Þjóðviljinn - 16.05.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.05.1946, Blaðsíða 1
- Jígfuíi koiiimún- 11. árgangur. Fimnitudagur 16. maí 1946. 109. tölublað. Utanríkisráðherrafundinum frestað í mánuð Ráðstefna um framtíð Þýzkalands í haust Árekstrar í Iran ólíkleg ír Iranstjórn hefur If/sl því ijfir, aS hún sé slaSráðin aS forSast borgarastyrjöld viS Ascrbedsjan menn. Hersveitir Teheranstjórnar- innar er nú komnar að landa- inærum Aserbedsjan. Forsætis- ráðherra Aserbedsjan kveðst ekki óttast, að til neinna á- rekstra komi. Utanríkisráðherramir ákváðu á fundi sínum í París í gær, að fresta fundahöldum þangað til 15. júní. Þá á að ákveða, hvenær friðarráðstefnan kemur saman. Byrnes Iagði til, að ráðstefnan yrði kölluð saman 12. nóvember í haust til að ákveða um framtíð Þýzkalands. Káðherrarnir halda síðasta fund sinn að þessu sinni í dag. Bidault hóf umræður um' framkvæmdar væru ákvarð- Þýzkaland og setti fram kröf anir Potsdamráðstefnunnar ur Frakka um aðskilnað um að með Þýzkaland skyldi Ruhr, Rinarlanda og Saar fara sem efnahagslega heild. frá þýzka ríkinu. Bevin and- j Ráðherrarnir undirrituðu mælti kröfum Bidaults. Byr-, hina endurskoðuðu vopna- nes kvað þörf á að ræða framtið Þýzkalands í heild og kvað nauðsyn bera til að Moskvablað vitnar í ummæli r Olafs Thors um herstöðvamálið Segir beiðni Bandaríkjanna um lier- stöðvar beint gegn Evrópu Moskvablaðið „Rauða stjarnan“ birti ritstjórnargrein undir fyrirsögninni „Hið svonefnda fslandsvandamál“ í gær. Var greinin lesin í útvarpi á ensku frá Moskva í gærkvöld. Vitnar blaðið í þau ummæli Ólafs Thors forsæt- isráðherra við eldhúsumræðurnar í vor, að við tilmælum Bandaríkjastjórnar um herstöðvar hafi íslendingar ekki getað sagt já. Segir blaðið, að ásækni vissra afla í Banda- ríkjunum í herstöðvar á fslandi veki óhug frjálslyndra manna í Bandaríkjunum. hlésskilmála við Italíu. Bandaríkjaher að fara frá Græn- * landi Sicnska útvarpiS skýrir rrá þvi, aS Bandarikjaher sé aS yf- irgefa flugvöll þann, sem gcrS- ur var á SuSur-Grænlandi á stríSsárunum. Danir munu taka við vellin- um og reka hann seni nauðlend ingarvöll að þvi er danska Iilað Information segir. Fundur þjóðhöfð- ingja Araba um Palestínu Farouk Egyptalandskonung ur hefur hoðið þjóðhöfðingj- um allra Arabaríkja til ráð- stefnu um Palestínumálin. Irakstjórn hefur lýst yfir fullum stuðningi við Araba í Palestínd. Utanríkisráðherra Egyptalands kveðst muni skýra stjórnum Bretlands og Bandaríkjanna frá því að skýrsla Palestínunefndarinn- ar hafi vakið óró um öll Mið- Austurlönd. ista naxt enua a verkfallið í Dan- mörku Hvít hók um Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Þjóðv. Mótmælaverkfallinu gegn. gerðardómslögum stjórnarinn ar lauk í morgun. Kommúnistaflokkur Dan- merkur skoraði á verkfalls- menn að hefja vinnu á ný, þar sem takmarkinu með verkfallinu væri náð. verka- menn hefðu 'sýnt baráttuvilja sinn. Sósíaldemókratar og for- ystumenn verkalýðsfélaganna höfðu áður b:rt árangurslaus- ar áskoranir til verkamanna. í Kaupmannahöfn var alls- herjarverkfall á mánudaginn og víðtæk verkföll um allt land. Fjöldi samþykkta var ^erður, þar sem ríkisstjórnin v?" sagnrýnd. Brezka stjórnin mun gefa út hvíta bók um Indlands-\ málin í dag. Jafnframt skýrir Attlee' forsætisráðherra frá tillögum; Breta um bráðabirgðastjórn í Indlandi og stjórnlagaþing fyrir landið í neðri málstofu brezka þingsins. Flokkurinn: Hafnarfjörður Sósialislafélag HafnarfjarS- ar heldur fund kl. 8,30 í kvöld i GóStemplarahúsinu. Fundarefni: GengiS frá framboSi til nœslu Alþingis- kosninga. Ungum sósíalislum boSiS aS sitja fundiun. Stjórnin. Flugferðir milli Norðurlanda og isanaariKjanna Fastar flugferSir milli NorS- Flestir Svíþjóðarbátanna munu tilbúnir á næstu síldarvertíð Horfur voru á að aðeins 2ð af 45 yrðu tilbúnir á síldarvertíð Þann 8. apríl s. 1. barst atvinnumálaráðuneytinu sím- skeyti frá sendiráði Islands í Stokkhólmi, þess efnis, að enn á ný hefðu orðið tafir hjá Atlas-Diesel A/B í Stokk- Blaðið minnir á þær kröf- ur, sem komið hafa fram í bandarískum blöðum, að ís- land verði gert hluti af Bandaríkjunum, eða Banda- ríkin hafi þar að minnsta kosti herstöðvar um aldur og ævi. Kæmi það víða fram í þessum kröfum, að þeim sé beint gegn gamla helminum-1 Loforð ekki haidin Blaðið bendir á það, að lof- orðin um að flytja Banda- ríkjaher frá íslandi að stríð- inu loknu hafi ekki verið haldin. Almenningur og ráða- Verzlun milli her- námssvæða í Þýzkalandi Vöruskiptaverzlun cr komin j d milli hernámssvæSanna í Pýzkalandi. Hross af brezka hernáms- svæðinu verða seld hændum á hernámssvæði Sovétríkjanna fyr ir korn og kartöflur. menn á íslandi hafi lýst sig andvíga beiðni Bandaríkja- stjórnar um herstöðvar og veru hers í landinu, og er það í þessu sambandi, sem blaðið vitnar í ummæli for- sætisráðherra. Blaðið segir að lokum, að þrátt fyrir yfir- lýstan vilja íslendinga sé ís- landsvandamálið enn oleyst. urlanda og Bandaríkjanna um Island og Nýfundnaland liefjasi um miSjan júli í sumar. Félagið, sem rekur flugferð- irnar er stofnað af Dönum, Norðmonnum og Svíum og nefn ist, Scandinavian Airlines. - Leggja flugvélar þess upp frá Stokkhólmi og koma við í Oslo og Kaupmannahöfn lil skiptis. Engar herslöðvar á íslandi Eftirfarandi ályktun var samþykkt ein- róma á almennum fundi á Siglufirði 1. maí síðastl.: „Almennur fundur haldinn 1. maí 1946 að tilhlutan verkalýðsfélaganna á Siglu- firði skorar á ríkisstjórnina að krefjast þess af stjórn Bandaríkjanna að þau standi við gefin loforð og hverfi burt með her sinn af íslandi. Þá lýsir fundurinn gfir því áliti sínu, að tafarlaust beri að vísa á bug öllum tilmœl- um um herstöðvar fgrir erl. ríki á íslandi. Fundurinn stimplar stuðning við slík til- mœli sem landráð.“ hólmi á smíði aflvéla í báta, er íslenzka ríkisstjórnin á í smíðum í Svíþjóð. Ennfremur að niðursetning þeirra véla, sem tilbúnar væru, myndu dragast verulega frá því, sem um hafði verið samið í s. 1. janúarmánuði. Fyrir atbeina atviiinumálaráðherra hefur nú verki þessu fengizt hraðað svo að allir bátarnir að undanskyld- um 8—9 munu geta tekið þátt í síldarvertíðinni. Þessar sfðast tilkynntu tafir á afgreiðslu vélanna, myndu hafa valdið því, að um 20 hinna 45 umsömdu báta yrðu of seint til- búnir til þess að taka þátt í næstu síldarvertíð, sem hefst í fyrstu viku júlímánaðar. Margir væntanlegir eigendur bátanna hafa selt eldri báta sína til þess að geta klofið kaupverð hinna nýju báta, keypt veiðar- færi og annað nauðsynlegt til út- búnaðar -bátunum og ráðið sér skipshafnir. Af þessu var það bert, að hér var um þjóðartjón að ræða, auk þess sem það myndi valda minnk andi matvælaframleiðslu handa hungrandi þjóðum Evrópu. Þar sem ríkistjórnin gat á eng- an hátt sætt sig við hinar end- urteknu vanefndir Atlas Diesel, var sendifulltrúanum í Stokk- hólmi falið að leggja mál þetta fyrir sænsku ríkisstjórnina og óska þess, að hún gerði sitt ítr- asta til þess að koma í veg fyrir umræddan afgreiðsludrátt, svo að allir bátarnir 45 að tölu, kæm ust heim fyrir næstu síldarver- tíð. Til þess enn frekar að undir- strika þýðingu þess, að bátarnir kæmu heim fyrir síldarvertíðina og einnig til að aðstoða fulltrúa íslenzku ríkistjórnarinnar i Sví- þjóð við ráðstafanir til að hraða afgreiðslu bátanna, var ákveðið að Gunnlaugur Briem, fulltrúi í atvinnumálaráðuneytinu, færi til Sviþjóðar með fyrstu ferð. Um þetta leyti þurfti háskólr,- rektor dr. Ólafur Lárusson 'i fara til Oslo, til að vera við- staddur þegar Oslóarhás1-- gerði hann að heiðursdoktor í lögum. Hann var því beðinn að Framhald á 7. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.