Þjóðviljinn - 31.03.1946, Page 8
ÁVARP UM
Skíðadaginn 1946
Síðastliðið ár var stofnað til merkjasölu um allt land
til ágóða fyrir skíðaiðkanir skólabarna.
Söfnunin tókst vel. Hér í Reykjavík seldust merki
jjiyrir kr:--.3plQ(JtiiP0,, en úti um land var ekki nógur tímitil
fundirbúnings og söfnuðust þar um kr. 10.000,00. I ár hefur
verið ákveð-ið að þessi söfnun fari fram mánudaginn 1.
april. 1. april verður i ár skíðadagur. Munn þá verða seld
skíðadagsmerki í öllum kaupstöðum landsins — nema
estmannaeijjum — og í um 20 öðrum byggðarlögum
Æandsiris.
Merkið sem í ár verður selt er teiknað af hr. Atla Má
Matvælasendingar
Rauða krossins
1 tilefni af að sendiráði Is-
lands í Kaupmannahöfn ber-
ast oft gjafaböggiar frá cin-
staklingum að heiman, sem
fara eiga til íslenzkra ríkis-
borgara, kvenna og barna af
íslenzkum ættum, svo og er-
lendra ríkisborgara í Þýzka-
landi, Austurríki, Ungverja-
landi og Tjekkóslóvakíu, lætur
fulltrúi sendiráðsihs í málefn-
um Rauða kross Islands þess
| getið, að með leyfi utanríkis
og er táknrænb þar sem gefur að lita barn sem er anœgt ráð'uneytisins danska og milli-
rrieð skiðin szn á skíðaslóðum í baðandi sólskini. ■ Hugmynd-
_£nrujn skíðadaginn er komin frá íþróttamönnum og stjórn
£.-S. í. beitti sér fyrir því, að korna málinu í framkvæmd.
Skólavienn landsins hafa tekið vel undir þetta mál og
..jhctfa þeir í skólum sínum skipulagt sölu merkjanna. —
Jfltþróttafólkið hefur reynt að undirbúa dlmenning undir
’daginn, svo að sem fcestir létu börnin, sem koma með merk- ar í októbermánuði
in til sökij fanz erindisleysu. Féð, sem inn kemur, rennur Kostnað allan greiðir
allt til skólanna, sem siðan ráðstafa því á þann hátt, sem
h‘'ppilegast þykir. Ýmist eru. keypt vönduð skíði ásamt
ötlum skíðaiútbúnaði, sem skólinn lánar nemendum skól-
uns, þegar yámskeið fer fram og skíðaferð er farin, eða efnt
•er til bygging&r skíðgskála fyrir skólarin í góðu .skíðalandi.
r^Með öðrum orðum, tilgangurinn með söfnuninni er sá, að
.liœgt verði að búa svo í haginn fyrir skíðaíþróttina við
, jjhvern bamaskóla landsins, að sem flest börn geti lœrt
-á skíðum, ,en...um. leið styrkt líkama sinn með hóflegri á-
raun í. tceru fjallalofti og stundum baðandi sól. Með því
<að gefa sem fíespum börnum tækifæri til þess að lœra á
skíðum, leggjum við ágæta . undirstöðu undir áframhald-
■andi skídaiðkariír fjöldans. Með því ynnist aukin líkams-
siyrkur, ■meirl starfshœfni.
íþróttaf.ólk — undirbúið skíðadaginn með því að
khvetja almenning til merkjakaupa. — Hjálpið til að undir-
sbúa dreifingu rnerkjanna.
Skókmeivn — bendið börnunum á til hvers söfnunin
er unmn.
SkóUíbörn — trikið að ykkur vissan fjölda merkja og
yjleitist við að selja þau, $ú fyrirh-öfn verður ykkur greicld
í gleði skið-ii 'kananna d fögrum skíðaslóðum i glamp-
nndi sól.
Landsn.efnd skíðadagsins 1946.
jBárnaskóiamir
íá skíði
Kolaútflutningur frá
Póllandi
í gærmorgun sýndi Jónas B.
Jónsson fræðslufulitrúi, blaða-
mönnum skíðí og skíðaútbún-
að, sem nýlega er kominn liing
að til landsins frá Svíþjóð. Er
liér um að ræða 300 skíði, sem
•skiptast eiga. á milli barna-
skóla bæjarins, og skóla út á
landi. Verður 240 skíðum
.skipt milli skóíanna hér í bæn
um, en liin 60 fara út á land.
Fé til kaupa á þessum skíðu‘.’
var safnað á skíðadaginn í
fyrra. Skíðadagurinn í ár verð
ur 1. april, en hans cr nánar
•getið á öðrum staö í blaðinu.
Kúgunarkosningar í
Grikklandi
Frh. af 1. síSu.
Fengu tveir menn skotsár í
Aþenu, er lögregla réðst á
ihóp vinsfrimanna og dreifði
homnn. Særðust fimmtán
anenn úr liópnum og fjórir lög
jseghunenn.
£ fyrradag kom til óeirða
ívrir utan kosningaskrifstofu
•<ins hægri flokkarna í Aþenu.
Gríska hemum hefur verið
íikipað að vera við öllu búinn.
Framhald af 1. síðu.
byggja fyrirtækið alveg frá
grunni, og það fcefur telcizt
ágætlqga.
Það sem mest ber á í Pól-
landi nú er það mikla, góða
! og margvíslega starf sem al!s
j staðar er af hendi leyst, en
I auk þess mætir maður hvar-
vetna framúrskarandi vinsemd
og hjálpfýsi.
Framfarirnar eru sem sagt
örar. Skipið sem ég kom msð
göngu Rauða krossins danska
séu matvælabögglar sendir
mánaðarlega íslenzkum rikis-
borgurum svo og konum eg
börnum af íslenzkum ættum
í Þýzkalandi og Austurríki.
Hófust matvælasendingar þess
1945.
Rauði
kross Islands.
Það er ekki á \ aldi sendi-
ráðsins yfirleitt að koma á-
fram gjafabögglum frá ein-
staklingum til Mið-Evrópu. Er
því eigi hægt að mæla með að
slíkum sendingum verði haldið
áfram nema sérstaklega stanci
á.
Sendiráðið hefur skrá frá
Rauða krossi íslands yfir
menn, sem fá matvælasending
ar reglulega. Ef einstaklingar
heima hafa áhuga á að senda
gjafaböggla íslenzkum ríkls-
borgurum og íslenzkfæddum
konum, sem eigi eru á skránn’,
á að beina tilmælum um það
til Rauða kross íslands, sem
síðan snýr sér til fulltrúa
sendiráðsins, dr. Skadhauge,
og mim hann síðan reyna að
koma cendingunum áfram.
Þýzktr ríkisborgarar, sem
eiga að nánustu ættingjum ís-
lenzka ríkisborgara, eða fólk
af íslenzku bergi brotið, sem
nú dvelur á íslandi, eru utan
við sarnkomulag það, sem
sendiráðið hefur gert við utan
rikisráðuneyti Dana. Tilmæl-
um um aðstoð þeim til handa
frá nánustu ættingjum á Is-
landi er einnig hægt að beina
til fulltrúa sendiráðsins í
Rauða kross málefnum, og
mun hann reyna að greiða fyr
ir slíkum beiðnum eins og á-
stæður frekast leyfa.
(Fréttatilkynning frá
utanríkisráðuneytinu).
lestaði 2500 tonn af koksi á
þremur dögum — og það er
ekki svo lítið. Eftir því sem
kranarnir batna, eykst lirað-
inn.“
Tryggingarstofnun ríkisins
10 ára
Tryggingarstofnun ríkisins
er 10 ára á morgun. í tilefni
af því bauð stjórn hennar
blaðamönnum tii kaffidrykkju
í Oddfellowhúsiru í gærdag.
Haraldur Guðmuudsson hafði
orð fyrir forráðamönnum
stofnunarinnar, og sagði nokk
uð frá sögu hennar þessi 10
ár.
JEins og mönnum mun vera
kunnugt liggur nú fyrir Al-
þingi lagabálkur um gagn-
gerða endurskipulagningu og
fullkomnun trygginganna.
Með samþykki haps verður
engu minna spor stigið en
gert var 1936.
Bókaútgefandi gefur S. í. B. S.
allar útgáfubækur sínar
Pálmi H. Jónsson, bókaútgefandi á Akureyri hefur ný-
lega gefið bókasafni Viimuheimilis Sambands íslenzkra
berklasjúklinga að Reykjalundi, allar bækur, er hann hefur
gefið út.
Er þetta Iiöfðinglega gert og gefandanum mjög til
sóma.
Er þess fastlega að vænta að aðrir bókaútgefendur
fari að fordæmi Pálma, en Iáti sinn lilut ekki eftir liggja.
Fjögurþúsundkróna-
skáld
Frh. af 4. síðu.
Hann hnykkir enn á og segir
í lok klausu sinnar, að Oskar
Aðalsteinn Guðjónsson „raegi
gæta þess að ekki spræul úr
honum skyrið" áður en líöur.
Skýring þessarar hótunar .er
sú, að Þoi-steinu rindill var
drepinn að loknu skyráti,
stunginn i maganti, ,,en skvrið
sprændi úr honum.“
Það verður ekki annað séð,
en að GuðmunJ.ur Gis'ason
Hagalín sé með þessari sam-
líkingu að hóta Óskari Aðal-
steini Guðjónssyii þvi, að
hann muni verða drepinn.
Mun það vera algert e nsdæra5,
að manni sé tilkynnt það opiis
berlega í blöðunum. En þa ^
sem Guðmundur Gislason
Hagalín er maður ákaflyndur
og vanstilltur, væri ef til vill
ekki úr vegi að lögreglan
hefði vakandi auga á honum
eftirleiðis.
Helztu breytingarnar eru
þessar:
1. Ellilífeyrir fy/ir alla, scm
náð hafa 67 ára aldri.
2. Bamalífeyrir fyrir mun-
aðarlaus böm, bönvekkna, ör-
yrkja og einnig fjölskyldubæt
ur, þ. e. ákveðin upphæð á
bam í fjölskyldu með 4 böm
eða fleiri.
3. Elli- og mæðra-hætur og
•einnig nokkur jarðarfararstyrk
ur.
4. Sjúkrabætur, þ. e. dag-
peningar fyrir þá, sem verða
fyrir tekjumissi sökum yeik-
inda.
5. Slysabætur nái framvegis
til svo að segja allra laun-
þega.
6. Endurskipulagning á ailri
siarfsemi heilbrigðÍEmála, bæði
hvað snertir heilsuvernd og
sjúkrahjálp.
Tryggingastofnunin hefur
látið gera skýrslu um starf-
semi sína á þessum 10 ámm
ásamt yfirliti um tryggingar-
starfsemi hér á landi fyrir
1936. Mun seinna verða nánar
sagt frá efni hennar, hér í
blaðinu.
, F, R,
Deildarfundir
í deildum félagsins annaö
kvöld (mánudag) kí. 8,30.
Fundimir verða tilkynntir
bréflega.
Stjómir deildanna eru
beðnar að hnía samband
við skrifstofura á morgun
kl. 4—7 e. h.
Ú tif und
um herstöðvamálið
halda Stúdentaráð Háskólans og Stúdenta-
félag Reykjavíkur í dag kl. 2 við Miðbæjar-
barnaskólann-
Ræðumenn verða:
Háskólastúdentar:
Runólfur Þórarinsson, stud. mag.
Kristján Eiríksson, stud. jur.
Jóhannes Elíasson, stud. jur.
Jón P. Emils, stud. jur.
Frá Stúdentafélagi Reykjavíkur:
Dr. Jakob Sigurðsson
Sigurbjörn Einarsson, dósent
Dr. Sigurður Þórarinsson
Lúðrasveitin Svanur
leikur ættjarðarlög í fundarbyrjun og
milli ræðnanna.
N. B.: Verði ekki hægt að halda fundinn vegna veðurs,
þá verður tilkynning lesin í hádegisútvarpið um það.
Stúdentablaðið „Vér mótmælum allir‘
verður selt á fundinum.