Þjóðviljinn - 10.03.1946, Síða 8

Þjóðviljinn - 10.03.1946, Síða 8
3 y i r Landslag eftir Ásgrím Jónsson Peningarnir, sem stolið var frá Kveld- Rannsóknarlögreglan fann í gœr peningakassa, sem var í peningaskápnum, er stolið var frá Kveldúlfi um daginn. Hafði hann venð falinn suður í Hafnarfjarðarhrauni, skammt frá Keflavíkurveginum. Fannst hann samkvaémt tilvísan þjófsins, sem er tœplega 17 ára piltur, Guðmund- ur Grímsson að nafni. Hefur hann haldiö því* fram aö þeir hafi aÖeinsG ^ . ..>■ i verið tveir sem að þjófnaö- j VjaroyrkjUStÖð bðejcH" in.um stóöu. — Auðvitað stálu þeir bílnum til aö fiytja peningakassann, og munu hafa skiliö hann eft- 'r við Sóleyiargötu (bar á R’chard Thórs framkv,- stjóri heima). Kvikmyndir Framhald af 3. síðu. stríðna ungs manns og iilfi finnast í Hafnarfiarðarhrauni ungi’ar konu, cn örlögin | ■' klófesta þau e'nmitt þegar rofa virðist til. Leikurinn er mjög listrænn, einkum skapar Michel Simon minn isstæöa og lifanái persónu. Mörg atriöi myndarinnar eru gerö af fruntalegu raunsæi og þjarmandi krafti, en um aht efniö leik ur þetta sérstaka. andrúms- loft, þessar óskilgreinan- legu eigindir, sem eru aðal franskra kvikmynda. Myndinni fylgir danskur texti, sem einn af merk- ustu rithöfundum Dana, Tom Kristensen, hefur gert. Hvenær sjá íslenzkir þíóeigendur sóma sinn í aö ins áætluð 400 búsund krónur láta íslenzkan textp fylgja bráðleP.a fa &1menmngi erlendum myndur ® M. K. fullnaðarupplýsingar þesii mál. Alþýða Ahraness B-lista-kjósendur! Kjósið snemma dags. Komið í skrifstofu B- listans, Skírnisgötu 18. Vinnum öll í dag að því að B-listinn fái tvo menn kjörna og alþýðan þar með meirihluta í bæjar- stjóm. Listi sósíalista og ó- háðra á Akranesi er B- listinn. Alþýða Akraness! Sendu tvo B-lista- menn í bæjar- stjórnina! Þeir Siguröur Sveinsson gc i’ðyrkjujráðunautur bæj- Vafalaust mun lögreglan arins og Jóhann Kr. Jóns- son hafa gert lauslega á- um' ætlun um stofnkostnaö viö væntanleg:a garöyrkjustöö að Lambhaga. Var áætlun þeirra lögö fram á síöasta bæjarráösfundi. Áætla þeir stofnkostnaöinn um 400 þús. kr., er þá ekki talið meö verö íbúöarhúss fyrir h Flciri bjófar gripnir Þá -handsamaöi lögregl- an í gær 3 pilta á aldrin- inum 12—14 ára, sem ját- aö hafa á sig þjómaði, inn- brot í ritvélaverzlun ogj stöövarstjórann og stai’fs- búö á BergstaÖnstræti. fóik. Garðyrkjusýning í sumar Garðyrkjufélag íslands hefur sótt til bæjarins um 20 þús. kr. styrk til garð- yrkjusýningar er félagiö ætlar aö halda hér í bæn- um í sumar. — Sýning þessi veröur væntanlega haldin 1 ágúst eða septem- ber. Bæjarráö óskaöi frekari upplýsinga áöur en þaö 4tæki ákvörðun um styrk- óveitinguna. lö. dagur strætisvagna- deilunnar Þetta geta Reykvíkingar þakkað borgarstjóranum sínum í dag er' 10. dagur strætisvagnadeilunnar. Engar samnmgaumleitanir fóru fram í gær og var það þriðji dagurinn í röð, sem engar samningaumleitanir voru reyndar. Gremja almennings í bænum, einkum þeirra, sem búa í úthverfum bæjarins, yfir afstoðu bæjarstjórnarmeirihlutans í þessu máli, vex með hverjum deginum sem líður. Þetta geta þeir þakkað borgarstjóranum, ef hann setti ekki metnað sinn í það að svipta strætisvagnstjórana verkfalls- og sjálfsákvörðunarrétti sínum væri strætis- vagnadeilan leyst fyrir löngu. Ræktunarráðunautur bæjarins segir starf- inu lausu. Á bæjan’áösfundi í fyrra dag var lagt fram bréf frá Jóhanni Jónassyni þar sem hann tilkynnir að hann segi lausu starfi sínu sem ræktunarráöunautur bæj- arins. Bæjarráö samþykkti aö auglýsa stööuna lausa, með umsóknarfresti til 1. apríl n. k, — Jóhann Jónas son mun veröa ráösmaður á Bessastööum. Sexæringur kemur í StjÓrn Illdónesíu mótmælir her- ekki að landi 1 gærkvöld vantaði sex- æring sem fór í róður frá Sólheimasandi. Tveir sexæringar fóru í róður í gærmorgun frá Jökulsá á Sólheimasandi. Kom ekki nema annar þeirra aö í gærkvöld. En ekki var talin ástæöa til að óttast aö hinum bátn- um hefði hlekkzt á. heldur að hann hefði ekki getað náö landi vegna þs~s aö strekkings aflandsvindur var og engin vél í bátnum. Vélbátur var á ve'ðum á bessum slóöum og var taliö aö þeir myndu finna róör- arbátinn — sem var ljós- laus — þegar birti. Mokafli er nú á þessum slóðum. Gjöf til barnaspítalans. Fjár- öflunamefnd barnaspítalasjóðs Hringsins hafa borizt 30 þús. kr. að gjöf f.rá ónefndum velunnara. Hefur fjáröflunarniefndin beðið folaðið að færa gefandanum þa.kk ir sínar fyrir þessa rausnarlegu gjöf. Skipafréttir. Brúarfoss er í Keflaviík. Fjallfoss kom til Beykjavíkur í gærmorgun frá ísafirði. Lagarfoss er væntanlleg- ur í dag frá Kaupmannahöín. Selfoss er í Leith. Beykjafoss er í Hulf. Buntline Hi.tch er í New York. Acron Knot hleður í Hali- f.ax síð.ast í marz. Saknon Knot hleður í New York í byrjun apríl. Sinnet hleður í New York um miðjian marz. Empire Gall- op fór frá New York 6. marz til Beykjaívíkur með viðkorou í St. Johns. Anne er í Kaupmanma- höfn. Lech kom til Beykjavíkur kl. 11 í gærmorgun, frá Leith. Lublin hleður í Leith um miðjan marz. flutningum HoI» lendinga til java Um 3000 hollenzkir her- menn komu til Batavía i Java í gær, og er ætlun hollenzku stjórnarinnar að Iáta liollenzkan her smám saman taka við af enska og indverska hernum sem nú er á Java. Stjórn indónesíska lýð- veldisins hefur mótmælt þessum herflutningum Hol lendinga til Java, og telur dvöl hollenzks hers í Indó- nesíu ósamrýma nlega - sjálf- stæöi lýöveldisins. Ferðafclag íslands helduf skemmtlíund þriöju dagskvöld þ. 12. þ. m. í Oddfellowhúsinu. Húsiö opnaö kl. 8,45. Hersteinn Pálsson ritstjóri segir frá Vestfjaröaför FI 1945 og svnir skuggamyndir . Dans að til kl. 1. Hlómsveit Bjarna Böðvarssonar A göngnmiðar seldir á þriöju daginn hiá bókaverzl. Sig- fúsar Eymundssonar og ísafoldar. t------------------------ ÁRSHÁTÍÐ Sósíalistafélags Reykja- víkur veröur n.k. laug- ai’dag í Oddfellowhöll- inni. Fjölbreytt skemmti skrá. Athugið aö panta aðgöngumiöa í tíma. Tekið verður á móti pöntunum í síma 4757. Nánar auglýst síöar. Listi sósíalista og óháðra á Akranesi er B-listinn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.