Þjóðviljinn - 07.03.1946, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 07.03.1946, Qupperneq 8
Strætisvagnadeilan er óleyst enn Hve iengi eiga bæjarbúar að gaiiga vegiia þess eins að borgarstjóri viil svipta vagnstjórana verkfallsréttinum? Bjarai borgarstjóri setur enn metnað sinn í það að svipta strætisvagnstjórana verkfallsréttinum. Deilan stendur ekki lengur um kaup, heldur þetta eina atriði. Strætisvagnstjórarnir samþykktu einróma á ifandi í gærkvöld að hafna samningum á þeim grundvelli að þeir afsali sér verkfallsréttinum. Strætisvagnadeildan var,ég taka fram, aö vagnstjór rædd á bæjarráösfundi í unnm hefur verið boöiö gær. Þar lét borgarstjóri bóka eftirfarandi: kaup meö hliðsjón af XI. launaflokki bæjarins, há- „Til þess að koma í veg, markskaup á mánuði kr. fyrir alian misskilning vil1600.00, en jafnframt aö ,.Miðskólapróiin“ í vor Frh. af 1. síðu. ætla aö ganga undir fyrir- hugaö miðskólapróf í vor, í því skyni að setjast í 3. bekk menntaskóia eöa í kennaraskólann. Eftir því sem næst veröur komizt verður þaö þannig: Cagnf ræðaskólar: Gagnfræðas'kólinn í Reykjavík ............. 50 Gagnfræðaakóli Reybvíkinga ................ 71 Gagnfræðaskóljnn í Hafnarfirði ............ 10 Gagnfiræðaskólinn ísafirði ................. 8 Gagnfræðaskólinn Siglufirði ................ 8 Gagnfræðaskólinn Neskaupstað ............... 5 Gagnfræðaskólinn Vestenannaeyjum ........... 5 Gagnfræðaskólinn Akranesi .................. 5 Héraðsskólar: ■Laugarvatn ............................... 5 Reykholt .................................. 15 Núpur ...................................... 4 Varmaihlíð ................................. 4 Langar ..................................... 5 ■Eiðar ..................................... 4 Menntaskólar: Menntaskólinn í Reykjavík ................. 32 Menntaskólinn á Akureyri .................. 71 Þetta eru samtals 309 nemendur, en þaö er að sjálfsögðu / áætlunartala Báðir rektorar menntaskól- arma gera ráð fyrir utan- skólamönnum er stæöust prófið, ekki fæivi en 15 á hvorum staö. Yrði þá talan alls 339, en sennilega fuh- hátt áætlað. rvlöguleikar á mennta- skólanámi En hvernig veröur hægt að sjá öllu þessu fólki fyr- ir möguleikum á mennta- skólanámi? Menntaskólinn á Akureyri telur sig aðeins geta tekið í skólann sína eigin nemendur, aö við- bættum utanskólamönn- um að venju, og verða það 86 nemendur, eöa nálægt því. Memitaskólinn í Rvík telur sig geta tekið 75 (32 skólanemendur og 43 utanskólanemendur og landssprófsmenn) Gagn- fræðaskóli Reykvíkinga tel- ur sig geta tekiö sína nem- endur, 71, og ekki fleiri. en hann veitir, scm kunn-j ugt er kennslu í þriðja og| fjórða bekkjar gréinum menntaskóla. Þá eru eftir 107 nemendur, en telja má víst að sú tala sé of há, því reikna má með forföllum. En sýnilega véröur þarna á næsta hausti allstór hópur manna, tveir til þrír bekk- h’, sem hafa aflað sér rétt- inda til framhaldsnáms í menntaskólum, eöa kenn- araskóla, sem ckki vifðist húsnæði fyrir 1 þessum skólum, og munu ráð- stafanir gerðar til að sjá þeim fyrir skilyrðum til skólagöngu. þeir hækki allir í launum frá því sem nú er (kr. 525,00 á mán.), t. d. upp í 550,00 og 575,00 kr., þeir sem skemmst hafa starfao, en þeir í hámark strax sem lengur hafa verið, eft- ir nánara samkomulagi, allt án nokkurs ákvæöis eða skuldbindingar um að þeir gerist fastir opinberir starfsmenn. Vagnstjórunum hefur einnig verið boöið að gerast nú þegar fastir starfsmenn bæjarins, með launakjör- j eftir XI. flokki, þó þannig! að laun þeirra allra hækki frá því sem nú er. í þriðja lagi hefur í við- ræðum hjá sáttasemjara komið fram sú tillaga, að nú verði samið um launa- 'íreiðslur með hliðsjón af XI. flokki, hámarkslaun 600 kr., en lægra þeir, sem skemur hafa verið, með á- laai til styrktarsjóðs vagn- stjóranna, en jafnframt verði um það samið, að vagnstjórarnir verði Síðar fastir starfsmenn bæjarins, ef bæjarstjórn óskar þess. Mun þessi tillaga fram komin vegna þess að því tiefur verið haldið fram, að Hreyfill og Alþýðusamband ið gætu ekki unað því, aö verkfallinu lyki með því, p.ð b: freiðastjórarnir yrðu fastir starfsmenn, þótt um b^ð mætti semja, að þeir yrðu það síðar. Hefi ég tek iö þessari tillögu líklega, með því skilyrði, að þá vérði jafnframt samiö um að vagnstjórarnir taki laun | skv. XI. flokki, ef þeh’ yrðu gerðir fastir starfs- menn. Hinsvegar hafa vagnstjórarnir talið á því ýmis tormerki, aö þeir vrðu fastir starfsmenn, og ekki viljað semia nú um ákveðinn launaflokk, þó að svo yrði. Svo sem kunnugt er, hef ur af hálfu bæjarins verið talað um launagreiöslur til vagnstjóranna með hlið- sjón af XI. launaílokki, BSRB, dags. 3. þ, m., en vegna umsagnar stjórnar hún telur ekki óeölilegt að launakjör vagnstjóranna verði miðuð við þann flokk, ef þeir verði fastir starfsmenn, og’ telur að bað myndi ekki hafa trufl- ani áhrif á launastiga bæj- arins og ríkisins." Eins og af þessu sézt er ekki mikið sem milli ber Ráðstafanir vegna útflutnings á afurðum bátaútvegsins fyrirhugaðar Ríkisstjórnin fer fram á Keimild Alþingis Meirihluti fjárhagsnefndar neðri deildar flytur, samkvæmt beiðni atvimiumálaráðherra, frumvarp til laga um lieimild fyrir ríkisstjórnina til ráðstafana vegna útflutnings á afurðum báta_ útvegsins, og er það svohljóðandi: 1. gr. Vegna verðhækkun ar þeirrar’ til bátaútvegsins á nýjum þorski og ýsu, sem ákveðin var með auglýs- ingu 5. janúar 1946, heim- ilast ríkisstjórninni að á- byrgjast hraðfrystihúsum landsins allt aö 5 aura á innvegið. kg núðað við slægðan fisk með haus. Á- byrgð þessi kemur til greina að fullu, ef sölu- verð á hraöfrystum þorsk- og ýsuflökum reynist jafnt eöa lægra en söluv. þelrra 1945. Nú reynist söluverð hraðfrystra þorsk- og ýsu- flaka hærra en á árinu 1945, e n þó ekki sem svar- ar veröhækkuninni á nýja fiskinum, og skal þá meta, að hve miklu leyti ábyrgð rikissjóðs kemur til gi’eina. Bæjarstjórnarkosningarnar á Akranesi: \ Akurnesingar í Reykjavík geta kosið í dag kl. 10— 12 og 1—4 í skrifstofu borgarfógeta í Arnar- hvoli. B-listinn er listi sósíalista og óháðra. um kaup. Tilboö vagnstjór anna var 600 kr. á mánuði að viöbætum 6% i styrktar sjóð eða 36 kr. á mánuði. Alli-r bæjarráðsmennirn- ir mæltu meö því að samið yrði á þeim grundvelli er segir í 1. lið hér aö framan, en íháldsmennirnir 3 vildu að samiö yrði samkvæmt öörum lið — til þess eins aö svipta vagnstjórana verkfallsréttinum. Fulltrúi sósíalista í bæj- arráði, Sigfús Sigurhjartar son, var andvígur því að samið yrði samkvæmt 2. og 3. lið. Sem fyrr segir Samþykktu vagnstjórarnir einróma í gærkvöld aö ganga ekki aö samningum þar sem verk- fallsrétturinn væri tekinn af þeim. 2. gr. Ríkisstjórninni er heimilt fyrir hönd ríkis- sjóðs að kaupa til útflutn- ings eða ábyrgjast söiu á allt að 5000 tonnum af salt fiski fyrir bátaútveginn, en miðist við kr. 1,70 hvert kílógramm af fullsöltuðum og fullstöönum stórfiski (þorski) I. flokks. 3. gr. Atvinnumálaráð- herra getur sett fyrirmæli um allt, er lýtur að fram- kvæmd þeirra ráðstafana, er um getur í 1. og 2. gr. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Frumvarpinu fylgir þessi greinargerð: Frumvarpiö er flutt eft- ir beiðni atvinnumálaráð- herra og hafa einstakir nefndannenn óbundiö at- kvæði um málið. Frv. fylg- ir þessi greinargerð: Um síðastliöin áramót voru horfur á aikomu báta útvegsins þannig, aö vafa- samt var, að útvegsmenn fengju sjómenn á bátana og treystust til aö gera út báta sína með óbreyttu verði á fiskaflanum. Til þess aS forða vandræðinn var, að tilhlutun ríkisstjórn arinnar, hækkað lágmarks- verð á nýjum þorski og ýsu. Jafnframt þurfti að tryggja sölu á fiskinum. Til þess að öruggt yröi, að hraðfrystihúsin hæfu rekst ur bar nauðsyn t;l að tryggja þau fynr tapi, sem kynni aö leiða af hækkun lágmarksverösins. Enn fremur þurfti, þar sem útlit var fyrir, aö skortur yrði á nægilega miklu skip- í’úmi til útflutnings á nýj- um fiski, að tryggja útvegs [ menn og sjómenn fyrir I hugsanlegu tjóni af því a 5 1 salta hluta aflans. I Með skírskotun til þess, j sem að framan ségir, er , framvarp þetta boriö fram, 1 til þess að ríkisstjórninni veitist lagaheimild til að takast á hendur fyrir hönd ríkissjóðs þær skuldbinding ar, sem í frumvarpinu greinir. Listi sósíalista og óháðra á Akranesi er B-listinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.