Þjóðviljinn - 16.05.1946, Side 3

Þjóðviljinn - 16.05.1946, Side 3
Fimmtudagur 16. maí 1946. ÞJÖÐVILJINN 9 | Ritstjóri: Þóra Vigfíísdóttir Út í fi amleiðsluna Eitl af vandamálum dagsins er skortur á vinnuafli. Slík enda skipti hafa oráiö á hlutunum síSan 1936. „Drottningin“ flylur tugi manna, sem ráhizt hafa til margskonar starfa í landi okk- ar. Fálk þetla hverfur í athafna lífi'ö án þess nokkur breyting veröi á um þörfina á nýjum vinnuhöndum, aöeins heyrist stöku sinnum ómur af máli, sem viö vorum búin aö gleyma. Sláttur og síldveiöi nálgast, mesti annatíini ársins. Fram- leiöslan er í góðu veröi, allt selst, sem seljanlegt er, og meira ef lil væri. Land okkar berst fyrir pólilisku og efnalegu sjálf- stœöi sínu. Nú riður á að duga eöa drepast. Óvenjulegir timar, óvanalega mikiö í húfi. Er nú ekki einmitt tími til í/ð leysa úr læðingi innlent vinnuafl, sem ekki hefur fengiö aö .njóta starfsorku sinnar í þáigu framleiöslunnar? Hinar mörgu iönu hendur kvenna, sem vinna viö lílt arðbær störf, heimavinnu, hreinsunarstörf ýmiskonar o. fl. o. fl.? Er þetta ekki einmitt tíminn, sem viö höfum beöiö eflir, til þess aö gela skipaö okkur í atvinnulif- iö viö liliö karlmannsins, meö sömu launum, sönm skyldum og ábyrgö og hann? Myndi ekki veröa auöveldara aö hrinda úr vegi ýmsum þeim erfiöleikum, sem staöiö hafa fyrir slíku kerfi, þegar sjá má, aö starf kon unnar i þágu framleiöslunnar er þjóöarnauösyn? Höfum viö ráö á aö láta ganga okkur úr greip- um þá hagsæld, sem felst i því, fyrir sérhvert heimili, aö tveir eöa fleiri beri fang í bú? Eg frétti einmitt i gær um konu, sem tekin væri aö aka vörubíl í forföllum manns sins og færist ágætlega. Eg veit eng- in deili á þessari konu, en mér varö strax hlýtl til hennar. — l>aö er ekki aö þvi aö spyrja, uö allt, sem konur tækju aö sér, myndu þær leysa vel af hendi, endá ekki sæmandi aö bjóöa þeim lakari kjör en karlmann- inum. Og taliö um kraftaleysi okkar er, eins og allir vita, oft- ast fyrirsláltur. Öll slörf út heimta æfingu og þrautseigju l'yrsl og fremst, og í liinu siö- arnefnda er konan sízt lakari en karlmaöurinn. Slíkir tímar sem þessir heimta dug og kjark á öllum sviöum, nýbreytni og ný viö- horf af hverjum og einum. Tvö- falt játak, ef svo^ ihá'ségja. '*— Eigum viö aö standast þessa raun, eöa halda áfram aö líta á okkur meö lítilsviröingu er- lendra einokunarkaupmanna, Vordragt úr gráröndóttu ullar- efni, og meö viöum ermum. Aðalfundur Kven- réttindafélags r Islands Aðalfundur Kvenréttindafélags íslands var haldinn 10. þ.m. Á síðastliðnu ári hefur félag- ið haldið marga góða og ágæta fundi. Sent konur á 3 kvenna- fundi erlendis. Safnað til Hall- veigarstaða 6.600 kr. Staðið fyrir söfnun í Menningar- og Minn- ingarsjóð kvenna. í hann hefur safnazt til minningar um Lauf- eyju Valdimarsdóttur rúmlega 32.000 kr. Fjöldi nýrra félags- kvenna hefur bætzt við á árinu, og ber all-t félagsstarfið glöggt vitni um það, að konur geta mæta vel unnið saman að sam- eiginlegum áhugamálum, hvar í flokki sem þær standa. Á fundinum var María Knudsen kosin formaður. Frá því Laufey Valdimarsdóttir lézt í vetur, hefur hún gegnt því starfi. Varaformaður var kosinn Sigríður Magnússon. — 1 Með- stjórnendur: Charlotta Alberts- dóttir, Nanna Ólafsdóttir og Ragna Möller. — Varastjónr Svafa Þorleifsdóttir, María Kristinsdóttir. Glycerín blandað sítrónusafa er fyrirtaks handáburður. Gerir hendurnar mjúkar og hvítar. Vilji maður fá fallega brún- aðar kartöflur, er gott að sáldra dálitlu af hveiti yfir þær, áður en þær eru settar á pönnuna. scm getulausa, „fátæka og smá^á'?, Eiguin, ,yiö aö láta standa á okkiir, þái loksins röö- in viö nægtanna borö er komin aö okkur? I). Á. Viðtal við nýja veðurstofustjórann Frú Theresía Guðmunds- son er lesendum kvennasíð- unnar að góðu kunn. Hún er ein af þeim fáu giftu konum hér ó landi, sem ekki hefur látið húsáhyggjurnar yfir- buga svo þrek sitt, að hún hafi misst áhuga og hæfni í starfi sínu, enda hefur hún nú verið skipuð veðurstofu- stjóri, en í það starf var hún sett um áramót í vetur. Frú Theresía er nýkomin heim úr ferðalagi til írlands og Englands, en hún var full trúi íslands á flugmálaráð- stefnunni í Dublin og sat al- þjóðamót veðurfræðinga í London. Fyrir nokkru hitti ég hana að máli á skrifstofu sinni í hinum nýju heimkynnum veðurstofunnar í Sjómanna- skólanum nýja, og bað ég hana að segja mér eitthvað um kvenfólkið í heimalandi Melkorku. — Þú getur athugað út- sýnið, segir Theresía, sem fyrst þarf að tala við nýjan starfsmann. Síminn hringir stöðugt og þar verður hún einnig að svara. Mér gefst því gott tóm til að sann- færast um, að útsýnið hæfir veðurspámönnum, því hér sér of heima alla. — Jæja, sagði Theresía- Það er nú töluvert argsamt hérna, en það batnar fljót- lega, vona ég. Nú sem stend- ur erum við að bæta við nýju fólki og auka starfsemina. Eg hitti varla annað en karlmenn á ferðalagi mínu, og mér gafst því miður eng- inn tími til að kynnast að- stöðu kvennanna. Á ráðstefn unni í Dublin var ég eini kvenfulltrúinn, en þar voru þó nokkrir ritarar og ráðu- nautar konur, t. d. ein brezk flugkona. Irland er katólskt og það segir nokkuð um að- stöðu kvenna þar. írar hafa ekki heldur tekið þátt í stríð- inu, og því ekki orðið að not- færa sér kvenlegan vinnu- kraft á borð við aðrar þjóð- ir. Þarna á ráðstefnunni voru nokkrar írskar konur ritarar og leiðbeinendur, áreiðanlega prýð.lega menntaðar, en ég hleraði hinsvegar, að giftum konum er bannað að vinna í þjónustu ríkisins. Þegar ég hugsa mig um, man ég, að ég hitti tvo brezka kvenveðurfræðinga í London. Önnur var ung og geysilega lærð. Hún var að skrifa doktorsritgerð, sem fjallaði um háloftamælingar. —1 En slíkar mælingar hafa meðal annars vorið gerðar yfir Is- landi núna á stríðsárunum. Hin var fyrsti veðurspámað- ur Bretlands af kvenkyni, hún var nú á að gizka um Theresía Guömundsson. sextugt- Hún vann á veður- stofunni í London og sagði mér, að karlmennirnir hefðu ómögulega viljað lofa sér að vera veðurspámaður, þegar næturvinna hófst á brezku veðurstofunni, hefðu talið ó- tækt, að hún væri á nætur- vakt, og svo var hún sett á loftslagsdeildina. Þeir eru nú alltaf eins og feður við börn. Það var ekki laust við að þeir hefðu áhyggjur út af mér í vetur, þegar ég þurfti að fara af vakt að nóttu til. — Maðurinn minn var jafnvel farinn að tala um morðingja einn, sem ekki var búið að handtaka. Það er stundum ómögulegt að fá bíl að nóttu til og ég ætla nú að fá mér bíl ef ekki verða tekin öll launin frá mér í skatt. Eg er ekki að kvarta, en í skatt- lagningu hjóna felst geysi- legt óréttlæti, auk þess sem hún er, eins og þú segir í Melkorku, bein sekt á hjóna- bandinu. — Eg bæði heyri og sé, að hér er verið að tala við starfs fólk. Er ekki hörgull á veð- urfræðingum? Jú, vegna þess, hve öll veð- urþjónusta verður að aukast og fullkomnast í sambandi við flugið, vantar nú veður- fræðinga um allan heim. Við erum hér fimm islenzk og sá sjötti bætist við á næstunni, en við komumst ekki af enn- þá án aðstoðar erlendra veð- urfræðinga. Eg hef sem stend ur, ekki tíma til þess að ann- ast veðurspárnar, og finnst mér það leiðinlegt. í London var ég að reyna að fá veðurstofustjórann til þess að lána veðurstofunni enskan veðurfræðing, sem hefur verið hér á st.ríðsárun- um og vill gjarnan vera eitt- hvað áfram. Af því þetta spjall á að vera í kvennasíðuna, get ég sagt þér, að ein stúlkan, sem lýkur stúdentsprófi f vor, ætlar að lesa veðurfræði. — Hún verður hérna hjá okkur í sumar. Eg vona að hún giftist veð- urfræðingi úti. — Ha. — Eg hrökk við og fór að hugsa um, hvað karl- mennirnir mundu segja, hún verður auðvitað að koma með hann með sér. — Já, segir Theresía brosandi. — Þá slær maður tvær flugur í einu höggi. Hér verður að vera fyrsta flokks veður- stofa, ef hún á að geta sinnt hlutverki sínu, og það er þó betra að hafa hér útlenzka starfsmenn undir íslenzkri stjórn, en að hér sitji heil: erlend veðurstofa. Að lokum býður Theresía mér kaffi, því það er áreið- anlega eitthvað til á könn- unni, segir hún. Eg, sem er heldur lítið húsleg í mér, ætl- aði að hafa þetta herbergi- fyrir laboratorium, segir hún, er við komum í heimsókn til kaffikönnunnar, en nú er starfsfólkið búið að gera það að eldhúsi. Herbergi og vista föng bera þess ljós merki, að þar eru hörð átök á milli krúskumanna annarsvegar og hvítasykurs og kaffimanna hins vegar. Og til þess að vernda hlutleysi okkar nokk- uð í því stríði. drekkum við Theresía kaffi og borðum rúsínur með. Ég hefði nú endilega átt að segja þér frá ,,the stewardess- es“ á írsku flugvélunum, —• hvað þær voru kurteisar og laglegar! Og svo höfðu þær — að því er þeir sögðu, sem betur fundu það en ég — einn eiginleika í ríkum mæli, sem kallaður var „it“. Komst ég fljótlega að því, að það var sex appeal, og var sagt, að sá eiginleiki væri mikils metinn við val þessara stúlkna. — írar hafa lært margskonar „smartness“ síð- ustu árin, á meðan þeir hafa verið að fljúga yfir Atlants- hafið. R- Ki I Mér þykir svo vænt um jng, l'lla, þaö er bara verst, aö þ>‘. skuli vera stelpa.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.