Þjóðviljinn - 16.05.1946, Page 2

Þjóðviljinn - 16.05.1946, Page 2
ÞJÓÐVTLJINN Fimmtudagur 16. maí 1946. Hm! TJARNARBÍÓ Sími 6485 Víkingurinn (Captain Blood) Eftir R. Sabatini. Errol Flynn Olivia de Havilland. Sýning kl. 4, 6.30 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Takið eftir. Kaupum notuð hús- gögn og lítið slitin jakkaföt. Fomverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. Gamla Bíó s ýnir: Líkræninginn. Fjalakötturinn Sýnir revýuna Upplyfting í kvöld kl. 8. Sendisveinn Okkur vantar sendisvein strax. Vinnutími fyrir hádegi alla virka daga. ÞJÓÐVILJINN Skólavörðustíg 19. Sími 2184. Síldarstúlkur óskast í sumar til H.f. Ásgeirs Péturs- sonar Siglufirði Frítt húsnæði í rafmagnsupp- hituðu húsi. — Fríar ferðir. Upplýsingar í síma 5491 Sýningarskáli myndlistarmanna 11.—20. maí: Pétur Fr. Sigurðsson sýnir málverk, vatnslitamyndir og teikn- ingar. — Opið daglega kl. 10—22 Auglýsi singar sem koma eiga í sunnudagsblöðum • , Þjóðviljans í sumar verða að vera komnar fyrir kl. 7, á FÖSTUDÖGUM Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Ný atriði. — Nýjar vísur. Aðeins fáar sýningar eftir, verður ekki sýnd aftur í haust. I VALUR. Æfingar hjá 2. fl. verða frarn- vegis á Iþróttavellinum sem hér segir: Þriðjud. kl. 7,30. Fimmtud. kl. 9. Laugard. kl. 7,30. Æfingar hjá 3., 4. og 5. fl. fara fram á Egilsgötuvellinum og eru sem hér segir: 3. flokkur: Mánud., miðvikud. og föstudaga kl. 7. síðd. 4. flokkur: Mánud., miðvikud. og föstudaga kl. 6 síðd. 5. flokkur (yngri en 10 ára) : Mánud., miðvikud. og föstu- daga kl. 5 síðd. Stjórnin. Æfing hjá meistaraflokki í dag kl. 9. Þjálfari. Farfugladeild Reykjavíkur Um helgina verða farnar tvær ferðir. 1. Ferð á Skarðsheiði. Þeir, sem vilja geta liaft með ser skíði. 2. Gönguferð um Heiðmörk. • Á laugadag farið í Heiðaból og gist þar, á sunnudag gengið yfir Heiðmörk á Búrfell og í Vala- þól, (liægur 3ja tíma gangur). Farmiðar og nánari upplýsing ar í skrifstofu deildarinnar i Iðnskólanum föstudagskvöld kl. 8—10. ------------------------1 Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmaðrjr og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, simi 5999 l________________________ Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisaian HAFNABSTRÆTI Jtí. liggurleiðin I Utbreiðið Þjóðviljann Harmonikusnillingarnir ■ Lýður Sigtryggsson og i Hartyig Kristoffersen í" halda Harmóníkutónleika í Reykjavík í kvöld fimmtudag kl. 11,30 í Gamla Bíó Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. * SÍÐASTA SINN. STÚLKUR vantar í Landsspítalann. Upplýsingar hjá matráðskonunni. Odýr húsgögn Getum útvegað frá Danmörku ódýr húsgögn Borðstofu-, dagstofu-, svefnherbergissett. Verð frá ca. kr. 3000,00 til 5500,00 ísl. Myndalistar fyrirliggjandi. Adolph Bergsson & Co. Sími 1989. 17. Mai Fest med middag og dans holdes i Tjarnarcafé kl. 19,30. Alle norske og norgesvenner er velkomne. Billetter kjöpes hos kjöpm. L. Muller, Austurstræti 17. Nordmannslaget í Reykjavík. International Getum afgreitt með tiltölulega stuttum fyrirvara INTERNATIONAL vörubifreiðar í ýmsum stærð- um til þeirra sem hafa gjaldeyris- og innflutnings- leyfi. Getum ennfremur útvegað á þessa bíla stályfir- byggingar með fullkomnum sætaútbúnaði fyrir 20—30 farþega. Einkaumboð: HEILD VERZLUNIN HEKLA H.F. Edinborgarhús. — Sími 1275. Söluumboð: ÞRÓTTUR H.F. Laugaveg 170. — Sími 4748.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.