Þjóðviljinn - 31.03.1946, Blaðsíða 7
Sunnudagur 31. marz 1946.
ÞJÓÐVILJINN
Bókin um manninn til sýnis í nokkra daga
Dýrmætasta vél heimsins Vanhirtasta vél heimsins
Alltaf að bila
Hvernig lærir barnið að þekkja móður sína?
Vegna hvers? Af því að þeir, sem með hana eiga að fara, kunna
ekki á hana.
B ó k i n um manninn
veitir yður margvíslega, dýrmæta fræðslu, sem yður bókstaflega
er lífsnauðsyn að fá.
Hver sá, sem flettir þessari einstæðu og skemmtilegu bók, kemst
strax að raun um, að ekkert heimili, sem ekki lætur sér á
sama standa um allt, getur með nokkru'móti leyft sér þann
háskalega munað, að láta sig vanta hana. Þess vegna er
BÓKIN UM MANNINN
til sýnis, þessa viku, en eftir það verður farið að afhenda hana til
áskrifenda, eftir þeirri röðí sem þeir hafa pantað hana og tekið á
móti nýjum áskrifendum þann tíma á lága áskriftarverðinu í
HELGAFELL, Aðalstræti 18. Sími 1563
Garðastræti 17, sími 5314.
W13MI5
Enskir barnavagnar
og kerrur nýkomið.
Vagnarnir eru stórir og rúmgóðir, á háum
hjólum.
Sérstaklega vandaðir
Verð kr. 499.00
kr. 577.00
kr. 752.00
og minni gerð á kr. 407.00. — Ný sending
af kerrum með lokuðum hliðum og brett-
um yfir hjólunum, einnig mjög vandaðar
Verð kr- 117.00
og kr. 186.00
Verksmiðjan FÁFNIR
Laugaveg 17 B. Sími 2631
T.nrpIiTH.iri.i
I 11 I ^ uui
Armann
Áætlunarferð til Snæfells-
neshafna Gilrfjarðar og
Flateyjar. Flutningi veitt
veit móttaka á morgun
(mánudag).
6858
Bersteinn Bergsteinsson
Freðfisksmálastjóri
Skrifsíofusími minn
er nú
Ferðafélag íslands
heldur skemmtifund í Odd-
fellowhúsinu, þriðjudaginn þ.
2. apríl 1946. Húsuð opnað
kl. 8,45.
Guðmundur Einarsson frá
Miðdal sýnir og útskýrir kvik
myndir í litum j'rá ferðalagi
Fjallamanna á Tindfjallajökul
og Austfjarðahálendi.
Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymunds-
sonar og Isafoldar á þriðju-
dag.
'ega
Ö o
Dag!
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTRÆTI ltí.
Munið
Kaffisöluna
Haf narstræti 16
Ritstjórar: Villij. S. Vil-
hjálmss. og Þoist. Jósepss.
Koma út tvisvar í mánuði
.og flytja dagskrá fyrir-
fram. — 6. tbl. er komið,
24 síður að stærð. Efni:
Forsíðumynd:Klakaklár. —
Sinóar — Pabbi hótar að
loka — Samíið og fram-;
tíð: Friðrik Einarss. lækn-
ir: Um sjúkrahúsmál og
heilbrigðisástand í landinu
— Um hesta og hesta-
aenn, viðtal Ásgeir Jónsson
frá Gottorp — Þegar Bob
kom, smásaga — LeikfélaS
stúdenta í útvarpinu —
Raddir hlustenóa — Fræg'-
asti útvarpsmaður Dana — j
Dagskráin næsta hálfan'
mánuð — Fjöldi mynöa
fylgja kreinunum.
Nýir liaupendur fá síö-
asta árgang ókeypis, ef
þessi er greidur við pönv-
un. Allir, sem hafa ut-
varp þurfa að fciga títvarps
túðindi. — Útvarpstíðinai
eru orðin útbreiddasta nt
landsins utan Reykjavíkur.
Þau eru keypt á nær
hverju heimili í heilum
sýslum. Árgangurinn er yf-
ir 500 síður.
6. tbl. er komið í allar
bókaverzlanir og í útsölu-
staðina.
Söiubörn, sem selja vilja blað
stúdenta um hei stöðvamálið
„Vér mótmælum allir," komi:
Reykjavík í Menntaskólann
kl. 9,30 f. h. og í Hafnarfiröi
til Jónasar Bjarntsonar
Kirkjuvegi 5 milli kl. 11—12
f. h.
Leikfélag templara sýnir
:sjónleikinn Tengdamömmu í
dag kl. 2 en ekki kl. 3 eins
og auglýst var. Aðgöngumiðar
frá kl. 1, sími 3355.
liggur leiðin
]
Taldð eftir,
Kaupum notuð hús-
gögn og lítið slitin
jakkaföt.
Fornverzlunin
Grettisgötu 45. Sími
5691.