Þjóðviljinn - 07.03.1946, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.03.1946, Blaðsíða 4
4 Þ JÓÐ VIL JINN Fimmtudagur 7. marz 1946 VILJINH •-»pr«nrii: SamemiTiePTiRokkur alþýðu — SósíaJistaflokkurmn ftitstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. fíitstiórnarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270 (Eftir ki. 19.00 2184). Afgreiðsla: Skóiavörðustig 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjúsimi 2184. Askriftarverð: í Reykjavík og nagreuni: Kr. 6.00 á mánuði. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðia Þjóðviljans h. f. Osvífni Bandaríkjaþingmanns !0m * UPPAHALD OG EFTIRLÆTI REYKVÍKINGA „Ran“ skrifar mér þetta bréf um dýralífið við Tjömina: „Sá sæti söngur heyrist tíð- um í blöðunum hérna, að Tjöm in sé uppáhald okkar Reýkvík- inga og eftirlæti. Ungur Reykvíkingur, sem aldrei hefur vitað þetta fyrr, 1 fylltiist klöktou þakklæti og hrifn Bandankjaþingmaður emn, Luther Bagen, lætur hafa (leg orð Þau gera mann beiniín. eftir sér þeSsi orð að sögn Vísis: 'is betri mann en áður. — Og ] honium hlýnar öllum innvortis. Að huigsa sér, að hann sem stund „Ef við gerunn samning um að fara með her okkar frá i íslandi, munum standa til.“ við fara þann dag, sem samningar um hefur ráfað þetta sér til skemimitunar á kvöldin niður á - . . . Tjöm og horft á andagreyin Osvifm þessa Bandarikjaþmgmanns er dæma- spegla sig £ skoldökku vatninu og laus, — eða er yfirlýsing þessi forboði þess að stundum gefið þeim brauðmoia, traðka eigi á samningnum við ísland. í þeim samn- að hugsa sér að hann+ skuli ekki ° ° r j vera emn um pessar tilfinnmgar, ingi stendur: I heldur skuli þær bergmála í „Bandaríkin skuldbinda sig til að hverfa burt Ibríóstum allra Reykvíktngia. og af Islandi með allan herafla smn a landi, í lofti l6gt öiium þykir vænt um Tjöm og á sjó, undireins og núverandi ófriði er lokið i ina. Hún er uppáhiald og eftirlæti Þessi skuldbinding er skilorðslaus. Og Islend- ingar hafa skilið hana þannig að í síðasta lagi sex mánuðum eftir ófriðarlokin muni Bandaríkin standa við skuldbindingu sína og fara. Sex mánuðir eru nú liðnir síðan ófriðnum lauk. Bretar eru nú að fara með sinn síðasta herafla í þessum mánuði. íslendingar hafa gengið út frá því sem sjálf- sögðu að Bandaríkin stæðu við skuldbindingar sínar og að ekki þyrfti að áminna þá um slíkt. Og íslendingar ætlast til þess að þau fari nú þegar. Ósvífni eins og yfirlýsing þessa Bandaríkjaþmgnaanns ei svívirðing í garð íslendinga, sem þeir láta ekki bjóða sér. Hvers vegna vantar íiskflutninga- BARA AF ÞVI OKKUR ÞYKIR VÆNT UM HANA „Þetta hefur allt verið einn afskaplegur misskilningur hjá j.honum. Hann hefiur ekki botnað neitt í neinu. Líklegá ekki verið nógu sannur Islendingur, nógu sannur Reykvíkingur. Eða hvað skip? • Tíminn og Vísir hafa tekið saman höndum til varnar fiskbröskurunum og með árásir á atvinnumálaráðherra vegna afskipta hans af fisksölumálunum, eins og fyrri daginn. Sl. vetur ætluðu þessi blöð vitlaus að verða vegna leigiu ríkisins á fiskflutningaskipum.i Þá krafðist Tíminn þess, að okkar allra, mm þeirna stóru líka. O.g blöðin skrifa og þín. Og um það“. ætti að segja? Og ekki kunniað að sjá það eins og á að sjá það. Og hann andvarpar. — Þvi þó að Tjömin sé að smá fyllast af göturyki, flöskubrot- um, pjátursdósum, gjörðum og öðru skrani og óþverra, þá er það bara af því, að okkur þyk- ir svo vænt um hana, þá er það ibiara af því að hetj'Uihugsjónin lif ir ennþá hjá okkur. Við erum sanmir og hreinræktaðir Islend ingar, sem getum sagt kinnroða laust að við séum komnir af köppum og kvenhetjum, og tek ið undir með þeim, að „þeim var ek verst, sem ek unni mest“. Og svo bætum við fléiiri gjörðum og flöskubrotum í Tjöm ina og flögigum virðulieaa ís- lenzka fánanum og hrópuim húrr.a fyrir íslenzkri menningu. Húrra, húrra, húrra!" ROTTURÆKTIN VIÐ TJÖRNINA „En sagan er ekki öll með því. Tjörnin hefur upp á fileina að bjóða. Og það er dýralífið. - Rotturæktin þar er orðin svo mertkileg að siáandi menn geba ekki gengið fram hjá henni. En eins og náttúrufræðin kennir, þá var þessi dýrategund óþekkt á Islandi til skamms tíma, og Is- lendiingiar því alls ófróðir um lifraaðiarbætti henraar. Við Tjörniinia gefur ekki að- eins daglega að sjá rottur skjót- ast í holur sín'ar, heldur má líka oft sjá þær á sundi (rottu- tíðina og hlaut atvinnuimiálaráðherra og Lúðvík Jósepsson hatrammar árásir Tímans og Vísis fyrir þær ráðstafanir. Nú í vetur fékkst ekki samkomiulag um leigu erlendra skipa til flutninganna og réði þar ekki litlu um, áróður Tímans og Vísis fyrir hagsmunuim fiskikaupmanna, en gegn hagsmunum fiskimanna. Atvinnumálaráðherra leitaði nú í vetur eftir leigu sænskra og norskra skipa til fiskflutninganna, þrátt fyrir andstöðu Landssamlbands útgerðarmanina og Fiskifélagsins- En ’því miður fékkst ekki afgreiðsluleyfi fyrir þessi skip í Bretlandi og kom því ekki til leigunnar. Þá hafði at- vinnumálaráðherra forgöngu um, að ríkið gerði fiski- mönnium kleift að fá gott verð fyrir saltfisk og er nú ákveðið að ríkið kaupi við ágætu verði fyrir framleiðend- ur 5000 tonn af saltfisiki. Hvað hafa svo Firamsóknarmenn gert til hagsbóta 'fyrir færeysku skipunum yrði tafarlaust sagt upp, vegna þess að hætta væri á að ríkissjóður tapaði á rekstri þeirra- Sama blað, ásamt Vísi taldi fiskflutninga með breziku skipunum glæfraspil og gert til þess að spilla markaðnum. Nú heimtar Tíminn, að ríkið leigi skip og ræðst með venjulegri fólsku sinni á Áka Jakobsson og Lúðvík Jósefs- son fyrir ónóg afskipti þeirra af þessum málum. Nú þyk- íst Tíminn sjá, að tryggja þurfi útvegsmönnum mikinn skipastól til fiskflutninganna. En hvað hefur verið gert til þess að tryggja hag fiski- manna í fisksölumálunum? Og hverjir hafa staðið að þeim ráðstöfunum og hver hefur verið þáttur Framsókn- armanna og Vísisliða í þeim málum? Fyrir forgöngu atvinnumálaráðherra, Áka Jakoibssonar, hefur bæði í fyrra og aftur nú verið ákveðin talsverð verð- hœkkun á fiskinum til fiskimanna. Tíminn brást reiður við þessari verðhækkun og afflutti hana á alla limd. Vísir segir að ríkisstjómin sjái ekki nema hagsmuni fiskimanna einna, en gleymi hagsmunum flutningaskipaeigenda. Afstaða þessara blaða til verðhækkunarinnar er gott dæsni ,um hug þeirra til fiskimannanna. Sl. vetur var fryggöur nægur skipastóll til fiskflutainganna a'lla ver- fiskimenn í þessum málum? Þeir hafa aðeins fjandskapast gegn öllu því, sem gert hefur verið til bóta fyrir fiskimenn og tekizt í surnum efnum með fulltingi fiskbraskaranna að koma í veg fyrir jafn víðtækar og réttmætar ráðstafanir fyrir bátamenn og gerðar voru í fyrra. Hvers vegna siglir ekki Hrímfaxi, eitt „bezta fisk- flutningaskiplð", spyr Táminn, og ætlar greinilega að kenna atvinnumálaráðherra um það. Hrímfaxi hefur verið í leigu hjá Skipaútgerð 'ríkisins og ætti því Tímianum að vera hæg heiimatökin að fá upplýsingar hjá forstjóranum og skrifstofustjóranum, flokksbræðrum sínum þar. O'g hvers vegna þarf ríkisskip að leigja Hrímfaxa nú á vertíðinni og hvers vegna þarf sama stofnun að leigja Snæfellið, skip KEA, til strandgæzlu, einmitt nú? Hafa flokksbræður Tímans við ríkisskip ekki hallað þessum málum svo vitlega, að bæði Esjan og Ægir væru erlendis, einmitt á vertíðinni? Tírninn er þeim mun verri en Vísir í þessum málum, að hann þytkist vilja hag fiskimanna, en Vísir játar hrein- lega, að honum þyki of vel farið með. fiskimennina á kcstnað fiskkaupmanna. skvampsund), því rottur eru af- bnagðs sunddýr, og stamdum má líka sjá þær kiafia og jafnvel skiríðia eftir vatnsbotninum. Er það mjög kynleg sjón. Og má því með sanni seigja að rottan sé bæði láðs- og lagardýr. Stund- um má líka sjá þær leika sér í hópum á Tiamarbakkianum, bít ast, ýlfra og hvæsia, því rottur eru barðskeyttar skepnur og grimm'ar. Þær hafast við í hol- um, sem þær grafia, og bera" vatnsbakkamir við Tjörnina þess glög.g merki, því þeir eru listi_ lega sundurgrafnir, líkt og tré er stundum smogið af maðki. — Þe.tta er allt mjög merkilegt. Náttúrlega ber minna á rott- uniim á vetumia en á sumrin, en þá má oft finraa dauða andar unga fljótandi í hrönnum, sem rottan hefur bitið á háls“. LOF SÉ ÞÉR. „En þetta rottuuppeldi bæjar- ins við Tjömina hefur oft vald ið leiðinlegum og óþörfum mis- skilmingi, og ætti að leiðréttast í eitt Skipti fyrir öll. Menn skilja' það aldrei til fulls (sem þó er mjög augljóst), að við erum nú uppi á öld mannúða'r og fram- fara. Hin líknsama borgarstjó'rn 'hefur þó beitt sér fyrir því, að nóg sé af rottum á að'gengileg- um stöðum svo að fátækir og kannske atvininulausir barna- menn geti unn.ið sér svolítinn aur út í hönd fyrir framsal á rottuhala hjá bæjargjialdkera. Lof sé þeim mætu mönnum!“ ROTTUR I STAÐ ANDA „En á Tjöminni er annað kvikindi óskylt rottunni. — Það er villiöndin. En henni hefur nú fækkað upp á síðkastið. Enda eru nú há- værar raddir uppi um það, að við verðum að faira að fordæmi aranarra stórborga og útrýma villtum öndum. Það sé engin heimsborg, sem hafi villtar end- ur á vötnum sínum. Þettia hjá okkur sé því hálfigeirt barbarí, villimennska. En eins og við verðum að muna bá erum við á línunni London — Raiús — Holly- woöd, eins og ein landskunn tízkukoraa komst svo hríyttilega að orði. Hins vegar eru það vís indi að rannsaka dauða hluti; Gömul bein úr öskuhaugium for t'íðarinnar þykja mjög merkileg, og þá sérstaklega ef svo heppi- lega viU til að fuglinn er út- dauður (eins og t. d. Geirfugl- inn). Andalifið við Tjörnina gæti þvi orðið mjög hugtækt rann_ sóknarefni, þegar það væri löngu búið að vena. Enda hefur þeg'ar verið hafizt handa og af þeirri sérstöku framsýni sem ein. kennir allt hér“. RANNSÓKNAREFNI SEINNI TIMA „Með skipulögðum fram- kvæmdum hefur tekizt að eyði- leggja varplandið suður i mýr- inni, fyrir sunnan Syðri-Tjöm- iraa, án þess að nokikrum varp- hóilma hafi verið við bætt í sjélfri Tjörninni, og fuglinn þannig gerður griðlaus. Sömu- leiðis er rottuuppeidið liður í þeim framkvæmdum. Og þegar loksins hefur tekizt að fylla Tjömina af skít og skirani, bæTarfélaginu að mestu að kostnaðarlausu, og allar end ur eru annað hvort flogniar bu.rt eða dauðar, þá getia forráða- menn þessa bæj'artélags sýnt sinn vísindialega áhuga og sína nú- tímamennsku, með því að koma upp opiniberri stofnun eða sjóð, sem bæri hið innblásna nafn: Til rannsóknar á villiandabein- um, fundnum í lögsagnarum- daemi Reykjiavíkunbæjar. Þá fyrst værum við orðin sann kölluð menningarþjóð. „Pan“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.