Þjóðviljinn - 10.03.1946, Page 2

Þjóðviljinn - 10.03.1946, Page 2
ÞJ Ó ÐVILJINN Sunnudagur 10, marz 1946 |j§||§TJARNARBÍÓ m Sírni 6485. Pósturinn hringir alltaf tvisvar Frönsik mynd með dönsk- um texta eftir skáldsögu James M. Gains. Michel Simon, Corinne Luchaire Femand Gravey. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Thaiti-nælur með Jinx Talkenburg Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11. jj§jgg§ NYJA BÍO ^ Leyndardómur frumskógarins („Her Primetive Man“) Fyndin -og f jörug gaman- mynd. Aðalhlutverk: Robert Page, Louise Allbritton, Edward Everett Horton. AUKAMYND: Nýtt fréttablað Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Gamla Bíó sýnir: Konan í glugganum (r— sýnir hinn sögulega sjónleik SKÁLHOLT Jómfrú Ragnheiður eftir Guðmund Kamban í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1. 33. sýning Fjalakötturinn Sýnir revíuna Upplyfting á mánudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. S.G.T. DANSLEIKUR í kvöld kl. 10 í Listamanna- skálanum. — Aðgöngumiðar írá kl. 5—7. flljómsveit Björns R. Einarssonar Sími 6369 '1 S.K.T Nýju og gómiu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðg.miðar frá kl. 6.30 e. h. Sími ,33ö5. Auglýsið í Þjóðviljanum Eimskipafélagið lætur smíða tvö ný skip Á þá 3 flutningaskip og eitt farþegaskip í smíðum Verð allra skipanna verður tæplega 30 milljónir króna Eimskipajélag íslands hefur nú lokið við samninga um New York á 6 V2 EÓlarhring smíði 2600 smálesta flutningaskips i Danmörku og er að * sta'ð þess að nú tekur .... . ,, , , - ferðin venjulega 10 til 11 huka samningum um smiði farpegaskips, er flutt getur a ,.fj]ar}.irjnga þriðja hundrað farþega. Áður hafði Eimskipafélagið samið úm smíði tveggja flutningaskipa í Danmörku. Flutninga- skipin þrjú eru samtals 7800 smál. Verð allra skipanna fjögurra er um tæpar 30 millj. króna. Ganghraði hins nýja farþegaskips verður I6V2 sjómíla. Með þessu skipi tekur ferð til New York 4 sólarhringum skemmri tíma en nú. Samið var um smíði j fet ætluð fyrir irystar vör tveggja skipa í Danmörku ur, og má frysta þær nið- í okt. sl. og leitað tilboða í Englandi, en þau reyndust um 30% hærri .en í Dan- mörku. Fyrir nokkrum dögum var svo gengið endanlega frá samningum um smíði á flutningaskip'nu hjá Furmeister & Wain. Verð hins nýja skips er 3.850.- 000 dánskar krónur, en það er 150.000 d. kr. lægra en verðið á skipum þeim, sem samið' var um smíði á hjá sömu skipasmíðastöð í haust. Auk þess á félagiö að leggja til stálið, sem fer í skipið og er verð þess væntanlega 786.000 ísl. kr. Er þegar fengið loforð fyr ir stáli í Englandi. Alls mun því skipið kosta um 6 millj. ísl. kr. Skip þetta á að vera til- búið í nóvember 1947. Verður skipiö um 2600 smál. aö burðarmagni. Það er 290 feta langt í sjólínu, 46 fet að breidd og 29 fet og 6 þuml. að dýpt, en meðal djúprista er 20 fet og 6 þuml. Skipiö er með 3700 hest- afla Dieselhreyfli, sem knýr skipið 15 sjómílur 1 reynslu för eða um 14 sjóm. 1 venju legum siglingum. íbúð skipshafnarinnar er á að- alþilfari miðskipa og aftur á. 33 manna áhöfn verður á skipinu. Öll íbúðarher- bergi skipshafnarinnar verða eins manns herbergi. Þá er Eimskipafélagið um það bil að ljúka samninfrum við skipa- smíðastöð Burmeister & Wain um smíöi á fjórða skininu. Er það farþega- skln. sem er nokkru stærra en skrp það, er samið hafði v^r’ð um árið 1939. en hætta varð við að byggja veana rtríðsins. L°nad farbegaskiosin- verður 330 fet í sjólínu, en 011 lencrdm 355 fet úm 103 metraiú bre:ddi.n 47 fet ro- 6 bumlunGrar. dvpt 23 fe.t. en meðaldivinrista 17 fét og 6 buml. Vegna hlns mikla farbeprarúms 1 skin- inu telst það þó ekki nema 1750 smál. að burðarmagni (DW.), en lestarrúm verð- ur um 100.00 teningsfet, þar af eru 60.000 tenings- ur í 18 stiga frost á C., eins og í hinum skipunum. Skipið verður með 500 hestafla Dieselhreyfli, og verður hraðinn 17 Vz sjó- míla í reynsluför eða um 16y2 sjóm. í venjulegri siglingu. Með þessum gang hraða tekur ferðin frá Reykjavík tú Leith aðeins 2 V2 sólarhring í stað rúm- lega 3ja sólarhringa með skípum sem hafa 12 mílna ganghraöa, og . styttist ferðatíminn þannig um 15 klst. í feröum til Ameríku styttist ferðin um tæplega 4 sólarhringa og ætti aö vera hægt að komast til A fyrsta farrými er ætl- p.ð rúm fyr'r 117 farþega, á öðru faiTými iyrir 60, og auk þess er útbúiö á aðal- þilfari framsk'psirrs eins- konar þriðja farrými, sem rúmar 44 farþega, þannig að alls rúmar skipið 221 farþega. Þriðja íarrými er einkum ætlað fyrir hóp- ferðir að sumrinu til, en að vetrinum verður þetta pláss notað til vömflutn- inga. Fas-þeigaskipið vcvður væntanlega tilbúið á miðju sumri árið 1948, eða eftir rúm tvö ár. Verðið er á- ætlað um 8 millj. danskar kr., en þaö eru um 11 millj. ísl. kr. og hefur fengizt leyfi til að því nær allt --nclvirðið megi greiðast í sterlingspundum. Hefur E'mskipafélagið bar með gengið frá samn- ingum um smíði á fjórum fvrsta flokks farbega- og flutningaskipum, sem kosta samtals tæpar 30 milljónir króna. Kosningamar á Ákranesi Frh. af 1. síðu. af 5 efstu mönnum listans, ef allt annað þryti, til þess að gera allt sem unnt var til þess aö tryggja alþýð- unni meirihluta. Einnig þessi tilraun strandaði á sömu forystu- mönnum, sem flýttu sér allt hvað af tók að hafna neinskonar samvinnu og báru fyrir sig þau fárán- legu „rök,“ að alþýöan á Akranesi væri sterkari, ef hún væri sundruð en væri hún samemuö. í Alþýöublaöáiu í gær gerði Hálfdán Sveins- 'on, efsti maður á lista Al- þýðuflokksins og sennilega ósjálfstæðasti maður í skoð 'inum á Akranesi, gys aö tilraunum sósíalistanna til þess að sameina alþý'ðuna um einn lista gegp íhald- inu. Á Akranesi genaur al- hýðau því aftur sundruð til kosninga gegn íbaldinu. En samt sem áður hefur hún möguleika til þess að sigra og skapa meirihluta, s?m framkvæmi stefnumál hennar. Þe'si leið er sú að koma tveímur efstu mönnum c'ó<úalista og óháðra ínn í í bæjarstjórnina. Við kosninsrarnar 27. jan. vantaði Alþýðuflokkinn 72 atkvæði til þess að ná fjór- um mönnum, en engar lík ur eru fyrir hendi um þaö, að sá flokkur nái fjórum mönnum. Hinsvegar má telja líklegt, að hann haldi sínum þremur. En sósíaíista og óháða vantaði aöeins 12 atkvæði til þess aö fá tvo menn kjörna. Það er því augljóst, að eini möguleiki alþýðunnar á Akranesi til þe~s að bægja íhaldinu frá völdum er sá aö tryggja B-listan- um, lista sósíalista og ó- háðra, tvo menn kjörna. En þessi leið er líka fylli- lega iær. Og það er vitað :c ei.ki ailfáa, sem haiu fullan hug á að vinna þannig að sigri alþýðunn- ar. Ef Alþýðuflokksmenn fá 3 menn kjörna cg B-listinn tvo, þá má gera ráð fyrir því, aö Alþýðuflokksforust- 'u á Akranesi muni vart voga sér að neita sams'arfi við rósíal sfa ot óháða. um að mynda bæjarstjórnar- meirihluta á þeim stefnu- skrárgrundvelli sem báðir að lar hafa þegar lýst sig sammála um. Fyrir alþýðufólk og fram farasinnaða menn á Akra- ne~i er valiö því ekki erf- itt. Leiðin, eina leiðn til þess að hindra valdatöku og áframhaldandi óstjórn íhaldsins er sú að tryggja B-listanum tvo menn í bæj- arstjóm.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.