. í samræmi við kröfur
þjóðar'mnar og eiga þvi emg-
an rétt á því að fá að ráða
verðinu á framleiðslunni. —
Þetta ættu iðnaðarmenmirn-
ir og kapitalistarnir okkar að
taka til athiugunar.
Kothúskaparfyrirkomu-
Logið er tilfinnan-
legt í verzluninni
KotbúskaparfyririkoiniuJagið
á - framleióslu okkar og at-
ihversu lítil sem verzlumin
er. Því verður ekki mótmælt,
að sumar smáverzlanir græða
lítið, en annað væri líka
mjög óeðlilegt frá þjóðfélags
legu sjónarmiði. Ef verzlun-
aróla'gningiai er sanngjörn og
ókveðin, hlýfur að fara þann
ig,. að því fleiri sem verzl-
animar eru, því mimma beri
þær úr býtum fyrir dreif-
tnguna, hver um sig. Það,
sem keppa þarf að, er að smá
söluverzlanir verði ekki
fleiri en nauðsynlegt er til
Á sunnudaginn eiga að
fara fram bæjarstjórnar-
kosningar að nýju, hér á
Akranesi, og er því nauð-
synlegt fyrir hvern kjós-
anda að gera sér grein
fyrir, hvaða ný viðhorf
hafa skapast til kosning-
anna, síðan 27. janúar s. 1.
Alþýðu manna hér er
ljóst, aö eitfc er það, sem
ekki hefur breytzt, og þaö
er afstaða íhaldsins gagn-
vart alþýðunni. Ihalds-
menn eru enn og hafa ver-
ið tilbúnir að rýra kjör og
afkomu alþýðunnar, hve-
nær sem hún er ekki á
verði, um hagsmuni sína.
Alþýðufólk má ekki láta
blekkjast af fagurgalaí-
haldsins nú fyrir kosning-
ar.
í þessum kosningum
verða það flokkar alþýðunn
ar, Sósíalistaflolckurinn og
Alþýðuflokkurinn sem berj
ast við sinn gamla höfuð-
óvin, Sjálfstæðisflokkinn,,
reyndar í tveim fylkingum,
því miður, en þáð er vegna
hroka og einstrengingshátt
ar Alþýðuflokksbroddanna
hér, gagnvart ítrekuðum til
raunum sósíalista, "til sam-
stillingar um einn lista,
sem er sterkasta vopnið, í
baráttunni við afturhaldið.
Kjósendur beggja lista, sós-
íalista og óháðra og Alþýðu
flokks krefjast þess af vænt
anlegum fulltrúum sínum
í bæjarstjóm, aö þeir vinni
saman, ef þeir ná meiri-
hlutaaðstöðu í bæjai’-
stjómhmi, og mun ekki
standa. á fuHtrúum okkar,
í því efni, og munu þeir
um gagnvart kjósendum
símun.
Eins og áður er sagt, eru
3 listar í framboði:
A-listi, Alþýðuflokkur.
B-listi, Sósíalistaflokkur
og óháðir.
C-listi, Sjálfstæðisflokkur.
Framsóknarlistinn fellur
út, vegna þess að’ varamaö-
ur Framsóknariulltrúans,
sem kosinn var 27. janúar
s. 1. féll í faöm íhaldsins,
og gekk í berhögg við lof-
orð flokksins um vinstri
samvinnu, og munu aörir
Framsóknarkjósendur hér
ekki vera gink*yptir fyrir
glamri íhaldsins og hans,
þó hann æthst til þess.
Ef athugáð er atkvæða-
magn Jlokkanna, viö síð-
ustu kosningar, sést aö
Framsóknarflokkurinn hlýt
ur níunda fulltrúann í bæj
arstjórn með 97 atkv.
Sósíalista og óháöa vant-
ar áðeins 12 atkv í 2 menn
kjörna.
Sjálfstæðisflokkinn vantar
49 atkv. í 5. fulltrúann.
Alþýðuflokkinn vantar 72
atkvæði í 4. fulltrúann.
Af þessum tölum má sjá,
að þáð er listi sósíalista og
óháðra, sem stendur næst
því aö bæta viö sig manni,
núna á sunnudaginn, þar
næst kemur Sjálfstæðisfl.
og seinast Alþýðuflokkur.
Þaö sem barizt veröur því
um, nú við kosninguna er
þaö hvort íhaldiö á aö ná
meirihluta hér aftur, eða
að Hstí. sósíalista og óháðra
fái 2 fulltrúa í bæjarstjóm
og tryggi þannig öflugan
vinstri meirihluta.
• Það' hlýtur áð vera hverj-
ekki skorast undan skyld- um hugsandi kjósanda
Ijóst, sem árangurslítið héf
ur bar'zt ánim saman fyrir
aö það veröi fulltrúar fólks
ins, en ekki fáménhrar
gróðaklíku, sem ráði hér
lögum og lofum í bæjar-
málunum, hvað nú er í
húfi. Annars vegar hreinn
alþýðu meirihluti, hins veg
ar afturhald og íhald, sem
hefur þá meginstefnu að
allar framkvæmdir í bæjar
málum veröi sem minnstar
nema framkvæmdirnar
styöji gróðaplön kHkunnar.
Alþýða þessa bæjar streng-
ir því þess heit, að láta
aldrei framar neina fá-
menna hagsmunakUku
hafa öll ráð hér í bæjar-
málum heldur miðist allt
sem gert veröur, viö hag
heildarinnar og framtíð
þessa bæjarfélags.
Alþýðuflokkurinn rekur
hér flokkshagsmunalegan
áróður, sem ef hann bæri
árangur, gæti leitt til þess
eins að tryggja íhaldinu
meirihlutann. Það er að
þeir halda uppi áróðri á
vonlausan mann, fjórða
mann Alþýðuflokksins.
Þetta er það sem Sjálf-
stæðismenn hlakka yfir, því
bezta útkoma fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn yrði að sósí-
alistar fengju atkvæða-
magn hátt á annan mann
og Alþýðuflokkuvinn tölu-
vert á fjórða mann. Méð
því myndi fara til ónýtis
hiá sósíalistum og Alþýðu-
flokki 160—180 atkvæði
samtals, en Sjálfstæðis-
mönnum notaðist hvert at-
kvæði.
Þiö kjósendur, sem viljið
meirihluta vinstri flokk-
anna, sjáið um að tryggja
B-listanum tvo fulltrúa.
kosna á sunnudaginn. Þá
er íhaldið fallið. Þá fer
minnst til spillis af atkvæð-
um flokkanna. B-listafull-
trúarnir munu reyna áð
fýrixijyggja áframhaldándi
afsláttarpólitík Alhýöufl. og
vera á verði gagnvart í-
haldinu.
Muniö því B-Iistann! ‘
Sameiningarmaður,