Þjóðviljinn - 07.03.1946, Page 5
Fimmtudagur 7. marz 1946
Þ JÖÐVIL JINN
Fiskflutningarnir:
Eiga hagsmunir fiskimanna eða hagsmunir
fiskikaupmanna að ráða?
Fiskim emi þurfa að bindast sterkum samtökum, ef hags-
munir þeirra eiga ekki að vera sniðgengnir
Þessa dagana er um fátt
meira rætt meðal fiski-
manna, en vandræðin, sem
stafa af allt of fáum fisk-
flutningaskipum. Það er eðli
iegt', að sjcmenn og útgerð-
armenn, sem alla afkomu
sína eiga undir aflaföngum
og fisksölu, ræði þessi mál,
°g engan þarf að undra þó
að þeir séu ekki ánægðir
með þá tilhögun að geta ekki
nema við illan leik og stund
um alls ekki, komið góðum
afla í verðmæti.
í Þjóðviljanum sl. laugar-
dag voru fiskflutningamál-
in og fisksölumál bátaútvegs
ms rædd nokkuð, og einmitt
á þá lund, sem við sjómenn
vitum og viljum undirstrika
að er rétt.
Því miður hafa sjómenn
og útgerðarmenn fiskibáta-
flotans ekki látið fisksölu- og
fiskflutningamálin svo til sín
taka sem nauðsynlegt hefði
verið. Félagssamtök fiski-
manna eru líka veik að
ýmsu leyti, en þrátt fyrir \
það ætti þó að vera hægt að i
áórka meiru með samtökum j
fisikimanna til úrhóta í þess- j
um málum, en raun er á.
í þeim 'tiigangi að brýna!
bátaútvegsmenn og sjómenn j
t-1 markvísari og kraftmeiri |
baráttu fyrir hagsmunum
fiskimanna í fisksölumálun-
um, ætla ég að rifja upp
nokkur atriði þessarra mála,
eins og þau koma mér fyrir
sjónir og þó vil ég binda mig
Bandaríkjablöð taka
illa í beiðni Churc-
hiíis
Framhald af 1. síðu
sem Þýzkaland og Japan
stóðu a'ð.
„Times“ gagnrýnir nið-
urstöður Churchills og þó
einkum það sjónarmið
hans að stjórnskipunar-
fyrirkomulag Sovétríkj-
anna og Vesturveldanna
séu ósættanlegar andstæð-
ur, sem hljóti að lenda
saman.
Gleðiefni fyrir aítur-
haldsöflin.
Parísarútvai'pið segir um
ræðuna, að með henni hafi
Churchill varpað Sovét-
fjandsamlegri sprengju,
sem liafi vakið gremju
vinsti’i manna,en glatt aft-
urhaldssömustu hægríöfl-
in í öllum löndimi.
einvörðungu við nærtækustu
og • nýjustu staðreyndir, sem
íýrir liggja 1 bessum mál-
um.
Ráðstafanir ríkisins s 1.
vetrarvertíð í fisksölu-
málunum.
Á fyrstu mánuðum núver-
andi ríkisstjórnar, brá svo
við, að í fyrsta skipti um
margra ára bil, voru gerðar
af hálfu ríkisvaldsins sann-
gjarnar og nauðsynlegar
aðgerðir í fisksölumálum
bátaútyegsins-
í ársbyrjun 1945 er ákveð
in allveruleg fiskverðshœkk-
un til bátaútvegsins, þrátt
fyrir látlausar kröfur ýmsra
flsfebraskara og pólitískra
spekúlanta um lækkun á fisk
verðinu.
Það leyndi sér ekki að
þessi ákvörðun. um fiskverðs
hækfeun mætti hinni hörð-
ustu andstöóu. Frystihúsaeig-
endur tóku hækkuninni illa
og fengu því til leiðar kom-
ið, að hún var ekki látin ná
til þess hluta aflans, sem
þeiir keyptu. Þeir höfðu þó
allir grætt álitlegar fjár-
fúlgur á undanförnum ár-
um og hver braskarinn af í flutníllgamálunum?
öðrrnri réðist í dýrar og um-
fangsmiklar byggingar.
Eigendur fiskflutningaskip
anna 'tóku fiskverðshækkiun-
inni einnig með mikium
fjandskap. Þeir höfðu flestir
grætt stórfé á fiskkaupum
sínum af bátaútvegnum á
stríðsárunum. Þeim, sem
hafði liðizt það öll stríðsár-
in, að vangraiða fiskimönn-
uniuim aflann' í mörg ár og
það á meðan sö’’irnar er-
lendis voru öruggastar og
verðið hæst. þeirn þótti skilj-
anlega hart að gengið, þ?g-
ar fyrirskipuð var fis'kverðs-
hækkun hér innanlands.
ur þeirra .ráðstafhna, shm
ríikisstjónnin gerði í fisksölu
málunum í byrjun vertíðar-
innar 1945, var að tryggja
bátaflotanum nœgan skipa-
kost til fiskflutninganna■
Þá voru öll íslenzku fiski-
s>kipin, sem hæf voru til fisk-
flutninga, skuldbundin til
þess að annast flutningana
alla vertíðina.
Le’igð voru um 60 færeysk
skip, tvö skip Eimskipafélags
ins og flutningur tryggður
með nokkrum brezkum vöru
skipuim.
Bátaflotinn gat erfiðleika-
laust losnað við allan afla
sinn á sæmilegu verði.
F1 utn ingaskipaeige n dur og
fi'ystihúsaeigendur ætluðu æf
ir að verða vegna leigu ríkis-
ins á skipuim til flutning-
anna.
Þeirra hagsmunir voru
bundnir við það, að þeir
hefðu alltaf nægan fisk til
vinnslu og flutninga og
f jandsköpuðust því gegn
þeim sem tóku á stundum af
þeim fiskinn.
Hvaða ráðstafanir hafa
nú verið gerðar í fisk-
í byrjun þessarra vertíðar
var fiskverðið ti'l bátaútvegs
ins nokkuð hælkkað enn frá
því í fyrra og var sú ákvörð
un réttmæt og ágæt. En nú
hafa flutningaskipaeigendur
sýniiega fengið meii'u að
ráða en í fyrra. Nú hafa þeir
komið í veg fyrir að önnur
skip yrðu í fiskflutningun-
um en íslemzku skipin. AUiir
vissu þó,, að þau erú algjör-
lega ónóg.
Nú munu íslehzfeu skipin,
ssm flutningana stunda, vera
óskuidbundin um að annazt
íiutningana alla vertíðina.
1 Þau geta því hirt gróðann af
Forystumenn Sósíalista, og flutningUnuim framan af ver
þá sérstaklega atvimnumála-
ráðherra, Áki Jakobss'on.
urðu 'um þetta leyti fyr-
ir hinum hatrömmustu árás
um fiskbraskaranna vegna
ráðstafana ríkisins í þessum
málum.
Það kom glöggt í ljós. og
er rétt að minnast, að Sósíal
istar stóðu einhuga og ákveð
ið með hagsmunum fiski-
manna í þessum málum. En
þeir, sem börðust gegn ráð-
stöfunuim ríkisins, áttu hins-
vegar öruggan stuðning Vís-
is, Tíimans og Alþýðublaðs-
ins annað kastið.
Annar þýðingarmesti þátt-
tíð á meðan ver'ðið í Englandi
er hæzt og sölur eru örugg
astar, en hætt og skilið báta
útveginn eftir í vandræðum,
þegar fram á vorið líður.
Andstaða stórútgerðar-
manna og hjálp sú, sem
þeir fengu í fyrra og í sum-
ar frá Visi, Timanum og Al-
þýðublaðinu með róginum og
ósannindunum um aðgei’ðir
■ríikisstjómarmnar í fisksölu-
málunum í fyrra, hefur nú
fengið því ráðið. að allt of
fá skip eru til fisikflutnmg-
anna.
Fiskimenn, sem nú eiga í
-vamdræðum af þessumástæð
Hungur sverfur að Indverjum
yÍÐA um heim er nú alvarlegur matvælasikortur,
en þó mun ástandið hvergi eins alvarlegt og á
Indlandi. Talið er að milljónir manna eigi ekki
annað en hungurdauða framundan, ef ekki tekst að
gera alveg sérstakar ráðstafanir til að afstýra hung-
ursneyð.
gREZKU yfii'völdunum hefur tekizt að kæfa nið-'
ur uppreisn sjóliðánna í Bcimbay, en viða um
landið logar upp úr öðruihvoru með verkföll og
árekstra við fulltrúa brezka „herrafólksins“. And-
stæðurnar milli hinnar þjökuðu indversku alþýðu og
brezku hei’manna hafa skerpzt við þann alvai’legai
matvælaskort, sem nú er að verða í landinu, vegna
langvarandi þurrka á síðastliðnu ári, er eyðilögðu'
uppskeruna á stórum svæðxun- Indverjar skella1
skuldinni á Breta, og er það ekki óeðlilegt. Þurrka-
tímabil ætti ekki að þurfa að leiða til hungursneyð-
ar, ef Bretarnir hefðu leyft indverska landibúnaðin-
■um að þróast eðlilega, en í stað þess hefur þróun
'hans verið hindruð svo. að þessi atvinnuvegur er
víða á saima stigi og þegar Bretar hernómu landið.
Allur þorri indverskra bænda eru enn þarm dag í
dag leiguliðar, er verða að borga landherrum og
höfðingjum okurleigu. Bændur Indlands hefðu sjólf-
sagt ekki unað því fram á þennan dag að eiga ekki
sjálfir jörðina, sem þeir yrkja, ef brezki hi’aommxxr-
inn hefði ekki lamað framtak þeirra. Bretar hafa
styrkt vald landherranna og höfðingjanna, haldið
því við til þess að geta aftur notið stuðnings þess-
■ara sömu höfðingja við ikúgun indversku alþýð-
unnar.
©
■JjAÐ er því skiljanlegt, að reiði fólksíns, sem er
hrakið úr einni hungursneyð í aðra. skuli leiða
til vaxandi baráttu gegn brezku kúguninni. Og því
liremur sem Stóra-Bretland hefur nú, eins og endra-
nær, reynt að leysa matvælaörðugleikana heima
fyrir með því að taka af birgðum Indlands, án til-
lits til þess, að þær nægja ekki Indverjuni sjólfum.
©
JJVAÐ gerir stjórn brezka Verkamannaflokksins
í Indlandsimálunum? Ætlar hún að viðhalda
ihinni aldagömlu kúgun brezku auðvaldsins í Ind-
landi? Þannig er spurt í Bretlandi, þar sem aiþýðan
gaf Vei’kamannaflokknum ótakmarkað umboð til að
ihverfa frá aftui’haldsstefnu bi’ezka íhaldsins, eins
■og frambjóðendur hans lofuðu í kosningunum í sum-
ar. Það sem af er hefur utanríkispólitík Bevins ver-
ið ískygigilega nákvæmt framlhald af utanrdkispóli-
tík brezka auðvaldsins. Verkamanr.c, 11:1:’?arinn þarf
ekki að sernja við neinn um þá stefnu sem hann
tekur. Hann hefur hreinan meiriililuta í brezka
þinginu, og getur því ráðið og á að ráða stefnunni-
Fyrir þá stefnu, seni hann fylgir í framkvcemdinni
verður hann dæmdur, og brezk alþýða getur varla
unað því lengi, að þeir einu, sem ánægðir séu með
utanríkisstefnu Bevins, sé brezka íbaldið.
um, ættu að átta sig vel á
hveimig þessum málum er
farið. Þeir verða að skilja
þörf þess að berjast fyrir mál
um sínum með skipulögðum
samtökum. Hagsmun'r fisk-
kaupmanna fara ekki saman
við hagsmuni fiskimanna og
braskairarnir, sem fengið
haía að græða ótaldar miljón
ir á of lágu fiskvei’ði, sleppa
ekki aðstöðu smni baróttu--
laust.
Fiskimenn eiga öruggan
bandamann, þar seim er SósS
alistaflokkurinn, það hefiir
reynslan sýnt. en sterk fé--
lagssamtök fiskimanna verðát
að koma til, ef hagsmunam.i T*
þeirra eiga að fó viðunanc'iT
lausn.
Sjómaðv.r,