Þjóðviljinn - 07.03.1946, Síða 6

Þjóðviljinn - 07.03.1946, Síða 6
M ÞJÓÐVILJINK Fimmtudagur 7-r-mecxz 1946 gamli maður þarna á hann. Sagði ég yður ekki að skápurinn mundi koma í leitirnar? Það er ■kominn einhver púki héma í prentsmiðjuna, sem færir allt úr stað- En það var rétt af yður að auglýsa eftir gömlum fataskáp. Ný húsgögn eru bæði dýrari og verri“. ,,Og gamlir skór falla bezt á fæti“, svaraði ■gamli máðuriinn góðlá'tlega/ Honum var alveg runnin reiðin. Skorrageir var svo skemmtilegur og skrafhreyfinn. „Mig minnir líka, að ég segði það einhvern '™ia, þegar ég mælti fyrir minni kvenna“, sagði Skorrageir. „Þér eruð þó ekki að líkja konunni miruii við •skóræfil?“ æpti brúðguminn. „Ekki veit ég hvar ■á landinu þér hafið verið hafður til að mæla fyr- 4r minni kvenna“. „Um allt land“, svaraði Skorrageir f sínum blíðasta rómi. „Og mér hefur aldrei orðið mis- mæli. Þessar misprentanir eru heldur ekki mér að kenna. En nú skal ég skrifa leiðréttinguna. Eg segi að þér, gamli maður, viljið kaupa fataskáp — er það ekki rétt? Og svo segi ég að þið, brúð- hjónin, eigið ekki heima 1 skápnum, og hafið ekki einu sinni séð hann — er það ekki rétt? Jú, ég er ekki vanur að misnefna mig. — Og nú getið þér farið rólegur með næsta strætisvagni til Kefla- víkur, gamli maður. En þið, kæru brúðhjón, getið flutt heim í skápinn ykkar-------“. Skorrageir var orðinn svo ruglaður að hvert mismælið rak annað. Þetta var líka orðið flókið mál. Gestimir kvöddu hann heldur svipljótir og fóru leiðar sinnar, en Skorrageir tók varla undir við þá. ' Þorgeir og Sigurgeir komu þegjandi inn. Eng- inn þeirra sagði orð það sem eftir var dagsins. Bandaleysir hló úti í skotinu- Hann hafði aldrei skemmt sér svona vel. „Hér verð ég alla mína ævi“, sagði hann við sjálfan sig. Sögulok Ameríska listakonan O’ Keeffe er fræg fyrir, hve hún velur sér frumlegar fyrinnyndir að málverkum aínum. Mikla hrifningu hafa til dæmis vakið mynd- ir, sem hún hefur málað af hauskúpum hrossa og naut •gripa og seldust þær sum- ar á 10,000 dollara fyrir stríð. Hún segir, að mikil fegurð og „stemning“ hvíli yfir hauskúpunni og marg- ir hafa smáim saman sann færzt um það, eins og vln- sældú myndanna sýni. * Þicðtrúin staðfærir ævin tvrin: Sagan lun refinn og lymiku hans er í Asíu sögð it wTy nsnm i-r *!1111 Jf— ■XL—Á JlÉL Jtvl.-JL um sjakalann. í Afríku er það skjaldbakan, sem er ráðagóð og viösjál. * Hundategund ein 1 Kína, Pekinghundurinn, lágfætt og ljót skepna, var um lang an aldur átrúnaðargoð höfðingja þar í landi. Sing- Ti keisari, sem réð ríkjum á annari öld e. Kr. veitti einum slíkum hundi hæstu bókmenntaverðlaun ríkis- ins, Shing-Hsien hattinn. Aðra hunda sína sæmdi hann líka tignarmerkjum og nafnbótum og lét her- menn fylgja þeim -á skemmtigöngu. ' * •' vinstri hlið, svo að hann yrði feginn að hægja ferðina- Hollund var skrafhreyf- inn og gamansamur á leið- inni út úr borgjnni. Hann minntist á ýmislegt skrítiö, sem hafði komið fyrir á skrifstofunni, síðustu heims viðburði og gizka á, hvaða áhrif þeir mundu hafa á bílamarkaöinn. Guðrún var þes^u öllu kunnug, úr bréfa viðsk ptum Fyrirtækisins. „Eigum við a« fara Frið- rikssundsvegin J spurði Hollund. „Það er svo hress- andi að sjá guðs græna jörðina á þessum tíma árs. — Þau óku fram hjá Vik urvatninu, þar sem vot- lendi var til beggja hliða. Hann hægði ferðina, og svo kom þaö, sem hann bjó yf- ir: Ræða hans var 1 fyrstu ólík öllu því, sem Guðrún hafði áður þekkt til hans og kom henni mjög áóvart. Uppgerðarkæti hans breytt ist 1 harmatölur. Hann tal- aði óskýrt, og viknaði sjálf ur yfir trúnaðarmáliun sín- um. „Eg hef hugsað mikið um liðna ævi mína“, sagði hann. „Mér hefur skjátlazt hörmulega. Eg hef verið eigingjam, og eigingjarn maður veit ekki fyrr til en hann er heillum horfinn. Það er bezt að hliöra til fyrir öðmm, jafnvel þó aö það virðist skaði á yfirborð inu, er það ávinningur, þeg ar á allt er litið. Menn eiga að koma vel fram hver við annan. Líf mitt befur verið tilgangslaust, því að ég hef aldrei borið umhyggju fvr- ir öðrum en sjálfum mér. Sá, sem er öðrum einhvers virði, eignast alltaf eitt- hvað sjálfur. Kaldrifjaðir fiármálamenn skilja þetta ekki. En nú skil ég það. Menn eiga að vera hjarta- góðir. — Það lagði af honum vín- þef, þegar hann taláði, éins og upp úr ‘tómri víntunnu. Guðrún sá, að hann var ölvaður og nú var hann kominn á það stig, þegar viðkvæmnin tekar við. En eftir þennan formála, breytti hann um tón og spurði glaðlega en þó óró- legur: „Hafið þér huesað um til boð mitt, Guðrún? Hverju ætlið þér að svara “ Henni gramdist, að hann skyldi láta sér detta í hug, að hún vildi hann, gramd- ist að hann kallaöi hana Guðrúnu of að ' harin var drukkinri. „Eg þurfti ekki að hugsa| mig um,“ svaraði hún, „eg hef sagt yöur, að þetta get ur ekki komið til greina.‘í ur ekki komið til greina.“ „Eg bara vil yður ekki“, svaraði hún og beit á jaxl- inn. Hann svarði engu, horfði framundan sér, hneigði höfuðið og reyndi að sjá skýrt. Þannig héidu þau áfram um stund. „Þér hefðuð átt að taka tilboöi mínu“, sagði hann og nú var rödd hans kulda leg. „Þáð var ærlegt á all- an hátt og þér hefðuð kom- izt í góða stöðu. Þér hafið víst enga ástæðu til að forsmá stöðu mína. Reynd- ar er ég ekki kunnugur högum yðar og veit aðeins hvað hér heitið.“ „Faðir minn er sporvagns stjóri og ekur „iínu“, sagði Guðrún og hló. „Eg skyldi hafa oröið yð- ur góður“, hélt hann áfram og var nú aftur orðinn hrærður. „Eg er enginn harðstjóri. Þér skylduð hafa orðið betur klædd en nokkur önnur kona í Kaup mannahöfn — og í London líka, heföuð þér viljað. En bér eruð of ungar til að bekkia lífið. Æskan er eig- ingjörn,“ Hann var rauður í and- liti og lét höfuðið síga, svo að mikið bar á, hvað háls- inn var digur. Augun voru reiðileg og hvarmamir rauðir. En nú var Guðrún orðin reið: „Eg læt yður vita að ég segi upp starfinu frá deg- inum í dag að telja. Eg vil ekki vinna hjá yður leng- ur.“ „Segið þér upp —?“ „Já, í þetta sinn er það ég, sem segi upp“, svaraði hún miskunnarlaust.“ „Þér hótuðuð rnér því, þegar þér néydduð mig til aö fará með yður til London, sem aldrei skyldi verið hafa.“ - „En ég hélt, að þér hefðuð einmitt gripið gæf- una í London.“ „En nú get ég komizt af án yðar.“ Þetta voru hörð orð og hún sá, að þau höfðu áhrif á hann. „Og viljið þér lofa mér að fara úr bílnum héma?“ spurði hún kurteislega og leit fram á auðan þjóðveg inn. Hvergi var mannabú- staður að sjá. En hér vildi hún skilja við hann, og það þó að hún yrul að ganga alla leið heim aftur. Hollund hló óviðfeldnum hlátri og jók hraðann. Hún leit á hraðamælinn. Hann steig ótt 60 — 70 — 80.... Hann greip andann á lofti og horði blóðhlaupn- um augum fram unclan sér. Það var eins og bíllinn gleypti veginn. Þar sem veg urinn var beinn komst hrað inn upp í 120 km. en 90 km. í beygjunum, hann ók þá á innri brúninni. Einu sinni minnkaði hann hrað- ann mikið og bíllinn skreið svo utarlega að afturhjólin sluppu út fyrir brunina, þar sem krappast var. En á sama augnabliki var hann kom'nn á fyllstu ferö aftur og æddi fram þráðbeinan veginn. Guðrún sat við hlið hans og hárið þyrlaöist um höf- uð hennar. Hún var algjör- lega á valdi þessa æðis- gengna hraða og gat enga björg sér veitt. Þau fóru gegnum tvö þorp og þá ók hann nokkurnveginn hóf- lega og Guðrún leit ósjálf- rátt í kringum sig, og hana langaði til að kalla á hjálp. En húsin flugu fram hjá þeim eins og langar og mjó ar rákir og bíllinn var kom inn á fulla ferð aftur. Hann ók eins og brjálað- ur maður og skeytti nú engu um bugður á vegin- um.Hún skildi, að þettaátti að kenna henni að hafa sig hæga. Hann var viti sínu fjær og missti stjórn á sér meir og meir með hverju auenabliki. Vegurinn var krókóttur, en það var eins og bíllinn færi beint — fyki og rækist harkalega á veginn öðru hvoru í loft- köstunum. Guðrún reis á fætur, Hún stóð upprétt á bak við 'itormhlífna og hár henn- ar stóð beint aftur af höfð- ínu í gustinum. Þá var enn fyrir þeim bugða, ekki kröpp, en veg- urinn var mjór. Hi’aðinn var vfir 100 km. Og hvort sem bað nú var sjálfsmorð framið í vitfirringu um leið og hún stóð upp og bauð honum byrginn, eða bíllinn hallaðist of mikið — þá brunaði bíllinn út af veg- inum og beint á trjástofn. Guðrún heyrði brak, eins og jörðin væri að klofna, fann að hún þeyttist út í loftið og sá mcö opnurn augum plægða moldina. Hún hafði suðu fyrir eýx- unum og missti meðvitund- ina.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.