Þjóðviljinn - 10.03.1946, Page 5
Sunnudagtir 10. marz 1946
ÞJÓÐVILJINK
DÖMSHNEYKSLIÐ
Annar kafli sóknarræðu Ragnars Ólafssonar hæstaréttarlögmanns
um söluna á eignum alþýðusamtakanna.
14. gr. Kjörgengi fulltrúa
í fulltrúaráð, á fjói’ðung's-
þing, sambandsþing og aðr
ar ráðsefnur innan sam-
bandsins, svo og í opinber-
ar trúnaðarstöður fyrir
sambandsins eða flokksins
hönd, er bundið við, að full
trúinn sé AlþýðuflokksmaÖ
ur og tilheyri engum öðr-
um stjórnmálaflokki. Hver
fulltrúi er skyldur til, áður
en kosning hans er sam-
þykkt í fulltrúaráði, á -fjórð
ungsþingi eða sambands-
þingi, að skrifa nafn sitt
undir stefnuskrá Alþýðu-
flokksins hjá forseta sam-
komunnar og skuldbinda
sig til þess að starfa í öllu
samkvæmt henni og lúta
lögum sambandsins.
15. gr. I hverju kjör-
dæmi sem sambandsfélög
eru 1, mynda fulltrúar fé-
laganna, þeir sem nefndir
eru í 12 gr. fulltrúaráð.
Fulltrúaráðin setja sér
sjálf reglur um verkaskipt-
ing og annast milli þinga
þau mál, sem sérstaklega
snerta hvert kjördæmi um
sig. Hvert fulltrúarráð á-
kveður fyrir sitt kjördæmi,
hverjir vera skuli frambjóð
endur til kosninga í opin-
berar stöður.
17. gr. Kostnað við fulltrúa
fundi og annan óhjákvaemi-
legan kostnað af starfi full-
trúaráðs, greiða félög kjör-
dæmisins í hlutfalli við full
trúafjölda og getur fulltrúa-
ráð lagt ákveðinn árlegan
skatt á félög þau, er full-
trúa eiga í ráðiou, þó ekki
íhærri en 1 kr. af hverjum
félaga.
í Alþýðusambandslögum
frá 1938, en þau lög voru í
gildi, er eignasölurnar fóru
fram, eru ákvæði um full-
trúaráð í 66.-68. gr. svohljóð-
andi:
í Reykjavík mynda full-
trúaráð fulltrúar fná þeim
félögum. sem eru í Alþýðu
sambandi íslands og setu
eiga á sambandsiþingi og
njóta þar fullra réttinda,
hafi félagið greitt skatt til
fulltrúaráðsins.
Fulltrúaráðið setur sjálft
reglur um starfsemi sína, en
samibandsstjóm staðfestir
þær. Fulltrúaráðið hefur með
hönduim hin sameigmlegu
mál sambandsfélaganna, —
gætir hinna sameiginlegu
eigna þeirra og stjórnar
hinum sameiginlegu fyrir-
tækjum þeirra.
Sambandsstjórnarmenn og
bæjarfulltrúar Alþýðuflokks
ins í Reykjavík hafa aðgang
að fundum fulltrúaróðsins
með máMrelsi og ti'llögurétti.
67. gr. í öðrum kaupstöð-
um og kauptúnum . myndast
fulitniaráð sambandsfélag-
anna af Julltrúum félaganna,
sem kosnir eru á samtbands
þing, formöinnum allra stétt
ar- og flokksfélaga í bæn-
um eða kauptúninu, ef þeir
tilheyra Alþýðuflokknum, og
bæjarfuiltrúum og hrepps-
nefndarmönnum, sem Alþýðu
fiokkurinn á í bæjarstjóm
eða hreppsnefnd.
Eigi formaður flokksfélags
eða stéttarfélags sæti í full-
trúaráði sem bæjarfulltrúi,
hreppsnefndarmaður eða sam
bandsþingsfulltrúi kýs félag
ið, mann eða menn í hans
stað í fulltrúaráðið.
í þeiim kauipstöðum og
kauptúnum þar sem tala
manna í fulltrúaráði nær
ekki 7 á þann hátt, sem að
framan greinir, getur mið-
stjórnin heimilað að kosnir
verði til viðbótar í fulltrúa-
ráðið menn úr sambandsfé-
lögunum <á staðnum svo
þessi tala fulltrúaráðsmanna
náist. Viðbótarfulltrúa í full
trúaráð kjósa sambandsfé-
lögin 1 hlutfalli við félags-
mannatölu sína.
Hlutverk þessarra fulltrúa
ráða er hið sarna og segir í
66- grein.
68. gr. Kostnað við fulltrúa
ráðsfundi og annan óhjá-
kvæmilegan kostnað af starfi
fulltrúaráðs greiða sambands
félögin í kaupstaðnum eða
kauptúninu þar sem fulLtrúa
ráðið er, og getur það lagt
ákveðinn árlegan skatt á fé-
lög þau, sem fulltrúa eiga í
ráðinu, þó ekki hærri en 1
krónu af hverjum félaga.
Þó að ákvæði eldri sam-
bandslaganna mæltu svo fyr
ir að fulltrúaráð skyldi vera
í hverju kjördæmi, mun
þetta skipulag ekki bafa kom
izt í framkvæmd, nema í
stærstu kaupstöðunum. — I
samræimi við þn framkvæmd
eru ákvæði núgildandi sam
bandslaga frá 1940, sem miða
áskvæði um fullifúaráð við,
að þau séu aðeins í kaupstöð
ir svo um verkefni Fulltrúa
ráðsins:
3. gr. Fulltrúaráðið hefur
með höndum hin sameigin-
legu mál sambandsfélaganna
í Reykjayík, gætir hinna
sameiginlegu eigna þeirra og
stjórnar sameiginlegum fyr-
irtækjum þeirra. Það lætur
einnig til sín taka sameigin
leg hagsmunamál verkalýðs-
ins samkvæmt lögum Al-
þýðusamibands íslands og Al-
þýðuflokksins. Fulltrúaráðið
tekur einnig til meðferðar
þau af innri málum félag-
anna, sem til þess er skotið.
Sameignir
verkalýðsfélaganna
um.
í framkvæmd varð að ú-
verkefni fulltrúaráðanna að
annast um sameiginlegar
eignir félaganna, sem í full-
trúaráðinu voru, og annast
rekstur sameiginlegra fyrir
tækja, og ákveða framboð í
kjördæmin.
Fulltrúaráð verkalýðsfélag
anna í Reykjavík mun bafa
verið stofnað samtímis eða
skömmu eftir stofnfund Al-
þýðusambandsins árið 1916.
Reglu'gerð fyrir F.ulltrúa-
ráð verkalýðsfélaganna í
Reykjaváik frá 12. júní 1939
rskj. nr. 20, virðist hafa ver
ið í gildi þegar umdeildar
eignarsölur fóru fram, fyrir-
liggur þó ekki sönnun þess
að stjóm Alþýðusambands-
ins hafi staðfest þau. — í
3. gr. þeirrar reglugerðar seg
Sameiginlegar eignir og
fyrirtæki sambandsfélag-
anna sem Fulltrúaráðið hef-
ur haft uimsjón með eru:
1. Alþýðubrauðgerðin.
ALþýðubrauðgerðin var
stofnuð árið 1917 fyrir for-
göngu Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar með lánsfé frá
einstöikum meðlimum verka
lýðsfélaganna. Fyrsta stjóm
fyrirtækisins >var þannig
skipuð, að tveir af þremur
stjórnarmönnum voru kosn
ir af þeim einstaklingum,
sem lagt höfðu fram láns-
fé, en einn stjórnarmanna
mun hafa verið kosinn af
Fulltrúaráði verkalýðsfélag-
anna.
En alia tíð síðan mun Full-
trúaráðið hafa kosið alla
stjórnina og endurskoðend-
ur fyrirtækisins. — Fyrirtæk-
ið sjálft innleysti síðar áður-
greind lánsframlög einstakl-
inganna.
Ágóða af rekstri Alþýðu-
brauðgerðarinnar mun aldrei
-hafa verið úthlutað til eig-
anda, heldur geng'ð til af-
skriftar á eignum hennar og
eflingar fyrirtiækisins.
2. Styrktarsjóður verka-
manna- og sjómannafélag-
anna í Reykjavík.
Styrktarsjóður verka-
manna- og sjómannafélag-
anna í Reykjavík er stofnsett
-ur samk'væmt sr'rbykkt bæj-
arstjórnar Reykiavíkur 1.
apníl 1919. Fullt’. úaráðið hef-
ur kosið alla sjóðstjómina
frá stofnun sjóðsins og gerir
enn. Eignir styrktarsjóðsins
voru upphaflega krónur
100.000.00, sem var samkv.
fyrirmælum ríkisstjómarinn-
ar fraimlag togaraeigenda
vegna sölu á togurum í Rvíik
til útlanda árið 1917. Hluti
af tekjium sjóðsins hefur ver-
ið notaður til að styrkja með-
'lkni verkalýðsfélaganna í
Reykjaivík í veikinda- og
slysatilfellum, en afgangur-
inn er lagður við höfuðstól-
inn-
Framhald
Nýtt alþjóðabandaiag
kvenna
jyÝ, öflug kvennasamtök hafa risið upp úr þjóð-
frelsishreyfingum heimsstyrjaldarinnar, „Al-
þjóðabandalag kvenna“, sem stofnað var formlega
á kvennaþinginu í París 26.—30. nóvember, af 250
fulltrúum 40 landa. í öllum löndum tóku konur
mjög virkan þátt í þjóðfrelsisihreyfingunni, en her-
námsárin var aðeins hægt að skipuleggja fámenna
hópa kvenna til hinnar sameiginlegu baráttu.
Eftir stríðið risu víða upp landssamtök úr þessum í
smáhópum og fyrri samtökum, markvissari og
sterkari kvennasamtök en verið hafa til áður. í
einni skýrslunni til kvennaþingsins í París er þess
arri þróun lýst með fáum orðum: „Með fórnum •
og tárum hafa konurnar keypt sér nýja pólitíska
skynjun, nýja sannfæringu um ábyrgð gagnvart
þjóðfélaginu“.
J SUMAR sem leið, 18.—20. júní. hélt franska
kvennasamibandið, Uniion des femm.es franQ-
aises, þing með 2500 þátttakendur. Einkennandi ‘
fyrir þetta þing var samböndin við kvennahreyf-
ingar annarra landa, þar voru fulltrúar frá Eng-
landi, Júgoslavíu, Ítalíu, Spáni, Kína, Belgíu og
Sovétríkjunum. Á þessu þingi var kosin undir-
ibúningsnefnd til að vinna að alþj óðasamtökum
kvenna. Sú undirbúningsnefnd samþykkti einróma
baráttustefnuskrá þar sem aðalatriðin vöru: Tor r
tíming fasismians og trygging lýðræðis í öllum
löndum. Stuðla að hamingjusömu lifi komandi ;
'kynslóða. Veita konum óskoruð réttindi sem mæðr
um, starfsmönnum og þjóðfélagsþegnum. Og frarn
ar öllu, vinna af alefli fyrir varanlegan frið.
JJEIMSÞINGIÐ var haldið í París í ncvemberlok. !
Island átti þar fulltrúa, Laufeyju Valdimars-
dót'tur, en hún lézt meðan á þ nginu stóð, og því
ihefur minna heyrzt um þessa stórrrerku kvenna-
ihreyfingu hér en skyldi.
JjRJÚ aðalefni voru rædd á þinglna. Fyrst stríð-
ið, baráttan gegn fasismanum og baráttan fyrír
friði. í þeim umræðum vakti ræða Dolores Ibarruri,
hinnar heimskunnu stríðshetju spönsku alþýðunn-
ar, mikla athygli, en hún eggjaði konúmar lögeggj-
an til baráttu gegn fasismanum. Fulltrúar frá Bret
landi og Bandaríkjunum ræddu meðal annars ýtar
lega um kjarnorkuna, og varð afstaða þeirra af-
staða þingsins: Krafa um að sameinuðu þjóðirnar
fengju eftirlit með kjarnorícurannsóknunum-
kvenna í
^NNAÐ aðalmál þingsins var aðstaða
fjánhags- og atvinnumálum, lagalega og þjóð-
félagslega. Var þar einkum lögð rík áherzla á
kröfuna um. sömu laun fyrir sörnu vinnu.
JjRIÐJA aðalefni umræðna þingsins var börn og •
bamauppeldi. Vakti mikla athygli framsögu-
ræðan, sem flutt var af júgóslavneskri konu, frú
Milochevitch, er m. a. skýrði frá að í Júgóslavíu •
hefði 1685.000 konur og börn farist í styrjöldinni,
og af þeim börnum sem eftir lifðu væru nærri .
100% berklasmituð. Ungur indverskur kvenlasknir, ;
Vidya Kanuga, lýsti með eld.heitrí ræðu hinum :
ægilegu aðstæðum sem allur þorri indverskra '
kvenna og barna á við að búa.
t
JJM öll þessi mál voru gerðar merkar ályktanir, j
sem sjálfsagt er að kynna rækilega hér á
landi. Sýna þær, að þessi nýju alþjóðasamtök
kvenna standa á háu stigi, pólibískt, og er Mklegt j
að þau geti haft djúptœk áhrif í stjórnmálaliífi j
einstakra landa og alþjóðlega þegar næstu ára- '
tugma.
j
}
l