Þjóðviljinn - 07.03.1946, Page 7

Þjóðviljinn - 07.03.1946, Page 7
Fixnmtudagur 7. marz 1946 ... , - , ÞJÓÐVILJINN , ;1 ; ii ii „mtmmmmmmmMmmmmmmmmmmmi+mmm*. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrn——f———■——>——mmrnm»--Olil— ~ . .. ——wp—————— .................. i i i mmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm— — ■■ ■ i ■ -------------------------------------- Frá vinnustöðvum og verkalýðsfélögum __________________ J Aðalfundur Brynju, Siglufirði Verkakvennafél. Brynja SiglufirÖi hélt aðalfund sinn 19. febr. s. 1. Þessar voru kosnar í stjórn: Formaöur: Ríkey Eiríks- dóttir. Varaform,:Ásta Ólafsdótt ir. Ritari: Ölína Hjálmars- dqttir. Gjaldkeri: Hólmfríður Guðmundsdóttir. Meðstjórnandi: Hall- dóra Eiríksdóttir. í félaginu eru nii 320 konur. Skuldlaus e'gn re- lagsins nemur kr. 27.623, 24 og áuk þess á félagiö í hjálparsjóði kr. 5‘683,50. Samþykkt var á fundin- um að gefa 500 kr. til lýs- isgjafasöfnunar Rauöa krossins. Aðalfundur Sveinafé- lags húsgagna- bólstrara Sveinafélag húsgagna- bólstraða hélt aðalfund sinn 1. þ. m. Þessir voru kosnir í stjórn: Form.: Þorsteinn Þórðar- son. Ritari: Helgi Eiíasson. Gjaldkeri: Guðmundur Sigurgeirsson. Matsveina- og veitinga þjónafélag Islands heldur aðalfund Ritari: María Jensdóttir. Gjaldkeri: Þórír Jónsson. Varastjórn: Edmund Eriksson, vara- j fonnaður. Bjarni Sigurjónsson, vara ritarj. Tryggvi Þorsteinsson varagjaldkeri. Næturlæknir er í læknavarð- siofunni Austurbæjarskólanum. sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki. Útvarpið dag: , 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. I 19.00 Enskukeinnsla, 1. flokkur. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórniar). 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturiungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna: Kvenrétt- indafélag íslands). Þátttaka kvenna í þjóðfélagsmálum. — Erindi (frú Ástríður Eggerts- dóttir). 21.40 Frá útlöndum (Gísli Ás- tmundsson). Breiðfirðingafélagið. Félags- vist og dans í Listamanmaskál- anum í kvöld. Akranes. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sungnir verða passíu- sálmar. Aðalfundur Matsveina- og vei Jngaþj ónafélags íslands vai' haldinn í fyrrakvöld. Á fundinum voru tilkynnt úrslit stjórnarkosningar í félaginu, og urðu þau þessi: Formaöur: Böðvar Stein- þórsson. Strandmennirnir björguðust Frh. af 1. síðu. Kom síðasti maðurinn á land kl. 9,30 í gærmorgun. Togari þessi, Podlasie, sem mun upphaflega hafa verið pólskur en nú í þjón,- ustu Breta. Mun þettavera allgamallt skip. Vafasamt var talið að hægt myndi að ná skipinu á flot, en skip var sent austur í þeim tilgangi í gær. 1-----------------------1 FÉLAGSLÍF ________________________ Fclag Vestur-íslendnga heldur fund í Aöalstræti 12, uppi, í kvöld kl. 8,30. Hr. Agnar Kl. Jónsson skrifstofustjóri í utanríkis- málaráöuneytinu flytur er- indi. Meðal vestui'-íslenzkra gesta veröa hr. Jón Björns son og frú. Állir sem dválizt hafa vestan hafs geta gerzt ‘fé- lágar. Kaffi — Spil — Dans. Félagar fjölmennið. Gest ir U jkomnir. Stiórnin. i Bróðir minn, RAGNAR GUÐMUNDSSON andaðist 6. marz. Ólafur Guðmundssoh Bergþórugötu 19. ffi Kotbúskapur oj Frh. af 3. síðu. seim nú þurfa að hafast við í hermannaskálum, eða öðru álíka húsnæði, sem er for- dæmt af öllum siðuðum mönnum. En þessu úrelta skipulagi má ekki hreyfa við. En mér finnst ekki frá- leitt að Húsejgendafélag Reykj'avóikur tæki þetta á stefnuskrá sína. Það mætti gjarnan berjast fyrir ein- (hverju raunhæfara heldur en að útvega sér heimild til að geta rekið leigjend-vr sína út á götuna, ef þeir telja sér hag í því, og til þess að geta óáreittir ákveðið hvaða leigu þe:r taka eftir það húsnæði, sem þeim þókn ast að leigja öðrum. Útrým- 'ing húsnæðisvandræðanna er það raunhæfasta, sem þetta góða félag gæti unnið að. En hvenær verður það? Gallar húsaleigulaganna Ég ætlaði mér ekki að þessu sinni að ræða húsa- leigulögin, en skal þó viðúr- kenna að þau eru með ýms- um annmörkum, þó að þau hafi verndað ýmsa le'gjend- ur fyrír ósanngjörnum árás- um húseigenda. Stærsta galla húsaleigulaganna tel ég vera þann, að þau n'ái of skammt. Þau hefðu þurft að fyrirskipa skömmtun á húsnæði, fast eftirlit með húsaleigu og húsasölu, til að fyrirbyggja glæpsamlegt brask, sem átt hefur.sér m'arg oft stað, vegna þess, hve skortur á húsnæði hefur ver- ið mikill og ekkert eftirht með húsasölu. Húsaleigu- nefnd eða einhverjum öðr- um aðila þurfti að fá vald til þess að ráðstafa því hús- næði, se-m laust væri á hverj um tíma, til þess að fyrir- byggja að íbúðir yrðu látnar standa auðar tímum sáman, til þess að geta 'braskað með þær- Stungið hefur verið upp á því, að leigutakar mynd- uðu með sér félagsskap, sem yrði einskonar mótvægi gegn Húseigendafélaginu. Slík fé- lagsstofnun virðist ekki ó- þörf og ætti að hafa nóg verkefnþ og ekki hef ég trú á því, að slíkur féiagsskap- ur mundi ekki hafa þann þrqska^til að bera, að hann gæti valið sér raunhæfara verkefni heldur en húseig- endurnir hafa gert að sínu aðalmáli. Afnám húsaleigu- lagahna, hefur verið miðað við stríðslok, en það er eins og menn gæti þess ekki að hér er ennþá stríðsástand í húsnæðismálum okkar. Skipulagsleysi einkennið á byggingu Reykjavíkur Skipulagsleysi það, sem auðkennt ihefur byggingu Reykjavíkurbæjar, er ein or sök þess, hve húsaibyggingar • skipulagsleysi allar eru dýrar hér. í stað þess að skipuleggja í eina heild hverfi eða bæjaihluta, áður en farið er að byggja þá eða leggja götur um þá, má segja, að hver lóð hafi verið „skipulögð“ út af fyrir sig og h-vert hús hafi verið byggt eftir sérstakri teikn- ingu, sem h-ver um s'g kost- aði stórfé, í stað þess að byggja hús í heilum hverf- um með sama sniði, með 2 —3 íbúðastærðum, ákveða fyrirfram, hve margar sölu- búðir skyldu vera í hverju hverfi og ætla þeim staði, sjá um að hverju hverfi fylgdi almenningsþvottahús, leikvöllur og dagheimili fyr- ir börhin, og e. t. v- staður fyrir fjölda-mötuneyti og annað, sem sameig'nlegt gæti verið og til menning- arauka. En þetta hefur ver- ið l'angt fyrir ofan skilning hins afturhaldssama bæjar- stjórnarmeirihluta, sem hér hefur ráðið lögum og lofum •undanfarin ár og „sett sinn svip á bælnn“. Ekki er langt síðan einn af sérfræðingum íhaldsins hældist yfir þeirri hagsýni og þei-m góðvilja, sem fólst í því að veita einu byggingafélagi hér í Reykja vík samtímis nokkrar lóðir í V'esturbænum. og iiinar aust ur í holti. En þetta er víst táknrænt fyrir lóðaúthlutun íháldsins hér í Reykjavík. Ódýrara fyrir ríkissjóð að kartöfluuppskeran misheppnist! Að lokum ætla ég að minn ast nokkrum orðum á land- búnaðinn. Verðlagning land búnaðarvara hefur verið mik ið rædd, enda er hún eitt stærsta vandamálið, sem við höfum þurft að glíma við undanfarin ár, vegna þess, hve stór liður þær eru í vísi tölunni. Sökum þess hve framleiðsluhættir þeir, sem landbúnaðurinn á við að búa, eru langt á efiír tím- anum, er verðlag landbún- aðarvara hér miklu hœrra en í öðrum löndum. Sumum mundi þykja það hlægilegt cg ótrúlegt í senn, ef þeim væri sagt, að það væri ódýr ara fyrir ríkissjóð að spretta kartaflna innain lands m:s- beppnaðist. Ef hægt er að flytja inn kartöflur frá öðr- um löndum, geta þær t. d. verið álÍHmiikið ódýrari, þótt þær séu séldar með sæmi- legum hagnaði, en eins og kunhúgt er, hefur kartöflu- framleiðsla okkar undanfar- in ár verið greidd niður éða verið bætt á innlendum imarkaði, vegna vísitölunn- ar, eins og fleiri tegundir landbúnaðarvára, Svo að það verð, sem neytehdur greiða- fyrir vöruna úr sínum vasa, er langt fyrir neðan hið raunverulega verð. Þegar landbúnaðammrur eru verðlagðar, er miðað við svo litla framleiðsl-u hja hverjum bónda, að ekki er hægt að kaEa annað en m ð að sé við kotungsbúskap. •— Þetta vöruverð hefur svo skilað stórbændunum all- verulegum gróða og munu verðbætur þær, sem ríkis- sjóður hefur greitt þeiim, hafa oft ekki verið minni en nettó- tekjur af búrekstrinum og þeir getað lagt verðbæturn- ar til hliðar. En smábænd- urnir, sem helzt hefðu þurft verðbótanna með, hafa feng- ið það lítið, að þá hefur ekki munað mikið um þær. Hagsmunir þjóðarinnar krefjast þess að byggðin verði færð saman Landbúnaður verður aldrei rekinn hér með svipuðu verð lagi og gerist annarsstacar, nema með því að færa sam- an byggðina og koma á stór- framleiðslu- Það er ekki sann gjarnt að ætlast til þess að bú með 40—50 kindum, 2 kúm o. s. frv., geti gefið af sér nægilegam lífeyri fyrir rneðal bændafjölskyldu. Hags munir þjóðarinnar krefjast þess ekiki að allir afdalir og annes séu byggð, meðan þjóð in telur ekki nema rúmlega hundrað þúsund íbúa og beztu landsvæðin er.u . lítt numin. Hagsmunir þjóðarinn ar krefjast þess aftur á móti, að byggðin verði færð sam- an á hina byggilegustú staðv þar sem ræktunar- og veð- urskilyrði eru bezt og bezt að koma framleiðslunni á markaði. Sumir staðir eru vel lagaðir fyrir garðrækt, aðrir fyrir mjólkurfram- leiðslu og enn aðrir fyrir sauðfjárrækt. Með þetta fýr- ir auguim, þarf að skipu- leggja framleiðsluna til að tryggja að, þörfum bjóðar- inn'ar sé fullnægt að því er snertir þessar framleiðslu- vörur og að offraimlei&la eigi sér ekki stað. Ég sleppi því hér að mirra ast á sjávarútveginn, sem er þó um imargt á eftir tíman- um að því er snertir tækni og hagnýtingu aflans. Með gjönnýtingu aflans ,og meiri félagsskap um rekst-ur tqg- aranna, væri hægt að lækka útgerðarkostnaðiinn. — Stórt spor í þá átt að lækka rekst urskostnaðinn er að útgerðar félögin flytji. sjálf innúallar útgerðarvörur, þ- á. m. kol og olíu. Björn Gnðmundsson. Skipafréttir: . Brúarfoss er í Reykjavík (kom 23. febr.). Fjallfoss er væntsn- le@a á Djúpiavík. Laigarfoss fór frá Kaupmannahöfn á mánu_ dagsk'völd til Reykjavíkur. Sel- foss er í Leith. Reykjafoss fór £rá ísafirði .1- marz áleiðis tit Hu)l, .Bun.tline Hitch. kom fil New York á mánudág. Empire Gallop fór frá New York á mánu dagsikvöld til Reykjavíkur. Anne er væntanlega kominn til Kaup- mjanniahiafnar, Leeh fór. frá Leittk í fyrrakvöld áleiðis til Reykja-t víkur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.